Tíminn - 21.11.1958, Page 1

Tíminn - 21.11.1958, Page 1
væntanleg forsetaefni í Bandarikjunum bls. 6 42. í rgangur. Reykjavík, föstudaginn 21. nóvember 1958. Parísartízkan, bls. 3. Bækur og höfundar, bls. 4 Frá félagslífi Menntaskólans í Reykja vík, bls. 5. Menningarmálastofnun S. Þ., bls. 7. 264. blaS. Rússar viðurkenna ekki lengur fjór- veldasamninginn um stjórn Berlínar Berlinarborg. Tilkynntu dr. Adenauer þetta í gær. Boim-stjórn telur ástandið ískyggilegt NTB—Bonn og Washington, 20. nóv. — Bandaríkja- stjórn hefir gert leynilegar áætlanir, sem gripið verður til, ef Sovétríkin gera alvöru úr hótunum sínum gagnvart Berlín, segir í fréttastofufregnum að vestan. Samtímis þykir full- víst í Bonn, að Sovétríkin muni standa við orð sín og af- henda austur-þýzku stjórninni öll völd að sínu levti yfir Samkvæmt fregnum frá Washing ton hafa verið gerðar fleiri en ein áætlun varðandi Berlín og miðast þær við það, til ihvaða bragða Rússar gripa gagnvart V-Berlín, en um það hafa þeir ekkert látið uppskátt. Bandaríkjasljórn heldur áætlunum þessum að sjálfsögðu stranglega leyndum, en þó eiga þær að hafa verið bornar undir vinveitt ríki. Smirnoff og Adenauer. j Smirnoff sendiherra Sovétríkj- anna í Bonn leitaði eftir fundi með dr. Adenauer kanzlara V- Þýzkalands og hitlust þeir síðdeg- is í dag. Þar íilkynnti Smirnoff formlega, að Sovétríkin hefðu á- kveðið að afhenda austur-þýzku stjórninni þau völd, er hernáms- : stjóri Rússa hcfir farið með í Berlín og varða yfirstjórn borgar- ’ innar. Upplýsingamálaráðherra Bonn-stjórnarinnar sagði, að stjórn in leldi ástandið mjög alvarlegt varðandi Berlín. Samtal dr. Aden auers og Smirnoffs hefði ekki breytt þar neinu til batnaoar. Von Brcntano utanríkisráðherra WÞýzkalands var viðstaddur fund þeirra. Hann skýrði sendiherrum vesturveldanna frá því hvað gerzt hefði á fundi þessum, en síðan fór hann til V-Berlínar til að hitta Willy Brandt borgarstjóra í V- Berlín og borgarstjórnina. (Framhald á 2. síðtrí ‘Þési'ar inyndir voru teknar í gær- dag. ér. Niria og Friðrik komu til lándsins. Ilér á myndinrii til hægri sést hvár þaii eru að reyna magn- arakerfiC i Framsóknarhusinu. Myndin hér til vinstri cr af Ruz- ick.a, framkvæmdástjóra hópsins, Guðbirni Guðjónssyni fram- kva'mdasljóra og dóttur hans'. Rrizicka var að réyna að hræða litlu stúlkuna með þessum gerfi- hundi. en það brást alveg því hún var ails ekkort hrædd við hann, heldur þvert á nióti ai'skaplega hrifin. — Ljósm.: Tíminn, J.H.M. Oeildu hart um landhelgina NTB—París, 20. nóv. — Á Þingmannaráðstefnu Atlants- hafsbandalagsríkja bar í dag mest á deilum og ollu því tvö mál: Kýpurdejtian og fisk- veiðadeila Breta og íslend- inga. Segir í fregnum, að komið hafi til harðra oi'ða- skipta milli tveggja fulltrúa íslands á ráðstefnunni og fulltrúa Breta. Um Kýþurmálið var einnig deilt af hörku. Asökuðu Grikkir Breta og jTyrki um yfirgang og rangs- leitni i því máli, en hinir báru aí sér og sökuðu Grikki um hið sama. Spaak framkvæmdastjóri flutti tillögu,, þar , sem lagt er til að vestrænar þjóðir setji á stofn séi- staka stofnun, er annist gagnsókn gegn framsókn Rússa á elnahags- sviðinu. einkum að því er snertir aðstoð og viðskipti yið þjóðir sem skammt eru á veg komnar. Taldi Spaak mikla nauðsyn bera tii að sinna þessu máli, en það gæti þó aldrei heyrt beint undir verksvið bancialagsins. Fimm Júgóslafar fársjúkir í París af kjarnorku- geislum NTB—Paris, 20. nóv. Fransk ir læknar loggia sig alla fram við að biarga lífi fimm kjarnorkusérfræðinga frá Júgóslavíu, sem urðu fyrir geislaáhrifum, er slys varð í kjarnorkutilraunastofnum rétt utan við Belgrad fyrir nokkrum vikum. (Framhald á 2. síðu) Annaí Mykle-mál á döfinni: Fyrsta sýning Mon Coeur kabarettsins í gærkveldi Þurfti tvö jiúsund mifta til viíibótar hef'Öu allir sem vildu fengitS miía í Framsóknarhúsft í gær í gærdag kom til landsins hið víðfræga ,,kalypsópar“ Nína og Friðrik, ásamt þrem öðrum skennntikröftum úr Mon Coeur kabarettinum. Þau komu til landsins með Gull- faxa. Hér munu. þau svo skemnrta sex kvöld í röð, í hinu nýja féiagsheimili Framsóknarmanna að Fríkirkjuvegi 7. Konu bannað að f ara til hóteiherbergis Mykles Var komið fram um miðnætti, en Mykle hefir höfðað mál gegn Grand Hotel Nína og Friðrik komu fyrst fram í gærkvöldi og skemmtu ineð söng við húsfyili og mikil fagnaðarlæli gesla. Húsið var þétt setið og v<oru gestir um 280. Einn- ig skemmtíi h.iónin Kate Uosén og Ruzicka, mcð leik og söng, svo og sænski píanóleikarinn Walter Bödger. Með þeim komu einnig hlaða og sjónvarpsmenn frá Danmörk. Nóg að gera Um leið og þau stigu á íslenzka grund, óku þau beinustu leið niður á Hótel Borg, þar sem þau munu dveljast. Ekki var staðið lengi við á „Borginni", heldur farið beint út í Framsóknarhús til að skoða húsið og reyna magnarakerfið. — Nína og Friðrik sögðust vera kom- in hingað aðallega til að hvílast, en að undanförnu hefir verið mik- ið að gera hjá þeim og þau ferðast viða. Ekki er enn ráðið hvorl þau koma fram á opinberri skemmtún fyrir almenning. Eins og fyrr gel- ur eru þau einkum komin hingað til lands með það l'yrir augum að hvíla sig frá önn dagsins, og erfið um hljómleikum. Guðbjörn Guð- jónsson framkvæmdastjóri Fram- sóknarhússins sagði í viðtali við blaðið í gær, að miklar iíkur væru til þess, að þau kæmu fram opin- berlega i Austurbæjarbíó. Hann sagði einnig, að ekki væri búið að fá fullkomið svar frá þeim Nínu og Friðrik, hvort þau treystu scr til þess. NTB—Stokkhólmi, 20. nóv. Til sögunnar er komið nýtt Mykle-mál, að þessu sinni er Agnar Mykle sjálfur ákær- andi. Virðist honum geðj- ast mun betur að þessu máli en hinu fyrra, ef dæma má af viðtölum, sem fréttastof- ur flytja í daa við hann. Er þó málið skylt hinu fyrra að efni og inntaki og snýst um siðferði eða nánar tiltekið, hvort kona skuli fá inn- göngu um miðnætti á hótel til að heimsækja gest, sem þar býr. Málavextir eru þcir, að Mykle hefir verið á fyrirlestraferð i Svi- þjóð ‘og lesið úr verkum sinum. Staddur var hann i Stokkhólmi og bjó þar á Grand Hote). Kona ein kom þar seint um kvöld og beidd- isl leyfis til að fara til herbergis hans, en þvi mun yfirþjónninn hafa neitað. enda þótt konan segði að erindi sitl þangað væri að „eigá viðræður" við Agnar Mykle. (Blöð- in á Norðurlöndum. sem segja frá málinu í dag. hafa orðin „eiga við- ræður1' innan gæsálappa). Hvað er bannað? Mykle sagði í viðtali í dag, að hann hefði höfðað mál gegn hótel- inu fyrir þessa framkomu yfir- þjónsins. Kvaðst hann líta á mál þetta sem „prófmál“, svo að úr því fengist skorið, hvað væri bann að í samfélagi okkar og hvað ekki. „Eg verð að segja, sagði Mykle, að það er ótrúlegt gerræði og harð- stjórn, sem óbreyttir starfsmenn gistihúsa og ýmissa stofnana, hafi í frammi. Ótíndur dyravörður get- ur eftir eigin geðþótta ákveðið, hvað megi eiga sér stað eða ekki á þessu eða hinu hótelinu'1. Hann sagðist ekki vita til að Grand Ilolel hefði auglýst, að bannað' væri að taka á móti gestum eftir ákveðinn tima að kvöldinu. . Framhald á 2. siðu) Kýpurbúar harma fráfall Matsis NTB—NIKÓSÍU, 20. nóv. — Matsis, einn helzti leiðtogi EO KA-sanitakanna á Kýpur, sem Brelum tókst að drepa í gær, var jarðaður með leynd innan nuira fangelsisins i Nicósíu i dag. l*ótt grcftrunin ætti að fara leynt, virðist fólk samt hafa vitað urn hana. í fæðinigarbæ Matsis, Famagusta, bliikktu fánar í bálf'a stöng á mörguni skólum og fjölda húsa. Mörgum skóluin var lokað' í dag, þar eð nemendnr gengu allir út úr tíimim.

x

Tíminn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.