Tíminn - 09.10.1958, Blaðsíða 2
T f MIN N, fiinmtudaginn 9. októbex 1953»
Komstakkar á íslenzkum akri
Drengur drukknar fsafold sendir frá sér nokkur þjóð*
í Hveragerði sagnakver ný og endurpreníuð
Annar mesti kornræktarstaður á landi hér, mun vera Miklaholtshellir í
Flóa. Þar þroskaðist kornið sæmilega sem annars staðar í sumar. Það mun
nú að mestu komið í hlöðu, en fyrir nokkrum dögum stóðu kornstakkar á
akri eins og myndin sýnir. Kornræktin á nokkuð erfitt uppdráttar hér á
■ landi, þótt reynslan sýni, að korn nær þroska í iangflestum árum.
(Ljósm.: Júl. Dan.).
Nauðsynlegt að fjölga mjög öryggis-
merkjum á aðalvegakerfi landsins
Félag ísl. bifreiðaeftirlitsmanna vinnur ötul-
lega atS öryggismálum þjótiveganna
'Sá atburður gerðist í Hveragerði
á þriðjudaginn, að lítill drengur,
Unnar Haraldur Magnúson, drukkn
aði í skurði, sem liggur gegnum
þorpið. Hafði haiin verið að leika
iér við skurðinn með öðrum dreng.
Féll Unnar í skurðinn, en vatnið í
honum. mun vera yfir metra á
dýpt. Hinn drengurínn hljóp þá
heim til föður síns, en það er all- j
löng leið, og sagði frá atburðinum. í
Brá hann skjótt við og fór ásamt
fleirum, sem komnir voru á stað-
inn, að leita að drengnum. Vatnið
í skurðinum er mjög heitt og
gruggugt. 20 mín. munu hafa liðið
þar til drengurinn náðist, en hann
var þá látinn.
Spánverjar og Þjóð-
verjar unnu íslend-
mga
ísafoldarprentsmiðja hefir
nýlega sent frá sér nokkrar
endurprentanir vinsælla
þjóðsagna, er hún hafði áður
gefið út. Má þar fyrst nefna
Rauðskinnu séra Jóns Thor-
arensen, 2., 9. og 10. hefti.
Er þetta þriðja útgáfa af
öðru hefti.
|
Rauðskinna er hig ágætasta þjóð
sagnasafn, óg er gott að þau hefti
koma á markað að nýju, sem vant
að hafa.
Þá ber einnig að nefna aðra
prentun af þjóðsagnasafni Gils
Guðmundssonar, Frá yztu nesjum,
fyrsta hefti. Þetta er einnig gott
þjóðsagnasafn og komin út af því
þrjiú hefti. Fyrsta heftið var orðið
illfáanlegt, og kemur önnur prent
un því í góðar þarfir.
Þá má nefna tvö ný þjóðsagna
kver. Annað er þriðja ihefíi af
Sagnagesti Þórðar Tómassonar.
Höfundur segist með þessu hefti
gera Sagnagest úr garði í þriðja
og síðasta sinn. í kveri þessu eru
minningar Sigurðar á Maríubakka
ásamt æviskrá hans. Þá kemur
■syrpa Sigurjóns Runólfssonai' og
loks nokkrar sagnir og hagkveð-
lingar úr ýmsum áttúm. Mun Ihefti
þetta vera allgóð viðbóf viS hin
fyrri heftin tvö.
Hitt er þriðja toindi Vestfirzkra
þjóðsaigna, safn Arngríms Fr.
Bjarnasonar, fyrri hluli. Er þarna
sáman kominn allmikill samtíning
ur þjóðsagna úr ýmsum sveitum
Vestfjarða. Síðara hefti þessa bind
is mun væntanlegí, en annars óráð
ið um framhald á útgáfu þessá
safns, að því er Ihöfundur segir
í formála.
ísafoldarprentsmiðja heftr einn
ig gefið út í smábókaflokki ítölskú
söguna L’arrabiata og nokkrai’
fleiri sögur úr Sögusafni ísafold
ar, sem Björn Jónsson ritstjóri
og ráðherra þýddi á sínum tíma.
Er saga þessi og ýmsar sem henni
fylgja kunnar frá fyrri árum og
þóttu góður skemmtilestur á þeirri
tíð.
V'ðalfundur Félags ísl. bif-
reiðaeftirlitsmanna var hald-
inn á Akureyri 4. október s.l.
Fundinn sátu 17 bifreiðaeftir
litsmenn víðs vegar af land-
inu. Á fundinum voru aðal-
lega rædd mál er varða starf-
semi eftirlitsmanna og ýmsar
íæknilegar nýjungar í örygg-
Istækjum bifreiða.
Fleiri öryggismerki
Nokkrar ályktanir voru gerðar
i fúndinum.
Aðalfundur Félags ísl. bifreiða
eftirlitsmanna haldinn á Akur-
eyri 4. okt. 1958 skorar á alla er
vélknúnum ökutækjum stjórna,
rað kynna sér vel nýju umferða-
itögirl og reglugerðir er út verða
igefnar í sambandi við þau, aka
ætíð eftir settum reglum og hafa
ókutækin í lagi og umfram allt
. jósabúnað.
Þá' beinir fundurinn þeim til-
infiælúm' til vegamálastjóra, að
ek’k-i verði lengur látið d.ragast
xð' hættumerki og önnur öryggis
merki verði sett miklu viðar við
xeygjur og vegræsi, sérstaklega
>á nýju vegunum, er tengjast við
aðalvégakerfi landsins.
Fundurinn þakkar vegamála-
stjóra og vegaverkstjórum það
;;em þegar hefir verið gert í merk
ingu vega, og vill nefwa góða
fmerkingu við beygjur og vegræsi
íi Austur-Húnavatnssýslu.
Norrænir bifreiðaeftirlitsmenn
ríéldu almennt mót í Ósló í sept.
3.1. og sátu það 3 ísl. bifreiða-
eftirlitsmanna. Eru kynntar allar
nýjustu gerðir öryggis- og stjórn-
. íxekja í bifreiðum og öðrum vél-
knúnum ökutækjum. Þá eru og
umferðamál ednnig mikið rædd.
Stjórn félagsins skipa:
Gestur Ólafsson, Reykjavík, for
maður. Sverrir Samúelsson, Rvik,
Haukur Hrómundsson, Rvík, Berg
ur Arnbjörnsson, Akranesi, og
Svavar Jóhannsson, Akureyi’i.
„VeröSdin eins og við
kjósum hana”
Dagblaðið New York Herald
Tribune hefir ákveðið að efna
til alþjóðlegrar ritgerðarsam-
keppni meðal unglinga á aldr
inum 16—18 ára. Er það í
fjórða skiptið, sem blaðið
stendur fyrir slíkri sam-
keppni hér á landi.
Ritgerðarefni er hið sama og
í fyx-ra. „Veröldin éins og við
vildum að hún væri“. Lengd rit-
gerðarinnar á að vera 5—6 vél-
ritaðar síður.
Höfundur þeirrar ritgerðar, sem
dæmd verður þezt, fær að verð-
launum ferð til Bandaríkjanna og
þriggja mánaða dvöl þar sér að
kostnaðarlausu.
Öllum framhaldsskólanemend-
urn, á aldrinum 16—18 ára, sem
fæddir eru hér á landi og eru ís-
lenzkir rikisbokgairaír er heimilt
að taka þátt í ritgerðarsamkeppn-
iiiiii.
Ritgerðirnar, sem eiga að vera
á ensku, skulu hafa borizt mennta
málaráðuneytinu fyrir 1. nóv.
r.k.
(Frá menntaimáiiatáðuneytinu.)
í sjöundu umferð á skákmótinu
í Miinchen tefldu íslendingar við
Spánverja og biðu lægri hlut.
Ingi gei’ði jafntefli við Fomar,
Guðmundur gerði jafntefli við
Perez, Jón Kristjánsson gerði
jafntefli við Albareda, en Arin-
björn tapaði fyrir Farre. — Bið-
skákirnar gegn Vestur-Þjóðverj-
um fóru þannig, að Guðmundur
gerði jafntefli, en Ingimar tap-
aði, og hlutu Þjóðverjar því þrjá
i vinninga gegn einum. — Önnur
júrslit í sjöttu umferð urðu þau,
I að Bandaríkin sigruðu Suður-
Afriku 3%—Vz, Noregur og ísra-
el gerðu jafntefli, tveir vinning-
ar gegn tveimur, Finnland vann
íran 3—1. — í gær sátu íslend-
ingar yfir.
Vilja losna við Mint-
zenty úr landi
Ungverska íúkisstjórnin mun
hafa gert Mintzenty kardinála til-
boð um að hann fái leyfi til að
hverfa úr landi, gegn lofoi-ði um
að hann komi aldrei til Ungverja-
lands aftur. Kandinálinn var Iátin
laus úr haldi í byltingunni haust-
ið 1956, en er Rússar gripu í taum
ana og beittu hervaldi, flúði hann
á náðir bandaríska sendiráðsins
og hefir dvalizt þar sem gestur
síðan.
Franskir kommúnista játa algeran ó-
sigur sinn fyrir Charles de Gaulle
Stjórnarskrá de Gaulle gengin í gildi
NTB—París, 6. okt. — Franski kommúnistaflokkurinn
hefir gefið út yfirlýsingu og játar þar hreinskilnislega, a‘ð
hafa beðið hinn herfilegasta ósigur fyrir de Gaulle forsætis-
ráðherra í lcosningunum um stjórnarskráruppkastið. Hafi
ekki færri en ein milljón kommúnista er hingað til hafa
fylgt Kommúnistaflokknum í kosningum, greitt uppkastinu
atkvæði.
að verki. í tilkynningunni segi%
í tilkynningu þessari, sem áður ao franska þjóðin óttist fasism-
hafði verið fjallað um af mið- ann, og hafi greitt- de Gaulle at-
stjórn flokksins, segir, að ástand- kvæði í þeirri von, að hann geti
iö sé mjög alvarlegt og fylgistap skapað nægilegt mótvægi gegn
fjokksins það mesta
hefir síðan 1943.
sem orðið uppreisn hershöfðingjanna í Als-
ír, og leitt Alsírvandamálið til far
sælla lykta.
Fordæma hermdarverk í —
Frakklandi.
í tilkynningu þessari eru for- Páfinn
dæmd hryðjuverk og skemmdar-
verk Serkja í Frakklandi, en þau
voru einmilt sérlega mikil rétt
Framhald af 1. síðu)
í kvöld voru hin skrautlegn lík-
fyrir þjóðaratkvæðið. Segir, að klæðlj sem sveipað verður um lík
ofbeldisverk þessx a franskrx páfanS| flutt frá Vatikaninu til
•grund hajfi áíður en svo verið
málstað frjálsra Alsírbúa til fram
dráttar.
Castelgandolfo. Fari svo sem búizt
er við, að hann lifi ekki af nóttina,
t,- * ,,,,,, .* er sennilegt að lík hans verði fluft
Þa er jatað, að það hafi venð fyrir jggun til Vatikan-hallarinn-
menn ur flein flokkum en Komm
únistaflokki Frakklands, sem
greiddu atkvæði gegn uppkastinu.
Meginþorri atkvæðanna gegn því
ar.
Blöðin fullfljót.
Eins og áður segir hafði sumum
Þrír llýir fulltrúar hf að Ví^ k0fl íá k0TÍn' blöðunum borizt sú fregn, að páfi
imuiuai istum, en flein hafi þo venð þar _,• uí
í öryggisráð S. þ.
■iiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiuuiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiimiiiiiiiiiiirmiiiiiniiiiiiiiiiiiiiiiiHiiiHiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiaa
NTB—NEW YORK, 8. okt. —
Kjörnir voru fulltrúar í öryggis-
ráð S. þ. í dag, en fulltrúar stór-
veldanna eiga þar fastasæti. Kosn-
ingu hlutu: fulltrúi Argentínu,
Ítalíu og Túnis. Það er allsherjar-
þingið, sem kýs fulltrúana.
væri þegar látinn. Komu þá út
aukaútgáfur með þessari fregn. -—
Þetta var siðan borið opinberiega
til toaka og varð þá uppi fótur og
fit í borginni. Gekk lögreglan í það
Gunnar Thyrestam organisti og að gera upplögin af aukaútgáfunni
tónskáld lék íslenzka tónlist í upptæk, en talsvert af þeim mun
ísíenzk tónlist
þá hafa
íolksins.
verið komið út nteðal
Tilkynning | Matsveina- og veit-
Nr. 26/1958.
Kirkju Heilagrar Þrenningar,
Gavle, Syíþjóð, hinn 19. sept. s.l.
Eftirtalin verð voru flutt: Halldór
Jónsson: Orgéllag; Skarphéðinn
Þox-kelsson: Andante; Hallgrímur
Helgason: Nr. 21 og 24 úr Far-
sælda Frón — Organum II; Stein- (Framhald af 12. síðu).
grimur Sigfússon: Partita (um ísl. únum yfirlýsingar, þar sem endur-
sálmalag úr Grallaranum); Stein- tekið er fyrra loforð þessara ríkja
Sækja ráíJstefnu
— in0'fthinna<ikn1itin grímur Sigfússon: Prelúdía — e- um að hætta tilraunum með þessi
=2 o * J moll: Steingrímur Si^fússon: Past vmri rí pílt ár frá 31 nkt telia
Innflutningsskrifstofan hefir ákveðið í dag, að I
verð hverrar selciar vinnustundar verkamanna og §
aðstoðarmanna hjá eftirtöldum aðilum megi hæst |
vera sem hér segir: §
Bifreiðaverkstæði, vélsmiðiur og blikksmiðjur.
Dagvinna Eftirvinna Næturv. |
Aðstoðarmenn Kr. 36.75 51.50 66.20 |
Verkamenn — 36.00 50.40 64.80 . §
Skipasmíðastöðvar.
Aðstoðarmenn
Verkamenn
Dagvinna Eftirvinna Næturv. j§
Kr. 33.75 47.25 60.75 |
— 33.05 46.25 59.50 1
&
B
a
f
outMNiiiimiiHiHiiiiiiiiiiiiiiiiiimiiiiiiiiiiiiuiiiiiiiiiuiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiuujiiiiuiiuiijiiuniiiiuuiiHiiuia
Reykjavík, 7. okt. 1958.
Verðlagsstjórinn.
Föstudaginn 3. okt. s.l. var Mat-
sveina- og veitingaþjónaskólinn
settur í húsakynnum skólans í Sjó
.mannaskólahúsinu. Við skólasetn-
inguna voru mættir auk kennara,
nemenda og skólanefndar, ýmsir
forustumenn í stéttax-félögum
framleiðslumánna og matreiðslu-
manna,
Skólastjórinn Tryggvi Þorfinns-
son setti skólann með ræðu, og gat
hann um starfsemi skólans í vetur
og ýms verkefni er skólinn ætti
óleyst. Eins og kunnugt er brott-
skráðust fyrstu nemendur skólans
á s.l. vori, og er fjórða starfsár
skólans hefsf eru fleiri nemendur
í skólanum en nokkru sinni áður.
Við skólann kemur nú einn nýr
stundarkennari, Þorsteinn Valdi-
marsson, er kennir tungumál.
moll; Steingrímur Sigfússon: Past vopn i eitt ár frá 31. okt. að telja
gegn loforði af Rússa hálfu að gera
Gunnar Thyrestam er mikill ís- slíkt hið sama. Segjast þau vona,
landsvinur. Hann er formaður
sænska tónskáldafélagsins og hef-
ir þrisvar sinnum fengið verðlaun
frá sáenska ríkinu fyrir tónsmáðar
sxnar.
Smásagnakeppni
Frestur til þess að skila sögurn
í áður auglýsta smásagnasam-
keppni Stúdentaráðs er úlrunninn
hinn 20. október næstkomandi. —
Fyrir þann tíma þurfa sögurnar
að vera komnar í hendur formanns
dómnefndar, sem er Sigurður Nor-
daí, prófessor, Baldursgötu 33.
Nánari upplýsingar og þátttöku-
regiur eru veiltar í skrifstofu
Stúdentaráðs, sími 15959, miÚi
klúkjtan lVá- dgÍ3?A Í laugardögum.
að Rússar fallizt á þetta, þrátt
fyrir áðurnefnd ummæli Gromy-
kos í gærkvöldi.
Áfengiskössum sökkt
(Framhald af 12. síðu).
inn til þess að leita við bryggj-
una, en botn er þar svo Jaus af
sandi og úrgangi, að ekkert sást
eða fannst. Leitað var vandlega
í Vatnajökli eftir komuna til
Reykjavíkur, en ekkert smygl-
áfengi fannst þar.
Ekki hefir orðið vart við
syngjandi fiska í Vestmanna-<
eyjahöfn síðustu daga, svo að
þeir munu ekki hafa komkt í
kassana enn.