Tíminn - 18.12.1958, Page 6

Tíminn - 18.12.1958, Page 6
6 T í M I N N, fimmtudaginn 18. dcscmber 1958, Útgefandi : FRAMSÓKNARFLOKKURINN 'Ritstjóri: Þórarinn Þórarinsson. Skrifstofur í Edduhúsinu við Lindargötu Símar: 18 300, 18 301, 18 302, 18 303, 18 304. (skrifstofur, ritstjórnin og blaðamenn, Auglýsingasími 19 523. - Afgreiðslan 12323 Prentsm. Edda hf. Sími eftir kl. 18: 13948 Lærdómsrík saga EITT helzta umræðuefni hæði i blöðum og manna á milli nú um þessar mundir eru stjórnarslitin og aðdrag- andi þeirra. Er það mjög að vonum. :Þykir því rétt að rifja hér upp með fáurn orö um staðreyndir þessa máls. Þegar efnahagsmáiatil - lögur ríkisstjórnarinnar voru samþykktar á s. 1. vori, varð nookkurrar andstöðu vart gegn þeim í stuðningsflokk- um stjórnarinnar. Viö af- greiðslu málsins á Alþingi skarst einn af æðstu prest- um kommúnista, Einar Ol- geirsson, úr leik. í kjölfar hans fylgdu tveir aí þmg- mönum Alþýðuflokksins, Áki Jakobsson og Eggert G. Þor steinsson. Að öðru leyti stóðu þingflokkar nkisst.jórn arinnar saman um málið. Með lögunum um Útflutn- ingssjóð var því siegið föstu, að kaup skyidi hækka um 5%. Þá kauphækkun var tal ið að framleiðslan gæti borið og því ekki nema sjálfsagt að hún væri tryggð. Hins vegar var enginn ágreining- ur um það í ríkisstjórninni þá, að frekari kauphækkun væri útilokuð nema tii kæmi enn aukin aðstoð við fram- leiðsluna. Því var m. ö o. öllu upp skipt, sem til var að skipta. Jafnframt var ríkis stjórnin sammála um. að ekki yrði undan því vikizt að taka vísitölukerfjö allt til rækilegrar endurskoðunar með það fyrir augum, að stöðva verðbólguna. Öll við leitni i þá átt væri auðsjá- anlega vonlaus ef að vísital an átti að halda áfram að spenna upp á víxl kaup- gjald og verðlag. EN þótt ágreiningurinn í stjórnarflokkunum vairi ekki stórvægilegri en þetta á þingi, þá reyndizt þó alvav- legra i efni þegav máiið var lagt fyrir hina svoköiluðu 19 manna nefnd. Þar sameinuö ust kommúnistar og íhalds- sinnaðir Alþýðuflokksmenn gegn tillögum rikisstjórnar- innar svo að einungis mun- aði einu atkv. aö þær næöu samþykki. Varð þá ýmsmn Ijóst að hverju stefntíi. Þessi óheillaöfl héldu að sjálf- sögðu áfram sprengistarf- semi sinni. Aðfei’ðin var, að efna hvarvetna sem við varð komið til aukinna kaup- krafna og eyðileggja þann- ig árangurinn af löggjöf rík isstjórnarinnar, og stuðla jafnframt að því, að hún yrði að fara frá. ÖLLUM var ljóst, að þegar svona var komið, var ó- hjákvæmilegt að gera nýjar ráðstafanir með haustinu. Um það var ekki ágrein- ingur í ríkisstjórninni. Fram sóknarmenn iögðu sínar efna ahagsmálatillögur fram 17. nóv. Þær voru miðaðar við, að-unnt væri að tryggja sama kaupmátt launa og var í febr. s. I. eða, ef það þótti hentara, í s. 1. okt. Sýnt var fram á með glöggum rökum, sem ekki hafa verið hrakin, að þetta var hægt, næðu till. samþykki. Hér var þvi um mátt launa eins og hann gat mestur orðið eða hvolfa ir mestur orðið eða hvoifa yfir þjóðina nýrri dýrtiðar bylgju, engum til hagsbóta en öllum til tjóns. Kommúnistar neituðu að fallast á þessar tillögur en kváðust hins vegar ekkert leggja til sjálíir fyrr en að afstöðnu Alþýðusambands- þingi. Þar með eyðilögðu þeir alla möguleika á því að koma nokkrum vörnum við áður en flóöbylgjan félli yf ir í byrjun desember. FORSÆTISRÁÐHERRA mæltist þá til þess í ríkis- stjóminni, að frestað yrði greiðslu fullrar visitöluupp- bótar meðan reynt yrði að ná samkomulagi um viðhlítandi úrræði. Ráðherrar kommún- ista svöruðu þvi til, að þau tilmæli yrði að bera undir Alþýðusambandsþing og fá samþykki þess. En hvað gerðist svo þar? Jú, komm- únistar og íhaldsmenn Alþýðuflokksins ásamr. verka mönnum Bjarna Ben. sam- einuðust um það á þinginu að fella tilmæli ráðherrans. Þannig var nú samstarfs- viljinn á bænum þeim. Síð- an láta kommúnistar samþ. till. som þeir vifca sjálfir að eru botnleysa. Fyrsta des- ember, þegar aidan er skoll- in yfir, senda þeir svo loks sínar till. til forsætisráð- herra. Þær voru til athugun ar í fjóra daga. Bæði Fram- sóknarmenn og Alþýðuflokk urinn töldu þær hreina fá- sinnu en kommúuistar viidu ekki frá þeim hvika. ÞEGAR svo var komið var það auðvitað ekki aðeins til gangslaust heldur hreint og beint rangt að sitja lengur í stjórn. Sjáifsagt var að gefa öðrum tækifæri. Þannig er þessi saga. Eðli- legt er að menn harmi að þessi rikisstjórn skyldi ekki geta setið lengur. En þegar svo er komiö, að ekki er lérig ur meirihluti fyrir því í sam- starfsflokkunum að stjómin starfi áiram, þá hlýtur hún að fara frá. Kommúnistar hafa reynt að grafa undan stjórninni frá íyrsta degi. Nú hafa verk þeirn borið á rangur. Af þvi má riraga ýmsa lærdóma, m. a. þann, að vinstri stjórn verður aldrei langlíf í þessu landi, ef kommúnistar geta haft líf hennar í hendi sér. STOKKHOLMSBRÉF TIL TIMANS: Nýtt verk eftir Eugene frumsýnt í Stokkhólmi í des. 1958. Árið 1937 fagnaði þjóð- leikhús Svia, Kungliga dramatiska teatern, 200 ára afmæli sínu. í fyrra var 50 ára afmæli leikhússins hald- ið hátíðlegt, — það er að segja afmæli sjálfrar leikhús byggingarinnar við Nybro- plan í Stokkhóimi. Og nú hefir leikhúsið lokað hliðum sínum að sinni, þar fara fram gagngerðar breytingar og verður leikhúsið iokað a. m. k. allt þetta leikár. Dramaten — eins og leikhúsið er nefnt í dagl-egu tali — er þar fyrir ekki á flæðiskeri statt. Leik- húsið hefur á að skipa tveimur sviðum öðrum, og þar er leikið af fulluiTu krafti. í haust hefir þar m. a. verið frumsýning á enn einu nýju leikriti eftir Eugene O’Neiil, og auk þess hefur einn af um- deildari gamanleikjum Shakes- peares verið sýndur við góðan orð- stir. 1 i Hughie j Sænskir leikhúsmenn komu ' snemma auga á O’Neill, og verk hans hafa lengi átt góðu gengi að fagna í Svíþjóð. 1923 var Jeikrit hans Anna Christie frumsýnt á Dramaten, það var fyrsta verk hans j sem leikið var í Evrópu. Anna Christie hlaut þó fádæma lélegar undirtektir gagnrýnenda, og það ; var ekki fyrr enn 1928, sem nýtt verk eftir O’Neill sást þar aftur á ' sviði, en síðan hefur hver O’Neill sýningin rekið aðra. O’Neill hefur kunnað að meta þær undirlektir, er hann fékk í Svíþjóð. Það kemur m. a. fram af því, að hann gaf Dramaten þau leikrit, er hann lét eftir sig í handriti, og hafa þau verið frumsýnd hér á undanförnum árum, og vakið athygli um allan heim, og mikla hrifningu gagnrýn- enda og leikhúsgesta. Þessi leikrit, Long Day’s Journey Into Night og Touch of the Poet, voru sýnd 1956 og 1957. Og hið þriðja, einþáttung- urinn Hughie, er ,nú leikið hér í Stokkhólmi, frumsýningin var í haust. Hughie gerist á ömurlegu smá- hóteli á Broadvvay árið 1928. Sögu- hetjan er „Erie“ Smith, smásvindl- ari og raupari, sem hefur náð það hæst í lífinu að fá að heilsa hetj- unum, stórþorpurunum, á götu. Hughie — hann var áður nætur- vörður á hótelinu, en nú er hann dauður, og Erie stendur og ræðir um kunningssfcap þeirra við eftir- mann hans, furðulega fígúru, sem hvorki virðist dauður né lifandi, og ómögulega nennir að gera sér upp áhuga á frásögnum Eries. Hug- hie hafði dáð Erie Smith, í hans augum var iiann æv'intýramaðurmn og hetjan, góðvinur allra afreks- manna í skuggaheimi stórborgar- innar, og brast aldrei fé né konur. í frásögnum hans fann Hughie nýja veröld, glæstari vesalli til- veru sjálfs sín. En nú er Hughie sem sagt dauður, og síðan hefur ólánið ell Erie, ekkert fyrirtæki hans lánast, hann er ekki lengur hetja og stórgangster með alla vasa fulla fjár, heldur vesall smásvindl- ari, sem götustelpur líta ekki einu sinni við. En þegar niðurlæging hans er sem mest', fær nýi nætur- vörðurinn skyndilega málið, hvort sem það er af meðaumkun með vesaldómi gestsins eða raup Erie hefur raunverulega vakið áhuga hans, og þar með er málinu borgið. Framtíðin blasir við á ný, þegar einhver festir trú á honum og mik- ilmepnsku hans. Nýr Hughie hefur komið til sögunnar; nú mun heppn- in aftur snúast honum í vil. Það er semsagt lífslygin, .sem ^ hér er til meðferðar, ömurlegri l en nokkru sinni fyrr í öllum vesal-' dómi þeirra, er hér segir frá. I Atliyglisver'5 sýning á gleðileik Sliakespearts, Tsfleasure íer Measure . Measure for íjórn A';f Sjö- Eu^sne O Nsill — enn eiLt nýtt verk Bengt Eklund leikur Erie af ótrú- legri innlifun og öryggi, í nisðferð hans v.erður Erie ijóslifandi, hvort heldur hann er þ.útinn af raupi og mikilmennsku ellegar niður- brotinn af örvæntingu og lánleysi. Ásamt Hughige var sýnt eilt af eldri verkum O’Neills Emperor Jon es. Það er „eins manns leik. ii ‘ e:ns og Hughie og jafnvel enn fremur, um negrann, sem hefur villzt úr umhverfi sinu, án þess að festa rætur í nýju, um angist hans og þjáningu, upplausn og dauða. And- ers Ek lék hlutverk hans af snilld, einkum þegar á leið og „keisarinn” er með öllu kominn á vald hjá- trúar og fiumstæðrar angistar, er hrekur hann út í dauðann. O’Neill hafði gert ráð fyrir að skrifa flokk átta einþáttunga, og átti sameiginlegt heiti þeirra-að verða: By Wav of Obit. Hughie var fyrsta verkið i þ'essum flokki og hið eina, sem va.ðveitzt hefur, enda mun O’Neill ekki hafa lokið neinum öðrum einþáttunganna. leik Shakespeares Measure, und r • bergs. Sjöberg er einn af fremstu leik- stjórum S\ía. snjal! leikhúsru-aður og ekki síðr: í kvikmyndum. Og hér aefur hann geri meistarastykki, það er vonandi eng'n goðgá að egja að þáítar hans i þesssri sýn- ngu hafi hvergi verið sí.íri en ■"eistara Shake'.peares sjálfs. Mea- sure for Measure er ekkert auð- jisað eða auðssýrl verk. Það er gamanleikur — en hafði nveð fáum treyt'.ngum ge:a.’í orðið harmlei.k- ur. Það fiallar u:n girnd og græðgi -- þessir eignlekar eru holdi úlæddir í rikissijórauum Angelo — og andspam.s honum er trúin ag dyggðin. Isabella, með öllu varnarlaus. Siðapostulinn Angelo, sem umhverfisí i lostafullan grimrndarsegg er maistaraleg per- sóna, bæði í nf: tækisfullri dyggð sinni og ekki siður cn girndin hef- ur náð öllum tökum á honum. Hér koma einnig við sögu þjófar, morð- ingjar og saurlííisfóik, úrhrakið úr þeirri Vínarborg. þar sem leikur- :nn á að gerast. En hið góða sigrar, sótt meistaranum. Textinn er illa kann ráð v:ð klækjum Angelos og fyrirgefur ölium syndurum að lókum, snýr harmleiknum upp í gamanle'k. E'nn fær þó ekki fulla fyrirgefning, það er Lucio, furð.u- leg persóna, sem i túlkun Sjöbergs gefur leikr.um nvja vídd. Hann er greinilega nákominn ætfingi sjálfs Mefistófelesar, dan.ar í gegnum allan leikinn, og kemur alls stáðar og hvergi við sögu. togar í þræðina hér og þar. Og refsingin: honum er þröngvað til að giftast gamalli vin- kor.u — íklæðasí gsrvi fíflsins og kokkálsins. En hann fær síðasta „o.ðið’' í sýningunni, lýkur leikn- um með litlu gáskafullu flautu- spili. Útsendar: Mefistófelesar verð ur sem sag: ekk; sigraður með smá- munura. SviSsmynd úr Hughie: Erie (Bengt cklund) og Chariie níeturvörSur (Allan Edwall). Aftur á móti var Hughie ekki síð- asta leikritið er O’Neill lét eftir sig í leikskrá seg:r leikhússij., Kar! Ragnar Gierow, frá því, að í vörzl- um Dramatens sé enn eitt nýtt leik- rit, More Stately Mansions. O’Neill hafði fullsamið það er hann lézt, en ekki hreinritað, þótt til séu drög hans að lokafrágangi verksins. En verkið er mjög -tórt, og vafasamt að annar höfundur geti lagt á það siðustu hönd. Því segir Gierow að öruggast sé að álykta að Hughie verði hið síoasta af verk um O’Neills, er sýnt verð- ur. Og þó er aldrei að vita: hið nýja leikrit væri hæfilegt viðfangsefni þegar leikhúsið við Nybroplan verður aftur tekið í notkun. Measure for Measure Af öðrum ieiksýningum hér í Slokkhólmi í ha-ust, er eftirtektar- verðust sýning Dramatens á gleði- Measure-for Measure er i hópi umdeildu.tu le .cr'ta Shakespeares; Það er að líkindum samið árið 1304, inn á milli h'nna miklu harm- leikja, þega. gamanyrði hafa sízt sótt að leikaranum. Textinn er illa varðveittur, og engln útgáfa til frá dögum Shakespeares sjálfs. Á átjár.du öld var það mikið leik- ið í London. eitt í hópi vinsælustu verka Shakespeares. Á nítjándu öld var þessu öfugt farið, leikurinn virtist með öllu framandi leikhús- fólki og almenningi Viktoríutim- ans. En á síðari á.um hefur þstta enn snúizf við, leikritið vakið æ meiri athygii, mi'kl.ar umræður staðið um það og mikið verið skrif- að um það. Kannski stendur þessi kynlegi gleðile kur um grinur.d og g'rnd, glæpi og svik, harðstjórn og ofbeld: nær. i okkar tímum og okk- ur sjálfum, — ævirrtýrið um sigur mannúðarinnar og gæzkunnar á hinu illa og grirnma. Ó.J.

x

Tíminn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.