Tíminn - 20.11.1958, Qupperneq 2
2
T í MI N N, fimmtudaginn 20. nóvember 1958,
Vill að nefnd frá þingflokkunum fari
ásamt menntamálaráðherra til Haf nar
UmrætSur um handritamáliS á Alþingi í gær:
Á fundi Sameinaðs Alþing-
is í gær var til umræ'ðu fyrir-
spurn þeirra Sveinbjörns
Högnasonar og Péturs Otte-
sen um endurheimt íslenzkra
handrita í Danmörku. Hafði
Pétur Ottesen framsögu og
nælti m.a. á þessa leið:
„Liðið er nú á annað ár síðan
illaga um endurheimt handrit-
anna var samþ. með samhlj. atkv.
í Alþingi. Er sýnt þótti, að sú
-áðherra er málið heyrði undir,
nundi ekki gefa skýrslu um það,
var fyrirspurn flutt í Sameinuðu
iiingi eh henni fékkst ekki svarað.
:?ví er nú fyrirspurnin endurflutt.
ÍEnda þótt stór skörð hafi verið
Ihöggvin í handritaforðann bæði
óegar skip er hafði mikið af þeim
nnanborðs, fórst á leið til Dan-
tmerkur og eins þegar bruninn
anikli v-arð í Árnasafni, þá er hér
ipó enn um mikinn fjölda handrita
,að ræða. Óþarft er að lýsa áhuga
iíslendinga á því, að þessir fornu
iýrgripir verði fluttir heim, og
varðveittir þar, sem þeir eiga fyrst
ag fremst að vera: í miðstöð ís-
: enzkra fræða, Háskólanum.“
Menntamálaráðherra, Gylfi Þ.
Gislason, tók næstur til máls og
sagði m. a.:
„Skömmu eftir myndun núver-
indi ríkisstjórnar fór ég m. a. til
Kaupmannahafnar og ræddi þetta
'nál við dþá Sigurð Nordal, þáver
nndi sendiherra og H. C. Hansen,
:iorsætisráðherra. Taldi ég væn-
egra til árangurs að hafa um mál
ð samráð við dönsk stjórnarvöld
)g lágði því til, að skipuð yrði
íefnd íslendinga og Dana til þess
að f jalla um það. í júní 1957 komp
nenntamálaráðherrar .Norður-
anda saman á fund í Stokkhólmi.
Aædd.ij ég þá við danska ráðherr
mn umimálið. Jafnframt var það
ætt innan íslenzku ríkisstjórnar
nnar og samráð haft við stjórnar
mdstöðuna. Tjáði Bjarni Bene-
liktsson Sjálfstæðisflokkinn reiðu
DÚinn'-ti,l þess að skipa af sinni
iiálfu ,mann i viðræðunefndina. í
igúst i 1-957 ámálgaði ég enn um-
rædda nefndarskiþun við Dani og
þar þá ríkisstjórn þeirra málið
upp í danska þinginu. Kom'þá í
ljós, að andstöðuflokkar stjórnar
innar vildu ekki eiga neinn þátt
í nefndarskipuninni. Mun og nokk
ur ágreiningur um málið einnig
ríkjandi innan dönsku stjórnar-
innar en þó einkum innan þings
ins. S. 1. haust lofaði danska stjórn
in hins vegar að taka málið fyrir
á ný.
j íslenzka ríkisstjórnin hefir full
an hug á að leysa þessa deilu og
veit að hún hefir þar þjóðina álla
að baki sér. Og vonandi leysist hún
sem fyrst á þann veg, að báðum
þessum grannþjóðum megi verða
til gagns og sóma“.
Pétur Ottesen tók aftur til haáis
og sagði m. a.:
„Svo lítur út fvrir að þessi nefnd
arskipun hafi farið út um þúfur.
Fyrir liggur skrá yfir öll íslenzk
handrit í Danmörku, gerð af þeim
Hannesi Þorsteinssyni og Jóni Þor
kelssyni fyrrv. þjóðskjalaverði.
Hefja verður nýja sókn á grund
velli þessara Iheimilda. Væri ekki
reynandi, að íslenzku stjórnmála
flokkarnir skipuðu sinn mannir.
hver í nefnd, er færi ásamt mennta
málaráðherra á fund danskra
stjórnarvalda og bæri fram kröf
ur íslendinga? Það væri að
minnsta kosti nýtt í málinu og
undirstrikaði einhug íslenzku þjóð
arinnar."
Rýrnun fiskstofns
(Framhald af 1. síðu)
aramanna, að af liffræðilegum og
öðrum ástæðum, hafi átt sér stað
tímabilsbundin rýrnun fiskistofns-
ins s'íðustu tvö árin á flestum vóiði
stöðvum. ísland hafi veríð eina
undantekningin frá þessu. Segir
ennfremur, að annars viti nú eng-
inn, hver.nig ganga muni í næstu
framtið, er vetrarhörkurnar bresti
á og veiðiskipin eiga samtímis í
stríði við íslcnzka „fallbyssubáta“.
Þó mun enn verða haldið áfram að
hafa vissan hluta togaranna innan
tólf milna markanna. Aðils.
Kýpur
(Framhald af 1. síðu)
sprengjukasti eða sprengjum lögð
um í vegina. Herma fréttiV, að
Bretar hafi tekið upp þá aðferð
að hafa með sér í veiðileiðangra
,geg'n hermdarverkamönnum
gríska gjsla til að síður verði ráð-
izt á þá, en ekki er sú frétt runn-
ir. frá Breturn, heldur hafa þeir
ekkert skýrt frá, í hverju hinar
r.ýju baráttuaðferðir væru fólgn-
ar.
NeitaSi aS gefast upp
Brezki herflokkurinn, er fann
Matsis, felldi hann í húsi einu.
. Ætluðu Bretar að ná honum á
lífi, en hann barðist til þrautar
I ásamt félögum sínum og féll, er
Bretar vörpuðu handsprengjum
inn í húskofann, sem þeir voru í.
Landstjórinn hefir enn hert á út-
göngubanninu, sem gildir á eynni
og verða nú allir að hverfa af göt-
unum um leið og sírenur eru
settar af stað til merkis, en áður
: hafði fóikið stundarfjórðungs
| frest til að komast heim. Er
þetla gert til að auðvclda og flýta
[ ferðum gæzlusveita þangað, sem
eitthvað er á seyði. Einn ungling-
ur var í dag skotinn til bana, er
hann ætiaði að stela byssu her-
manns, og annar var alvarlega
særður af brezku skoti. — Til-
kynnt er einnig, að Bretar hafi
í dag tekið fanginn hermdarverka
foringja, sem minna var að vísu
verður en Matsis, en þó þótti
Bretum nokkur fengur í honum.
Rigmngarspjöll haía víða orSið
á Vesturlandi undanfarna daga
, Skriíur hafa víía falli'ð á vegi og ár og lækir
flætt yfir bakka sína og vaídið skemmdum
1
Skemmdir á vegum vestan
lands hafa orðiS í rigningunni
undanfarna daga. Um helg-
ina var norðanátt og snjóaði
þá víða og sums staðar á Vest
urlandi var snjór niður í
byggð. Síðan gekk til SV átt-
ar með rigningu og komst hit-
inn víða upp í 7 til 10 stig.
Við þetta hljóp vöxtur í ár og
,læki auk þess, sem skriður
féllu víðá. * i
Á Snæfellsnesi urðu skemmdir
á Skógarströndinni og er vegur-
inn þar ófær og verður næstu
daga. í Grundarfirði hjá Setbergi
rann úr veginum og er hann ófær.
í hlíðinni fyrir ofan Narfeyri féllu
skriður og sumar á veginn. Engar
isiórkostlegar skemmdir hafa þó
orðið á Snæfellsnesi, en víða hafa
skriður failið á veginn.
í Dölum hafa skemindir orðið
inokkrar. Við Hörðudalsá hefir
komið skarð í veginn og er hann
þar ófær. Réykjádalsá Búðardáls-
megin flæddi yfjr veginn og
slremmdi liann nokkuð.
Á Veslfjörðum hafa víða orðið
töluverðar skemmjiir og hafa
skriður fallið víða. Skápadalsá í
Patreksfirði óx gífurlega og hefir
tekið úr veginum báðum megin.
brúarinnar, og er vegurinn ófær
með öllu. Hjá Botnsá í Tálknafirði
er vegurinn ófær, enda hefir tek-
ið úr honum á stórum kafla, Mikil
skriðuföll hafa orðið í Dýrafirði
og Önundarfirði, en ekki munu
vegir hafa teppzt margs staðar,
Vegurinn milli ísafjarðar og
Hnífsdals er fær, en skriður hafa
fallið á veginum til Bolungarvfk-
ur, þó ekki á Óshlíðarveginn, þann
ig að þar á milli er ófært.
Veðurstofan gefur þær upplýs-
ingar, að regnið hafi mælzt 56
mm í Kvígindisdal og 53 mm í
Stykkishólmi í fyrradag, en í gær-
kveldi var hætt að rigna vestan
lands, að minnsta kosti í bili.
Tvær unglingabækur um „félagana
fimm“ eftir Enid Blyton komnar út
Spænski gítarsnillingurinn Segovia
heldur hljómleika hér á landi
Tíundu hljómleikar Tónlistarlélagsins í ár
Hingað til landsins er kominn hinn heimsfrægi gítar-
millingur Andrés Segovía. Hann mun halda hér þrenna tón-
eika á vegum Tónlistarfélagsins, þar af tvo fyrir styrktar-
félaga. Fyrstu tónleikarnir voru í Austurbæjarbíói í gær-
ívöldi; fyrir styrktarmeðlimi. Á föstudag leikur hann fyrir
almenhing á .jsama stað.
Andrés' Segovia er spánskur
'íkisborgari, en býr í New York
)g þar dvelur hann nokkurn tíma
á ári 'hverju, Annars er hann á
eilífum ferðalögum um allan
Aeim og til gamans má geta þess
ið ísland er eina landið í Evrópu
sem hann hefir ekki leikið áður í.
fíarrfi sagði í gær á blaðamanna-
hndi, að þau væru orðin fá þau
önd sem hann hefir ekki haldið
íinn eða fleiri hljómleika i. Hann
íeldur að meðaltali 100 til 120
iljómleika á ári.
1918—1958
Segovia hélt sína fyrstu hljóm-
cika í Granada á Spáni árið
'918 eða nánar fyrir réttum 40
iruin. Svo segja má að hann eigi
ifjörutíu ára hljómleika afmæ’li,
im þessar mundi'r. Það hefir
visv.arváður komið til tals, að
Segovia kæmi til íslands, en bæði
ikiptin orðið að falla niður vegna
'orfalla. Það kom f.yrst til tals að
’á hann hingað fyrir rúmum 3
írum. Hann spilar á gítar sem
imíðaður var fyrir hann í Þýzka-
andi árið 1936.
Þelta verða tíundu og síðustu
Nýja mjólkur-
reglugerðin
í Vancouver
Þegar undirritaður var í Banda
ríkjunum nú nýlega að kynnast
mjólkurmálum þar í landi, hafði
ég bá ánægju að hafa samband við
fyrrv. mjólkureftirlitsmann ríkis
ins, hr. Edward Friðriksson, sem
lét mér i té -m. a. nýjustu mjólkur
reglugerðina í Vancouver. — Þessi
mj ólkurreglugerð er sú fullkomn
asta, sem ég hefi hlaðað í. — Því
væri mikill fengur fyrir okkur ís
lendinga að notfæra okkur hana
sem bezt.
Eg þakka fyrirrennara mínum
fyrir ágæta grein um mjólkurmál,
sem hann hirtir í Tímanum í dag.
Reykjavík, 19 nóvember 1958.
Kári Guðnnmdsson.
A vegum Iðunnar-útgáfunnar
liafa komið út tvær barnabæk
ur fyrir skömmu eftir brezku
skáldkonuna Enid Blyton,
sem er meðal beztu og vinsæl
ustu barnabókahöfunda heims
um þessar mundir.
Bækur þessar nefnast Fimm í
ævintýraleit og Fimm á flótta, en
áður var komin út bókin Fimm á
Fagurey, en allar eru þessar bækur
í bókafiolcknum Félagarnir finnn.
Enid Blyton er höfundur Ævin-
týrabókanna svonefndu, en þær
þær hafa komið út hér á landi síð-
ustu árin og orðið mjög vinsælar
sem annars staðar. Ævintýrabæk
urnar eru ails átta talsins.
Þessi nýi hókaflokkur Endi Bly
ton um félagana fimm, er skreytt-
ur mörgum heilsíðuleikningum eft-
ir Eileen A. Soper. í bókinni Fimm
í ævintýraleit er einmitt sagt frá
félögunum í jólaleyfi og siðan jóla-
haldi. Kristmundur Bjarnason þýð-
ir bækurnar um félagana fimm.
Endurskoðun ábíið-
arlaganna
ANDRES SEGOVIA
i ustu lónleikarnir á þessu áfri fyrir
| styi'ktarmeðlimi Tónlistarfélags-
í ins'. Á efnisskrá eru fjögur verk,
| sem eru tileinkuð Segovía sjálf-
! um. Iíann leikur verk eftir eftir-
; talda höfunda; Luis Milan, Ludov.
| Roncalii, M. Torroba, J. S. Bach,
K. Ph. Em. Bach, Dom. Scarlatti,
Al. Scarlatti, Alex. Tansman, M.
Castelnuovu. Joaquin Ridrigo, og
Enrique Granados.
Erlendar (réttir
í fáum orðum
í gær fannst í ísrael við landamæri
Sýrlands, lík eiginkonu brezks
embættismanns, en hennar hefur
verið saknað síðan á mánudag.
ísraelsmenn hafa formlega sakað
Sýrlendinga um morðið, er lier-
flokkar þeirra hafi farið inn yfir
landamærin á mánudaginn, og
skotið konuna mörgum skotum til
bana.
Tilkynnt er vestan hafs, að úrslit
Hannevig-skaðabótamálsins mikla,
en þar er um að ræða 26 milljónir
dollara, . verði kunngerð fyrir
skaðabótaréttinum 3ðja des.
Vestur-Þjóðverjar og Austurríkis-
menn háðu í gær iandsleik í knatt
spyrnu, og lyktaði honum með
jafntefli, 2:2. Leikurinn var há'ð-
ur i Berlín.
Herdómstóll í írak dæmdi i gær einn
fyrrv. forsætisráðherra landsins,
Ahmad Muhtar Baban, til dauða
fyrir samhlástur gegn ríkinu. Ann
ar fyrverandi forsætisráðherra.
var fyrir svipaðar sakir dæmdur
í -ævilangl fangeísi.
Þingsályktunartillaga þeirra
Ágústs ÞorvaldSsonar, Halldórs E.
Sigurðssonar og Ásgeirs Bjarna
sonar um endurskoðun ábúðarlag
anna var til fyrri umr. i Samein
uðu þingi í gær.
Ágúst Þorvaldsson mælti fýnr
'till. Kvaðst hann þekkja af eigm
reynslu til þeirra erfiðleika sem
oft sköpuðust við það, er leigu
liði hyrfi burtu af jörð. Reýndist
iðulega vandkvæðum bundi'ð fvrir
jarðareiganda að snara út greiðslu
til leiguliða fyrir þær umbætur,
er hann hcfði gert. Afleiðingin
yrði því tíðum sú, að leiguliðar
veigruðu sér við að ráðast í um
hætur á jörðunum og vildu þær
, því dragast aftur úr öðrum býl-
um. Stuölaði þetta og að því, að
jarðir legðust i eyði en það kæmi
aftur niður á sveitarfélögm í fækk
un gjaldenda. Væri þetla mikið
vandamál, sem athuga þyrfti af
| vitrum mönnum og góðgjörnum
og því væri þáltill. flutt. Var
henni vísað sanihlj. til'siðari umr.
og allsherjarnefndar.
Áskríftarsímínn
er 1-23-23
Fríverzlun
(Framhald af 1. síðu)
Tilkynnt er frá Bonn, að til-
kynningin um heimsókn de Gaulle
tii Vestur-Þýzkalands hafi komið
iS'tjórnmálamönnum þar á óvart.
Muni heimsókn þessi hafa verið
ákveðin mjög skyndilega, og muni
umræðuefni forsætisráðherranna
vart endanlega ákveðið enn.
Alan Noble áðstoðarutanríkis-
ráðherra Breta sagði í dag í ræðu
i utanríkisverzílunarráði Bjanda-
ríkjanna, að Bretar hefðu alls
ekki í hyggju að gefa upp á bát-
inn tilraunir til að sameina Evr-
ópuríki í fríverzlunarsvæði. Benti
hann á, að fríverzlunarsvæði
myndi engan veginn verða til
hnekkis eihingunni í markaðs-
bandalaginu, — og ef sú efnaliags-
heild, sem Evrópa raimverulega
væri orðin með þróun eftirstríðs-
áranna, rofnaði, myndi það hafa
miklar og alvarlegar afleiðingar
fyrir allan hinn andkommúnist-
íska heim. Hætta væri í því fólgin
að óþarfar og aðskildar efnahags-
heildir sköpuðust j álfúnni.
Fjármálaráðherra Hollands’
sagði í dag, að Hollendingar væru
mjög áhyggjufuilir vegma þess,
hversu komið væri fríverzlunar-
nyálinu og benti á að ef ekki tæk-
ist að koma á fríverzlunarsvæð-
inu, gæli af því skapazt hætta á
ao ágreiningur kæmi upp innan
markaðsbandalagsins, vegna þess,
að sum ríki markaðsbandalagsins'
væru svo tengd öðrum ríkjum í
OEEC.
Á yfirborðinu er látið líta svo
ú! sem heimsókn de Gaulle til
Adenauers sé einvörðungu endur-
gjald heimsóknar Adenauers, er
hann fór til Frakklands. Þó leik-
ur enginn vafi á, að heimsókn de
Gaulle er bein afleiðing af því,
að samningarnir um fríverzlunar-
syæðið voru svo skyndilega rofnir.
Ákveðið er, að Couve de Murvilíe
verði samferða de Gaulle, og
einnig Pinay verzlunarmálaráð-
herra ásamt ýmsum fjármálaspek
ingum. í París telja margir stjórn
niálamenn, að ai'leiðing heimsókn
arinnar geti orðið sú að Frakkar
fallist á málamiðlunartillögu, eitt
hvað í líkingu við tillögu Bcne>
lúxlandanna.
Þjóðverjar eru mjög áhyggju-
fullir vegna fríverzlunarsvæðisins,
og er á það bent, að Erhard fjár-
málaráðherra þyki markaðsbanda-
iagið of liíil markaðsheimild fyrir
ves'tur-þýzba iðnaðinn og sé því
hlynnlari fríverzlunarsvæði. Lík-
lcgt er, að lieimsókn de Ganlle
standi einnig í sambandi við Bcrl-
ínarmálin.