Tíminn - 25.10.1958, Page 4
4
T í MIN N, laugardaginn 25. október 1958
landbúna
Framleiðslugrein: Dráttarvélar
Siðustu tvö árin hefir torezka
íyrírtækið Standard Motors varið
:neira en 1500 milljónum króna
í:il nýrra véla og verkfæra í drátt-
, trvélaverksmiðju sinni í Coventry.
(doventry er mikil iðnaðarborg,
;ent liggur 3—4 klst. akstur frá
íimndúnum. Verksmiðjan er nú hin
ntærsta sinnar tegundar í heim-
. íum. Þar eru smíðaðar 380 drátt-
iirvélar á degi hverjum, eða um
00.000 á ári.
Hér er það, sem Ferguson 35 og
J fassey Ferguson fyrst sjá „dags-
:ns ljós“. Standard Motors hafa nú
r.míðað Ferguson dráttarvélar í
neira en áratug. Þegar verksmiðj-
on bjó sig undir að framleiða
'Jerugson 35, árið 1956, var dags-
íramleiðslan 250 dráttarvélar, en
vegna þess að forráðamenn verk-
raniðjunnar bjuggust við vaxandi
oftirspurn, töldu þeir að fram-
eiðslan yrði að fara upp í 350
íráttarvélar á dag. Vélar og útbún-
nður voru nýtízkuleg og hagkvæm,
■n verksmiðjustjórnin áleit, að nú
vrði að gera róttækar ráðstafanir
~ nú skyldi sjálfvirknin tekin í
■ 'jónustu í þeim mæli og við þau
otörf, sem telja mátti að henni
' lentaði bezt.
Ekki þurfti lengi að bíða eftir
rangrinum af sjálfvirkninni, fram
ieiðslan jókst brátt að hinu setta
jnarki.
Enda þótt sjálfvirknin gerði all
:narga verkamenn atvinnulausa til
. ,ð byrja með, leið ekki á löngu
úyri' en framleiðslan hafði vaxið
;vo mikið, að bæta varð við verka-
nönnum aftur til þess að anna
>vi að setja saman varahluta þá,
.- jerfi sjálfvirku vélarnar fram-
j eiddu. Það var undarleg sjón, sem
blasti við þeim, er gengu um þann
ílluta verksmiðjunnar þar sem sjálf
tdrku vélarnar unnu, einn maður
hafði umsjón með mörgum vélum,
“ og hafði vakandi auga með því, að
nllt færi fram eins og vera bar.
Vélahlutarnir gengu frá einni
nmíðávélinni til annarrar, sem bor
n.ðti þá, fræstu, sneru þeim o. fl.
in þess að mannshöndin kæmi
þar nálægt. Vélahlutarnir héldu
ofti'r ákveðinni braut og lentu að
jokiim fullbúnir við enda vélarinn-
Eins og eihhverja af lesendum
r;ann að reka minni til af blaða-
fregnum, gerðu verkamenn verk-
imiðjunnar verkfall þegar sjálf-
virknin kom til framkvæmda, en
verkfallið stóð skamman tíma. Nú
verður engrar óánægju vart.
Standard Motors framleiða nú
nm það bil helminginn af öllum
íijóladráttarvélum í Bretlandi og
im tveir þriðju af framleiðslunni
■r flutt út. Verksmiðjan nær yfir
! 00 þús. fermetra svæði og þar
tinna 3000 verkamenn og aðrir
'tarfsmenn.
,,Faðir“ Ferguson dráttarvéla og
erkfæranna, Harry Ferguson,.
r.eridi fyrstu Fergusondráttarvélina
t markaðinn árið 1933. Fram að
j'939 var þessi dráttarvél framleidd
r Englandi, en af ýmsum orsökum,
;em stóðu í sambandi við stríðið,
var erfitt að halda áfram fram-
eiðslunni í Englandi. Hergegna-
: ramleiðslan sat í fyrirrúmi. —
Ferguson fór nú vestur um haf og
r;om á fót samstarfi við Henry
h'orrl, og hélzt það fram til ársins
946. Þær dráttarvélar, sem fram-
| eiddar voru vestan hafs, gengu
mdir nafninu Ford-Ferguson.
Frá 1946 hafa Ferguson dragarn
r alfarið verið smíðaðir lijá Stand
rd Mótors í Covenlry.
Árið 1953 gerast enn ný tíðindi.
Harry Ferguson selur hlut sinn og
: 'éttindi í sambandi við Ferguson
Iráttarvélina hinu þekkta kanad-
: sk :■ fyrirtæki Massey-Harris. Af-
ieiðing þessarar samsteypu verður
! .Iassey-Harris Ferguson.
Nú sem stendur á fyrirtækið
■kki færri en 17 verksmiðjur á
; msum stöðum í heiminum, þ. á m.
Frakklandi, Veslur-Þýzkalandi,
íanada, Bandarikjunum, Ástralíu
jg .Englandi, sem þegar hefir verið
getið.
Þróunin er ör á vorum tímum,
— ekki sízt á sviði búvéla. Massey-
LÍarrys Ferguson hefir einnig á
margan hátt' hagað sér í samræmi
við þetta. Hér verður aðeins drep-
ið á eitt atriði þess máls, þ. e.
menntun og fræðsluþjónustu, fyrst
og fremst fyrir sjálft starfsfólk
fyrirtækisins, en einnig fyrir við-
skiptavinina.
Miðstöð þessa fræðslustarfs er
til húsa á gömlum herragarði,
Stoneleigh Abbey. Landareignin
er 2500 hektarar að flatar.máli, en
af henni hefir Massev-Harris Ferg
uson 1200 ha til sinna nota. Á helm
ingi þess lands (600 ha) er rekinn
venjulegur búskapur, bæði jarð-
rækt og búfjárrækt. Á hinum helm
ingnum' fá þátttakendur í nám-
skeiðunum að spóka sig og spreyta.
Námskeiðin standa mislengi, allt
frá mörgum vikum niður í nokkra
daga. Þau eru haldin í ýmsum
greinum og má nefna 'hér nokkrar
þeirra: Verkstæðisnámskeið, nám-
skeið úti á' víðavangi, þar sem
menn læra vinnubrögð með mis-
munandi vélum, iðnaðarnámskeið,
varahlutanámskeið o. s. frv.
Þrettán kennarar eru jafnan
önnum kafnir við kennslu á nám-
skeiðunum. Þátttakendur í nám-
skeiðunum koma úr öllum hlutum
heims, hvílir, gulir og svartir. í
fyrra voru haldin 1700 námskeið
á Stoneleigh Abbey.
aaflr vlt« «8 TÍMINN «r annaS mest lesna b!a8 landslns og á stórum
svaaSum þa8 útbrelddasta. Auglýslngar þess nú þvf tll mlklls f|Slda
landsmanna. — Þelr, sem vllja rayna árangur auglýslnga hér I lltlu
rúml fyrlr lltla penlnga, geta hrlngt I sfma 19523.
Kaup Sala
Vlnna
Lítið er ungs
manns gaman
Revíettan Rokk og rómantík var
sýnd í fyrrakvöld í fyrsta sinni hér
í Reykjavík, en hún hefur verið
sýnd víðsvegar út um land og verið
vel tekið.
Austurbæjarbíó var fullsetið á
þessari fyrstu sýningu og virðist
fólk skemmta sér bærilega, því ag
margir hlógu, en það. getur stafað
af svefngalsa, þvi að liðið var
nærri miðnætti, iþegar sýning
hófst.
Höfundarnafnið er ágætt, ‘þar
sem þetta gæti verið saman sett
af Pétri eða Páli.
Leikararhir eru þau Áróra Hall-
dórsdóttír, Bessi Bjarnason, Lárus
Ingólfsson, Nina Sveinsdóttir og
Sigríður Hagalín. Þe’tta fólk gerir
sitt hezta, en enganvegin er nauð-
synlegt að lála heiðvirða leikara
fást við slíkt og þetta. Til slíkra
hluta væri hægt að fá atvinnulausa
lögfræðinga. Þeir fást við svo
margt.
Annars er óþarfi að gera nokkra
reikistefnu út af þessu. Menn eru
hættir að gcra nokkrar kröfur til
íslenzkrar fyndni.
Ókyrrð í Marokkó -
stjórnin yöit í sessi
NTB—Paris, 20. okt. — Til all-
alvarlegra óeirða kom í Marokkó
í gær, einkum í s'uðurhéruðum
landsins. Hefir verið lýst yfir
hernaðaráslandi í einstökum lands
Bilutum og sagt er, að aðstaða
ríkisstjórnar landsins sé mjög ó-
trýgg. Blaðið „Le Monde" telur
sig vita með vissu, að yfirmaður-
hers'ins, Moulay Hassan, hafi j
tekið beinan þátt í stjórn lapds-j
ins með ríkisstjórninni seinustu
daga. Sé margt sem hendi til þess, i
að herinn muni taka völdin í sín- j
ar hendur. Það fylgir fregnitm'
þessum, að orsökin til óeirðanna
séu deilur milli foringja Istiqual
flokksins og rikisstjórnarinnar.
Þá hafi einnig komið til árekstra
milli Mohammeðs konungs og en-
stakra stjórnmálþforingja.
omoeo nt
euflagntr—VIBgerBlr
Sími 1-85-56
HUSQUARNA-SAMUAVÉL, notuð, til
sölu, ódýrt. Á sama stað, amerískir
skór inr. 37 (rauðir). Uppl. í síma
11518.
RAFHA-ÍSSKÁPUR til sölu, eldri
gerð, ódýr. Sími 16429, kl. 6—10.
DEKK, ísoðin: 900x16”; 000x20”; 825
x-20”; 750x20”; 700x16”; 650x16”
600x16”. Kristján, Vesturgöfu 22.
Sími 22724.
SELJUM NÝ og NOTUÐ húsgögn,
herra-, dömu- og barnafatnað, gól’f-
teppi o. m. fl. — Sendum gegn
póstkröfu um land allt. — Hús-
gagna- og fataverzlunin, Laugavegi
33 (bakhús). Sími 10059.
RAFHA-ELDAVÉL, eldri gerð, og
sundurdregið barnarúm, til sölu.
Uppl. í síma 16005.
KOLAKYNTUR miðstöBvarketill og
kolakyntur þvottapottur, til sölu.
Uppl. í síma 18822, milli kl. 6 og
6 síðd.
ELJUM bæði ný og notuð húsgögn,
barnavagna, gólfteppi og margt
fleira. Sendum gegn póstkröfu
hvert á land sem er. Húsgagna-
salan, Klapparstíg 17. Síml 19557.
ÚSEIGENDUR. Smiðum enn sem
fyrr allar stærðir af okkar viður-
kenndu miðstöðvarkötlum fyrir
ijálfvirka kyndingu. Ennfremur
iatla með blásara. Leitið upplýs-
inga um verð og gæði á kötlum
jkkar, áður en þér festið Kaup
uinars staðar. Vélsm. Ol. Olsen,
Njarðvikum, tlmar: 222 — 722,
Keflavík.
LUPUM flöskur. Sækjum. Siml
13818.
IFI TIL afgreiðslu bríkarhellur
I tvö ca. 100 ferm. íbúðarhús. —
Cynnið yður byggingaraðferð
nína. Þelr, sem reynt hafa, eru
njög ánægðir. Upplýsingar i sím-
un 10427 og 50924. Sigurlinni Pét
trsson, Hraunhólum.
SKÓLAFÓLK: Gúmmístimplar marg-
r gerðir. Einnig alls konar smá-
wentun. Stlmplagerðln, Hverfis-
!ötu 50, Reykjavík, síml 10615. —
lendum gegn póstkröfu.
»að eru ekkl orðln tóm.
Etla ég flestra dómur verði
ið frúrnar prísi pottablóm
Tá Pauli Mick í Hveragerði.
DSTÖÐVARKATLAR. Smíðum
tlíukynta miðstöðvarkatla, fyrlr
bnsar gerðir af sjálfvirkum oliu-
>rennurum. Ennfremur sjálf-
rekkjandi olíukatlá, óháða raf-
nagni, sem einnig má tengja vlð
jálfvirku brennarana. Sparneytn-
r og einfaldir í notkun. Viður-
cenndur af öryggiseftirliti ríkisins
kum 10 ára ábyrgð á endingu katl
ama. Smíðum ýmsar gerðir eftlr
•öntunum. Framleiðum einnig d-
iýra hitavatnsdunka fyrir bað-
atn. Vélsmiðja Álftaness, simi
0842.
GGINGAFÉLÖG og elnstaklingar.
7anti yður 1. flokks möl, bygg-
ngasald eða pússningasand, þá
iringið I sima 18693 eða 19819.
VUPUM hreinar ullartuskur. Síml
.2292. Baldursgötu 30.
^RNAKERRUR mikið úrval. Barna
•úm, rúmdýnur, kerrupokar, leik-
(rindur, Fáfnir, Bergstaðastr. 19,
Jími 12631.
I og KLUKKUR i úrvall. Viðgerðir
’óstsendum. Magnús Ásmundsson,
ngólfsstræú 8 og Laugavegi 66.
dmi 17824
LFUR á IslenzKa mímnginn stokka
velti, millur, borðar, beltispör
íælur armbönd, eyrnalokkar, o.
1. Póstsendum. Gulismiðir Stein-
>ór og Jóhannes, Laugavegi 30 —
Sími 19209.
TADAR GANGSTÉTTARHELLUR,
lentugar í garða. Upplýsingar (
dma 33160.
unáauf lýtlngar
TlMANI
íA tll félkalM
(fml 19529
UNGLING eða eldri mann, vantar til
starfa i vetnr. Uppl. í síma 36282,
Rvík.
SNIONIR og hálfsaumaðir kjólar og
ýmiss konar kvenfatnaður. Einnig
teknar breytingar á kápum og
drögtum. Simi 11518.
BÆNDUR. Ung hjón óska eftir að
veita forstöðu heimili í sveit eða
taka jörð á leigu með bústofni og
óhöldum. Tilboð sendist afgreiðslu
blaðsins á Akranesi, merkt „Búbót“
EFNALAUGIN GYLLIR, Langholts-
vegi 14. Kemisk hreinsun. Gufu-
pressun. Fljót og góð afgreiðsla.
Simi 33425.
DRENG, 14—17 ára, vantar á gott
sveitalieimili til næstu éramóta,
eða lengur. Upplýsingar í síma
35557.
BIFREIÐAVIÐGERÐARMAÐUR ósk-
ast. Getur komið til mála að við-
komandi gæti fengið leigt bifreiða-
verkstæði. Uppl. gefur Félag sér-
leyfishafa. Símar 19692 og 16399.
SKREYTI umslög og skrautrita á
fermingarkort, bækur o. fl. Mar-
grét Jónsdóttir, Hjarðarhaga 40,
3. hæð.
RAFTÆKJAVINNUSTOFA Gunnars
Guðmundssonar er í Miðstræti 3,
Sími 18022. Heimasími 32860. Öll
rafmagnsvinna fljótt og vel af
hendileyst.
ROSKINN MAÐUR óskast á lítið
heimili í nágrenni Reykjavíkur til
aðstoðar og eftirlits. Skapgóður,
reglusamur maður gengúr fyrir.
Tliboð merkt „Dýravinur" sendist
blaðinu.
TAKIÐ EFTIR. Saumum tjöld I
barnavakna. Höfum Silver Cross
barnavagnatau og dúk í öllum lit-
um. Öldugötu 11, Hafnarfirði. Sími
60481.
VÉLSMIÐIR — RAFSUÐUMENNI —
Okkur vantar nú þegar vélsmiði
ag tnenn vana rafsuðu. Vélsm. Ol.
Olsen, Ytri-Njarðvík. Símar 222 —
722, Keflavík.
MIÐSTÖÐVARLAGNIR, vatns- Og
hreinlætistækjalagnir annast Sig-
urður J. Jónasson, pípulagninga-
meistari. Sími 12638.
LJÖSMYNDASTOFA Pétur Thomsen
tngólfsstræti 4. Slmi 16997. Auaact
»11«t myndatöktir
INNLEGG vlS llr.lgl og tábergsslgl.
Fótaaðgerðastofan Pedicure, Ból-
Staðarhlíð 15. Sími 12431.
HÚSEIGENDUR atnuglð. Setjum I
tvöfalt gler. Tökum einnig að okk
ur hreingerningar. Sími 32394.
VIDGERÐIR á barnavögnum, barna-
kerrum, þríhjóium og ýmsum
heimilistækjum. Talið við Georg,
Kjartansgötu 5. Helzt eftir kl. 18.
SLDHÚSINNRETTINGAR o.fl. (horð
lr og skúffur) málað og sprautu-
lakkað á Málaravlnnustofuani Uos
gerðl 10, Sfmi 34229.
(MlÐUM eldhúsinnréttingar, hurðlr
og glugga. Vinnum alla venjulega
verkstæðisvinnu. Trésmlðavlnnn-
etofa Þóris Ormssonar, BorgarnesL
VIÐGERÐIR 4 barnavögnum, barna-
hjólum, leikföngum, einnlg fi ryk-
cugum, kötlum og öðrum helmlila-
taekjum Enn fremur i ritvélum
og relðbjólum Garðslfittuvélar
íeknar tB brýnslu Talið við Georg
á Kjartansgötu 5 helzt eftir kl. 18.
(MURSTÖÐIN, Sætúnl 4, eelur ailar
tegundir smuroliu. Fljót og gÚ8
sfgreiðsl* Slmi 16297.
HÚSAVIÐGERÐIIL Kíttum glugg*
og mar?t flelra Símar U809 or
'O 7*’
íANDBLÁSTUR og málmhúðun hf
Smyrilsveg 20. Sími 12521 og 11628
GÓLFSLIPUN.
Rím< IWHS’7
aarmasUB 99
JOHAN RÖNNING hf. Raflagnir o|
viðgerðlr á ÖUum heimlUstækjum
fljót og vönduB vinna. Sími 14320
EINAR J. SKULASON. Skrifstofu-
vélaverzlun og verkstæði. Sími
24130. Pósthólf 1188. Bröttugötu 3.
Bækur — Tímartt
BÓKASÖFN og LESTRARFÉLÖG.
Nú er tækifærið að gera góð bóka
kaup. Hundruð nýrra og notaðra
bóka seldar á ótrúlega lágu verði.
Fornbókav. K. Kristjánssonar,
Hverfisgötu 26. — Sími 14179.
Benjamín Sigvaldason.
BÓKAÚTGÁFUFYRIRTÆKI vantar
menn í kaupstöðum og sveitum til
að selja bækur gegn afbórgunum.
Tilboð sendist Tímanum m<srkt:,
„Hagnaður". Nánari upplýsirigar
varðe sendar bréflega éða simleið-
is frá fyrirtækinu.
Vinna
GÓLFTEPPAhrelnsun, Skúlagötu (1,
RtmJ 17960 Sækium—Sendum.
ÞAÐ EIGA ALLIR leið um miðbæ-
inn. Góð þjónusta. Fljót afgreiðsia
Þvottahúsið EIMIR, Bröttugötu 3a,
Sími 12423.
OFFSETPRENTUN tljðsprentnn). —
Látlð okkur annast nrentun fyrir
yður. — Offsetmvndlr gf.. Brfi-
▼allagötu 16. Revkiavlk. aimf 10917
OÉTTIHRINGIR fyrir Mál'miSjuhrað-
suðupotta. Skerma- og leikfanga-
búðin, Laugavegi 7.
HLJÖÐFÆRAVIÐGERÐIR. Oítar*-,
fiðlu- eello og bogavtBgerBir. Pf-
anóstilUngar. fvar Þórarinaoaa,
Ooltsgötn 19. alm) 14731.
ALLAR RAFTÆKJAVIDGERÐIR. h
Vinding&r fi rafmótora. ABelaa
vanir fagmens. Baí a.f„ Vitaatíg
U. Siml 29693
iþróttir ~~
ÍÞRÓTTIR: Leikfimisbúningar, bad-
mintonbúningar, badmintonspaðar,
badmintonboltar, sundskýlur. —
Sporf, Austursiiræti 1. Sími 13508.
Logfrægtetórf
1IGURÐUR Ólason hrl., og Þorvald-
ur Lúðvíksson hdl Málflutnings-
akrlfstofa, Austurstr. 14. sími 15535
og 14600
NGI INGIMUNDARSON héraðsdðms
'ögmaður. Vonarstræti 4. Síml
24753
Kennsla
HAFNARFJÖRDUR. Kenni: oitóku,
dönsku, og stærðfræði undir
gagnfræðapróf og landspróf. Ingi-
björg Guðmundsdóttir, Lækjargötu
12, Hafnaríirði, sími 50135.
EINKAKENNSLA og námskelð I
þýzku. ensku. frönsku. sænsku,
dönsku og bókfærslu Bréfaskrift-
Ir og þýðingar Harry Vilhelms-
aon, Kjartansgötu 5 SímJ 15996
fflllll kl. 13 og 20 síðdegis.
Frímerkl
HÓPFLUG ÍTALA óskast keypt. Upp-
lýsingar í sima 19523.
Fasfelgnlr
FASTEIGNASALA
Fjöldi íbúða og húsa víðsvegar
um bæinn. tii sölu. — Fastelgna-
aalan GarSadratl 6. — Slml 24089.
PASTEIGUIR • BÍLASALA - Húsnæð
UmiBlun Vltaatíg 8A Siml 16206.
IIGNAMIÐLUNIN, Austurstræö 14.
Húseignir, ibúðir. bújarðir, «klp,
Sími 14600 og 15535
IÓN P. EMILS hld. íbúða- og húsa-
eaia. Bröttugötu *a Simar 19819
»g 14620
ICEFLAVfK. Höfum ávallt til aölu
fbúðir við allra hæfl. Eignasalan.
Rímar 566 og 69
BifreiðasaSa
AÐAL BÍLASALAN er í Aðalstrætl
'6 Sími 32454.
BÍLAMISTÖÐIN,, Amtmannsstíg 2.
lílakaup, Bílasala, Miðstöð bílavið-
>kiptanna er hjá okkur. Sími 16289
AÐSTOD við Kalkofnsveg, sími 15819
Ufreiðasala, húsnseBismiBIun og
JfrelBakennal*
Tapað — Fundið
KÖTTUR TÝNDIST fyrir nokkru.
Högni, hvítur á lit, en grár um
haus og rófu. Sími 15354,