Tíminn - 18.12.1958, Síða 3
T í M I N N, fimmtudaginn 18. desember 1958.
í nóvembarmák"suSi gatur
veður orSiS siæmf við hin
mikiu vöín í Bandaríkjun-
um. Kaldir vindar að norð-
an mæfa þi hlýrri vindum
úr suðuráft og á mörkunum
verða oft æðisgenrtnir hvirf-
ilvindar tii, sem hafa orðið
þúsundum að fjörtjóni,
,
í háska statt
á IVHchiganvatni
'^Éar
Broínaði \ tvennt
r r r •
i tarviOn
Tveir björguðust
af 35 manna áhöfn
★
Voru 15 klst.
í veðurofsanum
þess að 26 þeirra áttu heima
bænum.
SOS — sos
Vart var skipið lagt af stað er
tilkynningar tóku að berast um
að stormur væri í aðsigi. Jafn-
framt tók að hvessa af suðves'tri
og' vindhraðinn reis jafnt og þétt,
30, 40, 50 og loks 60 mílur á
klst. Bradley veltist þunglamalega
á 30 feta háum öldunum sem \drt
ust ætla að hrista skipið, sem var
31 árs gamalt, í sundur á hverju
augnabliki.
í stjórnklefanum heyrði sfýri-
maðurinn, Elmar Fleming, ein,-
hvern hávaoa. Hann skyggndist
um og leit aftur með skipinu og
uppgötvaði sér til skelfingar að
skipið var að brotna sundur aftan
við miðju. Fleming þaut að loft-
skeytatækjunum og sendi út neyð-
armerki allt hvað af tók og til-
greindi stöðu skipsilns.
„í björgunprvesíin!"
Loftskeytamenn á landi heyrðu
s'íðan skipstjórann gefa mönnum
fyrirskipun um að ná i björgun-
arvestin. Varð- og björgunarskip
skiptust á skeytum og upplýsing-
ura allt hvað af tók og flugvél
Örvænting
m sig
* ,**
nóverrjbarvindanna á Michig
anvatni.
FLEMING stýrimaður
— anr.ar tveggja
Um borð í Bradley var 35
I manna áhöín, ea' það lagði frá
hafnarbakkanuin í Gary, smábæ
söltkf s'tipum og vaidiS Ö3ru við vatnið, eftir að hafa affermt
tjó.ni. Fyrir skemmstu varS |J,ar' b^adley var á leið til Rogers
rl . . , . . ... City, bæjar a ves'turstrond Hur-
flutnmgaskmið C>rl D. onvathsins, og áhöfnin hlakkaði
Bradley enn eift fcrnarlamh tll þess að kömast þangað vegna
Frú Krawczak og börn. Maður hennar var meðal hinna 32 sem fórust
er Bradley brotnaði í fvennt á Michiganvatni.
frá flughernum flaug yfir slaðinn
þrátt fyrir veðurofsann. Fregnin
um slysið barst brátt út um ná-
grennið og kviði og örvænting
greip um sig meðal þeirra, sem
áttu ástvini eða ættingja um borð
í Bradléy.
Innan s'kamms brotnaði Bradley
í tvennt .eins og feyskja og menn
höfðu vart tíma til bess að varpa
sér útbyrðis vegna þess að pört-
ur.um hvolfdi því nær samstundis.
Síðasta myndin af Power - eSa hvaS?
Það hafa verið birtar
margar myndir af Ty-
rone Power eftir lát
hans og sammerkt
myndum þessum hef-
ir verið það, að þær
hafa ailar verið sagð-
ar hin síðasta, sem tek
in var af leikaranum
áður en Hann lézt.
Þess vegna þorum við
ekki að fullyrða að
myndin hér að ofan sé
sú síðasta sem tekin
var af „Ty", en hún er
■ öllu falii meðal hinna
siðustu. „Ty" lézt eins
og kunnugt er af
hjartaslagi á meðan á
töku myndarinnar
Drottningin af Saba
stóðu yfir, og á mynd-
inni hér að ofan sézt
hann i einu atriða
þessarar myndar, á-
samt með Ginu Lollo-
brigidu.
Fleming stý'rimqður og Fra,nk
Mays, háseti komust á lítinn bjarg
fieka og tóku að hrópa til hinna
scm, byltust um í öldunum. „Öldu-
rótið var svo óskaplegt“, sagði
Fleming síðar. „að við gátum
ekki með nokkru móti komið auga
á mennina. Við sáum samt einn
skammt frá og tókst að toeina
alhygli hans að flekanum“_ Það
var Gary Strzleski háseti.
Bradley var nú sokkið og hróp-
in í mönnimum virtust deyja út
í fjarska. Mennirnir þrír á flek-
anum sáu nú enn einn hás'etann
og tókst að draga hann um borð.
Þeir fundu einnig fimm neyðar-
blys í flekanum. Eftir klukku-
tíma eða svo komu þeir auga á
björgunarskip. Fleming kveikti á
fjórum neyðarblysum, en allt kom
fyrir ekki.
Risastór alda þeytti mönnunum
út af flekanum og i vatnið. Kast-
Ijós leitarskipsins lýsti einu sinni
upp flekann en sá hann ekki.
Týndu tölunni
Kuldinn var að gera út af við
skipbrotsmennina og það lá nærri
að loftkuldinn væri meiri en
kuldi vatnsins. Mennirnir vildu
fara að sofa en Fleming harðbann
aði það. Strzleski féll útbyrðis og
hafði ekki krafta til þess að kom-
ast upp aftur, enda þótt hinir
reyndu að aðstoða hann eftir
megni. Innan tiðar sagði hann:
„Ég ætla að synda dálítið ..
í lofið mér að synda.“ Hann rak
j burt frá flekanum og týndist í
i öldurótinu.
Það var ekki fyrr en 15 klst.
voru liðnar frá því er Bradley
sökk er björgunarskipið Sundew
fann þá félaga og bjargaði þeim,
og fyrsta verk þeirra var að þakka
guði fyrir björgunina — og biðja
fyrir þeim 33 mönnum af Bradley
sem lágu í hinni votu gröf Michig-
anvatnsins. Enn einu sinni höfðu
nóvembervindarnir vitjað fórnar
sinnar.
Soiiur Alec Guinness
lítill íjármálamaður
MA í ». ihW s. ulNNESS
— hitti svissneskar blómarósir
Það þótti tíðindum sæta,
þegar sonur enska kvik-
myndaleikarans Alec Guinn-
es, 13 ára gamall náungi,
Matthew að nafni, átti leið
um járnbrautarstöðina í
Flórens á italíu á leið sinni
til Vínarborgar, þar sem
hann ætlaði aS hitta þrjár
svissneskar blómarósir — en
lá við að hann yrði að vera
þar um kyrrt, þegar í Ijós
kom, að hann var staurbiank
ur — átti aðeins sem svarar
25 krónum í vasanum.
Það var aðeins örlæti góðhjart-
aðs ítala, sem einnig átti leið
þarna um, er gerði að verkum að
ungi maðurinn gat haldið áfram
för sinni á stefnumótið í Vín.
Alec Guinness hafði sent son
sinn til ítalíu til þess að víkka
sjóndeildarhring hans eftir ensku
menntunina, og hefir sonurinn
numið við Perugia háskólann fyrir
útlendinga um þriggja mánaða
skeið. Þarna hefir hann varið tim-
anum til að læra ítölsku, heim-
sækja ítalskar borgir og kynnast j
samstúdentum sínum — en meðal
þeirra voru blómarósirnar sviss-
nesku.
Á þumalfingrinum
Drengurinn m,un ekki hafa
neinn áhuga á peningum og gleym
ir iðulega að taka þá með sér, enda
þótt hann geti að sjálfsögðu feng-
ið eins mikið og hann kærir sig
um. Þegar krýning páfa fór fram,
GUINNESS
— sonurinn hefir ekki peningavit.
fór hann ásamt hinum svissnesku
vinstúlkum sínum til að vera við-
staddur atburðinn, en tók ekki lest
eins og flestir aðrir hefðu gert,
heldur ferðaðist á þumalfingrin-
um, eins og kailað er, eða fékk að
„sitja í“ hjá mönnum, sem voru
að fara sömu leið.