Tíminn - 29.10.1958, Blaðsíða 3
T í MTN N, migvikndaginn 29. október 1958.
3
Margar dýrategundir komast
Ðr. Harlow, hinn heims-
kunni sálfræðingur við há-
skólann í Wisconsin hefir ný-
lega gert fiðraun sem vakið
hefir mikða athygli meðal
sálfræðinga um heim allan.
Tilraun þessi var í því fólg-
in að hann !bió til „gervimóð-
ur" á tálraunastofu sinni
fyrir apaunga, sem hann
einnig notaði við tilraun
þessa. Gervimóðirin var
raunar ekki annað en triá-
drumbur sem Harlow klæddi
með svampgúmmíi, þar utan
um setti hann loðinn dúk.
Hann setti og gervispena á
„móSurina*' tii þess að full-
af án föður — er móðurástin
óþörf líka? — Tilraunir amerísks
sálfræðings með „gervimóður"
nægja mjólkurþörf apaung-
anna, hitaði drumbinn upp
í líkamshita og í stað augna
hafði þessi merkilega móðir
tvö kattaraugu af reiðhjól-
um!
1
Árangurinn varð ,.móðif, mjúk,
heit og viðkvæm, með óviðjafnan-
lega þolinmæði, móðir, sem hægt
var að leita til allan sólarhringinn, j
móðir, sem aldrei skammaði barn
13 ára stúlka — fullþroska kona.
Eitskir &arnasérfræ@ingar segja:
Stúlkur fullþroska 13 ára
Þroskinn færist fram um 5 mánuði á hverj-
um fíu árum, segja þeir ennfremur, en geta
ekkl skýrt hvers vegna
Lýsing á enskri ungiings-
stúlku í dag; JHún er púðruð,
með „permanent'‘-hárlagn-
ingu, litaðar varir og lakk á
nöglum. Húin á fimm kjóla
í skápnum sínum og á veggn
um í herberginu hennar
hangir mynd af Elvis Pres-
ley — hún er þrettán ára.
l’enskum bloðum er skólastúlk-
unni i dag lýst þannig, og því bætt
við, að árið 1938 hefði ung stúlka
á sama aldrá litið öðru vísi út,
barnaleg lítil stúlka í leikfimis-
skóm, bómulfarsokkum og með
úfið hár. Nú l'ítur hún hins vegar
út eins og fullorðin stúlka.
Fulíþroska 113 ára
Barnasérfræðir.guiúnn J. M.
Tannor við Heilbrigðisstofnun
barr.a í Bretlandi segir: — Tíu
ára stúika stendur líkamlega og
andlega jafnfætis tólf ára stúlku
um aldamótin. Ensku stúlkurnar
cru nú fullþroska þrettán ára
gamlar og eru þá jafnframt færar
um að eignast þörn. Kynslóð móð-
ur hennar var nákvæmlega einu
ári seinni í þroskanum. Svo virð-
ist, sem þroskinn færist fram um
fimm mánuði á hverjum tíu ár-
um.
Engin skýring
Sérfræðingarnir geta ekki gefið
skýringu á því, hvers vegna börn
þroskist fyrr nú á tímum en áður.
En breytingin í þessa átt hefir
verið greinileg í hinum vestræna
heimi á síðast liðinni öld. Árið
1850 var þroskaaldur stúlku 17
ár, um aldamótin var hann 16 ár
og 1939 var hann kominn niður í
14 ár. Ef til vill hefir nútíma
mataræði einhver áhrif á þetta,
kívnnske lika loftslagsbreytingar.
Og andrúmsloftið, sem þrungið er
af kvikmyndum, vikuritum og nú-
Framhald á 8. síðu.
sitt en beit það í reiði,“ eins og dr.
Harlow orðaði það.
Er hægt að komast af
án móður?
Árangur tilrauna dr. Harlow
'hefir vakið þá spurningu hversu
nauðsynlegu hlutverki móðirin
gegni í lífinu. Er virkilega hægt
að láta trjádrumb koma í móður-
stað á svo auðveldan hátt?
Margar dýrategundir komast af
án föður. Hægt er að láta hrogn
ýmissa fiskategunda svo og froska,
byrja að klekjast, með því að not-
ast við allskyns u'tanaðkomandi á-
hrif, svo sem að stinga þau með
prjóni, ellegar setja þau í sterka
saltupplausn. Slíkt hefur að sjálf-
sögðu verið öllu erfiðara í heimi
spendýranna, en hefur cngu að
síður fekizt með tilraunum á kan-
ínum. Einn góðan veðurdag kann
svo að fara, að hægt verði að kom-
ast af án móður líka. En þessi þró-
un ér á algjöru byrjunarstigi, og
dr. Harlow verður að láta sér lynda
að ungar þeir, sem hann notar við
tib-aunir sínar, séu fæddir af venju-
legum apamæðrum.
Móðurástin ekki útbreidd
Móðurástin er ekki jafn útbreidd
í heimi náttúrunnar eins og margir
kunna að halda. Margar lífverur
eins og t. d. plönturnar, verða að
láta skeika að sköpuðu með af-
kvæmi sín hvort þau lifa eða deyja.
í dýraríkinu er ostran ágætt dæmi.
Hjá ostrunni er ekkert til, sem
heitir móðurást. Móðirin gýtur
nokkrum milljónum eggja og faðir-
inn öðru eins af frjóum, og skipta
sér síðan ekkert af því sem gerist.
Árangurinn verður því sá, að ostr-
urnar verða einhverju öðru dýri
að bráð á fyrsta skeiði tilverunnar.
Líkurnar fyrir því að ein ung ostra
nái því að verða fullorðin, eru a.
m. k. milljón á móti einum.
Af þessu draga menn þá ályktun,
að móðurástin sé nokkurs konar
Hjá gervimömmu.
aðferð náttúrunnar til þess að
halda fjölgun einstaklinga i skefj-
um eða öfugt. Sá einstakMngur,
sem ekki nýtur móðurástar, á erfið-
ara uppdráttar og hefur minni
möguleika til þess að lifa, heldur
en sá, sem móðurástarinnar nýtur.
Ef að þannig er litið á málið, þá
er það vafalaust heilladrýgra að
fæða nokkra unga og veita þeim
umhyggju þar til þeir komast á
legg heldur en að fæða milljónir
þeirra og hugsa síðan ekkert um
framhaldið! .
Hvað verður?
Margir kunna að velta því fyrir
sér hvers vegna í ósköpunum menn
láti sér det'ta í hug, að hægt sé að
komast af án móður. Tilgangurinn
er ekki sá, að reyna að beina þró-
uninni í þá átt að móðurástin
þverri, heldur er með tilraumim
þessum stigið stórt spor í áttina
til að leysa spurningu þá, sent
mannkynið hefur verið að veíta
fyrir sér allt frá upphafi vega,
hvað er þetta Mf?, hvaðan kemur
það? og hvert fer það?!
Tilraunin með apana, sem dr.
Harlow gerði, synit ljóslega að ung
arnir voru móðurþurfi. Þeir fundu
í trjádrumbnum ýmsa þá eigin-
leika, sem ein móðir þarf að hafa
til að bera, en drumburmn hafði
einnig ýmislegt, eða öllu heldur
vantaði ýmislegt, sem móðir hefur
nóg til að hera af. Ekki hefur verið
um það rætt, hver áhrif þetta k.ann
að hafa á líf apanna í framtiðinni,
en ef um mennsk börn hefði verið
að ræða, má vafalaust telja að
nokkuð hefði þótt skorta á uppeidi
þeirra þegar fram í sóvti!
FelustaSurinn
Brezk mynd. Aðalhlutverk: Be-
linda Lee, Ronald Lewis, Sýning-
arstaður: Tjarnarbíó.
Belinda vinnur í sælgætisturni, og á
hverjum degi kemur til hennar
drenghnokki og færir henni eftir-
miðdagsteið. Hann keraur ekki
bara til'að gera góðverk og snatt-
ast, heldur. er hann orðinn bál-
skotinn i Belindu þótt ungur sé,
og kemur það heim við þær yfir-
lýsingar enskra barnasérfræðinga
upp á síðkastið, að börn verði
með 'hverju úrinu fyrri til að ná
þroska þar í landi. En í sælgætis-
turninn til Belindu kemur líka
annar náungi stundum, sá, sem
Ronald Lewis leikur. _og hann er
hreinræktaður gangster og ó-
þokki. Sá hefir á prjónunum gim-
steinastuld, og þarf til þess aö
fá lánaöan einkennishúning lög-
regl'uþjóns.
Þá notar Belinda sér vináttu drengs-
ins til að fá hann til að stela
einkennisbúningi frá pabba sín-
um„ sem er lögregluþjónn, og
gengur það allt að óskum. svo og
þjófnaðurinn sjálfur. Síðar kom-
ast gimsteinarnir i hendur drengs
ins unga fyrir tilviljun, faldir inn-
an í gömlum grammófóni, og
hann neitar að láta þá af hendi
við gangsterinn, sem yglir sig þá
grimmdarlega og segir: „Ég drep
hann“ á áhrifamikinn hátt. Um
RONALD LEWIS
síðir fer fram eltingaleikur ofar-
lega í hálfbyggðum skýjakljúf,
sem lýkur með þvi að lögreglan
skerst í leikinn og Belinda snýr
baki við gangsternum og gengur
þjónum réttvísinnar á vald.
Yfirleitt búa Engiendingar til ágæt-
ar sakamálamyndir, og er þessi
með þeim betri. Hún er blessun-
arlega laus við amerískan byssu-
bófaskap, og sést ekki skamm-
hyssa í allri myndinni, hvað þá
að heyrist skothvellur. — Myndin
er ailan tímann spennandi og
skemmtilega inn í hana flétiað
hl'utverki drengsins, sem ágaet-
lega er leikinn af Miehael Brooke.
Næstur honum hvaö leik snertir,
finnst mér koma David McCaBum
í hlutverki bróður Belindu, en
kannske er það bara af því að
hann er í verunni svo óþokkaleg-
ur í framan, að manni finnst
hann eiga svo \el heima í mynd
sem þessari. Belinda er fremur
þokkaleg i sjón, en varla svo sér-
stök, að hún sé ómissandi fyrir
Rankfélagið, enda sagði það
henni upp fyr:r nokkrum vikum.
Ólafur Gaukur.