Tíminn - 09.10.1958, Blaðsíða 5
T í M-f N N, fimmtudaginn 9. október 1958.
s
Úfgefandtí
Samband unjha
Framsóknarmenna
Riístjórar; |
Hjörtar Hjartarspn,
Sibyt (Jrbancic
.. að verða fuligildir hásetar á togara“
er ósk tveggja ungra sjómanna
I>að var s. 1. laugardag, sem
tíðindamaður Vettvangsins var á
gangi niður við höfn í þann
mund sem togarinn Þormóður
goði var að koma úr velheppn-
aðri veiðiför af Fylkismiðum við
En skipshöfnin er yfirleitt öll
milli sautján og þrítugs, margir
sautján ára. Skipstjórinn Hans Sig
urjónsson, sem er frá Vestmanna-
eyjum, er um þrítugt, en Gísli Jón
Hermannsson, 1. stýrimaður, sem
Pokinn bættur
Nýfundnaland. Það, sem vakti m.
a. athygli fréttamanns, var live
skipshöfn togarans samanstóð af
ungom mönnuin eða jafnvel
drengjum innan við tvítugt.
Þar af leiðandi virtist það ekki
vera fjarri lagi að ná tali af ein-
hverjum þessara ungu manna og
spyrja þá írétta. Fréttamaðurinn
vatt sér því um borð og hitti fyrir
hásetana Axel Axelsson, Hring-
braut 52 og Svein Gunnarsson,
Brekku í Garðahreppi og bað þá
að framlengja dvöl sína um borð
í skipinu og segja lesendum Vett-
vangsins frá því markverðasta,
sem á daga þeirra hefði drifið,
þó að það hljóði náttúrlega und-
árlega í eyrum, þegar um er að
ræða pilta, sem ekki fylla tvítugs-
áldurinn enn. En Axel er nýorð-
inn átján ára og Sveinn sautján.
Sveinn Gunnarsson
Við gögum fram í hásetaklef-
ann þeirra, sem er ætlaður fjór-
um mönnum og er klefinn mjög
Vistlegur.
— Hvað eru margir á togaran-
tim?
— Við erum um 30. Á aldrinum
sautján ára til sjötugs. Hann Guð-
munduir bræðslumaður er elztur.
er Isfirðingur, er ekki nema 25
ára.
— Hvenær byrjuðu þið að
slúnda sjóinn?
— Við vorum báðir fjórtán ára,
þegar við fórum fyrst. Sveinn ^eg-
ist hafa byrjað sína sjósókn með
því að fara á síld og var þá á Val-
þóri frá Seyðisfirði. Síðan fór
hann á togarann ísólf, þá á Bja-rna
riddara og var 2. kokkur á Ingólfi
Arnarsyni og siðan í vor hefir
hann verið á Þormóði goða. Axel
hefir aftur á móti verið á ísólfi
og svo nuna á Þormóði goða.
vanir?
— Ekki er nú hægt að segja
það, því að það felst svo mikill
— Þið ættuð þá að vera orðnir
lærdómur og æfing í að vera full-
fær háseti. þ. e. háseti, sem getur
gengið að hvaða störfum, sem er
á dekki. Við byrjuðum fyrst, er
við fórum á togara, eins og allir
r.ýliðar, í „pontunni", það er að
vaska fiskinn eftir að búið er að
fletja hann. Og s'vo vorum við líka
í „næturkokkiríinu", sem sé hituð-
um kaffið á næturvaktinni. En nú
er þetta allt liðið og nú störfum
við báðir sem forhleramenn. Þið,
sem aldrei hafið komið á togara,
haldið kann'ske að það sé eitthvað
grín að vera góður háseti. En það
ar nú öðru nær. Eftir þennan
tíma, sem við erum nú búnir að
rera til sjós, erum við rétt farnir
að „stauta“ í binum margvíslegu
-.törfum. — Jú, við erum kannske
komnir aðeins’ lengra, bætir Axel
við. Við kunnum t. d. að taka í
kríulappir (splæsa) og svo kunn-
um við að fletja. En við erum báð
ir ákveðnir í því að þjálfa okkur,
eins og íþróttamennirnir segja,
, svo vel, að við getum gengið að
hvaða störfum togaraháseta sem
eru, því að það er virðingarmikil
staða að okkar dómi.
— Hvernig er aðbúnaðurinn?
— Aðbúnaðurinn er alveg fram
úrskarandi. Og þar sem við þekkj
um til t. d. á þeim erlendu togur-
um, sem við höfum komið í borð
um í Færeyingahöfn á Grænlandi,
höfum við fegnið svo áþreifanleg
vitni hvað aðbúnaður okkar er í
Axel S. Axelsson
gölskum móðurskipum, sem
slunda veiðar við Grænland með
þeim hætti að þessi móðurskip
setja á flot 40—50 litla báta með
einum manni í hverjum bát. Svo
sór maður kannske þess'a báta út
á regin hafi úr allri augsýn frá
móðurskipinu og mennina vera
að draga línu, oftast berhenta og
þegar við siglum fram hjá þeim,
þá rótta þessir vesalingar alltaf
upp hendurnar til þess að sýna
okkur hve kalt þeim er og þá er
alltaf hent til þeirra vetlingum.
Það má sá vita, sem allt veit,
hvort. þessir menn, sem eru einir
aíns liðs, ná nokkurn tíma aftur
til móðurskipsins, ef á þá skellur
rok eða niðaþoka, sem oft kemur
fyrir.
— Þið sjáið líklega oft til ferða
Grænlendinga?
— Já, núna síðast er við vorum
við Grænland, kom lítill þátur
ineð' eiíium karlmanni, tveim kon-
um og þrem krökkum siglandi
upp að hlið togarans. Öll voru þau
mjög fátækleg til fara. Við náttúr
lega vorkenndum þeim, því að svo
aumlega báru þau sig, réttu í sí-
fellu upp hendurnar biðjandi. Við
söfnuðum þá nokkrum sígarettu-
pökkum saman og hentum til
þeirra. Þetta virtist gleðja fólkið
en þó héldu þau áfram að teygja
upp hendurnar. Vorkunnsemi okk
ar íslendinga er mikil, og við sem
stóðum við borðstokkinn fórum
nú að bollaleggja hvað við gæt-
um helzt glatt þetta fátæka fólk
með. Niðurstaðan varð sú, að okk
ur virtist helzt á fólkinu að það
Þorsteinn Erlingsson
27. sept. 1858 — 27. sept. 1958
rauninni framúrskarandi góður.
Við höfum nokkrum sinnum kom
ið í, borð um portúgalska togara
og það er nú ekki hægt að leggja
það neitt saman hvað aðbúna'ður
skipsmanna þar er lélegur miðað
við það, sem ér hjá okkur. Og
stéttamismunurinn. Yfirmennirnir
á þessum erlendu togurum eru
allir borðalagðir og hafa skraut>
legar vistarverur, en hásetunum
er hrúgað öllum saman í eina
vistaverú, sem afþiljuð er með
kassafjölum.og vir.ðast þeir sofa á
berum fjölúnum. Nei, þar vildum
við ekki vera. Hér skýtur Sveinn
inn í: — Segðu honum frá „dorí-
unum'í.
-— Hvað er nú það? spyr frétta-
ináðurinri.
Axel heldur áfram: — Já, það
held ég nú að sé auma lífið að
vera á þeim. Við mætum oft portú-
Ef æskan vill rétta þér örfandi hönd
Ef byggir þú vinur, og vogar þér hátt,
og vilt, að það skuli ekki hrapa:
þá legðu þar dýrustu eign, sem þú átt,
og allt, sem þú hefur að tapa.
Og fýsi þig yfir til framtíðarlands
og' finnist þú vel getir staðið,
þá láttu ekki skelfa þig leiðsögu hans,
sem leggur á tæpasta vaðið.
Og þó það sé bezt hann sé þrekinn og stór
sem þjóðleið um urðir vill brjóta,
þá hræðstu það ei,. að þinn armur er mjór.
því oft verður lítið til bóta.
Við þjóðbrautir alda um aljarðar skeið
að iðju þótt margir sé knáir,
þá velta þó fleiri þar völum úr leið,*
sem veikburða eru og smáir.
Og stanzaðu aldrei, þó stefnan sé vönd
og stórmenni heimskan þig segi;
ef æskan vill rétta þér örvandi hönd,
þá ertu á framtíðar vegi.
Þótt ellin þér vilji þar víkja um reit,
það verður þér síður til tafar;
en fylgi’ hún þér einhug in aldraða sveit,
þá ertu á vegi til grafar.
vantaði eldspýtur til þess að
kveikja í sígarettunum. Hentum
við því niður í bátinn nokkrum
eldspýtustokkum og héldum nú að
við heíðum hitt á það rétta. En
þá fer sá grænlenzki niður í vas-
ann og tekur upp beztu tegund af
amerískum kveik.jara. Við fórum
allir frá borðstokknum og þurrk-
uðum út alla vorkunnsemi.
— Ilvað finnst ykkur nú
skemmtilegast við sjósóknina?
Nú svöruðu þeir báðir sem einn
maður: — Koma í land. Fara svo
út aftur og veiða meira.
— Framtíðin?
— Verða fullgildir hásetar og
síðan höfum við Stýrimannáskól-
ánn í huea.
Þar sem eitt af hinu skemmti-
lega við sjómennskuna er að koma
í land, þá finnst fréttamanni ekki
rétt að tefja drengina lengur, svo
að þeir geti ýfirgefið skipið og
notið þess að vera þennan stutta
tíma, sem þeir hafa til þess að
vera í landi, því að þeir eiga að
láta úr höfn að sólarhring liðnuir, .
Ég kveð þá og þakka fyrir sam-
talið og óska þeim þess til hand:.
að þeir megi láta framtiðardraum
sína rætast: Verða fullgildir háset-
ar og að þeim auðnist að Ijúka
prófi úr Stýrimannaskólanum.
Og að endingu: Þessir ungu;
drengir eru óskabörn íslenzka
þjóðarinnar. Megi þjóð okkar
auðnast að ala fleiri slíka. Því aff-
oft var þörf, en nú er nauðsyiii
fyrir þjóð okkar að þeir verði sem.
flestir hinir ungu menn, sem hafa.
hugsunarhátt þessara ungu sjó •
sóknara. — h.
Aðalfundur
Félags ungra Framsókna;r>
manna í Reykjavík, verSur
haldinn n.k. miðvikudag 15„
okt. í Þjóðleikhúskjallaran-
um. — Venjuleg aðalfund-
arstörf. Stjórn S.U.F0