Tíminn - 29.10.1958, Blaðsíða 9

Tíminn - 29.10.1958, Blaðsíða 9
T í MIN N, miðvikudaginn 29. októbcr 1958. 8 Kift t ut & lK- Claiip '. 25. dagur En þó var þa'ó' sárt að heyra hann segja það núna. Hún hafði lifað á þessari minn- ingu síðustu þrjú árin. Nú Var hún beðin að gleyma þessu — láta sem það hefði aldrei skeð. — Jæja, hvað segirðu um þetta, Katharine? . — Er þér sama þó að ég sé hérna í húsinu ásamt konu þinni? — Já, því ekki þaö? Það væri að minnsta kosti betra en víta þig fara héðan af þessum sökum, kannske i f j árhags vandræð u m. — Eg mundi vafalaust fá annað starf. Það er ekki erf- itt að komast að sem vinnu- kona nú á dögum. — Eg er hræddur um, að Valerie — konunni minni — mundi þykja það grunsam- legt, ef þú færir allt í einu og upp úr þurru. — Eg gæti vafalaust fund ið einhverja sennilega skýr- ingu til þess að segja henni. — Eg býst varla við því, abbadís, þú ert enn hin sama og fyrr, saklaus og hrein- skilin. Þér lætur ekki að vilia öðrum sýn. Þegar þú kynn- ist heiminum betur muntu komast að raun um, að þaö, sem milli okkar var, er að- eins eitt atvik af mörgum, sem verður á vegi fólks á lífsleiðjnni. Þú gerir úlfalda úr mýflugunni. Hún reis á fætur og kreppti hnefana svo að hnú- arnir hvítnuðu. Hún var kom in á fremsta hlunn með að s<egja honum, áð það sem aðeins hefði verið hversdags legt atvik fyrir honum, var sjálft inntak lífsins í henn ar augum. — Heyrðu nú, Katharine. Taktu enga ákvörðun um þetta nema að yfirlögöu ráði. Hugsaöu um þetta í nótt. — Það get ég gert. Hann halrföi á hana og reyndi aö brosa giaðlega. — Þú mátt líka trúa því, að mér þykir gaman að hafa kunnuga manneskju í hús- inu til þess að tala við. Ef þú hefðir ekki verið hér, nnuidi ég hafa orðið að sitja hér einn í allt kvöld, meðan hin fagra frú min er úti aö skemmta sér. Þú sérð því, aö þér. er ekki ofaukið hér, abba- dís. — Góða nótt, herra Mason. Eg er búin að leggja á borðiö i borðstofunni. Ef yður van- hagar ekki um neitt, ætla ég aö fara til herbergis míns. — Góða nótt, Katharine. 20. kafli. Þegar hún var komin aftur upp í herbergi sitt, tókst henni að hugsa skýrar. Var það ekki fráleitt, að nokkur karlmaður, sem kvæntur var eins fallegri konu og Valerie var, vildi líta á hana eöa nokkra aðra konu? Hún undraöist það mest, að Philip skyldi nokkru sinni hafa virt hazia vi^lits, og vik urnar í Sviss urðu fjarlægari en nokkru sinni fyrr — lík- legastar gömlum draumi. En hann hafði þarfnazt hennar eins og hver annar karlmað- ur, sem er láhgdvölum fjarri eiginkonu sinni. Hún skyldi það núna. Það var þeldur ekki hægt að ásaka hann fyrir það, hún hafði mætt honum á miðri leið. Np stó§ hún and- spænis honum á nýjan leik og skildi þá hrösun sína og synd. Henni muridi verðá það óbæri leg þjáning að hafg haun dag lega fyrir augurium eftir þetta, sjá hann lata ást sína í ljós við hina fögru konu sína og fá daglega sönnun þess, að hún væri honmn einskis virði. Var þefctá hegníngin fyrir syndina? Það gat verið, aö þetta væri .öði'u fólki ekki þýð ingarmeira en neyta daglegra máltíða, en Katharine Venner mundi aldrei læra að líta þannig á málin. • — En ef þaö vár hegning, sem æðri máttaryöld leggja á mig, þá 'skal ég þola hana möglunarlaust, sa|Öi hún viö sjálfa sig. Kannske var það eitthvað annað og meira en undarleg tilviljun, sem hafði leitt þau með þessum hætti saman á ný. Valerie hugsaði ekki um hjónaband sitt eðá eiginmann sinn, heldur vin sinn Edda. Hann var hálfþjítugur, og henni varð það sönnun fegurð ar sinnar og þokka, að lienni skyldi takast að ná áscura svo ungs manns. Húp var orðin þrjátíu og þriggja ára. Þrjátíu og þriggja. Hve lengi mundi henni takast að j viðhalda æskublóma sínum? Sú spurning lá sfem mara á huga hennar daginn út og daginn inn, hélt fafnvel fyrir hemii vöku um riætur. Varla meira en sjö ár, hugsaði hún með sér. Þegar maöur verður fertugur, er öllu lokið. Þá verö ég eins og aumingja ungfrú Venner, hugsaöi ' hún, kona sem enginn lítur- á. Eöa þá maður verður eiris og málað jólatré. Hún átti sjö ár eftir, og þau varð hún að notáj eins vel og hún gat — lifa og njóta. Það mundi kannske reynass henni erfitt að halda í ungan og fall egan strák eins og-Edda næstu misserin. Hann hafði þö ekki sýnt á sér nein þreytumerki enn, hún var enn örugg um hann. Hún gat skipað honum fyrir aö vild, látið nann þjóna sér. En hún var samt háð Philip til þess aö geta lifað öruggu og gleöiríku lífi. Valerie hafði aldrei hug- leitt það, að kannske yrði þetta öryggi einhvern tima frá henni tekið. Þegar hann var að heiman hafði hún ætið nóg fjárráð, gat farið í bank- ann að vild, og hún vissi, að hún gat náð tii nans meö sím skeyti eða símtali, ef eitthvað bjátaði á. En önnur skipti i vildi hún helzt ekki hafa af honum. En til þess aö tryggja! sér þetta öryggi gætti hún þess oftast að vera alúöleg og eftirlát við hann, er þau voru saman. Hún gætti þess vel, að fara ekki yfir ákveðin tak- mörk, og enn hafði ekkert skeð, sem svipti af henni grím unni — það er aö segja ekki fyrr en nú. Hún var satt að segja orð- in ástfangin af Edda. 21. kafli. Ertu þá búin að ráð.a við þig aö vera kyrr, abbadís? Eg er viss um, að þaö er rétt gert af þér, og þú heíir komizt að jraun um, að ég þarf á meö- | aumkun þinni og samúð að ’ halda. Katharine kom inn, er hann hringdi. — Það er gott að vita til þess, að ég þarf ekki annaö en hringja bjö’lu, þá kemur inn kona, sem vili mér vel. Eg er eins og barn, sem hefir feng- ið nýtt leikfang. Eg þrýsti á hnappinn aðeins til þess að sjá, hvernig það verkar. Það var raunar aðalástæðan til þess að ég hringdi. — Eg kom vegna hringing- arinnar. Það tilheyrir starfi mínu aö svara, þegar hringfc er, sagði Kathavine. Þaö heyrð ist ekki á rödd hennar, hvaða tilfinningar ólguöu í brjósti hennar, er hún sá hann aftur. — Alveg rétt, sagði hann þungbúinn. •— Gleymdu því samt andartak cg taktu af þér þessa hlægilegu smá- svuntu. Þarftu endilega að hafa hana? — Eg verö að verja kjólinn óhreinindum. — Jæja, gerðu r.ú samt svo vel að taka hana a.f þér sem snöggvast. Eg krefsfc þess sem húsbóndi þinn —Hvaö vanhagar þig um? Þú hefir vafalausfc hringt af einhverri annarri ástæðu. — Auövitað, ég geri ekkert að ástæðulausu. Hin fagra frú mín hefir yfirgefið mig einu sinni enn. Eg hringdi tii þess aö fá þig til þess að spjalla við mig svolitia stund og dreifa leiðinduniim. — Eg er ekki ráðin hér sem skemmtikona, aðeins vinnu- koira. TRA-LA-LA TRA-LA-LA TRA-LA-LA TRA-LÁ-LA 1. og 2. hefti seldust upp á íáum dögum Nú er 3. hefti komið út - kaupið strax ■«§ * ***& Mt ^ •fr Grein um Helenu Eyjólfsdótf- ur og margar myndir. -Ar Grein um Þórl Roff með myndum. ■Af Rabb um Guðmund Stein- grímsson og mynd. ■^r Myndir af nýrri KK-htióm- sveit. 1 ) •jf Heilsíðumynd af Tommy ] Steele. ■ýT Gitaraðferðin og fjöldl dæg- urlagatexta, þeir nýjustu og vinsælustu. Ritið er sent út um land ef greiðsla fylgir pöntun. Utanáskrift: Textaritið TRA-LA-LA, Bergþórugötu 59, Reykjavík Sendið mér ----- eint. af 3. hefti Textarltsins TRA-LA-LA: TRA-LA-LA TRA-LA-LA TRA-LA-LA TRÁ-LÁ-LA Einangrunarkork 2", IV2" og 1" fyrirliggjandi. | PÁLL Þ0RGEIRSS0N | Laugavegi 22. — Sími 1-64-12. | Afgr. Ármúla 13. — Sími 3-40-00 iliiiiiiiiiiiiiiiiimiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiimniiiiniiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiimiiiimil BAZAR a Félag austfirzkra kvenna heldur bazar í Góðtemplara- a húsinu, uppi, þriðjudaginn 4. nóv. kl. 2 sd. Allt góðir s | og eigulegir munir. 1 a Gallabuxur yj.iiiiiiiiiiiiii!iiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiriiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiii]iiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiinit«niiig I Tilkynning I = = I Með því að við undirritaðh’ eigendur Harðfisksölunn- 1 | ar s. f. í Reykjavík höfum selt fyrirtækið Snæfelli h.f. s § í Keflavík, viljum við hér með þakka viðskiptamönnum § | okkar um allt land fyrir margi’a ára vinsamleg viðskipti. | I Virðingarfyllst. 1 Páll Hallbjörnsson Einar Jósefsson E= ■= tllllllllllllllllllllllllllllllllllllliuilllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllilllllllllllllllliuilllllllllliuililillllilllliuuillll g UMBOÐS- a HE.. „ ^ ©@. *>,,»nioflTu« LOV£RUun °TU *• ««M, ,04M Hjartans þakkir færi ég börmun mínum, tengda- I; fólki, sveitungum og öðrum vinum, sem glöddu mig g með gjöfum og nærveru sinni á 70 ára afmælisdaginn g amp£R r% Saflagnlr—Víðgerðlr Sími 1-85-56 og gerðu mér daginn ógleymanlegan. Guð blessi ykkur öll. I W.V.’.V.V.V.V.V, Jarðarför < .V.V.1 SigurÖur Kristjánsson, Hrísdal. í IV ’.V.V.V.V.W.V.V.W.WUt Útbreiðið Tímann Sigurbjargar GuSbrandsdóttur frá Litla-Galtardal, Sigtúni 53, fer fram frá Fossvogskirkju fimmtudaginn 30. okt. kl. 3 eftir hádegl. Vandamenn.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.