Tíminn - 29.10.1958, Blaðsíða 1

Tíminn - 29.10.1958, Blaðsíða 1
þýikart stúdent, „sem fetaði i fótspor Grettis ..." 42. árgangur. ÞESSAR MYNDIR voru teknar i reykvískum görðum í gær cg sýna blómin, sem þ3r hafa sprungið út síðustu daga. Þetta er ekki venjuleg vetr- armynd — og heldur ekki þátt sunnar væri á hnettinum. Ljósm.: Tíminn JIIM) lýstur svikari Sex ára drengor varð fyrir strætis-1 vagni í gær og beið samstundis bana SSysiS varð á Laugarnesvegi um hádegi Þegar klukkan átti eftir stuiidarfjói'ðung' i tólf :í gær- dag, var lögreglunni vilkynní, að barn hefði orðið fyrir mtræt isvagni á Laugarnesvegi. Korn í liós, að vinstra fram- og aft- urhjól vagnsins haíði farið yf- ir drenginn miðjan og hann látizt samstundis. Hann hét Einar Svenisson og var sex ára gamall. i NTB-Moskvu, 28. okt. — Erlendir fréttaritarar í Moskvu eru þeirrar skoðun- ar, að Boris Pasternak, sem veitt voru bólcmenntaverð- laun Nóbels í ár, fái ekki að fara til Stokkkólms og veita verðlaununum móttöku. Telja þeir þetta nær víst, eft ir að rithöfundafélag Sovét- ríkjanna í dag birti tilkynn- liörmitlega ingu, þar sem skýrt er frá Laugarnesveginunt, því, að Pasternak hafi verið rekinn úr félaginu. Hann be rl ekki lengur titilinn rit- höfundur í Sovétríkjunum. Hann hafi gerzt svikari við hugsjónir sósíalismans og þjóðir Ráðst jórnarríkjanna. Eitt er víst, að hann getur ekki farið sem fulltrúi sovézkra listamanna úr þessu og varla fær hann að fara sem einstaklingur. reiðar, ha.fi hann sveigt aðeins inn á veginn til að vera vel laus við þær, þegar hann færi hjá. En sam timis sér hann að fólksbifreið kem ur á móti honum og segisl hanrt (Framhald á 2. siðu) Samkvæmt upplýsingum veður- sfofunnar var september með allra hlýjustu scptembermánuðum á þessari öld. Október hefir að sínu leyli ekki verið síðri, en hitameðal tal hans er þó ekki búið að reikna ú< cnn. Blaðið átli í gær og fyrra- dag tal við nokkra frcttaritara sína í ýmsum landshlutum og íékk hjá þeim yfirlit um tíðarfarið. Ein einasta frostnótt Fréttaritari blaðsins á Hvols- velli sagði, að fram undir þetta hefði há á túnurh verið að spretta og þau væru enn hvanngræn. Kýr hafa verið látnar út fram að þessu víða. Nokkuð vætusamt síðustu ikur en ekki stórrigningar. Flesl haust hafa margar frostnætur ver ið komnar um þetta leyti, en nú aðeins ein. Þetta mun eiga við á öllu Suðurláncti, enda hafa frétta- ritarar á Kirkjubæjarklaustri, Vík í Mýrdal og í Árnessýslu mjög sömu sögu að segja. FéS á heiðum uppi Fréttaritari Tímans á Egilsslöð um sagði, að í gær hefði verið rigning og stormur síðustu daga, og hefði þá lauf farið mjög af slys varð á þegar vagn- inn var kominn aðeins framhjá Afurðasölu SÍS. Þar er svolítT sveigja á veginum. Vagnuin var á leið norður götuna. Stóðu tvær vörubifreiðar á vinstri hönd, en þeini hafði verifj ekið aftur á bak út af götunni og að palli með pall- skýlum. Sneru þeir framenclum að götunni og var önnur biireiöin alveg utan við akbrautina, en hin stóð uni einn metrd inn á hana. Vagnstjórinn ber, að þegar h.úin hafi komiö á móts við þessar bií- Líklegt, að búið sé að koma fríverzlun Evrópu fyrir kattarnef Ekkert samkomulag á seinasta fundi Maudling- nefndarinnar um framhaldsviíJræSur hvaíi þá um framkvæmd málsins NTB-París, 28. okt. — Á|V-Evrópu standi af fjárhagsiegri og efnahagslegri sundrung álfunn fundi Maudlingnefndarinnar. , , ar og þvi megi gera ser vonir um, um r,‘jag þetta muni neyða alia til að tókst j gera tiislakanir og fallast á mála í dag, sem fjallar verzlunarmál Evrópu, ekki einu sinni að ná sam-: miðlun. Staðfest í París, að de Gauile æski breytinga á Atlantshafsbandalaginu NTB-Perís, 28. okt. — Það Sa«ði talsmaðurinn, að raun- x . i verulega hefði Atlantshafshanda- var staðfest . dag af tals- ]agi6 ckki yerið nefnt á nafn j manni frönsku stjórnarinn- ekki verið bréfi de Gaulle. ar, að de Gaulle forsætisráð- herra hefði nýlega snúið sér^ Hefir þó hugað að NATO til þeirra Macmillans og Þólt ekki helði verið vikið að r- - _ . , , * NATO í brcfi því, sem de Gaulle : ritaði þcim Eisenhower og Mac- tiflögur um betri samvinnu n:illan hefir forsælisráðherra1 og samræmdari afstöðu Erakka engu að síður hugsað tals j mill. vesturveldanna í mál- vei'l um NATO og skipulag þess, j um, sem hefðu alþjóðleg'a?fer Þ*ssi sami talsmaður ,. . . . . , . z,: skyrði tra. Munu lulltruar Frakka ahrif. Þetta merkti eklci aó j hera fram breytingar varðandi de Gaulle óskaði eftir breyt- bandalagið á ráðherrafundinum í ingum á núverandi skipulagi. desember n. k. Tekið var fram, að : Atlantshafsbandalagsins. j (Framhald á 2. síðu) I komulagi um hversu hagaj skyldi frekari umræðum ogj samningum nefndarinnar1 um mál þetta. Er þar með lokið fundum nefndarinnar að sinni og ekki annað sýnna en málið sé algerlega rekið í strand. StjórnmálafréUaritarar segja, að það seni kunni að bjarga íríverzl unarhugmyndinni þrátt fyrir allt, sé sá mikli ótti, sem öllum rikjum Grjóthrun og aur- skriður í f jöllum vestra Isafirði í gær. Núna um lielg- ina voru hér miklar rignhigar og mikið uni steinkast i fjöllum. l»ó nokkrar aurskriður féllu á Óshlið. Vegurinn tepptist þó ekki, en þa'ö kostaði tveggja daga vinnu með. jarðýtu a'ö hreinsa hann. GS. I Frakkar vilia ekki fríverzlun Fréttaritarar segja, að fundur inn í dag hafi leitt í ljós, svo að ekki verði um villzt, að Frakkar vilja í raun og veru alls eki'.i fríverzlun. Það' lengsta sem þeir Vilja ganga er útvíkkun á starf- semi Efnahagssamvinnuslofunar Evrópu í sambandi við tollalækk anir aðildaníkja. Bretland og NorðarJimd lýstu sig algcrlega andviga þessari stel'nu. Kjarni fríverzlunar í Evrópu hlyti að vera réttur hvers einslaks ríkis innan samtakanna til að ákveða tolla sína gagnvart ríkjum utan fríverzluharsamtak- anna. Ítalía studdi sjóna.nvið Frakka, en hin ríkin, sem eru aðilar að sameiginlegum Eyvópu inarkaði með V-Þýzkalnd í broddi fylkingar reyndu að miðla mál- um milli deiluaðila. De Gaulle ekki hlynntur málinu í fregnum segir ennfremur. að franskir iðjuhöldar hafi ákveðið (Framhaid á 2. síðu) skógum, sem staðið hefðu vel laufgaðir fram undir þetta. Tún eru græn, og gras sprottið einkum á nýræktun fram að þes'su. Kúm cr mjög víða beitt. Sauðfé hefir haldið sig mjög á heiðum og ver- ið erfitt að ná því heim í haust, síðasta smalamennska til slátrun- ar staðið yfir síðustu daga. Allir vegir, einnig um Ocklsskarð, sem er hæsti fjallvegur landsins', eru færir sem að hásumri. Þetta hefir verið einmuna veðurblítt haust. Kúnum beitt Fréttaritari Tímans á Húsavík sagði, að þar væri kúm enn beitt, t. d. frammi í Reykjadal og vafa- laust víðar. Háin hefir verið að spretta fram að bessu, snjóföl það sem kom í fjöll í smáhreti fyrir nokkru, er horfið og s'umarsvipur yfir öllu. Þó var komin kaldari norðanátt í gær. Fólk hefir farið í berjamó síðustu daga, t. d. frammi í Hvömmum og línt óskemmd og sumarfögur aðalhlá- ber. Nýútsprungin sóley Fréttaritari Tímans á Sauðár- króki símaði blaðinu í gær, að stöðug hlýindi hefðu verið þar nyrðra það sem af er þessum mánuði. Hann sagði, að jorð hefði verið að gróa fram að þessu, að minnsta kosti á ræktuðu landi. Fréttaritari hafði tal af bónda framan úr sveit í gær, og sagðist bóndinn hafa séð nýútsprungna sóley á túni sínu þá daginn áður. Til marks um veðurblíðuna má gcta þess, að síðastliðinn sunnu- dag var hitinn ellefit stig á Sauð- árkróki, klukkan fimrn síðdegis. Tíðin hefir verið vætusöm með þessum hlýindum. Allar skepnur liggja enn úti, og kúm er enn beitt. Ekki er hægt að segja, að frost hafi komið það sem af er mánuðinum, í mesta lagi eina eða tvær nætur, en þó ekki svo, að þess gæti á gróðri. Á berjamó Fréttaritari Tímans á ísafirði símaði blaðinu í gær, að vetur hefði gengið þar í garð með ein- dæma hlýindum, cn á síðasta vetr ardag var 8—10 sliga liiti á ísa- firði. Veður hefir verið afar milt vestra i október og tæplega hægt að segja að snjóað hafi í fjöll all- an mánuðinn. Það hefir aðeins einu sinni komið fyrir að þurft hcfir að hrcinsa lítillega snjó af veginum yfir Breiðadalsheiði, scm hefir iðulega verið teppt um : þetla leyti, eða þá að búið hefir I verið að moka. Gras er allt iöja- I grænt enn þá, og sem dæmi um j hlýindin má geta þess, að um , hclgina fór kona héðan frá ísa- ! firði fram í dal og tíndi óskemmd ber. Á Vesturlandi, í Borgarfirði og s'uðvestan lands er sömu sögu að segja og frá þeim stöðum. sem gctið hefir verið. Þar er alls stað- ar sumartíð, gras grænt, bcr óskemmd, blóm í görðum. Þetla er orðið eindæma gott haust. Ueykjavík, miðvikudaginn 29. október 1958. „Gervimamma“, bsl. 3. Bækur og höfundar bls. 5. Sextugur, Siguröur í Holti bls. 7 Landbúnaðarmál, bls. 8. 239. blaö. Vetur er genginn í garð fyrir nokkrum dögunt og október senn á enda. Haustið er því 'í raun og' veru liðið, og þáð fer ekki lengur milli mála, að íslendingar hafa lifað eitt hið mild- asta haust, sem komið hefir hér á landi á þessari öld. Aðeins ein frostnótt hefir enn komið, og mun það mjög fátítt. Sttm- arhlýindi eru um allt land dag eftir dag, gras í sprettu, blóm springa út og ber eru óskemmd. Um allt land er kúm beitt enn — Óskemmd og sumarfögur bláber tínd — Aðeins 3in írost- nótt hefir enn komið Grasið sprettur, blóm springa út - einmuna milt haust er að kveðja

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.