Tíminn - 29.10.1958, Blaðsíða 11
T í MI N N, miSvikudaginn 29. október 1958.
n
klllllllllllllllllllllllHIIHIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIII
|Spá dagsins:|
| Aquarius, 21. jan.—19. febr.: 1
I — Eitthvað mun ske I dag, sem \
\ kann að hafa mikil og. varanleg |
\ ó'hrif á lif yðar í íramtíðinni. r
| Pisces, 20. febr.—20, marz:
| — Þér munuð hagnast pen-f
f ingalega séð á þessum degi. — I
| Kvöldið mun verða ánœgjulegt. |
| Aries, 21. mari—20. apríl: \
É — Seinnihluta dags og um |
1 kvöídið munuð þér verða fyrir ó- \
\ væntum atvikum. |
r Taurus, 21. apr.—21. maí:
r — Ef yður er í lniga að veita f
I yður eitthvað, sem kann að telj-1
| 'ast óþarft, þá ættuð þér að 1-áta § '
1 það eítir yður í dag. 1 '
r Gemini, 22.maí—21. júní:
1 — Góður dagur að því er tek i j
r ur til' peningamála. en varist i !
| samt að f'ara of ógætilega i þeim i
I sökum. r
I Cancer, 22. júní—23.júlí: :
i — Þér ættuð ekki að fara út í i
r kvöld. Ef þér eruð gvftar þá verð i
r ið ekki undrandi þótt eiginmað- i
r ’urinn hagi sér einkennilega seinni i
i hluta dágs. |,
i 'Leo, 24.júlí—23. ágúst: r j
i — Kvöldið verður liflegra en |
i 'þér bjuggust við. og þér munuð i
r eyða þvi með einhverjum sem i
i þér hafi ðekki hiU iengi. i
| Virgo, 24. ágúst—23. sept.:
i — Þér ættuð að varast að i
r leggja eyrun við fagurgala. |
= Libra, 24. sept.—23. okt.:
| — Stjörnurnar sýna að þér \
i munuð að öllum likindum á- i
i kveða að fara í stutt ferðalag í i
i dag, eða í boð sem þér höfðuð i
| ekiki reiknaö með. i
r-Scorpio, 24. okt.—22. nóv.: r
| — Vinkon yðar mun koma ýður i
f þægilega á óvart í kvöld. 2
1 Sagittarius, 23. nóv.—22. des.: i
i — Þér ættuð ekki að gefa ncin i
i loforð í vissum málum að morgni i
i dags. 11
r Capricorn, 23. des—20. jan.: r !
H — Yður mun ganga óvenju vel i j
r í starfi yðar í dag og hljóta þar i i
r fyrir viðurkenningu.
i Afmætisdagur í dag:
i — Ef þér eigið afmæl'i i dag, i
§ verðið þér að hafa augun opin ó \
\ ári komanda, og gæta þess að Iáta \
H ekki draga yður inn í vafasBm i
\ viðskipti. =
IHIHIIIIIHHHHHHHHIHUHIIHIHIIIHHHIIIIIIHHIHIHIHH
Sklpadeild SÍS.
Hvassaíell er í Siglufirði. Arnar-
fell er i Sölvesborg. Jökulfell fer
væntanlega í dag frá Antverpen á-
leiöis tii Fáskrúðsfjarðar. Dísarfell
fer væntanlega i dag frá Riga til'
Gautaborgar. Litlafell er í olíuflufn-
ingum í Faxaflóa. Helgafell fór í gær
frá Keykjavík tíl Eskifjarðar. Hamra-
fell kemur til Reykjavíkur í kvöld
frá Ratumi.
Skipeútgerð ríkisins.
Hekla fór frá Reykjavfk í gær aust
ur um Iand í hringferð. Esja er á
Austájörðum á suðurleið. Heröubreið
fer frá Reykjavík kl. 13 í dag austur
um land til' Fáskrúðsfjarðar. Slcjald-
breiS fer frá Reykjavík á morgun
vestur úm land til Akureyrar. Þyrill
er væntanlegur til Akureyrar í dag.
Skaíííellingur fór frá Reykjavík í
gær til Véstmannaeyja.
Dagskráin í dag.
8.00 Morgunútvarp.
8.05 Morgunleikfimi.
8.15 Tónleikar.
8.30 Fréttir og veðurfregnir.
8.40 Tónleikar.
9.10 Veðurfregriir.
9.20 Tónieikar.
12.00 Hódegisútvarp.
12.50 Við vinnuna, tónleikar.
15.00 Miðdegisútvurp
16.00 Fréttir og veðurfregnir.
19.25 Veðurfregnir.
18.30 Útvarpssaga barnanna: Pabbi,
mamma, börn og bíll eftir Ö.
C. Vestly.
18.55 Framburðarkennsla í ensku.
19.05 Þingfréttir og tónleikar.
19.30 Auglýsingar.
20.00 Fréttir.
20.30 Lestur fornrita: Mágus-saga
jarls, I. (Andrés Björnsson).
20.55 Tónleikar: íslenzkir einleikar-
ar. Þórunn Jóhannsdóttir leik-
ur sónötu í E-dúr op. 109 eftir
Beethoven.
21.15 Saga í leikformi: —- Afsakið.
skakkt númer — I. þáttur —
(Flosi Ólafsson o. fl.).
21.45 Tónleikar: Van Lynn og hljóm-
sveit leika létt lög.
22.00 Fréttir og veöurfregnir.
22.10 Viðtal vikunnar (Sigurður Bene
diktsson).
22.30 Elsa Sigfúss syngur létt lög.
Carl Billich, Josef Felzman og
Einar B. Waage ieika með.
23.00 Dagskrárlok,
Dagskráin á morgun.
8.00 Morgunúfvarp.
8.05 Morgunleikfimi.
8.15 Tónleikar. '
8.30
8.40
9.10
9.20
12.00
12.50
18.25
18.30
Miðvikudagur 29. okt.
Narcissus, 300. dagur ársins.
Tungl í suðri kl. 0,16. Árdeg-
isflæði kl. 5,08. Síðdegisflæði
kl. 18,03.
Lögregluvarðstofan hefir síma 11166
Slysavarðstofan hefir síma 15030 —
Slökkvistöðin hefir síma 11100.
718
Lárétt: 1. fuglar, 6. grænmeti, 8.
skepna, 9. í tafli, 10. skyldmenni, 11.
elskar, 12. stórfljót, 13. rengja, 15.
ákæra.
Lóðrétt: 2. kaupstaðir, 3. öðlast, 4.
rím, 5. rusl, 7. ritgerð, 14. fangamark.
Lausn á krossgátu nr. 717.
Lárétt: 1. Osaka, 6. asa, 8. æða, 9. auk
10. rof, 11. ill, 12. tær, 13. asa, 15.
stara. — Lóðrétt: 2. skarlat, 3. AA, 4.
kraftur, 5. gæsir, 7. skarn, 14. SA.
Fréttir og' ýeðurfregnir.
Tónleikar.
Veðurfregnir.
Tónleikar. ;i:
Hádegisútvarp.
Á frívaktinni, sjómannaþáttur.
Veðurfregnir.
Barnatími: Yngstu hlustendur.
(Gyða Halldtórsdóttir).
18.50 Framburaðarkensla í frönsku.
19.05 Þingfréttir og tónleikar.
19.30 Auglýsingar.
20.00 Fréttir.
20.30 Spurt og spjallað i útvarpssal:
Þátttakendur: Auður Þorbergs-
dóttir lögfræðingur, Gísli Hall-
dórsson verkfræðingur, Gunnar
Dal rithöfundur og Sigurður
Ólason hæstaréttarlögmaður. -
Sigurður Magnússon fulltrúi
stjórnar umræðunum.
21.20 Tónleikar: Adagio og fúga í f-
moll (K 404) eftir Mozart.
21.30 Útvarpssagan: Útnesjamenn VI
séra Jón Thorarensen.
22.00 Fréttir og yeðurfregnir.
22.10 Kvöldsagan: Föðurást, — eftir
Selmu Lagerlöf.
22.35 Sinfónískir tónleikar:
Píanókonsert nr. 1 í b-moil op.
23 eftir Tsjaikovski. — Van
Cliburn píanóleikari og hljóm-
sveit leika undir stjórn Kiril
Kandrishin.
23.10 Dagskráriok.
Sjómannablaðið Vikingur
októberheftið er komið út. Meginefni
blaðsins er að þessu sinni helgað
landhelgismáíunum. Má þar til nefna
„Einhuga þjóð“, Reglugerð um fisk-
veiðilandhelgi íslands, ásamt upp-
drætti af veiðisvæðunum. Ályktanir
FFSÍ í landhelgismálinu. Myndaopna
af varðskipunum og skipstjórum
þeirra, ásamt fjölda annarra mynda.
Margt fleira er 1 blaðinu til fróðleiks
og skemmtunar.
Loftleiðir hf.
Edda er væntanleg frá New York
kl. 7 fer til Stavanger, Kaupmanna-
háfnar og Hamborgar kl. 8,30. Hekla
er væntanleg frá Glasgow og Lond-
on kl. 18,30 fer til New York kl. 20.
Flugfélag íslands hf.
I-Irímfaxi fer til Glasgow og Kaup-
mannahafnar kl. 8,30 i dag. Væntan-
legur aítur til Reykjavíkur kl. 16.35
á morgun. Gullfaxi fer til Lundúna
kl. 8,30 í fyrramálið.
í dag er áætlað að fljúga til Akur-
eyrar, Húsavíkur, ísafjarðar og Vest-
mannaeyja. Á morgun tU Akureyrar,
Bíldudals, Egilsstaða, ísafjarðar,
Kópaskers, Patreksfajrðar og Vest-
mannaeyja.
Mamma, get ég fengið hann næst?
SKJALA- og MINJASAFN
Reykjavíkur Skúlatúni 2'. Byggða-
safnsdeild er opin daglega frá 2 til
5 nema mánudaga.
•
Listasafn Einars Jónssonar Hnitbjörg
er opið á miðvikudögum og sunnu-
dögum frá kl. 1,30 til 7,30.
Byggðasafn Reykjavíkurbæjar
að Skúlatúni 2, er opið frá kl. 2—5
alla daga nema mánudaga.
BÆJARBÓKASAFN REYKJAVÍKUR:
Sími 12308.
AðalsafniS, Þingholtsstræti 29 A.
Útlánsdeild: Alla virkadaga kl. 14
—22, nema laugard. kl. 14—19. Á
sunnudögum kl. 17—19.
Lestracsalur f. fullorðna: Alla
virka daga kl. 10—12 og 13—22,
nema laugard. kl. 10—12 og 13—19.
Á sunnud. er opið kl. 14—19.
Lesstofa og útlánsdeild f. böfn:
Alla ivrka daga nema laugardaga. kl.
17— 19.'
Útibúið Hofsvatlagötu 16.
Útlánsdeild f. börn og fuHorðna:
Alla virka daga nema laugardaga kl.
18— 19.
Kvenfélag Laugarnessóknar.
Konur, munið basarinn 8. nóvemp
ber næstkomandi.
Utibúið Hólmgarði 34.
Útlánsdeild f. fullorna: Mánudaga
SíðastUðinn laugardag opinfceruðu
trúlöfun eína Sigríður Erlemfedóttir,
, , Götu Selvogi og Guðmundnr Sigur-
ki. 17-21, aðra virka daga nema bcrgs6on Selfossi og einnig A.uður
laugardaga, kl. 17—19. Grimsdóttir Stokkseyri og Geir Val-
—~”““—————————— geirsson iðnnemi, Selfossi.
Alþingi
Dagskrá sameinaðs þings, miðvikud.
29. október kl. 1,30.
1. Togarakaup, fsp. — Ein umr. |
2. Ríkisábyrgðir Hvernig ræða skuii,
3. Innflutningur varahluta í vélar!
til landbúnaðar og sjávarútvegs. :
— Ein umr. I
4. Votheysverkun, þáltill. Ein umr.l
5. Skýrsla um Ungverjalandsmálið,!
þáltill. — Fyrri umr. J
6. Námskeið í meðferð fiskileitar-
tækja, þáltill. — Fyrri umr. * í gær voru gefin 'saman i hjóna-
7. Aðbúnaður fanga, þáltill., Fyrri band af séra Jakobi Jónssyni ungfrú
umr. Helga Pálsdóttir og Erling Ótafsson
8. Hagrannsóknir, þáltill., — Fyrri prentnemi. Heimili ungu hjónanna
umr. verður að Laugarteig 10.
DENNI DÆMALAUSI
Myndasagan
«<Hr
HANS C. KMISK
H
SIOFKEB PfTERSEN
17.
— Eg var svo viss um að Voron væri. heiðarlegur,
sagði Vinoah. — Hann var með gimsteinaskíínið
mitt undir höndum. — Hann getur hafa stolið þvi, út-
skýrð'i Akse.
— Þannig komst hann í aðstöðu til þess að nema
þig á brott. Eg býzt við að hann muni krefja Ervin
um lausnargajld fyrir þig. Það sýnh', að hann mun
ekkert gera á þinn hlut.
— Og það sýnir líka, að ég get reynt að flýja, og
þá mun ég reyna að ná sambandi við KeH og menn
hans. Haitn yfirgesfur drottninguna, Heðist út og hovt
ir ranasakandi i allar áttir. ,