Tíminn - 09.10.1958, Side 9

Tíminn - 09.10.1958, Side 9
T í MIN N, fimmtudaginn 9. oklóber 1958. H. M. CLAMP: NÝTT 7. dagur til. að geta horfið aftur heim í kuldalegu íbúðina. Þessir stóru salir og skart- búið fólkið, sem um þá gekk, gerðu hennar eigin smæð enn tilfinnanlegri. Hún átti ekki heima í þessu umhverfi, hafði aðeins keypt sér hér stundarvist. Hún var hrædd og kvíðin. Kannske Bertha ] frænka hefði á réttu að istandá eftir allt sam/an? Kannske átti hún ekki annars staðar heima en heima hjá fj ölskylduvofunum. Kannske hefði hún átt að taka vinnu konustöðuna hjá frú Stone. — Nei, aldrei, sagði hún hátt við sjálfa sig. Hefði ég gert það, hefði ég fyrirlitið sjálfa mig. Eg er raggeit að þora ekki að kynnast neinu nýju. Hún gekk niður í borðsalinn til kvöldverðar. Skrá yfir vín- tegundir þær, sem á boöstóh um voru, var lögö á borö henn ar. Hún valdi rauövín eftir nokkurt hik. Hún hafði aldrei bragðað annað vín en við sakramentið, og það liafði hún aðeins snert meö vörun um. Hún snæddi án þess aö vita, hvað það var eða hét, sem hún lagði sér til munns, og lystin var einnig af skorn um skammti. Hún var eins og lítil, feimin telpa. Allt í einu beindist athygli hennar að konu, sem sat við næsta borö. Hár bennar var sem fölt gull, augun ljómuðu og húö henn- ar bar rjómalit. Kjóll hennar bleikgrár og glitraöi á hann í hvert skipti sém hún hreyfði sig. Á stól bakinu hékk herðaskjól úr niínkaskinnum. Neglur hem?- ar voru rauölakkaðar. Hún sat þarna hjá karl- manni, en 'hann sneri baki að Katharine, og hún veitti hon um litla athygli. Hún horfði sem dáleitt á þess fögru mann veru, sem var í fylgd með hon um. Flestar konur í þessum ó- kunna heimi, sem hún hafði nú kastað sér út í, voru fagr ar í augum hennar. Þær klipptu hár sitt, máluðu.and- lit sitt og létu ekki setja sig skör lægra en karlmennirnir. Efinn tók aö grafa undan fyrri ákvöröunum hennar. Hún ætti líklega aö forðast syndir þessa heims. Orð föð ur hennar hljómuöu á ný fyr ir eyrum hennar. Hún lyfti vínglasinu ósjálf rátt og bar það aö vörum al- veg á sama hátt og hún væri aö taka heilagt sakramenti. Hún fann bragð vínsins á tung unni, en þaö var aöeins sem snöggvast. í þess stað tók pip armyntulyktin algerlega völd in. Þessi lykt varð öllu yfir sterkara sem snöggvast, og ó gleði setti að henni. Henni fannst hún allt í einu vera komin heim. Hún setti glasiö frá sér, og þegar hún reis upp frá borðinu lítilli stundu siðar, var vínið óhreyft glas hennar skalf, er hún stakk lyklinum í skrána. Þetta kvöld hafði það byrj- að — þetta sem Ruth ásakaði hana fyrir. Upp frá þessu hafði hún verið sem fanga- vörður við dyr móður sinnar, _ . _ og yngri systkinin fengu ekki ■ að koma inn til hennar nema I I" HHH með Og auðvitað hafði hún sjálf breytzt. Hún hafði orðið harö ari og beiskari og hún þoldi ! illa óhlýðni. I Mamma er ekki frísk, þiö megið ekki fara upp til þess aö bj óða henni góða nótt. Hún verður betri á morgun. Það var hægt að vefja krökkunum um fingur sér, en 5. kafli. það gekk verr með föður henn Nei, piparmyntan hafði ar. Hann vildi ekki láta segja ekki hjálpaö móður hennar. sér fyrir um neitt — hann, —Pabbi, heldurðu ekki, að konungur hússins. Hann vildi réttast væri að mamma leit ekki láta dótturina taka völd aöi til læknis? in að fullu. Hún fann andúð — Katharine, veiztu ekki, hans gegn sér. aö til er bæn og trú, og ég ber Heiðra skaltu föður þinn og meira traust til þess en mann móður, svo að þú veröir lang legra handa, svaraði herra lífur í landinu. Það var boð Venner. orð fööur hennar. Hann grét, — En þessi köst eru farin snýtti sér og snökkti, og tár að koma svo títt, pabbi. í gær hans höföu oft merkileg á- lá hún allan daginn í rúminu, hrif á bræöurna og systurnar og hún vildi ekki sjá aðra en í söfnuöinum, en þau komu Hetty. - ekki að haldi til þess aö — Já, blessuð Hetty, sagði beygja Katharine. Henni faðir hehnar og brosti. Síðan fannst þau hlægileg, og hún klappaði hann dóttur sinni á bar ekki aöra eða meiri virö öxlina. — Hún er ómetanleg. ingu fyrir honum en leikara, En hugsa þú nú heldur svo sem leysir hlutverk sitt vel af lítið um Mörtu, sem amstraði hendi. við húsverkin þegar hún átti Hræsnaði hann kannske að liggja á bæn. líka, þegar hann stóö frammi Eftir þessi orða skipti hafði fyrir söfnuði sínum og prédik faðir hennar lokað herbergi aði honum guðsorð? Fyrst í sínu á eftir sér og dvalið þar stað fannst henni sem þessar megin hluta dagsins. Kannske hugsanir kipptu fótunum und var hann aö biöja. Katharine an henni, en hún vildi'ekki fannst hahn skjóta sér undan gefast upp. skyldum síuj.un, við heimilið,--------- og henni fannst þessi skylda Eg má ekki hugsa um þetta .| falla á ungár'heröar sínar. núna, sagði Katharine við = Auðvitáö ýp.r Hetty mesta sjálfa sig og hristi höfuöiö | tryggöatrölj,.þolinmóö, iðin og þar sem hún sat í gistihúsher- | lagin matreiöslukona, en samt bergi sínu. Þótt herbergiö | gazt Katb.akhíe aldrei að væri hlýtt og notalegt, fór um §j henni. MóÖir hennar hafði hana hrollur. Hún dró glugga | orðið æ háðari þessari konu. tjöldin til hliðar og leit út. §j — Hetty; hurðin að her- hað var komið fram i nóvemb i bergi mömmu er læst. er, og úti var regn. Næstu mán E Katharine hafði komið nið uðina mundi þokan vefjast 1 ur í eldhúsiö..^’ var kvíðin á um England — og þannig var svip. .........^ bka sú veröld, sem hún varö , Hetty horfði um stund á aö hfa og hrærast í — alein. f hana bláum augum áður en —Eg vil hafa sólskin, ég 1 hún svaraöi. — Frúin vill ekki vil finna hlýju og birtu. Eg E láta ónáða sig^ hún hefir eitt vil losna viö aðhald þessara E kastið núná. • veggja og þetta fólk, sem ég E — En. þáöV l'i’ hættulegt aö á ehga samleið með. Eg vil | læsa liana inni. Eg drap á var einhvers staðar þar sem E dyr en húhv'ávífzaði ekki. Lyk ég get reikað um ein og ótrufi I illinn ætti’ að. standa í skráar uð, ég vil hafa víðáttu, ég vil § gatinu. j finna sól og frið, og einhvers = — Hún- sefur kannske. 1 staðar hlýtur slíkt aö vera til, i — Eg- öetlíF5’ að tala við jafnvel á þessum tíma árs. mömmu um þetta í kvöld. jg Þessu svaraði Hetty engu en 6- kafli. hélt áfram :s#8rfum. En þeg Maðurinn og konan viö | ar Kathariíie sneri sér viö og næsta borð sátu lengi kyrr að I ætlaði að ganga út, sagöi hún: máltíðinni lokinni. Þau þögðu | — Eg tók lykilinn, ungfrú. um hríð. Hann starði á reyk 5 Hún vill hafa dyrnar læstar, inn, sem steig upp frá vind svo að Steve og Ruth ryðjist lingnum hans, en konan ekki að óvörum inn til henn- horfði á gestina í salnum, ar. En hér erlykillinn. j Hún var ung, en þó var Kathdrine tók hann og ekki hægt aö gizka nákvæm- sagði: —i ,E£ þstð er naúðsyn lega á aldur hennar, en mað legt að ltésa dyrum mömmu, urinn vissi, að hún var farin þá er bezt .að>ég eða pabbi aö nálgast þrítugt, og aö geri það. Hún gekk út rjóð.í henni var lítið um það gefið. kinnum. SýO gleymdi hún Hann hafði gaman af þessari Hetty, er óttinn náði tökum andúö hennar á fertugsaldrin á henni. Hvers vegna þurfti um og um leið kenndi hann í aö læsa móður hennar inni? brjósti um hana. Hún þóttist viss" um, aö eitt- — Þú finnur enga breyt-.1 V erkamannaf élagið DAGSBRÚN i g Allsherjaratkvæðagreiðsla um kosningu fulltrúa félagsins á 26. þing A.S.Í. fer fram í skrifslofu félagsins 11. og 12. þ. m. Laugardaginn 11. hefst _kosning kl. 2 e. h. og stendur til kl. 10 e. h. Sunnudaginn 12. hefst kosning kl. 10 f. h. og stendur til kl. 10 e. h. og • er þá kosningu lokið. Kjörstjórn Dagsbrúnar, ^HRiminimiiiiiiiiiiiiiiMiiiiiiiiiiiiiiiuiiinuiiuiiiiiiniiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiuiiiiiiiiiiiiiiiiimiimiiiiiiuiiiiiiiu liiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiniiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiHiiimiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiu Heilbrigði — Hreysti — Fegurð 3 Helgi V. Ólafsson — ís- § lendingurinn 1957 — E er 20 ára gamalt, þrótt- 1 mikið ungmenni. Hann 1 Aefir æft Atlas-kerfiS, 1 '>g með því gert líkama | sinn stæltarí og heil- I brigðan. ATLAS-KERFIÐ | þarfnast engra áhalda. s Nægur æfingatími er I 10—15 mínútur á dag. § Sendum kerfið hvert á | land sem er gegn póst- = kröfu. ATLASÚTGÁFAN, pósthólf 1115, Reykjavík. uiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiUHitnniniiiiiinnniiiiiiiiiiimimiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiniiuiiniiiiiiiiiiiiiiiiimiinu 4iiiiiimiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiimi]iiiiiiiiiiiiiiiiiiii]i)iiiiiiiiiimiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiuiimiiiiiiiiiiim Sendisveinn [ Duglegan og áreiðanlegan sendisvein vantar okk- | ur nú þegar, eftir hádegi. Þarf að hafa hjól. 1 E Afgreiísla TIMANS miiiiiiiiiimiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiuimiiiiiiiiiiiiimiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiimiiiiiimm Blaðburður Unglinga sföðum: vantar til blaðburðar á eftirtöldum = Háteigsveg Tunin Mýbýlavegur Ásvallagata Afgreiðsla TÍMANS. = i Miuimiiiiiiiiiiiiimmimmmmmmimiiiiiiiimimumuiiiimimimmiiiiimiiiiimimmmimmmiiimmiii Sendisveinn óskast fyrir hádcgi. Prentsmiðjan EDDA. ■BHDmimmDiniiimuininimniiimraiiuniiminiiniiBB hvað væri bogið við þetta, en ingu við þaö aö stíga yfir þenn liún hafði enga-hugmynd um, an ósýnilega þröskuld, Valer- hvað það var, og hún hafði ie, sagði hann. — Þú sofnar beyg af því. Svo herti hún upp tuttugu og níu ára en vaknar hugann og dráþ á dyr. Hún þrítugt, annars er allt óbreytt. kunni betur við, að móðir Það hefur engin hrukka bætzt hennar segði henni að koma við og eða önnur ellimörk. inn áður en hún opnaði, en Þegar þau höfðu vefið gift hún fékk ekk’ert svar. Hönd nokkra mánúði og fyrsti ástar Þökkum hjartanfega auðsýnd samúð við andlát og jarðarför Sigurðar Ólafssonar, fyrrv. bónda í Hellishólum. Guð blessi ykkur öll. Aðstandendur

x

Tíminn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.