Tíminn - 20.11.1958, Qupperneq 7

Tíminn - 20.11.1958, Qupperneq 7
ÍÍMINN, fimintuclaginn 20. nóvember 1958. 7 Skýrslur atvinnutækianefndar 1955—1957 9. grein Um atvinnuástand og aðstöðu til atvinnurekstrar í bæjum, þorpum á Norður- Austur- ogVesturlandi Ólafsfjörður íbúatala. 1930 717 1955 914 1940 807 1956 899 1950 950 Verkafólk 1956: Sjómenn 107, verkamenn 117, verkakonur 136, iðnstörf 21, verksmiðjufólk 5. Höfnin. Lengd legurúms við bryggjur: 5 m dýpi og meira 100 m 4—-5 un dýpi 40 — 3—4 m dýpi 50 — 0—3 «n dýpi 10 — Mest dýpi við bryggju 7,5 m. Minnst dýpi í innsiglingu 8 m. Tæki við höfnina: 1 löndunar- krani, 1 bílvog. Oiíugeymar: GasoJía 350 tonn. Fiskiskip. % hluti í togara 220 rúml. Þilfarsbátar yfir 30 rúml. 7 540 — — undir 30 rúml. 1 8 — Opnir vélbátar 22 80 — 848 -1- 2 nýir bátar, 64 og 8 rúml 72 ; 920 — -í- áeldir 2 bátar 1957 153 — I árslok 1957 767 — Vinnslustöðvar. 1 fiskfrystihús. Afkastageta 50 tonn aí hráefni. Geymslurúm fyrir; 400 tonn. 1 fiskimjölsverksmiðja. Afkasta- geta 5,3 tonn mjöl, 300 mál síld. Hjallarúm fyrir 2000 tonn. 1 þurrkhús fyrir 90 skpd. 2 síldarsöltunarstöðvar. Afli og framleiðsla. 1955 1956 Afli, tonn 4099 2890 Hraðfrystur fiskur, tonn 628 465 Skreið, tonn 230 168 Saltfiskur, óverkaður, 400 319 Fiski- og karfamjöl 349 253 Fiski- og karfalýsi 103 146 Saltsíld, tunnur 6268 12395 Landbúnaður. Ræktað land 25 ha., kýr 15, sauð íc 1381, garðávextir 1955 100 tunn- ur. Iðnaður. 1 vélaverkstæði, 1. trésmíðaverk stæði, 1 netaverkstæði, 1 sláturhús. hluta í togaranum Norðlendingi á- samt Sauðárkróksbæ og Húsavík. Leggur togarinn nokkuð af afla sínum upp á Ólafsfirði. Af stóru fiskibátunum 7 hafa 2 verið seldir úr bænum 1957, en þeir bátar hafa lítið verið gerðir út þaðan unaan- Xarin ár. Af hinum 5 er 1 árs gam- al! 102 rúml. bátur, sem gerður er út á togvciðar auk sildveioa og leggur upp afla heima. 3 bátanua eru 10—11 ára og 1 er 36 ára gamall, en að nokkru endurbyggð- ur. Tveir nýir bátar, 64 og 8 rúml. cru keyptir 1957. Opnu vélbátarnir ganga lítið að vetrinum. Vinnslustöðvar. Kaupfélag Ólafs- fjarðar á gamalt frystihús, sem áð- ur frysti íisk, en er nú einungis notað fyrir kjöt og matvæla- geymslu.Hraðfrystihúsið sem vinn ur fisk, er eign hlutafélags á staðn um. Er það nýleg, stór steinbygg- ing við höfnina. Qeta unnið í því um 50—60 manns og unnið úr 50 tonnum af fiski á dag. Vélakostur hússins var nýlega endurbættur að nokkru, og í húsinu er rúm fyrir fleiri frystitæki. Fiskimjölsverk- smiðjan, sem er eign sama félags, er nokkurra ára gömul, 1957 var sett í hana tæki til vinnslu feit- fisks. Síldarsöltunarstöðvarnar eru eign hafnarinnar og rcknar af em staklingum. Landbúuaður. Ólafsfjarðarbær á jarðirnar Hornbrekku og Brimnes. Er þar allmikið land til ræktunar. Hafa bæjarmenn ræktað allmikið land og hafa nokkurn landbúnað til að bæta að nokkru hina slitróttu ’ daglaunavinnu. Iðnaður. Vélaverkstæði er sæmi- legt og 1 trésmíðaverkstæði er á staðnum. Á netaverkst'æði vinna nokkrir menn að staðaldri. Slátur-j hús er eign Kaupfélags Ólafsfjarð-! ar. Slátarfjártala 1956: 1516. Rafmagn o. fl. Rafmagn er nægi j legt frá Skeiðfossvirkjun. Hitaveita er éign nkaupstaðarins. * Frá Ólafsfirði. Landbúnaður. Ræktað land 60 ha, kýr 26, sauð fé 912, garðávextir 1955 100 tunn- íbúatala. ur. Hrísey Dalvík 813 819 Rafoi-ka o. fl. Skeiðofssvirkjun og vatnsafls- istöð Ólafsfjarðar, 174 kw. Athugasemdir. íbúatala og atvinna. í Ólafsfirði fjölgaði íbúum frá 1930—50 um 233, en síðan hefir fækkað um 51 íbúa. Eru þar með taldir íbúar í jsveitinni, en i bænum búa 1955 782 og 772 1956. f skýrslu bæjar- stjóra segir, að 160—170 manns leiti atvinnu til annarra staða á vetrarvertíðum, þar með taldir sjó menn, se_m fylgja fiskibátum á ver- tíðinni. Útgerð smærri yélbáta var um skeið mikil ,á Óláfsfirði, en 'hefir mjög dregizt saman vegna minnkandi afla hin síðari ár. — Stærri þilfarsbátarnir fara til róðra Við Suðurland á vertíðum, og leggja jítinn afla á land heilíia, annað en síld í salf að sunlrinu. Einn 100 lesta bálur er þó gerðulr ut á tog- veiðar og leggur aflann upp heima, og annar 90 lesta bátur frá Siglu- firði leggur þar upp togveiðiafla sinn að mestu. - . , . T Höfnin. Innsigling er greið inn fjörðinn og inn í höfnina. En ó- fært getur orðið í N- ó'g NA-veðr- um í höfninni. Hafiiarriiannvirki ■eru skjólgarður að norðan og skipa legu kanlur við hanri að innan- verðu. A‘ð vestari við höfnina er grjótfyllt staurabrýggja. Báta- hryggja úr steins'teýpu 'ér' í miðri höfninni, upphaf að bátakvi. Vita- málaskrifstofan heíir géft áætlun uni hafnarframkvæmdir. Fiskiskíp. Ólafsfjöfðuf á % íbúatala. 1930 556 1955 1940 658 1956 1950 810 Verkafólk 1956: Sjómenn 81, verkamenn 77, verkakonur 43, iðn störf 23, verksmiðjufólk 10. Höfnin. Lengd legurúms við bryggjur: 5 m dýpi og meira 50 m 4—5 m dýpi 50 — 3—4 m dýpi 40 — 0—3 m dýpi 140 — Mest dýpi við bryggju 6,4 m. Minnst dýpi í innsiglingu 8 m. Tæki við höfnina: 1 bilvog. Olíugeymar: Gasolía 300 tonn. Verbúðir fyrir 17 báta. Fiskiskip. Þilfarsb. yfir 30 rúml. 5 609 rúmi. — undir 30 rúml. 5 39 — Opnir vélbátar 11 32 — 680 — -r- Seldur 1 bátur 1957 8 — í árslok 1957 672 rúml. Vinnslustöðvar. 1 fiskfrystihús. Afkast'ageta 16 tonn af hráefni. Geymsíurúm fyrir 150 íonn. 1 fiskimjölsverksmiðja. Afkasta- geta 5,3 tonn mjöl, 220 mál síld. 2 þurrkhús. Hjallarúm fyrir 500 tonn. 3 síldarsöltunarstöðvar. Afii og framleiðsla. Afli, tonn Hraðfrystur fiskur Skreið, tonn Saltfiskur, óverkaður Fiski- og karfamjöl, Þorska- karíalýsi Síldarmjöl, tonn Síldarlýsi, tonn Saltsíld tunnur. 1955 1956 1604 1514 195 60 268 278 39 65 46 188 6 358 166 31 85 71 12311 17000 Iðnaður. 1 vélaverkstæði, 1 trésmiðja, 1 netaverkstæði, 1 sláturhús. Rafmagn. Ríkisrafveita, Laxárvirkjun. Athugasemclir. íbúalala og atvinna. Á tímábilinu 1930—40 fjölgaði íbúum á Dalvík um 102 og frá 1940—50 um 152, en síðan hefir aðeins fjölgað um 9 manns. í skýrslu hreppsnefndar er talið, að 105 manns hafi leitað til annarra staða í atvinnu hluta úr árinu. Er það aðallega yfir vetrar vertíðir. Höfnin. Innsigling í höfnina er djúp og auðfarin. Hafnarmann- virki eru 400 m sjóvarnargarður með legukanti að innan úr tré, nokkur hluti stálþil. Að þeirri bryggju leggjast flest ísl. kaup- skipin, en í vondum N- og NA- veðrum getur orðið ófært að af- greiða skip þar. Innan við garðinn er 120 m iöng bátabryggja úr tré, og var hún að nokkru endurbyggð sl. sumar. Vitamáiaskrifstofan hef- ir gert áætlun um hafnarfram- kvæmdir. Fiskiskip. Af stærri fiskibátun- unurn 5 eru 3 nýir bátar, 56—70 rúml. og 1 nýlegur 50 tonna hát- ur. Allir þessir bátar fara til róðra við Suðurland á vetrarvertíðum en leggja lítið upp af afla til að vinna heima, annað en hluta af sildarafl- num til söltunar. Eitt sxipið, 366 rúml., gengur aðeins á síldveiðar yfir íumarið. Minui bátarnir 5 eru flestir um 8 rúml. og róa að heim an yfir veturinn. Opnu vélbátarnir 11 eru flestir litlir og veiða lítið yfir veturinn. Vinnslustöðvar. Hraðfrystihúsið er að mestu gömul bygging og véla •kerfinu ábótavant. Er það og fiski- mjölsverksmiðjan, sem er nýleg, eign Kaupfélags Eyfirðinga. Engin ísframleiðsla er í frystihúsinu. — Frystihúsið er notað fyrir slátur- hús að haustinu og er ekki unn- inn fiskur í því yfir þann tíma, sem slátrun stendur yfir. Tvö nýleg saltfiskhús með þurrkklefum eru á staðnum og höfnin hefir nýlega byggt verbuðir fyrir 17 smábáta. Aðstaða er góð til fiskherzlu. Á síidarsöltunarstöðvunum er hægt að salta úr 5—6 bátum samtímis. Iðnaður, landbúnaður o. fl. Véla- verkstæðið er eign Kaupfélags Ey- firðinga og eru þar íramkvæmdar viðgerðir á búvélum, bílum og báta vélum. Vinna þar að staðaldri nokkrir men. Við netaverkstæðið vinna að staðaldri 10 menn. Hrepp- urinn á jörðina Böggvisstaði og hafa allamrgir af íbúum Dalvíkur nokkurt land til afnota. Sláturfjár fjöldi 1956: 7338. 1930 318 1955 285 1940 337 1956 261 1950 327 Verkafólk 1956: Sjómenn 25, verkamenn 30, verkakonur 29, iðn störf 6. Höfnln. Lengd legurúms við bryggju: 5 m dýpi og meira 33 m 4—5 m dýpi 10 — 3—4 m dýpi 20 — 0—3 m dýpi 100 — Mest dýpi við bryggju 5,5 m. Minnst dýpi í innsiglingu 8 m. Olíugeymar: Gasolía 160 ^onn. Verbúðir fyrir 5 bála. Fiskiskip. Þilfarsb. undir 30 rúml. 5 47 rúml. Opnir vélbátar 6 20 - — I árslok 1957 67 Vinnslustöffvar. 1 fiskfrystihús. Afkastageta 16 tonn af hráefni. Geymsiurúm fyrir 300 tonn. ísframleiðsla 6 lonn. 1 fiskimjölsverksmiðja. Afkasta- geta 5,3 tonn mjöl. Hjallarúm fyrir 80 tonn. 2 síldarsöltunarstöðvar. Afli og framleiffsla. 1955 1956 Afli, tonn 1358 1371 Hraðfrystur fiskur 325 376 Skreið, tonn 29 9 Saltfiskur, óverkaður 106 113 Fiski- og karfamjöl, 0 110 Þorska- og karfalýsi, 40 34 Saltsíld, tunnur 3336 3585 Landbúnaður. 'Ræktað land 50 ha., kýr 30, sauð- fe 350, garðávextir 1955 200 tunn- ur. Iðnaffur. 1 bátasmíðastöð. Rafmagn. Ríkisrafveita, Laxárvirkjun. Athugasemdir. íbúatala og atvinna. íbúum í Hrísey fór nokkuð jafnt fjölgandi fram til 1945, en eftir að síldveiðar fyrir Norðurlandi fóru að bregðast og fiskafli á þilfarsbáta á nálægum fiskimiðum að minnka hefur íbúum farið fækkandi og helzt svo enn. Hefur fækkað um 76 manns á þessu tímabili. Hreppsnefnd Hríseyjar- hrepps telur nokkurn veginn nægi- lega atvinnu yfir tímann apríl— sept. og að 22 menn leiti atvinnu til annarra staða hluta úr ári. Höfnin. Innsigling í höfnina er djúp og greið og skjól er þar sæmi- jlegt, nema í verstu norðanveðrum að vetrinum og í veslan hvassviðri. Aðalskipabryggjan er trébryggja, en 1956 var byggður við hana 33 m langur haus (járnþil og upp- fylling). Nokkurt skjól er fyrir báta innan við hausinn. Vitamála- skrifstofan hefur gert áætlun um endurbyggingu trébryggjunnar. Við höfnina er engin bílvog og krani. Verbúðir eru fyrir 5 báta. Fiskiskip. Einn 18 rúml. bátur hefur verið gerður út undanfarið. Er hann talinn 20 ára garnall. Fjói- ir 5—8 rúmlesta þilfarsbátar, rny- legir, ganga til fiskjar, og eru þeir gerðir út yfir vor- og sumarmánuð- ina og fram eftir hausti.. Áfli þeirra hefur verið fremur lítil) hin síðari ár. Um þriðji hluti af aflan- um, sem lagður hefur verið á land til vinnslu í Hrisey, er af togbátum frá Akureyri. Vir,;aslustöffvar o. fl. Hraðfrysti- húsið og fiskimjölsverksmiðjan eru eign Kaupfélags Eyfirðinga. Var frystihúsið að mestu enduibyggl og að nokkru búið nýjum vélum fyrir fáum árum. Fiskimjölsverksmiðjan j er ný (tók til starfa 1956). í henni 1 eru ekki tæki til að vinna feitan fisk. Fiskhjallar eru fyrir 80 tor.u af fiski sl. m. haus. Tvær síidar- söltunarstöðvar eru á staðnum og i er hægt að landa síld til söltunar úr tveimur bátum samtímis. J Landbúnaður, iffnaffur o. fi. Hreppurinn á jörðina Syðstabæ, sem þorpið stendur á. Er landiö gott til ræktunar og þegar ailmikið ræktað, en beitiland lítið. Báta- smíðastöð fyrir litla báta hefur verið starfandi, og hafa 3 menn unnið þar að staðaldri. Sumarið 1957 eyðilagðist bátasmíðastöðin af eldi. Sæstengur frá Áirskógssfrönd flytur raforku frá Laxárvirkjun til eyjarinnar. í Rangárvallasýslu var slátrað j 41.195 kindum 1 Frá fréttarilara Tímans á Hvolsvelli. í Djúpadal hófst sauðfjárslátr- un 11- september og stóð til 15 október. Hafði þá alls verið sláti’- að 13,962 kindum. Reyndust dilkar mun rýrari en s.l. ár eða allt aff 2 kg. meðalfallþungi. Mun þessu mest valda grasleysi framan a! sumri. ' Mestu meðalvigt hafði Valdimar Jónsson, bóndi í Áifhóium og var meðal fallþungi hjá honum 16,5 kg. Þyngsta dilkinn átti Vigfú- Guðmundsson, Hvolsvelli í Fljóts hlíð og vó hann 26 kg. Slátrun stórgripa hófst síðán 15 nóv. Alls var slátrað 221 naútgrip og 684 hrossum, bar af voru folöld 628. Mesti fallþungi folalds vai 111 _kg. og átti þá skepnu Vilhjálm ur Ófeigsson, Litlu-Hildisey. Sláturhússtjóri í Djúpadal ei Árni Sæmundsson, hreppstjóri i Stóru-Mörk. í Rangárvallasýslu allri var slátr að samtals 41,195 kindum. Breytingaríillaga um Ferðaskrifstofu ríkisins Fram er komið á Atþmgi frv.. til laga um breyting á lögum um Ferðaskrifstofu ríkisins, ilutt aí þeim Magnúsi Jónssyni og Pétri Ottsen. i Segir í grg. að samkvæmt lög- um frá 1947 sé heimilt aS greiða kostnað við rekstur Feröaskrif stofunnar af sérleyfisgjaidi bif reiða. í samræmi við þetta akvæði hafi hallinn á rekstri skm’stof- unnar árum saman verið greiddur úr sérleyfis'sjóði og þvi i.aii sjóðn- um ekkert fé safnazt. Og aó lok- um segir í grg.: „Félag sérleyfishafa ucu.i'.: nvafi' eftir annað borið íram usk um það, að sérleyfisgjaiúnn. yrði varið til að koma upp uauðsyn- legum afgreiðslustöðvuiu. vérður sú ósk að teljast mjög saungjörn og vitanlega miklu eðliiegra, aö s'érleyfisgjaldinu sé varuj u af- greiðslustöðva fyrir >. n > oiðair. heldur en til að greiða Kos'naö við Ferðaskrifstofu rikisiusÁ -

x

Tíminn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.