Tíminn - 29.10.1958, Blaðsíða 10

Tíminn - 29.10.1958, Blaðsíða 10
10 T í M I N N, migyikudaginn 29. október 1958. 3 í liS iti )J feÓDLEIKHÚSIÐ » ' Horfíu reföur um öxl Sýning í kvölcl kl. 8. Bönnuð börnum innan 16 ára. Sá hlær bezt.... Sýning fimmtudag kl. 8. Aðgöngumiðasala oiýn frá kl. 13,15 til 20. Sími 19-345. Pantanir sækist I síðasta lagi daginn fyrir sýningard, Tripoli-bíó Sfmi 111 »2 [ Árásin (Attack) Hörkuspennandi og áhrifamikil ný amerisk stríðsmynd frá innrásinni í Evrópu í síðustu heimstyrjöld. Jack Palance Eddie Albert Sýnd kl. 5, 7 og 9. Bönnuð innan 16 ára. Aukamynd: Um tilraun Bandaríkja manna, að skjóta geimfarinu „Frum herji‘: íil tunglsins. LEIKFÉLAG RpKJAVlKljg AHir synir mínir eftir Arthur Miller Leikstjóri: Gísli Halldórsson Sýning í kvöld kl. 8. Aðgöngumiða- sala eftir kl. 4 í dag. — Sími 13191. Nýja bíó Sfml 11 5 44 Sólskinseyjan (Island in The Sun) Falleg og viðburðarík amerísk lit- mynd í inemaScope, byggð í sam- nefndri metsölubók eftir A^ec Waugh: Aðalhlutverk: Harry Belafonte Dorothy Dandridge James Mason Joan Collins Bönnuð börnum innan 12 ára. Sýnd kl. 5, 7 og 9,15 Bæjarhíó HAFNARFIRÐl Síml 50 1 84 Ríkar Sur III. Sýnd kl. 9. Blaðaummæli: „Það er ekki h hverjum degi, sem menn fá tækifæri til að sjá verk eins af stórsnillingum heims- bókmenntanna, flutt af slíkum snilldarbrag.“ G. G. Alþbl. „Frábærilega vel unnin og vel tekin mund, — sem er Ustrænn- viðburður, sem menn ættu ekki að láta fara fram hjá sér.“ Ego, Mbl. „Myndin er hiklaust í hópi allra beztu mynda, sem hér hafa verið sýdar.“ í. T., Þjóðv. Öskubuska í Róm ítölsk stórmynd í Cinema-Scope og litum. Sýnd kl. 7. Austurbæjarbíó Sími 11 3 84 Nýjasta ameríska rokkmyndin Jamboree Bráðskemmtileg.og fjörug, ný am- erísk rokkmynd með mörgum fræg ustu rokkstjörnum Ameríku: Fats Domino Four Coins Jerry Lee Lewis Count Basie og hljómsveit o. m. fl. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Siml 22 1 40 Felusta^urinn (The Secret Place) Hörkuspennandi brezk sakamála- mynd, ein frægasta mynd þeirrar tegundar á seinni árum. Aðalhlutverk: Belinda Lee Ronald Lewis Bönnuð börnum. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Hafnarfjarðarbíó Síml 50 2 49 Karlar í krapinu Æsispennandi ný amerísk Cinema- Scope litmynd um ævintýramenn og svaðiifarir. Aðalhlutverk: Clark Gable Jane Russel Robert Ryan Sýnd kl. 7 og 9. Hafnarbíó Siml 16 4 44 Söguleg sjóferð (Not Wanted on Voyage) Sprenghlægileg og fjörug, ný gam- anmynd, með hinum vinsæla og bráðskemmtilega gamanleikara Ronald Schiner. Mynd sem ölium kemur í gott skap. Sýnd kl.-5, 7 og 9 Gamla bíó Siml 11 4 75 3. vika Brostinn strengur (Interrupted Melody) Bandarísk stórmynd I lltum og CinemaScope, um ævi söngkonunn- ar Marjorie Lawrence. Glenn Ford, Eleanor Parker. Sýnd kl. 7 og 9. Ævintýri á hafsbotni með Jane Russel Sýnd kl. 5. Stjörnubíó Síml 18 936 Tíu hetjur (The Cockleshell Heroes) Afar spennandi og viðburðarík ný ensk-amerísk litmynd, um sanna at- burði úr síðustu heimstyrjöld. — Sagan birtist í tímaritinu Nýtt SOS undir nafninu „Cat físh“ árásin. Jose Ferrer Trever Howard Sýnd kl. 5 og 9. Bönnuð innan 14 ára. Gervaise Verðlaunamyndln með Mariu Schell Sýnd kl. 7. Hygginn bóndi tryggir dráttarvél bina <Æ7ofn) AV.V.V.V.'.V.V.V.V.V.V.V.V.V.V.V.V.V.V.V.V.W.SV Bezt er að auglýsa í TÍMANUM Auglýsingasími TtMANS er 19523 AV -■*.■.■.■■■■■*■■■■»■■■■ ■■■»*. .MV.W Hið nýja einangrunarefni WELLIT WELLIT þolir raka og fúnar ekki. WELLIT plöturnar eru mjög léttar og auðveldar í meðferð. WELLIT einangrunarplötur kosta aðeins: 5 cm. þykkt: Kr. 46,85. WELLIT-plata 1 cm. á þykkt einangrar jafnt og: 1,2 cm asfalteraður korkur. 2,7 — tréullarplata 5.4 — gjall-ull 5.5 — tré 24 — tígulsteinn 30 — steinsteypa Birgðir fyrirliggjandi: Mars Trading Co. Klapparstíg 20. — Sími 17373. — CZECHOSLOVAK CERAMIC, Prag, Tékkóslóvakíu. Nýjar unglingabækur Ný JÓA-bók: Jói og hefnd sjóræningjastrákanoa. Fyrri bókin kom út í fyrra og seldist þá upp á þremur vikum. MATTA-MAJA eignast nýja félaga. Þær stúlkur, sem lásu í fyrra söguna um Möttu-Maju, munu hlakka til að e ignast þessa nýju bók. Þrír fræknir ferðalangar. í bókinni er sagt frá ævin- týralegu ferðalagi þriggja röskra drengja, sem ferðast gangandi víða um lönd. SÖGUR SINDBAÐS. Allir, sem komnir eru til vits og ára, kannast við hið sígilda listaverk „Þúsund og eina nótt". Hin dularfullu ævintýri opna töfraheim Austur- landa og eru unglingunum óþrjótandi uppspretta nýrra hugmynda. Sögur Sindbaðs eru þar víðfrægastar og vinsælastar. — Freysteinn Gunnarsson bjó’bókina til prentunar. JAFET finnur föður sinn. Þetta er niðurlag sögunnar um JAFET í föðurleit eftir Marryat, sem Jón Ólafsson ritstjóri þýddi. Allar þessar bækur eru nýkomnar í bókaverzlanir. Prentsmiðjan Leiftur Höfðatúni 12.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.