Tíminn - 22.10.1958, Page 12

Tíminn - 22.10.1958, Page 12
Vaxandi suðaustanátt og rigning á morgun. 4—7 stig um allt land. 5 stig. P.vifc Miðvikudagur 22. október 1958. Tveir fundir og skemmtisamkoma Framsóknarmanna í V.-Skaftafellss. Eysteinn Jónsson, ráíherra mætir á fundun- um, og BernhartS Stefánsson, alþingismaÖur, flytur rætiu á skemmtisamkomunni leikur fyrir Þessi mynd var tekin á fundi kirkjuþings í gær. Fyrir ( nda fundarsalar sitja, taliS frá vinstri: Hermann Jónas- son, kirkjumálaráðherra, séra Þorgrímur Sigurðsson, rltari, herra Ásmundur Guðmundsson, biskup, sem er for- seti þingsins, og Þórður Tómasson, ritari. (Ljósm.: Tíminn). Verður vatn ieitt í plastpípum frá Eyjafjölium til Vestmannaeyja? Áthuganir hafa fari'ð fram á slíkri vatns- leiíslu í sjó, 18 km leið Fyrir nokkrum árum var botn hentugust þótti, þar sem botn ínn milli Vestmannaeyja ogiinn var sendinn eða leir- lands kannaður vegna fyrir-J kenndur, en víða er hann hugaðrar rafmagnsleiðslu úr hraun og grjót. Nú er verið landi. Var mörkuð leið. sem Sagði eftirmaður Mintzentys af sér? NTB—Búdapest, 21. okt. — Milialy Endrey biskup hefir að því er opinbert tilkynninga biað ungversku stjórnarinn- ar skýrir frá sagt aí sér starfi sem yfirmaður kaþólsku kirkj unnar í erkibiskupsdæmi því, sem hann tók við eftir Mint- zenty kardínála, er hinn síð- arnefndi neyddist haustið 1956 til þess að leita hælis í sendiráði Bandaríkjanna í Búdapest. Það hefur ekki farið leynt, að Eudrey hefur átt' í brösum við stjórn landsins þessi tvö ár. Eitt sinn barst sú frétt út að hann hefði verið seltur í gæzluvarðhald í em- bættisbústað sinum, en ríkisstjórn in bar þá fregn síðar til baka. Engin lausnarbeiðni til páfastólsins. Opinber talsmaður Vatikansins í Róm hefur hins vegar sagt, að Endrey sé skipaður til embættis af páfa, og til hans eigi því lausnar bc iðnin að koma, og haft er eftir fréttaheimildum þar, að engin slík beiðni hafi borizt. Talsmaðurinn túlkaði þessa frétt frá Ungverjum þannig, að stjórn þess lands væri enn á ný að blanda sér í málefni kirkjunnar. að rannsaka möguleika á að leggja vatnsleiðslu þessa sömu leið. 1 I.engi hafa Vestmannaeyingar búið við vatnsskort. Kigningar- vatnið hefir verið sú eina vökv- un, sem almenningur hefir get- að nýtt sér til daglegra þarfa, enda hefir ýmislegt komið í stað vatnsins svo sem sjór í steypu o.s.frv. Vegna þessa er það eng- in furða, þótt oft liafi komið til tals að bæta þetta og leggja leiðslur úr Iandi, sem flyttu til Eyja hinn dýnnæta vökva, vatnið. Er málið nú komið á þann rek- spöl að vænta má, að þess verði ekki langt að bíða að vatn verði hversdagsdrykkur Eyjabúa. Framkvæmdin Áætlað er, að vatnið verði tekið úr Leitisá, sem er skainmt Lézt aí voða- skoti Sá hörmulegi atburður- varð norður í Aðaldalshrauni s. 1. siminidag, að Halldór Benedikts- son, Garði, lézt af voðaskoti. — Hann var um fertugt, sonur Bene dikts Baldvinssonar og Matthild- ar Halldórsdóttur í Garði . Halldór fór að lieiman með byssu eftir liádeigi á sunnudag og talið að hann ætlaði til rjúpna. Er fólk fór a® undrast um liann var leit hafin og einnig fengnir inenn frá Húsavík. Fannst liann fyrir austan Seljaland undir Eyjafjölluiii, og verður vatninu veitt í pípurnar í 180 til 190 metra hæð, þannig að þrýsting- urinn verður nægur til að flytja vatnið að Eyjunum, en síðan verður því dælt upp á eyjarnar til neytendanna. Meiningin er svo sú, að reisa geymi í Helgafelli og mun þá margt verða hægara f.vrir Eyja- menn, þegar gnægð vatns verð- ur fyrir hendi til allra hluta. Notaðar verða plastpípur, en pípur úr járni eru tænast not- hæfar, þar sem þar tærast á skömmum tíma í saltvatninu. Leiðslan í sjó verður 17 til 18 'kjfeómetra löng og liggur liún lir landi rétt austan við Mark- arfljót, en upp á eyjarnar aust- anverðar í svokaliáðri Bót. Framsóknarfélögin í Vest- ur-Skaftafellssýslu efna til stjórnmálafundar að Kirkju- bæjarklaustri n.k. laugardag og hefst hann kl. 4 e.h. Dag- inn eftir, sunnudag, halda félögin svo fund í Vík og hefst hann kl. 3 e.h. Eysteinn Jónsson, fjár- máiaráðherra, verður frum- mælandi á báðum fundun- um. Almenn skemmtisamkoma A vegum Framsóknarfé- laganna verður svo haldin j almenn skemmtisamkoma að Kirkjubæjarklaustri á laugardagskvöldið og hefst hún kl. 9 síðdegis. Þar flytur Bernharð Stefánsson, alþing ismaður ræðu. Þá skemmta hl jómsveit dansi. Landhelgisbrjótar reyna við Langa- nes í gærkvöld var vitað um 11 brezka togara að veiðum inn- an fiskveiðitakmarkanna. hinir vinsælu aamanleikarar Gestur Þorgrímsson og Har- aldur Adolfsson og góð Síðasti dagur ame- rísku bókasýn- ingarinnar i dag er síðasti dagur amerísku bókasýningarinnar á Laugaveg 18. í gær var þar mannmargt og svo mun verða í dag. Sýningargestir eru nú komnir yfir 10 þúsund .Þeir sem eiga ei'tir að skoða þessa stóru og merku bókasýningu ættu ekki að láta það undan dragast, ef unnt er, og nota þetla síðasta tækifæri. Það hefir nú helzt dregið til tíðinda, að brezku herskipin hafa nú aílur opnað verndarsvæði fyrir togara út af Langanesi. Þar voru í dag 9 brezkir togarar að veið- um innan 12 sjómílna markanna undir vernd freigátunnar Hardy. Úti fyrir Vesturlandi voru í gær kiöld 2 brezkir togarar að veiðum innan fiskveiðitakmarkanna, báðir út af Straumnesi. Þarna voru — ennfremur freigáturnar Russel og Palliser, svo og birgðaskip brezlcu hers'kipanna. Auk þess voru þarna brezkir togarar að veiðum utan 12 sjómílna markanna. i Út af Patreksfirði voru 12 brezkir togarar að veiðum, um og •"“í'itán ' við fiskveiðitakmörkin. Skammt þar frá var l'orustuskip bi ezku herskipanna hér við land, IBlackwood, og va)r commodore Anderson þar um borð. Af öðrum fiskislóðum umhverf- is land er ekkert sérstakt að frétta, en vitað er um allmarga erlenda togara að veiðum utan við fis'kveiðitakmörkin. (Frá landhelgisgæzlunni.) Með stolið handrit frá Dauðahafi innan á sér Síðdegis í gær komu tveir vandlega um hana búið, þegar hún athafnir sínar ýkja varasamar. — datt undan blússunni, þarna utan Miklu betra væri að lögreglan væri látin vita um þessi tilfelli. Hún hefur sérstaka deild, þar seni reynt er eftir föngum að beina unglingum á rétta braut. Ungling- drengir, tólf ára gamlir, inn við sælgætisverzlunina. í sælgætisverzlun hér í bæn-1 Svona þjófnaðir munu vera tíð- um. Afgreiðslumaðurinn sá ?!'íuen vitað er bví verzlunar- tii peirra vera að nnupla sæi- nljgig veður út af hnupli unglinga unum er ag sjálfsögðu ekki refsað, gæti, snaraði sér fram fyrir i búðum, og iheldur reyna að en lögreglan hefur beíri aðstöðu afgreiðsluborðið Og ætlaði að leysa málið á eigin spýtur. til að fylgjast með þessum ung- taka þá, en drengirnir hlupu 1 Þe2ar -unglingarnir sleppa þann j lingum og koma í veg fyrir voðann út. Afgreiðslumaðurinn náði öðrum þeirra á gangstéttinni fyrir utan, en í þeim svipt- ingum, sem þar urðu, datt bókin, Handrit frá Dauðahafi, undan blússu drengsins. ig með áminningar verzlunarfólks- á einn eða annan hátt, sé hún lát- ins í eyrum, munu þeir ekki telja inn vita hverju sinni. Drengurinn játaði -íyrir af- greiðslumanninum, að hafa þá stundu áður, tekið, bókina inni í bókaverzluninni og nág bókinni,1 án þess nokkur tæki eftir. Þeir fóru síðan inn í verzlun þar við hliðina og fengu umbúða- í sumar hefur verið safnað þúsund æviágripum Islendinga vestan hafs Fyrsta bindi æviskránna kemur út í vor, en fyrirhugaíS er at$ fleiri fylgi í kjölfarií örendur í hrauninu um nóttina. pappír utan um bókina. Var því Fór loftpressan í mörgum áföngum af Vellinum? Rannsókn þjófnaðarmálsins á Kellavíkurflugvelli heldur enn áfram. Málið er allum- fangsmikið, eins og sést á þvi, að rannsókn þess er nú farin að dragast í vikur. Þó mun vera farið að síga á seinni hlutann og flest kurl komin til grafar. á síðkastið. Eins og kunnugl er, þá framhjá henni á hverjum degi í var meðal annars stolið dýrum vinnutækjum, ýmist frá varnarlið- inu eða aðalverktökum. Mun það í sumum tilfellum hafa freistað grip- deildarmanna, að dýr tæki stóðu yfirgefin og umhirðulaus. Sú saga er sögð af einni loft- pressu, sém stolið var, að hún hafi veriö búin að standa lengi á víða- j vangi, áður en lagt var til atlögu Þjófnaðarmál þetta mun vera sér- við hana. Var hún að sjáífsögðu -kennilegt um margt, auk þess að innan girðingar. Maður sú, sem vera eitt hið umfangsmesta nú upp hirti hana að lokum, hafði ekið rélt vel fengin. lengri tíma, þegar hann einn dag- inn tengdi hana aftan i bifreið og snaraði henni út fyrir girðinguna. Þar skildi hann hana eftir í allra augsýn til að „kæla“ hana. Þegar enginn virtist hirða um það, þótt loftpressan væri hreyfð úr stað, tók sá, sem dro hana út fyrir þá lokaákvörðun í málinu, að bezt væri að stíga skréfið til fulls. Sagt er að hann hafi íengið gott verð fyrir pressuna. jafnvel' þótt hann léti fylgja, að hún væri ekki í sumar var hafizt handa um æviskrársöfnun íslendinga vestan hafs. Er það fyrsta skrefið í viðleitni til aukinna samskipta íslendinga vestan hafs og austan. Áætlað er, að um 45—bO þúsund manns geti rakið ætt sína til íslands, enda ei' talið að um fimmt- ingastjóri og Steindór Steindórs- son, menntaskólakennari. Árni, séra Benjamín og Steindór hafa í sumar ferðast um flestar byggðir íslendinga i Kanada og margar í Bandaríkjunum og safn- að gögnum til útgáfu æviágrip- anna. Hafa þeir safnað um þúsund æviágripum og myndum auk þess, sem Gísli Ólafsson, lögregluþjónn tók myndir af bústöðum, atvinnu ungur þjóðarinnar hafi á ár- tækjum og þeim mönnum og kon unum fyrir aldamótin flutzt um’ sem ekkl atíu af ser harwtbaer vestur úm haf. Stjórnskipuð nefnd -hefur starf- að að undirbúningi og framkvæmd verksins. Árni Bjarnarson, ritstjóri, er formaður nefndarinnar, en aðr- ir nefndarmenn eru: Benjamín Kristjánsson á Laugalandi, Hall- grímur Fr. Hallgrímsson, aðalræð ismaður; Egiil Bjarnason, auglýs- ar myndir. G-ísli var á íerðalagi um svipaðar slóðir og kynnti sér lögreglumál vestra, en hafði sam- ÍIol við þá hina nokkuð af leiðinni. Útgáfan. Ætlunin er. að í vor komi út fyrsta heftið af þessum ævum og verða þar allar greinarnar, sem (Framhald á 2. síðu)

x

Tíminn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.