Tíminn - 21.11.1958, Síða 11

Tíminn - 21.11.1958, Síða 11
t í MI N N, föstudaginn 21. nóvcmber 1958. Alþingi DAGSKRÁ efri deiidar Alþingis, föstudaginn 21. nóv. 1958, kl. 1.30 miðdogis. 1. Dýrtíðarráðstafanii' vegna atvinnu- veganna, frv. — 1. umr. 2. Skipun prestkalla., frv. — 1. umr. DAGSKRÁ neSri deildar Alþingis, föstudaginn 21. nóv. 1958, kl. 1.30 miðdegis. 1 Ferðaskrifstofa ríkisins, frv. — 1. umr. 2. Biskupskosning, frv. — Frli. 3. umr. Ah, en gott og íslenzku eftir þekkta höfunda.1 Fáum dögum síðar barst gafninu önnur gjöf eigi síður rausnarleg, en það er Encyelopædia Americana, 30 bindi i vönduðu bandi. Gefandinn er bandarísk kona, Mrs. D. Allport. bað er nú annars gott að geta setzt Safni nemenda er afar mikill niður ogniður og hvilt fæturna eftir fengur í báðum þessum höfðinglegu mikiS búðaráp. Viö tölum nú ekki um gjöfum, og kunna nemendur gefend- að fara úr skónum, ef enginn sér til. unum beztu þakkir fyrir. SManakönnun TÍMÆNS Nr.: 2. Tíu beztu lögin Ég vel tíu eftirfarandi dægurlögin sem þau beztu í DAG 1. ______:-----------—________________________________________ 2. ------------------------------------------------------------ 3. ---------------------------:_______________s,_______________ Föstudagur 21. nóy. Maríumessa, 324. dagur árs- in,s. Turtgl í suðri kl. 21,02. Árdegisfiæði kl. 1,54. Sið- degisflæði kl. 13,5ó. Ýmislegt Bazar Sjálfsbjargar verður haldinn 0. des. Félagar og aðrir velunnarar, sem viija gefa muni, eru vinsamlegast beðnir að koma þeim á eftirtalda staði: Verzl. Roði Laugav. 74, Nökkva- vog 16, Steinbóla við Kleppsveg, Faxaskjól 16, og Þormóðsstaði við Skerjafjörð. Iþaka. íþöku, bókasafni nemenda Mennta- skólans í Revkjavík, sem er til húsa í hinu nýja ffélagsheimili nemenda, hafa nýlega borizt tvær rausnarlegar gjafir. Skömmu eflir vígslu félagsheimilis- ins gaf frú Alice Sigurðsson hátt á annað hundrað bækur til minningar um son sinn, Haral'd Sigurðsson, er fórst með Goðafossi á stríðsárunum. Voru betta einkum bækur á ensku UTVARPiÐ Dgaskráin í dag. 8.00 MMorgunútvarp iBæn). 8.05 Morgunleikfimi. 8.15 Tónleikar. 9.10 Veðurfregnir. 9.20 Hússtörfin. 12.00 Ifádegisútvarp. 15.00 Miðdegisútvarp. 18.25 Veðurfregnir. 18.30 Barnatími: Merkar uppfinning- ar (Guðmundur Þorláksson kennari). 18.55 Framburðarkennsla í spænsku. 19.05 Þingfréttir. ■— Tónleikar. 20.00 Fréttir. 20.30 Daglegt mál (Árni Böðvarsson kand. mag.). 20.35 Kvöldvaka: 22.00 Fréttir og veðurfregnir. 22.10 Kvöldsagan: „Föðurást" eftir Selmu Lagerlöf; XVI. (Þörunn . Elfa Magnúsdóttir rith.). 22.30 Á létum strengjum: Frank Petty tríóið leikur (pl.). 23.00 Dagskrárlok. Dagskráin á morgun. 8.00 Morgunútvarp (Bæn). 8.05 Morgunleikfimi. 8.15 Tónleikar. 9.10 Veðurfregnir. 9.20 Hússtörfin. 12.00 Hádegisútvarp. 12.50 Óskalög sjúklinga (Bryndís Sig- urjónsdóttir). 14.00 Laugardagslögin. 16.00 Fréttir og veðurfregnir. 16.30 Miðdegisfónninn: a) „Children’s Corner“, barnalagaflokkur eftir Debussy. b) Benianmino Gigli syngur. c) Slavneskir dansar eftir Dvorák. 17.15 Skákþáttur (Baldur Möller). 18.00 Tómstundaþáttur barna og ung- linga (Jón Pólsson). 18.25 Veðurfregnir. 18.30 Útvarpssaga barnanna: „Pabbi, mamma, börn og bíll“ eí'tir ■ eftir Önnu Vestly IX. (Stefán Sigurðsson kennari). 18.55 í kvöldrökkrinu: Tónleikar af plötum. 19.40 Auglýsingar. 20.00 Fréttir. 20.30,.Kystu mig Kata“: Svavar Gests talar um Cole Porter og kynnir lög eftir hann. 21.10 Leikrit: „Veðmálið“: Miles Malleson samdi upp úr sögu eftir Anton Tjekhov. Þýðandi: Ragnar Jóhanness. — Leikstj.: Einar Pálsson. Leikendur.-’Lár- us Pálsson, Haraldur Björnsson, Jón Sigurbjörnsson og Rúrik Haraldsson. 22.00 Fréttir og veðurfregnir. 22.10 Ðanslög (plötur). 24.00 Dagskrárlok. 4. 5. 6. 7. B. _ 9. _ Flugfélag íslands h.f. Miililandaflug: Gullfaxi fer til Glasgow og Kaup- mannahafnar kl. 8.30 í dag. Væntan- legur aftur til Reykjavíkur kl. 22.35 í kvöld. 1 □. ______ Dags. Lausnir þurfa að lierast. Tímanum fyrir 29. nóvember. Úrslit úr skoðanakönnuninni munu birtast í blaðinu 2. desember. Innanlandsfiug: í dag er áætlað að fljúga til Akur- eyrar (2 ferðir), Fagurhólsmýrar, Hólmavíkur, Hornafjarðar, ísafjarð- ar, Kirkjubæjarklauslurs, Vestmanna eyja og Þórshafnar. A morgun er áætlað að fljúga til Akureérar, Blönduóss, Egilsstaða, ísa- fjarðar, Sauðái'króks og Vestmanna- 'eyja. — Mamma, viltu ekki býtta á mér og Jóa litla, hann er svo voSa stllltur .... Viltu það ekki. Félag Djúpmanna heldur skemmtifund að Tjarnar- café, niðri, laugardaginn 22. nóv- ember. Frá Guðspekifélaginu. Septíma heldur fund í kvöld kl- 8.30 í Guðspekifélagshúsinu. Grétar Feils flytur erindi: „Duiræn fyrir- bæri“. Kaffiveitingar eftir fundinn. Utanfélagsfólk veikomið. Hvað kostar undir bréfin? Innanhæjar 20. gr. kr. 2,00 ínnanlands og til útl. Flngbréf til Norðurl., (sjóleiðis) 20 — — 2,25 Norð-vestur og 20 — — 3,50 Mið-Evrópu 40 — — 6,10 Flugb. til Suðui- 20 — — 4,00 og A.-Evrópu 40 — — 7,10 Flugbréf til landa 5 — — 3,30 utan Evrópu 10 — — 4,35 15 — — 5,40 20 — — 6,45 Skipaútgerð ríkisins. Hekla er é Vestfjörðum ó suður- leið. Esja er væntanleg til Siglu- fjarðar í dag á austurleið. Herðubreið er á leið frá Austfjörðum til Reykja- víkur. Skjaldbreið er á Vestfjörðum ó suðurleið. Þyrili er í Reykjavík. Skaftfellingur fer frá Reykjavík í dag til Vestmannaeyja. Baldur fór frá Reykjavík i gær til Breiðafjarðar- hafna. Skipadeiid S.Í.S. Hvassafeii fór í gær frá Ábo til G- dansk. Arnarfell er i Leningrad, fer þaðan væntanlega 24. þ. m. áleiðis til íslands. Jökulfell lestar á Austfjarða- höfnum. Dísarfell lestar á Norður- landshöfnum. Litlafell fór í gær frá Hafnarfirði til Þórshafnar. Helgafell væntanlegt til Reyðarfjaxðar á morg- un frá Gdynia. Hamrafell er í Batumi. Tusken er væntanlegt til Reykjavik- ur á morgun. Frá happdrættinu ★ Nú styttist ó3um, þar til dregið verður um ibúð- ina á Laugarnesvegi 80 og níu aðra glæsiiega vinninga. ★ Drætti verður ekki frestað. ★ Aðeins dregið úr seldum miðum. ★ Bæði ungir og gamlir verða að eiga miða í happ- drætti Framsóknarflokksins. ★ Miðar fást hjá fjölmörgum umboðsmönnum og í Framsóknarhúsinu, Fríkirkjuvegi 7, sími 1 92 85. 36.dagur Skyndilega heyrist fagnaðarlu-óp. Stengurnar ná til botns á ný og flekarnir tveir mjákast í áttina til lands. Eiríkur tekur undir sig stökk og nær landi. Sveinn fylgir þegar eftir. Þeir draga flekana aö landi, og brátt geta þeir haldið áfrajn ferð sinnj til hafnai'innar. Eftir stutta nætui'hvLtd halda þeir áfram för sinni. Brátt hafa þeir farið allt a,ð hæðimura, sem skýla höfninni. En þeir koma of seint. Fyrlr andartaki sfðau hafa skipin létt akkerum og sigla nú *íf kífc.!

x

Tíminn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.