Tíminn - 09.10.1958, Side 7
tÍMIfíN, fimmtudaginn 9. Október 1958.
'i»fc -
ÁÓIympíuskákmótinu í Munchen
mætast skákmenn frá 36 þjóðum
„Gens una sumus*', sem
útlagzt getur: „ViS erum
alíir eitt", eru einkunnarorS
FIDE — alþjóSaskáksam-
bandsins — en táknmyndir
í merki þess eru hnatflíkan,
hrókur og riddari. Þetta
ásamt fánum 36 þjóSa blas-
ir viS auqum á sviSinu í þing
sal Deutsches Museums hér
í Munchen, þar sem XIII.
ólympíumótiS í skák er háS,.
en þaS er fjölmennasta skák
mót sögunnar til þessa.
Fyrir tveimur árum voru
þáfttökuþjóSir 34 í Moskvu.j
Líkur bentu til aS enn yrSu
fjórar þióSir meS, Chilebú-
ar, Lúxemborgarar, Pakistan
menn og Rúmenar, en þær
drógu sig til baka, og vekur
hvaS mesta furSu fálæti
hinna síSastnefndu.
Síðáegis þriðjudaginn 30. sept
var þetta mikla móf sett með
viðhöfn i skálanum, en árdegis
þann dag hafði horgarstjórinn boð
iö upp á bjór, pylsur og sykur-
kringlur í gamla ráöhúsinu. Bæði
þessi salarkynni eru virðuleg í
mesta máta. Við setninguna íöluðu
margir fyrirmenn, þ. á. m. Hans
Seidel, sem er forsætisráðherra í
fylkinu Bayern og jafnfraunt sér-
stakur verndari mótsins, yfirtoorg
arstjórinn hér, formenn • þýzka
skáksam'bandsins og bayernska
skáksambandsins og loks forseti
FIDS, hinn rólegi og virðulegi
Svíi, Folke Rogard, sem lætur sig
ekki muna um að tala blaðalaust'
á þýrzku, ensku og.frönsku. Hann
lauk máli sinú með því, að segja
mótið sett. Leikið var á hljóðmik
io pipuorgel á undan ræðum og
eftir. Þá var dregið í riðla. Sá
háttur var á hafður, að um morgun
in:i voni fyrirliðar skáksveit'anna
látnir raðs þjóðunum eftir styrk
leika, hver eftir sínu hyggjuviti,
og samkvæmt því meðaltali hafði
sveit'utmm veri« skipað í 4 for-
riðla, 9 þjóðum í hvern, eyi síðan
drógu fyrirliðar um númerin 1—9
innan hvers riðils.
Fréttabréf frá Baldri Pálmasyni frá mótinu
Eg beld að segja megi, að okkar i unum. Tökum við þá fyrst fyrir
sveif hafi ekki verið óheppin með ; skákir Inga. Hann fékk þrengri
skipnn í riðil, en kannske hefði stöðu í byrjun á móti Rojahn í
riðli í staðinn fyrir Svíþjóð og
Sviss.
Setningarathöf’iinni lauk «s\'o
með því, að skákmennirnir voru
látnir skipa sér í hnapp framan
við sviðið,. til þess að sveria
ólympíueiðinn. Voru tilnefndir
fulltrúar úr hópnum að hafa yfir
eiðinn fyrir binna hönd, og mælti
þá hver á ,sinni móðurtungu, þ.
Skékstaðurinn í Munchen.
leiks, en hann er væntanlegur við hinn gamalreynda ísralíta
bráðlega. Czerniak, lék ónákvæmum biskupa
leik snemma í lafli og bætti svo
gráu ofan á svart með því að hafa
röng mannakaup. Náði Czerniak
sterku taki á miöborðinu og eign
aðist þar frípeð, sem gat orðið all
ógnandi. Sótti hann talsvert fast
á, en Ingi fann ætíð forsvaranlega
varnarleiki, þrátt fyrir lítinn
tíma, og rétt áður en skákin fór
í bið varð Czerniak sú skyssa á, að
gefa frípeðið. í biðstöðunni dæmd-
is'f sú leið affarasælust fyrir Inga
að gefa aftur peð í staðinn, og
eftir alls átta tíma þóf varð Gyð-
ingurinn að sætla sig við jafn-
teflið, og mun hann ekki hafa geng
ið ánægður frá borði.
Þá er að snúa sér að Guðmundi
Hann er ætíð stílfastur í tafl-
Umferðir
íslendingar tefldu við Norð-
menn í fyrstu umferð, íranbúa í
annarri, Finna í þriðju og ísraels-
menn í hinni fjórðu. Skal nú laus
lega greint frá þessum viðureign
um, og er þá stuðzt við umsagnir
keppendanna sjálfra.
Ingi R. Jóhannsson, Guðmundur
Pálmason og Freysteinn Þorbergs
son tefldu i öllum fjórum umferð
þó verið öllu betra að lenda í IV. i kóngsindverskri vörn, en eftir að
Norðmaðurinn festi allt á miðborð
inu, náði Ingi söknarmöguleikum
á kóngsvæng. Ingi komst þó í hrika men'nsku sinni, því að öllum hans
lega .tímaþröng (átti aðeins 4 mín
á síðustu tíu leikina fyrir bið) og
fann þá kannski ekki beztu leið-
ina, en Rojahn varð að gefa skipta
mun eða mann og' kaus heldur að
láta manninn. í biðstöðunni gat
Rojahn að vísu náð manninum aft
á. m. voru Uhzicker, sem er heima } ur, en hann skeytti því ekki, þar
maður hér í borg, og Lombardy. ) sem sta'ða hans mátti heita von-
| laus þrátt fyrir það, og valdi því
annað framhald, en honum yfir
sást hróksfórnarmöguleiki Inga*
sem dundi á í 41. leik, og þar með
var sagan búin.
Gegn íranbúanum Safvat fékk
Ingi betra úr byrjuninni, en skák
in jafnaðist afiur í miðtaflinu. Svo
eftir 25—30 leiki tókst Inga að
bj'ggja upp óstöðvandi sókn á ó-
Taflstaður
Deutsches Museum, sem kjörið
hefur verið áðsetur þessa umfangs
mikla mótsú er risavaxin bygg'ing,
einkunt á. lengdina, og stendur á
hólma í miSju Isarfljóti, sem fell
ur hér gegjn^m borgina. Talið er
að þetta hús, hafi að geyma hið
merkasta tækhisáfn í Evrópu og
jafnvél í víðfi veröld, bæði
því er tekur til tækja og bóka, en
bókasafnig . telur um 400 þús.
bindi. í þtngsalnum, þar sem teflt
er eru haldnar hinar fjölmenn-
ustu ráðstefnur hverskonar, og
jafnframt er hann hljómleikasalur
öðrum þræði. Ötlö er þarna vel
fyrfr komi'ð .fyrir skákmenn o.
ag vinakónginn, þrátf fyrir tímahrak,
og gerði út um taflið með snotur
legri riðdarafórn í 35. leik.
Finninn Ojanen sem er aiþjóðl.
meistari, lék hvítu á móti Inga í
þriðju umferð og fékk öllu betra í
byrjun, hafði rýmra um sig. í mið
taflinu fórnaði Ingi svo skiptamun
fyrir sóknarmöguleika, komst í
áhorfendur, oé ér sýnilegt að gífur ofboðslega timaþröng og þeir báð ^ leilci
leg vinna liggur í undirbúningi ir reyndar í lokin, en þá reyndist
svona móts' ég einnig það, að Þjóð Ingi sterkari á svellinu, sótti harð
verjar hafá ekki kastað til þess lega að finnska kóngnum og hótaði
skákum hefur lyktað með jafn-
tefli. Hann fékk sæmilegt út úr
byrjuninni gegn Vestöl, var svo
allkyrrt um hríð, en seint í skák-
inni urðu nokkrar sviptingar. Guð
mundur fórnaði þá manni fyrir
þrjú peð, e;i þar sem hann var
orðinn tímalítill og vinningur ekki
klárlega fyrirsjáanlegur, tók hann
jafnteflinu .þejir Vestöl stakk upp
á því í 28. leik.
Guðmu idur átti við Mashian frá
Iran í annarri umferð, hafði svart
og fékk í fyrstu þröngt tafl. Síðar
urðu uppskipti allmikil, og Guð-
mundur fórnaði peði til að rýmka
um sig. Skákin fór svo í bið, án
annarra möguleika en þráteflis á
báða bóga.
í þriðju umferð fékk Guðmund-
ur sem mótherja frægustu skák-
kempu Fihna, Böök. Léku þeir
júgóslavneskt afbrigði af kóngs-
indverja, og var í henni þungur
undirstraumur allan tímann með
ýmsum skemmtilegum tilbrigðum
á báða bóga, sem aldrei voru reynd.
Lauk skákinni mcð jafntefli eftir
höndum.
óverjandi máti. Var þá þessu
Guðmundur sat gegn Aloni í
fjórðu umferð. Skák þeirra var
mjög athyglisverð og viðburgarík,
og fór svo að Guðmundur náði
Daginn eftir setningarathöfnina glsefraspili lokíð, en með því var d“0;tningunnl af ísraelsmanmnum
hófst svo sjálf keppnin með þvi, i af miklum ahuga, og hofðu
að forseti FIDE lék fyrsta leik | margir gaman af, þ. á. m. Tal, sem
(d4 í Nimzö-indversku tafli) fyrir; óskaði Inga til hamingju með
sem (handabandi. Svona íaflmennska á
heimsmeísfarahn Bowinnik, ow.«,
tefidi vig 'Dohner, Hollandi, þar; nn_ heid.ur betur við hann.
eð Euvve- vár ekki' enn kominn til í fjórðu umferð átti Ingi í höggi
og lét í staðinn hrók’, biskup og
peð. Ekki var laust við að maður
gerði sér hér vonir um vinning,
en meður því að aukapeð Alðnis
Framhald á 8. slðu.
Menntun er í tvennu fólg-
in: fróðleik og fr amkomu
RætJa séra Guímundar Sveinssonar, skóla-
stjóra, vií setningu Samvinnuskólans
Yfir dyrum erlendrar
menningarstofnunar stóðu
orðin skráð: Ekkert Ijótt eða
leitt verði hér að heyra eða
sjá. Ósk felst í yfirskriftinni:
Fagurt og Ijúft eigi hér at-
hvarf.
Eg vil gera þessa yfirskrift að
einkunn starfsins, sem hér er að
hefjast nú.: Ekkert ljótt eða leitt
verði hér að heyra eða sjá. Látum
óskina rætast: Fagurt og ljúft eigi
hér athvarf.
Við eigum dvöl á yndislegum
tað. „Þetta er einn fegursti blett-
urinn á jörðinni,“ sagði kunnasti
fræðimaður landsins, Sigurður
Nordal í ræðu, fluttri einmitt 1
lessum sal. Umhverfið hrífur aug-
að, húsakyn^in eru óvenjuleg'a
vönduð. Ósjálfrátt ætti slíkt að
hafa áhrif á hugsun, orð og at-
höfn. Sannleiki er fóiginn í fornri
sannfæring, að sérhver beri svip-
mót síns heima.
Menntun er í tvennu fólgin: Fróð
leik og framkomu. Sá er ekki í
sannleika menntaður, þótt margt
viti, sem ekki hefir þjálfazt og
fengið siðmenningarbrag. — Hinn
er ei heldur menntaður, sem veit,
hvernig ber að koma fram, en hirð
ir ei um að læra neitt til hlítar.
Orðtak Englendingsins er athyglis-
vert: Menntaður maður á að vita
sem næst allt um eitthvað og eitt-
hvað um allt,
Alexander mikli skipti eitt sinn
öllu, er honum hafði hlotnast við
frækinn sigur, milli liðsmanna
sinna. Hann v'ar spurður, hver
skyldi hlutur hans sjálfs: Vonin,
svaraði hann. Vonin að vinna enn
glæsilegri sigur. — Lífið er bar-
átta, sókn til hærri miða. — Bezt
veganesti til baráttunn'ar er hugar-
far konungsins forna: að eiga von-
ina um að drýgja meiri dáðir, vera
vaxandi maður. — Ungur nemur
skól'a, hinum eldri kennir lífið.
- Hjá báðum ræður afstaðan tiltlíka til að varðveita fornar.vepj-
verkefnanna mestu. — Vandinn á(ur og ættarvitund, samhyggð: ,Á
að verða til heilla. Það verður ( fslandi myndaðist þjóðveldi svo-
hann líka, takist manninum að nefnt. Grundvallarhugmynd þess
ætla sjálfum sér vonina, þrána að(var að láta lög en ekki vilja eins
vaxa með verkefnunum. ] eða fárra ráða. — Það var einkenni
Kaj Munk notaði eitt sinn ein- á fornu þjóðskipulagi íslenzku, að
kennilega mannl'íking. Mánninum hér ríkti samvinna og félagslyndi
málíkja við málm, sagði hann, sem meira en með flestum öðrum þjóð-
steyptur er til að laða fram tóna Um. — Þetta breyttist að vís.u síð-
hreina og tæra. — En í málminum ar. Sturlungaöld rann upp-og;nið-
er oft brestur, svo hljómurinn get- urlægingartím'abil g'ekk yfir. En
ur orðið holur og hálfur. Eigi skal aftur rofaði til, og þá komu hin
málminn dæm'a eftir veikum hljóm fornu viðhorf i Ijós: Að hugsa sjálf
brestsins, heldur hreina tóninum. stætt, að þroska samkennd. —
Þannig skal og hver dæma sjálfan Eg trúi því, að þetta séu beztu
sig og brýna, að hann geri sitt einkenni íslenzkrar þjóðar. Þau
bezta og gefi það bezta í sálu síns mega áldroi gl-atast. — Það er.von
sjálfs, dái málminn hreina, en þeirra, sem að þessari skólastofn-
ekki brostinn. un standa, að vistin hér gæti, kæru
Grundtvig, hin danski menning- nemendur, orðið til að glæða' á-
arfrömuður, sagði það hlutverk huga ykkar á þessum 'fornu ein-
skól.anna að efla iífið, lífið í öllum kennum íslendingsins. Að visu
þess myndum, en nema burt allt Verða aðalverkefnin hér venjuleg
dautt og rotið. námsstöi-f. En minnast s.kal eink-
Hann taldi það annað hlutverk unarorða frægrar skólastofnunar:
skólanna að vekja áhuga á hinu Kjarnar, ekki hismi. •— Menntun
þjóðlega, sérkennum eigin þjóðar leiðir það fyrst og fremst í -ljós,
og hlutverki. Grundtvig trúði því, sem blundar í banni nem'andans.
að sérhver þjóð hefði ákveðnu En bún á ef vel et að.gert iéitt
hlutverki að gegna. Því væru þjóð kjarnann í ljós, og skilið híáihið
irnar frábrugðnar að hugsun og fra.
lífsviðhorfum. — Eigi væri þó svo, „Ef þú glatar stund að thorgni,
að ein mætti ekki af annarri læra. verður dagurinn allur að leit hchn-
Þvert á móti. Aðeins skyldi hins ar,“ segir 'enskt orðtak. Það ' er
gætt að glata ekki sjálfri sér, ekki voldug viðvörun að gæta íýnans,
apa aðra, heldur auka gildi síns þessa undarlega fyrirbæris,, thn-
sérstaka arfs. Þessi boðskapur kann ans, sem aldrei nemur' staðar, en
að þykja framandi á okkar tímum, á fleygiferð hrifur okkur með sér.
þegar áhrif og menningarstraumar „vinnum", sagði rómverski keis-
berast örar en nokkru sinni fyrr. arinn á bandastund. Tími og vinna,
Menn eygja þá tíma skammt und- — það er láfið.. Nihil sine íabore,
an, að landamerki og ríkjaskipan ekkert án vinnu. — í dag eruð þið
hverfi úr s'ögunni: — En það er kæru nemendur kvaddii- til starfa.
sitt hvað að allar þjóðir eiga að Minnist að í erfiðinu liggja laun-
im En minnist Mka, að ekkert
stórt vinnst .án gleði, hrifningar
yfir verkefni og vanda. — Minnist
að dvölin hér á að veita ykkur
sálarnæring og Tjós vizku.
Guð gefi að svo geti orðið.
Fjórða skólaár Samvinnuskólans
Bifröst er hafið. ; :
Verið öll hjartanlegai velko,min.
GUÐMUNDUR SVEINSSON
skólastjóri.
hætta vofir yfir nú meir en áðtrr.
að þjóðin týni sjálfri sér, verð;
skiprek'a á víðum sæ voldugra ár:
hrifa erlendra. — En hvað er þá
sérstætt þióð okkar? Er nokkuð .tii
sem kalla mætti íslenzkt viðhorf.
— Um slíkt má að vísu deila. —•
Sat.t er þó hitt, að hingað leituðu
menn upphafleg'a til að mega
hugsa sjálfstætt og vera
ekki þý voldugra drottn-
ara. — Menn leituðu hingað
vera eitt eða allar þjóðir eigi að
veru eins.Hið fyrra auðgar og efl-
ir, hið síðara ger’ir lífið svipminna
og fábreytilegra. — Því er kénn-
ing Grundtvigs enn í fullu gildi.
Þjóð okkar er í dag á miklu mót
unarskeiði, hún , er sem í deiglu.
Margt veldur og verður ekki tal-
ið hér. — Hitt er augljóst, að sú