Tíminn - 09.10.1958, Page 6

Tíminn - 09.10.1958, Page 6
6 Útgefandi: FRAMSÓKNARFLOKKURINN Ritstjóri: Þórarinn Þórarinsson. Skrifstofur í Edduhúsinu við Lindargötu Símar: 18 300, 18 301, 18 302, 18 303, 18 304. (ritstjórn og blaðamenn) Auglýsingasími 19 523. Afgreiðslan 12323 Prentsmiðjan Edda hf. Utanþingsírumv. ÞAÐ ER góðra gjalda Tert að flytja þjóðnýtar til- tögyr og frumvörp á Alþingi. Hafa ýmsir til þess orðið fyrr og siðar, sem betur fer, en fiökkar og þingmenn hafa yfirteitt til þessa látið sér næg'ja að flytja frumvörp sín Mieðan Alþingi situr að störf um, enda sá tími til þess ætl- aSur. Það er því fremur fá- *ítt, aö flokkar sýni svo mik- inn dugnað í frumvarpaflutn ingi, að þeir flytji þau milli þinga, enda er starfstími Al- þingis ár hvert að j.afnaði svo langur, um eða yfir 200 dag- ar, að töluverðu virðist mega afkasta í því efni á þeim tíma. Það bregður því til nokk- urrar nýlundu, að Sjálfstæð- ismenn eru farnir að flytja frumvörp nokkrum dögum áður en þing kemur saman. Liggur þeim augsýnilega mik ið á aö þjóna góðum málum, fyrst þeir geta ekki beðið satnkomu þingsins. Stórfyrirsagnir á forsíðu Morgunblaðsins í gær flytja þau tíðindi, að Sjálfstæðis- metin muni þegar, er þing kemur saman, flytja tillögu um byggingu nýrra varð- skipa og leigu á skipum til rerndar bátaflotanum. ÞETTA er mál, sem öli þjóðin er að hugsa um þessa dagana og ríkisstjórnin hefir að sjálfsögðu til meðferðar, og mun gera margvíslegar ráðstafanir til þess að auka eftir megni varðskipakost- inn og varðgæzluna og alveg sérstaklega mun það vera í at hugun, hvernig bátaflotan- um verði veitt bezt vernd á komandi vertíð, því að öllum er fyililega Ijóst, hve alvar- legar hættur vofa yfir hon- um, ef hernaöur Breta I ís- lenzkri fiskveiðilandlielgi heidur áfram. Hér er því ekki um neina uppgötvun Sjáifsteeðismanna að ræða, og þótt gott sé til þess að vita, að stuðningur þeirra sé VLs við nauðsynlegar ráðstaf- anir á þessum vettvangi, hefði það engu breytt til hins verra, þótt þeir hefðu beðið m,eð að fljdja frumvarp sitt þangað til þing kom saman. Það skilar málinu satt að segja harla lítið áfram, þó að það sé flutt á forsíðu Morg- unblaðsins. Það verður ekki að Iögum fyrir það. Sjáif- stæðismönnum er það líka vei ljóst. Hér kemur annað tií. og það innræti, sem í því lýsír sér, sýnir gerla, að fagur Eftirlit með ÍSLENDINGAR kannast við happdrættin. Sumir kalla þau landsplágu, og sjaldan hafa menn frið fyrir þeim. Enginn vafi er þó á því, að happdrættin og ýmsar aðrar fjársafnanir skila mörgum góðum málum áleiðis, og í þvi formi koma fram samtök manna til.þess að lyfta þung um. steinum úr götu og Sjálfstæðismanna gjálfur Sjálfstæðismanna um þjóðareiningu í land- helgismálinu á sér ekki djúp ar rætur á því heimili. Þarna kemur fram, að Sjálfstæðis- mönnum þykir mest um það vert að geta notað landhelgis málið í flokkspólitiskum til- gangi. Hér kemur fram sama viðleitnin og gert hefir vart við sig hvað eftir annað í allt sumar, t.d. þegar Ólafi Thors var troðið með offorsi í framsögu á stúdentafund- inum. ATRIÐI það, sem „utan- þingsfrumvarp“ Sjálfstæðis- manna fjallar um, er eítt vandasamasta úrlausnarefni landhelgismálsins í dag, og því var við því að búast aö raddir og tillögur kæmu fram í því efni, þegar er þing kæmi saman, þar sem vitaö er, að ríkisstjórnin hefir það til meðferðar. En til þess að gera allt, sem unnt er, til þess að þessi þáttur land- helgismálsins gæti orðið skrautfjöður í hatti íhalds- ins, er gripið til þess ráðs aö flytja þingtillögurnar á for- síðu Mbl. nokkrum dögum áður en þing kemur saman. Á því sézt, að íhaldinu þykir mest um vert að flytja þær þar, nota þær til auglýsinga á sjálfu sér, eigna sér þær, fremur en að koma þeim fram. Ef Sj álfstæðismenn vildu af heilum hug tryggja þjóðar einingu um landhelgismálið mundu þeir . löngu hættir þessari flokkspólitísku beit- ingu. Ef þeim væri það eitt í hug að koma góðu máli fram, mundu þeir í þessu til íelli hafa fylgt algildri venju sinni og annarra stjórnmála flokka að flytja málið á Al- þingi ,er það kemur saman — og segja frá því í blaði sínu um leið. ÞAÐ má endurtaka það, að gott er til þess að vita, að þetta mál skuli eiga vísan stuðning Sjálfstæðismanna; því að til þess að leysa það farsællega veitir ekki af full um stuðningi og hraustlegu átaki allrar þjóðarinnar, en jafnframt er þaö hörmulegt, að í svo að segja hverju ein- asta eintaki Morgunblaðsins skuli blasa við þjóðinni þessi sleitulausa tilhneiging til þess að nota landhelgismálið til flokkspólitísks áróðurs, auglýsingar á sjálfum sér, yfirboðs og lýðskrums. íjársöfnunum byggja mannvirki framtíðar innar. Slík samhjálp manna er sízt of mikil. Engu að síður er það augljóst mál, að slik fjáröflun meðal almennings verður að njóta eftirlits og aðhalds af opinberri hálfu i þjóðfélaginu. Ríkisyfirvöld veita félögum og ýmsum samtökum leyfi til þess að leita með þessum TIMIN N, fimmtudaginn 9. október 1958 Skoðanakönnun leiðir í ljós fylgi við lækkun á starfsaldri manna Núverandi ellistyrkir þykja óíullnægjandi brýn nautísyn á aukningu þeirra Mannsævin er alltaf að lengjast vegna framfara læknavísindanna og bættra lífskjara. Þess vegna mætti segja, að fóik. dag nái hærri [r stvrkor hins opinbera til aldraðs fólks nægurl aldri en fólk fyrri kynslóða. Þessar breytingar á fólks- fjölda vegna hærri meðalald urs hafa orsakað margs kon ar vandamál og meðal þeirra er vandamálið með gamla fólkið. Höfuðatriðið er að gamla fólkið, sem ekki hefir tækifæri til að sjá um sig ! míkilf v«it eUki Frakkland sjálft, hafi einhvers staðar höfði sínu að að halla og einhvern tekjustofn, sem það getur ráðstafað sjálft. í löndum Norður-Evrópu er það lalmennt viðurkennt, að menn eigi að hætta störfum í kringum i 65 ára aldur. Þessi viðurkenning á sjálfsögðum hámarksaldri á ó- j efað rætur að rekja að minnsta! kosti að einhverju leyti til þeirr- j ar staðreyndar, að þetta er nú orðið sá aldur, sem talinn er. æskilegur, að menn dragi sig í hlé. Nútíma reynsla rennir sýni- lega stoðum undir þessa skoðun og öfugt. Til gamans má geta þess að i rómversku löndunum — það er að segja Frakklandi, ítalíu og i Mexíkó — og auk þess Japan, er almenningur hlynntur því, að menn hætti fyrr störfum. í þrem- ur þessara landa eru 60 ár skoðuð sem hæfilegur aldur, en í Frakk- landi er talið, að 57 ára ættu menn að láta af störfum. . Spurningin, sem lögð var fyrir* fólk, var á þessa leið: j „Hvenær teljið þér réttan ald- ur til að fólk léti af störfum'?“, Nú var búizt við þvi, að unga | fólkið hefði aðra skoðun á málinu er það eldra, en í ljós kom, að allir aldursflokkar voru á sömu skoðun. Ófullnægjandi ellistyrkir Ungir og gamlir eru á sama máli um styrk hins opinbera til gamals fólks. f fjórumi Evrópu- löndum, þar sem greidd voru at- kvæði, voru flestir ásáttir um, að styrkur hins opinbera til aldur- hragins fólks væri ekki nægilega mikill. Þess skoðun er einkum Franvhald á 11. síðu. | hætti og öðrum, samskota meðal almennings til nytja- mála, og sömu aðilum ber að sjálfsögðu nokkur skylda til að vera umboðsaðili al- mennings um gæzlu þess, að fénu sé varið i yfirlýstum til- gangi og af hagsýni, einnig að koma í veg fyrir hugsan- lega misnotkun. Slíkt eftirlit er i senn vörn almennings, sem féð leggur af mörkum, og hinna, sem við því taka. Treysti almenn- ingur ekki slíkum aðilum til fulls, er hætta á tortryggni, sem skaðað getur góð mál og þá, sem fyrir þeim beiiast. Þá er gott að geta vitnað til trausts, opinbers eftirlits. — Þetta eftirlit er framkvæmt, en nokkuö mun á bresta, að nægilega skýr lagaákvæði eða reglur séu til um það. Réttmætt virðist til dæmis að gera þeim, sem fyrir al- mennum fjársöfnunum standa, að skyldu að birta opinberlega skýrslu um, hvernig fénu hefir verið var- ið, ásamt vottorðum opin- berra skoðunarmanna. Al- menningur ú nokkra heimt- ingu á slikum reikningsskil- um á því fé, sem hann hefir lagt fram. Holland Dartmork Svlþjóð 57% 13% Mexíkó BreHand Ferðamaður skrifar baðstofunni: í mörgu er okkur áfátt um réttlæti í framkvæmd almennra mann- réttindamála. — Á flaggskipi íslenzka flotans er t. d. svo búið að lesendum, að þar fæst aðeins blað stjórnarandstöðunnar, Morg- unblaðið. Aðspurð sagði blaðsölu stúlkan að forstöðumenn litgerð- arinnar bæru ábyrgð á þeirri á- kvörðun, og er þá nokkuð iangt gengio, ef rétt er licrmt •— um stjórn á „óskabarni þjóðarinnar". Enn sannast hér máltækið „sjald an launar kálfur ofeldi“. Krafa farþega er: Hafið öll íslenzku blöðin til sölu um borð. H!S sama glidlr um flugfélögin. Þau hafa oft ekki annað en Morgun-1 blaðið. Ef hér er um sofandahátt ■ útgefenda að ræða en ekki mis- beitingu forstöðumanna viðkom- andí fyrirtækja að ræða, þá taki þeir rögg á sig og vinni betur að dreifing blaðanna. Mér er kunnugt um að Norðurlanda- menn, margir sem skilja íslenzku hafa kvartað yfir því, að fá ekki í söiuturnum á Norðurlöndum önnur blöð en stjórnarandstöð- unnar í dag. Lesendum Tímans ætti að vera kunnugt um hvað slíkt þýðir — svo lágt sem Mbl. hefir oft lotið í röngum frétta- flutningi um mikilsverð stórmál hér heima fyrir.“ Og þá er hér smáhugvekja frá Bj. Bj. Hér heima fara menn bjánalegar með áfengi en sæmilegt má teljast'hjá þjóð, sem telur sig sæmilega sið- aða að öðru leyti. Fr hér ekki að ræða um þekkingarleysi valdhafa um það, að kenna íólki að um- gangast áfengi eins og góðu fólki sæmir. Dæmin um þ»‘ta eru svo mörg að þau þekkja allir. Aðeins örfá skulu hér nefnd. Á síðast- liðnu sumri tóks-t tveim ungling- um að stórskemma skemmtisam- komu á íegursta stað islands, As- byrgi, með ölæði og öskrum, á meðan fram fóru almenn rœðu- höld, söngur og guðsþjónusta. Tveir lögreglumenn voru á staðn- um og datt þeim ekki í hug að fjarlægja sökudóigana. Þó til- kynntu þeir öilum viðstöddum að í bíl þeirra væru nægar birgðir, 40 flöskur af brennivíni og sitt hvað fl'eira. Eg hélt. þó að vínsala væri ekki heimil á svona stað. En svipað mun eiga sér stað á hverri samkomu um allt land. Hér verður að koma breyting. Vín og áfengi. Þetta tvennt er ekki hið sama, nema að iitiu leyti. Hvernig tækju aipingismenn þeirri hug- mynd að leyfa vínverzlun rikisins að selja borðvin í öllum matvöru- búðum utan Reykjavikur með þeim einu takmörkunum, sem eft irspurn og framboð setja? Sterk vín mætti gjarnan takmarka meira en gert er, en sölu á mis- munandi réttnr og aðstaða manna hér, eftír þvi hvar þeir Framhald á 11. síðu.

x

Tíminn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.