Tíminn - 10.10.1958, Blaðsíða 5

Tíminn - 10.10.1958, Blaðsíða 5
T í MIN N, föstudaginn 10. október 1958. Minningarorð: Páli Guðmundsson, Hjálmsstöðum Vllhjálmur á æfingu í Moskva 1957. Myndin tekin af miSstökkr þristökkslns, sem heflr heppnazt mjög vel. Athugið eftirfarandi atriði: 1. Gott |afn- vægi og hæfilegur framhalli efri búksins. 2. Höfuð og hendur í eðliiegum steilingum. 3. Há hnébeygja hægri fótar. í lendingu notast lærvöðvarnir. Fóturinn mætir jörðu svipað og hamar, sem slegið er móti því sem barið er. Simonyi Gabor — Vilhjálmur Einarsson Frjálsar íþróttir fyrir alla 13. grein ALI/RI ÞJÁLFUN er skipt í tvo flokka, eftir eðli hennar. Þessir flokkar nefnast almenn þjálfun og sérþjálfun. Nöfnin segja að miklu leyti til um þann mismun, sem á þeim er. íþróttamenn, sem byrja að einbeita sér við ákveðna grein, ættu að auka sérþjálfunina með tillili til hinnar ákveðnu greinar. Almennri þjálfun má helzt líkja við alhliða vöðvarækt til þess að auka hæfni íþróttamannsins að hverju sem er. Sú þjálfun stefnir á hinn bóginn að ákveðnu marki til úrbótar á vissu tækniatriði, en sem áfleiðing af sérþjáifuninni getur orðið styrkleiki almennt, eins og eftirfarandi dæmi sýnir. Áður hefir verið drepið á að þjálfa skuli langstökk af sama fæti og síðasta stökk jþrístökksins er stokkið af. Ef langstökk væri nú þjálfað með almennri þjálfun, mundi stökkvarinn gera staðæfmg ar til styrktar hinum ýmsu vöðv- lun og liðamótum. Lengri hlaup skapa einnig almenna þjálfun. — Eftir þennan undirbúning eru vöðv árnir undir það búnir að þeim sé beitt til þess að stökkva. Sérþjálfun á hinn bóginn, væri í því fólgm að stókkva fjöldann allan af lettum stökkum með 6—10 m atrennu. Ekki væri hugsað um stökklengd, heldur reyn. ao lata állt ganga sem léttast og .ettast. Mðe endurtekningunni a ujiuiii íéttu stókkum þjálfast einmut iett iv vöðvar til réttra átaka. Fáar hrcyfingar eru svo sérhæfðar að þessi þjaifun leiði ekki til alhliða styrkingar líkamans. Við höfum því séð, að þrátt fyr- ir það að sérþjálfunin virðist þrengri, er hún hnitmiðuð að vissri þraut um leið og af henni leiðir ítlmenna þjálfun. Aldrei getum við þó sagt skilið við hina aimennu þjálfun, og allir hyggnir íþrótta- menn eyða 5—15 min. í byrjun hverrar æfingar yið almennar Styrkingar- eða mýkingaræfingar. Þegar rætt er um þessa tvo flokka þjálfunar verður að haía í huga á hvaða árstíð þjálfað er. Strax skal gefin almenn regla: — Pví nær sem dregur keppni eða keppnistímabili, þeim mun meiri sérþjálfun í þeirri grein, sem keppa skal í. Þannig á að gera mun meira af léttum stökkum með stuttri atrennu í maí en í janúar ár hvert. Almenn þjálfun. Margir íþróttafrömuðir á Norð- urlöndum áiíta að íþróttamenn eigi að veija sér vetraríþrótt til þess að halda sér í þjálfun. Þannig eru beztu hástökkvarar og langstökkv- arar Svíþjóðar jafnframt í ísknatt leik á vetrum. í þessum leik öðl- ast þeir aukinn kraft og almennan undirbúning fyrir sumarið. Slíkt sem þetta er þó fjarri þvi að vera undirbúningur undir keppni í frjálsum íþróttum, en getur verið mjög gott yfir hávetiuúnn til þess að dreifa huganum, veita skemmt un og þjálfun um leið. Hin almenna þjálfun hefir mikla kosti fram yfir sérþjálfunina mið- að við þær kröfur, sem gerðar eru til vtri aðstæðna. í venjulegu íbúð- arherbergi má framkvæma mest af hinu nauðsynlegasta starfi til vöðvauppbyggingar. Við verðurn að gera okkur ljóst, að.þótt byijir geisi og illfært sé út úr húsi, er ekki útilokað að nota tímann til eflingar og aukningar á íþrótta- getu. Ef aðeins er hirt um að þjálfa það, sem keppa skal í, haml ar veður mikinn hluta ársins. At- hafnaleysi á þessum tímum verðuri þess valdandi að varla næst mikill árangur á hinu stutta keppnistíma- bili. Mikilvægt er að íþróttaiðkand inn skilji hinn einfalda sannleika, að til þess að geta notað góða veðr ið í maí til sérþjálfunar i einhverri grein, verður að byggja á aimennri þrekþjálfun a. m. k. frá áramótum. Þjálfunin verður að fara vaxandi eftir einhverju kerfi, en mestum tíma er eðlilegt að eytt verði til ■ þjálfunar í maímánuSi, allt að 5 sinnum í viku. Æfingatafla. Ekki verður gefin nein einskorð- uð skrá um æfingar frá degi til dags. Slíkum skrám er ómögulegt að fylgja að öllu, og missa þær þvi sitt mesta gildi. Aöalatriðið er að skilningur skapist á réttum að- ferðurn, enda verður iþróttaiðkand Einn kunnasti bóndi Suður- lands og enda þótt víðar væri Ieit' að, Páll Guðmundsson óðalsbóndi og skáld á Hjálmsstöðum, andað ist á heimili sínu hinn 11. sept. síðastliðinn. Var hann jarðsetb ur að Miðdal hér í sveit hinn 19. sama mánaðar að viðstöddu meira fjölmenni. en áður eru dæmi til hér. Páll fæddist að Hjálmsstöðum í Laugardal 14. febrúar 1873, og var því kominn hátt á 86. aldurs ár, er hann lézt. Hafði hann þá leg- ið rúmfastur nærri tvö ár, eða frá því hann fékk öðru sinni aðkenn ingu að slagi. í banalegu sinni naut Páll fram úrskarandi umönnunar sinnar á- gætu eigikonu, Rósu Eyjólfsdótt ur og barna sinna, sem kappkost uðu að gera honum lífið bærilegt í hinni þungu legu. Páll var kominn af traustu bændafólki úr Árnessýslu í báðar ættir. Foreldrar hans, Guðmund ur Pálsson og Gróa Jónsdóttir Ijós móðir, bjuggu allan sinn búskap á Hjálmsstöðum, unz Páll sonur þeirra tók við búi árið 1901 og bjó þar í 45 ár með tveim kon um sínum, Þórdísi Grimsdóttur frá Laugardalshóium og Rósu Eyjólfsdóttur frá Snorrastöðum. Þau Páll og Þórdís, fyrri kona hans, eignuðust 8 börn, fjóra áonu og fjórar dætur. Af þeirn dóu tvö í bernsku og þrjú uppkomin, þau Guðmundur, elzti sonur þeirra hjóna dó tvítugur að aldri; Gróa, gift Þorvaldi Jóhannessyni frá Skálholtsvík í Hrútafirði, dó um þrítugt og Erlendur, sem fórst með togaranum Jóni Ólafssyni, einnig um þrítugt. Öll voru börn þessi hin mannvænlegustu. Hin, sem lifa af fyrra hjónabandi, eru: Hildur fyrr ljósmóðir, gift Birni Jónssyni verzlunarmanni úr Borg arfirði, eiga þau 5 börn; Grímur starfsmaður hjá Garðari Gísla- syni, kvæntur Helgu Valtýsdóttur úr Landeyjum, eiga þau tvö börn og Pálmi bóndi á Hjálmsstöðum, kona hans er Ragnheiður Svein- björnsdóttir frá Snorrastöðum, þau eiga 6 börn. Þórdís dó í ágúst 1914 frá átta ibörnum þeirra hjóna öllum innan fermingar. Með seinni konu sinni Rósu Eyjólfsdóttur eignaðist Páll 7 inn á hverri æfingu sjálfur, eða með hjálp þjálfara að ganga úr skugga um ástand sitt og haga sér samkvæmt því. Setjum svo að þjálfunarskráin geri ráð fyrir mjög léttri æfingu einmitt þann dag, sem íþróttamað- urinn finnur að hann er óvenju vel fyrirkallaður. Hvað skal gera? Sé ekki um keppni að ræða í náinni framtíð, en undir sli'kum kring- umstæðum gildir að viðhafa engin teljandi átök, á að hlýða sínum eig in tilfinningum, sem venjulegast gefa til kynna að vöðvarnir eru í góðu lagi til átaka. Það þykir þó rétt að mæla með almennum reglum fyrir stökkþjálf- un að eftirfarandi skipulagi á æf- ingum, miðað við að æíing hefjist um áramót og keppni hefjist í júní lok éða 17. júní: Jahúar-febrúar. Þrjár æfingar á viku, — tvær almennar undirstöðugreinar, ein hlaupaæfing utanhúss. Um það bil 1 klst í viku. Bezt að æfa annan hvern dag, útiæfingin þegar bezt er veður. Heitt bað eftir hverja æfingu ef nokkur kostur er. Marz. Fjórar æfingar í viku, 3 almenn þjálfun, 1 klst., ein útihlaup ea. eina og hálfa klst. Apríl. Eins og í maí að viðbættri enn einni útiæfingu, þar sem "reynd væri nokkur sérþjálfun eins og veður og aðstæður leyfa. Maí. 3 dagar æfing, 1 dagur hvíld, 3 dagar æfing, 1 dagur hvíld o. s. frv. Úti alltaf ef tök eru á. börn, eina dóttur og sex sonu, sem lifa. Þau eru: Þórdís ráðskona á Fai'sóttarhúsinu, Sigurður bílstjóri í Reykjavík, Andrés sem býr með móður sinni á Iljálmsstöðum; Hilmar verzlunarstjóri i Rvík, kvæntur Svövu Björnsdóttur úr Mjóafirði austur og á við henni 3 börn; Guðmundur bóndi á Húsa- felli, kona hans er Ástríður Þor- steinsdóttir bónda þar, eiga eitt barn; Ásgeir kennari í Rvík, ó- kvæntur og Eyjólfur verzlm. í Rvík kvæntur Aðalfríði Pálsdóttur frá Sauðárkrók, þau eiga eitf barn. Öll eru börnin, hin eldri sem yngri hig mesta myndarfólk og á- gæt í allri viðkynningu. Um báðar konur Páls tek ég undir hans eigin orð, að þær „voru hinir beztu kvenkostir". Hlutverk Rósu síðari konu hans, að taka við átta börnum og ganga þeim í móðurstað með slikum á- gætum, var ekki nema úi'vals konu hént og þá ekki sízt þar sem við bættust 7 börn þeirra hjóna. Enda gerðist þarna það kraftavexk, sem fyrst og fremst verður Rósu eignað, að aldrei hefir verið hægt að greina annað en þai'na væri um alsystkin að ræða, og öll væru ‘hennar börn. Þetta kunni Páll vel að meta svo sem bezt má sjá af ummælum hans sjálfs í bók- inni „Tak hnakk þinn og hest“ og þarf þar engu við að bæta. Páll hefur nokkug sagt frá ævi ainni í áðurnefndri bók og þótt ég og aðiúr góðkunningjar hans séum þakklátir útkomu hennar, vegna þess hve rnörgu fróðlegu og skemmtilegu er þar borgið frá glötun, fáum við ekki varizt þeirri hugsun, að betur hefði Páli sjálfum dottið í hug, meðan hann enn hélt sínu andlegu atgervi, að hi'ipa meg eigin hendi niður minn ingar sínar, svo vel var hann rit fær, áður en ellin náði undh'tökun um. En að ég tek penna í hönd er vegna þess, hve margar glaðar og hugljúfar minningar ég á um þennan æskuvin minn og sam- starfsmann um öll okkar mann- dómsár. Hann var einn þeirra manna, sem jafnan var gott að vera í návist við. Þar hlaut hverj um manni vel -að líða. Á heimili hans var ævinlega gaman að koma og bar þar margt til. Gestrisni einlæg, veitingar rausnarlegar og hvergi mannamunur gerr á háum og lágum. Þar í áttu konur hans auðvitað sinn stóra þátt. Sjálfur var hann lu'ókur fagnaðar, gáfað- ur, glaðlyndur og skáld gott, sem oft' lét fjúka í hendingum, sagði svo afbragðs vel jafnvel smásögur ‘að gesturinn umveltist af hlátri. Að vísu mun sannleiksgildi stund um hafa orðið að víkja úr sæti fyrir kímninni, en þess þá jafn an gætt að meiða éngan, en til þess fallnar að vekja hlátur og gleði. Þannig gerðu gáfur Páls, kjarkur hans, kímni og glaðlyndi Hjálmsstaðaheimilið svo skemmti- legt og aðlaðandi sem raun var á. I Áhrifin fi’á æskuheimilinu hafa I fylgt börnum hans, hvert sem leið þeiri'a hefur legið og mun fylgja þeim, öllum öðrunx auði dýrari og varanlegri, því að stíkur arfur Igetur varað kynslóðum saman og 5 lengi eftir að veraldarauðæfi vævs gengin í duftið. Eg á margar ógleymanlegar ,í™ nægjustundir frá ýmsum heimíl- um, sem ég hef verið gestur á, en hvergi sem á HjálmsstöðuiHi fyrr og síðar. Margar ferðir fc. um við Páll sarnan, allt frá æskm dögum til elli, og að sjálfsögðíl; í misskemmtilegum erindum, ýi". isf fyrir okkur sjálfa eða fyríe sveitina okkar, því að í sveit. i stjórn vorum við rnilli 30 og 40 ár. Sarnan störfuðum við í Ihálfe öld og bar aldrei skugga þar a, enda var Páll samvinnuþýður cÍQ xanngjarn. En þótt sumar ferð . okkar væru erfiðar og oft' tvísý . srindislokin, höfðum vig alltaf Isg; á að gera þær að einhvei’ju leyíi ikemmtilegar. Við renydum í'ð >úa okkur til gleðina sjálfir, fá okic tr hlátur úr litlu efni og ofia. : írifust samferðamennirnir með, ei: . xirihverjir voru. Oftasí var Pá fræðarinn, ég nemendinn, því ci af því marga, sem Páli fórst ve var að fræða aðra á því, sem haiuc heyrði eða las. Hann hefði orðií góður kennari, hefði veröldin hac að honum þar völl. Páll lét oft fjúka hendingar (Q mun fyrir það vera hvag kunnast- ur a. m. k. út’ á við. En þótt tala vert sé eftir hann prentað í min, ingaþátum hans og víðar, hefur þ6 mest af hans kveðskap hvergc birzt og þar á meðal sumt af þfe bezta. Minnist ég ekki hvað sísfc margra góðra hestavísna thar.7. sumra landfleygra, sem hvergi erm þó prentaðar. Flestir mttnu hafa álitið Pál 16 inn trúmann og svo var raunar £ fljótu bragði ag skilja, að harc teldi sjálfur. Þó talaði hann jafn an a£ virðingu um trú annarra c£ forðaðist, að hætti sannra gáfu- manna, alla fordónxa í þeim efmiir,, enda bar sunxt, er hann orti cgi sagði, vot't um allt annað en txú. leysi, svo sem þessar ljóðlfnur „Við lifum þó að lúig hold að lokum gisti jarðarmo!d“. Páll á Hjálmsstöðum er nú £ll' ur, og er nú einum athafnasömu rr. gleði- og drengskaparmanni fær.. okkar á meðal. . Því söknunx við hans vinirníu skyldir og vandalausir. Laugarvatni, í sept., 1958. Böðvar Magnússon. Vinningar í happ drætti S.Í.B.S. 100 þús. kr. nr. 13614 20006 50 þús. kr. nr. 50853 10 þús. kr. 30266 31230 32178 350’-. 42934 46314 54565 56854 61301 779 5 4012 þús. kr. 4790 5083 13113 18859 21853 22500 38169 467CS 47921 2067 53960 1 5882 57684 þús. kr. 8196 8810 9643 13969 14699 15483 16268 20923 22293 24022 25342 25759 2889 29689 30416 32149 38158 39300 44268 46523 47320 48386 48641, 48806 48988 50628 54347 56743 58383 59958 60388 63745 64033 Eftirtalin númcr hlutu 500 kr. — 83 .173 209 305 3fe, 445 493 563 597 619 649 696 704 763 864 946 1089 1246 1377 174® 1877 2155 2389 2727 2740 2841 2867 2887 2970 31C<i 3210 3351 3417 3499 3601 4378 4421 4532 4775 486: 4886 5392 5442 5910 5910 5915 5920 5936 6096 5152, 6188 6182 6437 6490 650 6592 6641 6647 6857 7164 7278 7288 7453 7645 77.48 7756 7883 8088 8251 8280’ 8486 8767 8796 8896 894- 8995 9347 9445 9590 9703 10182 10235 10285 10595 10G94 10842 10901 11057 11123 11136 11162 11185 11261 11263 1128® 11397 11399 11417 11615 11652 12132 12372 12430 12767 127&2’ (Framhald á 9. síðu)

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.