Tíminn - 29.10.1958, Blaðsíða 8

Tíminn - 29.10.1958, Blaðsíða 8
8 T í M I N N, mi'ðvikudagiim 29. október SL958 Minningarorð: Bjarni Eiríksson frá Bolungarvík Hann lézt í SjúkraMsi ísafjarð- ir námu búfræði, en Benedikt er ar 2. Efepteiriber s. 1. — Síðustu 7 daga ævi hans vorum við herberg- isíélagar, sem segja má að væru okkar verulegu kynni. Hann var að vísu mun þyngra haldinn en ég •— þött hann léti það lítt á sér festa. Hafði hann alla daga fótaferð og spilaði við okkur, og ræddi, sem frískari vorum. — Þessi kynni mín af Bjama voru mér kær og auðguðu huga minn á ýmsa lund. Bjami Eiríksson var fjölmennt- aður maður og byrjaði ungur ekólanám, en hvarf frá námi eftir að hafa lokið fjórða bekkjar prófi mentasákólans og átti frá þeim tím- um kærar endurminningar, sem ávallt ðrfuðu hann til mennta og dáöa. — Bjarni taldi að sér hefði verið einna hugstæðast að stunda lcennsfu og undraði það mig sízt þótt svo væri, því hann var fræð- ari af guðs náð. Hafði og mennt til að vera öðrum leiðarljós og styaicur og minnti mig helzt í þeim efnum á sr. Ólaf Ólafsson prófast í fljarðarholti í Dölum, og er þá langt til jafnað. — Ósjálfrátt brá Bjami upp mynd af kennsluhæfni sinrii við 12 ára snáða, skýran vel, herbergisfélaga okkar, sem ótví- rætt bar með sér, að þar var eng- um viðvaningstökum beitt, því hann kunni manna bezt, að miðla öðrum af sínum nægtabrunni. Bóndastaðan var annað það starf, sem Bjarna var hugstæðast, og hefði hann óefað orðið þar hlut-, gengur í bezta lagi. En hvorugt varð aðalstarf lífs hans, enda þessi störf íftt arðbær í þá daga. Ævi- S^arfið varð umfangsmikil útgerð 0g verzlun, rekin af kappi og for- sjá í hinu athafnasama sjóþorpi, Bolungavík. Kona Bjarna, Halldóra Bene- diktsdóttir, mun sízt hafa látið sinn hlut eftir liggja til framtaks og manudóms. Og einmitt þar hygg ég að hinn andlegi brunnur hans hafi fundið örugg-an enduróm og sam- starfsþrótt. SÉg hefi ekki aðstöðu til að kynna mór ættir þeirra hjóna. En það dylst mér ekki, aö þau eigi ættir aðrekja til þeirra ættstofna í Aust- ur-lSicaftafellssýslu, sem lagt hafa stund á að rækta mannkosti og manndóm af beztu gerð. Börn þeirra hjóna eru fimm sy-nir, sem allir hafa hlotið skóla- mennlun, og tveir þeirra háskóla- lærðir, Benedikt, Haildór og Birg- ir cru starfandi við verzlun og útgerð föður síns. Birgir hefir og stofnað nýbýli í Miðdal alllangt i'raman við þorpið. Halldór og Birg- verzlunarskólalærður. Björn er há- skólakennari í Rvík, Eiríkur er iæknir, nú starfandi og búsettur í Sviþjóð. — Þessir glæsilegu bræð- ur, aðrir en Eiríkur, er var fjarver- andi, voru ásamt móður sinni, dag- legir gestir í sjúkrahúsinu, meðan eiginmaður og faðir var sjúklingur þar. Að síðustu sendi ég fjölskyld- unni allri hugheilar kveðjur og þakkir fyrir kærkomin vinahót. Bjarna Eirikssyni sjálfum sendi ég skilnaðarkveðjuna á hugskeyta- máli. Sjúkrahúsi ísafjarðar, 9. sept. 1958. Sturl. Einarsson. Sextugur (Framhald á 7. síðu) „Við tökum okkar tún á bæ við tökum okkar fjöll og sæ„ sem tryggðapant úr Drottins sterku hönduni.” Framleiðslustörfin verða hon- um landvarnarstarf og meaningar þjónusta. Fegurð landsins, tign íslenzkrar náttúru, helgi sögunnar og göfgi lífsstarfsins gera hlut- skiptið heillandi og verða varan leg uppspretta lífsgleði og nautn- ar. í>að er þetta, sem mér finnst að ekki megi þegja um og jafn vel sé skylt að rifja upp í dag. Trúlegt þykir mér að síðar muni þókmenntafræ'ðingar skrifa dokt- orsritgerðir um tímamótamanninn Sigurð Einarsson, skáldskap hans og ritstörf. Eg vona og trúi að vi'ðhorf almennings eigi fyrir sér að þróast og mótast með svipuðum hætti og hans. Hið þjóðlega og mannlega verður þá meira metið en fræðilegar flokkastefnur og póli tísk trúarbrögð. Þetta er spásaga mín. En í dag þykir vestfirzkum sveitamanni skylt að þakka þann boðskap, sem séra Sigurður Einars son flytur þjóð sinni, karlmennsk una, þjóðræknina og virðing.ma fyrir landvarnarstörfunum. Jafn- framt er þess óskað að þjóðin njóti hans sem lengst við þá þjón ustu. Og íslenzkri kirkju er sómi að skáldskap og menningarboðum þessa sveitaprests. H. Kr. Heuss fékk kulda- legar móttökur hjá Bretum NTB—BONN, 23. okt. — Blöft' í VesturJÞýzkalandi og almenningur láta í ljós mikla gremju í dag yfir þeim kuldalegu móttökum, sem Heuss forseti hafi fengið í heimsókn sinni til Bretlands. — Segja þau að almenningur hafi nær algerlega hunzað forsetann og hann jafnvel sætt móðgunum. — Segja sum blöðin, að heppilegt muni fyrir Elísabeíhu drottningu að fresta heimsókn sinni til Þýzka lands um nokkra mánuði, en hún átti að heimsækja Bonn í næsta mánuði. Veltiibogi og öryggisbelti á dráttarvél Á undanförnum mánuðum hafa orðið mörg og sorgleg slys við akstur dráttarvéla hér á landi. Erlendis er farið að framleiða s. n. vel-tuheld stýris'hús á dráttar- vélar en sá galli fylgir þeim, að þau hindra útsýni og gera erfið ara fyrir með að komast í og úr sæti drátíarvélarinnar. I mörgum löndum hafa mena < gert tilraunir með mismunandi ör yggisútbúnað, og m. a. hcfur ; frétzt, að Danir rnuni á næsta ári < lögleiða að allar dráttarvclar j Samh. Dýraverndunarfélaga á Islandi nýiega stofnað Sunnudaginn 28. sept. s. I. komu saman í Reykjavík fulltrú ar þeirra fimm dýraverndunarfé laga, sem nú eru starfandi hér á landi, til þess að stofna sam- band sín á milli. Til þessa stofnfundar boðaði stjórn Dýraverndunarfélags ís- lands, samkvæmt ákvörðun síðasta aðalfundar félagsins. Formaður Dýraverndunarfélags íslands, Þor björn Jóhannesson, setti fundinn og bauð fulltrúa velkomna. Gat formaður þess, að allt frá stofnun samtaka meðal landsmanna um dýravernd, og þar sem litið væri oft á Dýraverndunarfélag íslands sem heildar félag allra lands- manna, en önnur dýraverndunar félög væru starfandi, þá vildi fé lagið afnema þennan misskilning og taka upp náið samstarf við hin félögin, til þess að efla dýravernd unarstörfin. Borið var undir atkvæði, hvort það væri vilji fundarmanna að stofna samband dýraverndunarfé- laga. Samþykktu allir fúiltrúar fé laganna að stofna sambandið. Var þá kosinn fundarstjóri Þorhjörn Jóhannesson og ritari Þorgils Guð mundsson. Ritari Dýraverndunar félags fslands, Þorsteinn Einars- son, las og skýrði drög að lögum sambandsins, sem hanu og rit- stjóri Dýraverndarans, Guðmuncl ur Gíslason Hagalín, höíðu samið að tilhlutan stjórnar Dyravcrnd unarfélags íslands. Við umræður um lagaiippkas'.ið komu fram ýmsar breytingatiilög ur. Fundurinn 'samþykkti lög fyrir sambandið. í lögúnum c-r gert ráð fyrir an dýravemdunariéiög séit starfandi í hverju svdtar- og bæj arfélagi, en meðan svo e: að í flestum þeirra eru engt.i slíic iélög, þá geti einstaklingar í bygyðar- lögum, þar sem dýraverndunarfél; starfa ekki, verið féiagar í sam bandinu. Samþykkt var a'ð sam bandið léti einnig náttúruvernd til sín taka. Nafn félarsins var samþykkt að skyldi vera Samband Dýraverndunarfélaga ísiands. í stjórn sambandsins voru kosnir sjö fulltrúar. Þótti fundinum rctt að fyrst um sinn meðan störf sam 'bandsins væru að mótast, ætti öll stjórn Dýraverndunarfélags ís lands sæti í stjórninni ásamt tvenn fulltrúum úr nágrenni Reykjavík ur. í fyrstu stjórn Sambands D\n verndunarfélaga íslands eiga sæti: skuli útbúnar með öryggisbogúm af sérstakri gerð. Nýlega héfur norskur mað’ur fengið einkaleyfi á öryggisbo-ga á drálttarvélar, ásamt öryggisibelti, sem ekiilinn spenn’ir á sig. Eíns og teikriingin sýnir, er sterkiira boga lir járnpípu komið fyrir milli afturhljóla dragans.' Við. þenn’an boga er terigt bogið stálr'ör, sém er fest við afíurásshús dráttárvélar innar. Pípuboginn verður að vcra svo traustur, að hann þoli að' dráttarvélin vélti og prjóai, án þess að brotna eða leggjast saman. Ekillinn er festur við sætið •m’eð öryggisbelti af sömu gerð og no'-- uð eru i flugvélum og jafnveí í bílum. Þorbjörn Jóhannesson. Þor- steinn Einarsson, Björn Gunnlaúgs son, Þorbjörg Bjarnar, Skúli Sveinsson, Þórður Þórðarson ;og Vagn Jóhannsson. - í varastjórn voru kosnir: Tómas Tómasson og Björn Jóhsnnssén. I lok íundarins voru rædd ým;ss málefni dýraverndunar. Þau fclög, sem standa- að strífn un Sambands Dýraverndtinarfélags íslands eru: Dýraverndunarfclög Akureyrar, Garðahrepps, HafnarfjarSa, Reykjavíkur og Skagafjarðar. Félagar í þessum dýraverndun ar féiögum eru alls rúmlega 300. ÓLYMPÍUSKÁKMÓTIÐ 3. siðan tíma þægindum, á eflaust þátt. Amerískar fyrri til smn lö, 10. ísland 18, 11. Frakkland 15, 12. Belgía 13%. C-flokkur: 1. Noregur 30 vinn., 2. Filippseyjar 29%, 3. Suður- Afríka 28, 4. ítalía 26%, 5. Skot- land 25%, 6. Grikkland 25, 7. Amerískar stúlkur þroskast sex portúgai 23, 8. íran 20, 9.—10. jnánuðum fyrr en hinar brezku, pu0rt0 Rico og írland 14%, 11. og í Hollywood, segja sérfræðing- Túnis 14, 12. Líbanon 13% vinn. amir, þroskast börnin fyrr en Margt er áþekkt með þessum nokkurs staðar á jörðinni, sem úrsi[tum og þeim, sem urðu í virðist benda til þess, að um- j,T0skvu 1956, en líka nokkrar hverfið ráði hér einhverju um. slökkbreytingar. Mestir hástökkv- (Ðagens Nyheder) ff A víðavangi arar eru Austur- Þjóðverjar, sem fara úr 20. sæti upp í 6. sæti nú. En á hinn bóginn hafa Ung- verjar lirapað mest, úr 3. sæti niður í 13. íslendingar hröpuðu •um 8 sæti, niður 1 22. Sovétríkin héldu heims'meisú aratitlinum fyrir sveitakeppni í OEramhald af 7. síðu;. Ölafur Thors hafi verið búinn a® útvega Ján til Sogsvirkjunar- innar? Homtm hafi bara ekki gef .skék og sýndu talsverða yfirburði, izt ráörúm til að taka vig aurun svo sem raunar vænta mátti. Þeir mn áður en hann veltist út úr unnu í báðum riðlum 48 skákir, ríkfesttiórninni. Ætli það lán gerðu 27 jafntefli og töpuðu ein- hefffi verið tekið án þess að er- ungis 1 skák (Botvinnik gegn lendar skuldir ykjust? Hefir JÍIbl. Duckstein). Jafngildir það 80,9%. ekki sagt, að íhaldið mundi hafa f lok aðalsetu síðustu umferðar- ráðlzt í aliar þær stórframkv., innar hafði sovézka sveitin tryggt sem rikisstjórnzn hefir tekið er- sér heiðurstitilinn, og var henni lend lán til, — og rarinar fleiri þá strax afhentur að nýju hinn — ef það hefði fengið að ráða? fagri gullbikar alþjóðaskáksam- Væri nú, í allt fall, ekki vissara bandsins, og tók Kotow við hon- fyrir blaðjð að gera ráð fyrir því, um sem fyrirliði sveitarinnar. ag eitthvað af Iesendum þess sé Kvað þá viö langvarandi lófaklapp svo vitiborið, að þeir kynuu að í skáksalnum, bæði frá áhorfend- ósdra skýringa á því, hvernig af um og skákmönnum. Kvöldið eftir þeim frámkvæmdum hefði mátt var samsæti haldið á Hótel Reg- vej'ða án þess, að til þeirra væri ina. Voru þá þrjár efstu þjóð- tekin erlend lán? I irnar kallaðar fram og þeim af- hentir verðlaunapeningar. Einnig var nokkuð um einstaklingsverð- laun. Gligoric hlaut verðlaun fyrir hæsta vinningshlutfall á 1. borði. Hann tefldi alls 15 skákir, vann 9 og gerði 6 jafntefli, þ.e. 80%. Tal hafði þó betra hlutfall. eða 90%, vann 12 skákir og gerði 3 jafntefli. Fékk hann auðvitað verðlaun út á það. Larscn var verðlaunaður fyrir bezta árangur 1. borðs marms í B-flokki. Hann lét sig ekki muna um að tefla í öllum 19 umferðum mótsins og hlaut 13 vinninga, eða 68,4%. Ennfremur var Filipseyingurinn Borja verðlaunaður fyrir bezta árangur einstaklings í C-flokki, eða 13V2 vinning í 19 skákum. Mikið var um ræðuhöld í veizl- unni og gagnkvæmar afhendingar gjafa, en of langt yröi að geta þess. Baldur Pálmason iJWAW.V.W.V.VAW/VW TEIKNINGAR AUGLÝSINGAR STAFIR SKILTI Teiknistofan T I G U L L, Hafnarstræti 15, sími 24540 WWWW.VAVWWWVWift Myndamót frá Rafmyndum sími 10295

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.