Tíminn - 18.12.1958, Page 7

Tíminn - 18.12.1958, Page 7
51 f IVII N N, fimmtudaginn 18. desembcr 1958, 7 BÆKUR O G HÖFUNDAR Óvenjuleg samslilling máls og mynda Margar eru ferðabœkurnar, sem út koma hér á landi á þessari bóka verlíð fyrir jólin. Flestar eru þýdd ar, en þó nokkrar íslenzkar. Það tilheyrir að hafa margar og góðar myndir í ferðabókum, og ein er sú íslenzk ferðabók sem sameinar öðrum betur frásögn máls og mynda. Það er bókin Á ferff um fjórar álfur, eftir Guðna Þórðarson blaðamann, og hún sker sig úr um fleiri kosti. Guðni Þórðarson hefir mörg und anfarin' ár ritað myndagreinar í Tímann og ýmis tímarit, flestar um íslenzk en þó allmargar um erlend efni frá ferðum sínum víða um heim.Þessar greinar hafa notið óvenjulegra vinsælda. Efni þessar- ar bókar er þó ekki endurprentun eða uppsuða úr göml.um greinum, heldur algerlega nýjar af nálinni þótt fjallað sé stundum um slóðir og a-tburði, er hann hefir áður sagt frá. I jbókinni eru hvorki meira nó minna en hundrað ijósmyndir, er höfundur hefir sjálfur tekið og eru í nánara sambándi við efnið en tíðast er. Slíkt getur aðeins orðið þegar höfundur mynda og frásagnar er hinn sami og kann vel lil verka við h\;ort tveggja. Þessar myndir eru hver annarri betri, margar stórsnjallar. Ei-ns og nafn bókarinnar gefur til kynna, er víða komið við. Ef ii er skipt i fjórar deildir. Hin fyrsta er um lönd í austri, og er fyrsti áningarstaður Egyptaland. Þar er fþó ekki aðeins sagt frá píramíd- unum eins og oft vill verða, heldur segir frá ferð upp langan Nílar- dalinn, þar sem gott færi gefst til að kynnast iífi fólksins í land- Guðni Þórðarson inu, og þrátt fyrir forna frægð er það mik.lsverðast í hverju landi. Næst er haldið til Iúbanon á slóðir Fönikíumanna, siðan til Bettehsm og Jerúsalem, og þar næsl er sagt frá ferðalagi yfir eyðimörk með Aröbum ó ,sk:pi eyðimerkurinn- ar“ sem nú er, — eyðimerkurbíl. Þá er komið til Bagdad, borgar þúsund og einnar nætur, cn eftir það heldur höfundur vestur á bóg- inn til Tyrklands og reikar um slóðir væringjanna í Miklagarði. Næst koma lönd í suðri. Þar verða fyrst fyrir greinar um Sjö skip “ bók Sigerðar Haralz Sjómaður dáða drengur, er það vægasta, sem manni verður að orði eftir að hafa lesið ofannefnda bók, svo vel er hún samin og listfengi- ]ega, bæði um málfar, frásagnar- háít og bersögli. En eftir lestur- inn hefur maöur þá kynnst — og með yissum hætti — eignast enn eina útgáfu af uppáhaldsdreng — höfundinn sjálfan. Og ekki spillti fyrir penni ann- ars rithöfundar — viðtal V.S.V. Því viðtali átti ég að þakka hversu fljótt ég las þessa bók. En lífið sjálft hefir þá eins og vigtað bók- ina með vissum hætti. Einn af mín- um góðu vinum og samstarfsmönn aim, vissulega hljóðglÖggur á það. sem vel er gjört með pennanum, einmitt sá sem opnað hefir á mér augun fvrir mörgu hinu bezta sem fil hefir orðið í seinni tíð í bók- menntum hér' hjá okkur, var nú Kertasníkir kemur j Sú nýbrsytni var tekin upp á Stlfossi af Kaupfélagi Árnesinga, öð síðast liðinn sunnudag gekkst það fyrir útiskemmtun fyrir börn. Kom á skemmtunina jólasveinn- ■ inn Kertasníkir, sem var á leið frá Heklu til Reykjavíkur, söng1 fyrir börnin og útbýtti jólagjöf- lim. Voru þarna saman komin hátt á fimmta liundrað börn, og fjöldi fuilorðinna, scm skemmtu sér hið bezta. Kertasníkir kom klofríðandi á rr.jólkurbíl austan frá Heklu. Var { hann hinn kotrosknasíi, þegar, hann snaraðist af bílnum með gjafirnar og tók sér stöðu framan við kaupfélagið. Lúðrasveit Scl- foss lék iólalög, en Kertasníkir söng eins og áður er s'agt, og i þörnin tóku undir. Þeim, er aðeins þekkja Measure for Measure af bók„ verður kannski kynlega við að sjá þessa sýningu. En túlkun Sjöbergs virð- ist eiga fuilan rétt á sér, á svið- inu lifir hið fjölbreytilegasta mann líf, hvergi er dauður punktur og þetta aldna ævintýri talar til okk- ai lifandi tungu. Maður hverfur ríkari úr leikhúsinu — og Shake- speare hefir enn birzt í nýju gervi. Ól. um sinn kominn á s.júkrahús. Sem ég skyldi heimsækja minn mann þar, varð mér á að grípa um- rædda bók Sigurðar Haralz, hver þá heldur ekki féll í grýtta jörð. Mér er ljóst, að æði margir höf- unda hafa orðið nafnkunnir, og jafnvel heimsfrægir fyrir bækur sínar um sjómannalíf, en hér bag- ar eða a.m.k. tefur hvað fámenn- ur sá þjóðfiokkur er, sem nú var skrifað fyrir. Með slíkum töfrum segir höf- undurinn frá sjóferðum sínum, að maður teiur sig, eftir lesturinn, ærið kunnugan, ekki aðeins sjó- mannshlutskiptinu, heldur einnig áhöfnunum á umræddum skipum, og ýmsu í hafnarbæjunam sem er j jafn nauðsynlegt millilandasigiing- uin ehis og eldsneytið og seglbún-! aðurinn, en ekki er meíið eða; þakkað að sáma skapi. Fyrir mér varð bók þessi fljót- lesin, frásagnarmátinn hraður, frásagnargleðin slik að hvert sem eínið var, var athygli minni haldið sívökulli, enda manni einatt sýnt í heima sem maður haíði áður litlar spurnir af. En allt er þetta uppsláttur fyrir Laufásveginn! Hann var líka minn vegur áður en nokkur heimsstyrj- öld hafði komið til sögunnar, og er það meir en Tómas getur sagt! Þá á sér þar samt. stað hljóðlát styrjöld lítils drengs sem rís önd- verður gegn guðs og manna lögum, af því að forsjónin sviftir móður hans heilsu og lífi þegar honum kemur verst. Býður öllu og öllum byrginn, fer að eigin vild um hlutskifti og velur ungur sjó, sigl- ir hann háan um heimsins höf. en þá kemur í ljós, að hann er betur að heiman búinn en ætla mætti. Það er kjölfesta með í för inni, erfður manndómur, óbilandi drengskapur — og því er hann kominn af hafi! ■ Og ekki kemur hann tómhent- ur, heldur með lífs síns æfintýr og hefir nú auðnast að segja þann ig frá því á tveim bókum, að í dag og í framtíð verður Sigurður Har- alz tal:nn til stórhöfðingja Laufás- vegarins! ! Aþenu og þá Delfi, Feneyjar, Tri- est og Písa. Einn bezti kafli bókar innar heitir Örlagadagar í Hol- landi. Þar lýsir höfundur af eigin sjón flóðunum miklu og hörmung um þeirra veturinn 1953. Myndirn ar tala þar og sinu glögga máli. Næst lýsir höfundur siglingu með isienzku skipi suður í Mið.jarðar- haf og dvöl á strönd Tyrkjaráns- manna, og er þá komið að kaflan- um um lönd i vestri. Þar eru frásagnir frá Ameríku, ferð um ýmis fylki ,sagt af bænd- um og fiskimönnum, ljósadýrðinni á B.roadvvay, villta vestrinu og fieiru. Síðast eru lönd í norðri. Þar er ágæt grein um Lófóten, fisk- veiðar og fiskimannalíf í þessari mestu verstöð heims. Sagt frá flug ferð yfir jöklaríki Grænlands og að síðustu er grein um Grímsey. Þessi upptalning á efni bókarinn ar gefur að vísu í skyn, hve margra grasa þar kennir, en ann- ars segir hún lítið um gildi bókar- ; innar. Guðni kann mjög vel að segja frá. Hann vefur saman myndir af því, sem fyrir augu 'hans sjálfs b.er og fróðleik um liðna tíð. Á því fer mjög vel, þcgar það er gert með þeim hætti, að úr verður heilsteypt mynd. Frásagnarháttur- inn er mjög lipur og gæddur sam- úð og skilningi. Yfir honum er einkar hugþekkur og laðandi blær, og það er auðséð að höfundur er vel lesinn, einkum í fræðum land- anna við botn Miðjarðarhafs. Er sú þekking skemmtilega ofin í staðalýsingar. Lítill vafi er á því, að þessi bók er nieðal hinna skemmlilegustu og eigulegustu, sem út koma á þessu hausti. Hún er einmitt með því sniði, sem bezt er að hafa á ferða- bókum — samstilling mynda og máls. Útgáfán er og hin fegursta, ekkert til sparað af háifu Fróða, er verða má til að gera fagra og sérstæða bók. AK. löngu orðin landskunn fyrir ágætar barija- og unglinga-j bækur, sem hún hefir gefið út. í ár gefur Leiftur út fjöldaj góðra unglingabóka semj endranær, og skal hér getið nokkurra þeirra. Kapteinn Marrvat er góðkunn- ingi margra ísiendinga eldri sem ■yngri. Hann er svo sem kunnugt er höfundur bókanna Percival Keene, Jakob Ærlegur, Jón mið- skipsmaður o.fl. í fyrra gaf Leifl- ur úí bókina Jafet í föðurleit eftir Marryat og i ár kemur fram hald hennar, Jafet finnur föður sinn. Þetta cr önnur útgáfa bók- arinnar, og er hún því mörgum íullorðnum að góðu kunn. Ilún er hér gefin út í hinni frábæru þýðingu Jóns Ólafssonar ritstjóra. Undanfarin á'r hefir lítið verið um unglingabækur eftir ísienzka höfunda. Þeim hefir þó stöðugt íjölgað og er það segin saga, að þær bækur ná mestum vinsæld- um meðal unglinganna. í fyrra kom út bókin Jói og sjóræningja- strákarnir eftir íslenzkan höfund, sem nefnir sig Örn Klóa. Seldist hún upp á þremur vikum, og kem- ur nú framhald hennar, Jói og hefnd sjóræningjastrákanna. í bókaflokkana um Hönnu og Köllu-Maju bætast við tvær bæk- ur í hvorn. Þær munu verða kær- kcmin jólagjöf handa öllum þéim teipum, sem flokkunum safna. Nýr drengjabókaflokkur hefur göngu sína með bókinni Kim og féiagar. Kim er dugmikill slrák- ur, sem lendir í ótal ævintýrum. Hann á áreiðanlega eftir að eign- ast íharga vini og aðdáendur hér á landi. Þrír fræknir ferðalangar segir frá þremur tápmiklum dönskum, drengjum, sem ferðast fótgang- andi suður Frakkland. Þeir ienda í mörgum ævintýrum, en komas't þó heiLskinna á leiðarenda að lckum. Þjóðvísur og þýðingar Gjöri aðrir betur. Guðbrandur Magnússon. Hermann Pálsson: Þjóðvís- ur og þýðingar. Sjöundi bókaflokkur Máls og Menn- ingar. Heimskringla, Rvík 1958. Þjóðvísur nefnist fyrsti hluti þessarar bókar. Sá kaflinn mun vera frumortur, og er hann enda mestur að vöxtum og gæðum. Her- mann Pálsson er engan veginn mikið skáid, en hann er formhag- ur og ræður alimiklu máli, og þess njóta flest ijóð hans. Þau eru smágerð og ljóðræn og oft trega- biandin, mörg þeirra má kalla falleg í meinlausustu merkingu þess orðs. En ósköp seilist maður- inn skammt til fanganna! Ljóð hans eru flest svo smáfelld að þau virðast engan varða neirta kannske sjálfan hann, lesandaun láta þau ósnortinn að mestu. Við-' fangsefni hans, litils háttar veðra brigði oftast eða ljóðræn skap- brigði, hefjast aldrei í' æðra veldi skáldskapar, verða aðeins snotr- ar smámyndir, dálítið failegar þsgar bezt lætur. Um síður þessa ljóðakvers blæs aldrei stormur í neinum skilningi, tæpast nokkru sinni hressandi gola. E:i það, sem skáldið Hermann Pálsson hefir scr til halds og trausts er vandað og oft lislrænt málfar, formfesta og myndvísi. Þetta nægir að vísu ekki til mik- ils skáldskapar, en þessir þættir bera uppi beztu ljóð hans. Ég tek lítið dagmi; ljóðið, sem mér sýn- ist með hinum beztu í bókinn-i, nefnist Úr annálum: llratt að ósi feigur flýtur Fellur elfan ströng og hörð. Einn að höggstokk lágum lýtur. Lúð á öxi glolta skörð. Fætur spyrna í freðinn svörð. Fast á varir dæmdur bítur. Rauðar crmar böðull brýtur. Bláir hrafnar standa vörð. Snöggt af bolnum höfuð hrý’tur. Hrímköld drekkur blóðið jörð. I þessu Ijóði virðast mér beztu einkenni Hermanns koma fram, og hér hefir hann í eitt skipti hendur á viðfangsefni, sem hefir gildi utan hugarheims sjálfs hans. Þrír síðari kaflar bókarinnar eru þýðmgar, úr írsku, gelísku og ensku, og munu þær flestar vera úr fornum þjóðkvæðum. Vand- fundinn mun torþýddari kveðskap ur, enda reynist svo, að þessi ijóð hafa glatað öllum þjóðvísnatöfr- um í meðförum Hermanns, verða næsta hversdagsleg og sviplítil, og eru þýðingarnar flestar sýnu smáfelldari en frumortu ljóðin. Engu að síður einkennast þær af vönduðum vinnubrögðum Her- manns, smekkvísi og listræn hóf- semi eru beztu einkenni þeirra. Og það eru áhrifin, sem þessi bók lætur eftir sig: listræn hóf- semi og vandvirkni en hvergi skáldlegt flug í skýjum. Ó. J. Komið jólabréfum í póst í dag eru seinustu forvöð að koma jólabréfum í póst, ef þau eiga að berast viðtakendum fyrir jólín. Póststofan í Reykjavík verður opin til kl. 10, en póst- kassar verða tæmdir seinast ki. 12. — Gleymið ekki að póst- leggja jólabréfin! A víðavangi Vandræðaleg rökfærsla Alþbl. ræðir um kjörda-imi- málið í fyrradag og kemst að þeirri dularfullu niðurstöðu, a<i l ramsóknarflokkurinn eigi sök á því, „ . að ekki hafa feng- izt viöunandi breytingar á kosi - ingatilhöguninni og kjördæma- skipuninni“. Sönnunin fyrir þessu á að vera sú, að Frarc- sóknarménn hafi verið andvígir breytingunum 1933 og 1942. Rétt er það, að Framsóknarmenn töldu þær breytingar meingall- aðar. Og nú er svo komið, að torvelt mun að finna nokkurn mann, scm ckki cr sama sinnis. Illutfallskosningar uni tvo menn er vitleysa. Uppbótarkerfið mel lilutfallaþingmönnunum er fá- sinna. Af því leiðir m.a. að þing- menn úr fámennustu kjördæm- um landsins geta jafnvel orðie 3 samtímis á þingi. En það er gersamlega vonlaust nuð aiS kenna Framsóknar'mönnum um þetta sköpunarverk. Hann hefir ekkert bolmagn haft til þess a® hindra aðra flokka í að gera hverjar þær breytingar á kjöi- dæmaskipuninni sem þeir vildu, Hnekkt eigin metum Þjóðviljinn keppist nú viffi það dag hvern að slá út öll sín fyrri ósannindamet. Hér skal affi þessu sinni aðeins bent á tvö dæmi, sem bæði eru tekin úr ieiðara blaðsins í gær. Þar segir að Eysteinn Jónsson liai'i svikið verðstöðvunarstéfnf una s.l. v;or og knúið fram nýja verðhækkunarstefnu. Með þess- um ummælum er eflaust átt vié efnahagsmákfiöggjöf þá, sem samþykkt var í þignlokin í vör. Það er nú fyrst við þetta að at- huga, að raus Þjóðviljans uiii' verðstöðvunarstefnu er algjör- út í hött. Sitt hvað er að tala og framkvæma. Kommúnistar eru allra manna duglegastir að tala, en þá skortir æði oft þá ábyrgð- artilfinningu sem þarf að vera til staðar þegar taka þarf á verkefnum á raunhæfan liátt. Ráðstafanirnar í vor voru engiiin leikur heldur óhjákvihinilég nauðsyn. Ef til þeirra hefði ekki verið gripið hlaut afleiðingin að' verða stórfelldur samdráttur framleðslunnar, stöðvun ýinissa lífsnauðsynlegra framkvæmda, með atvinnuleysi og eymd í eftir dragi. Enda fór það svo, a® allir þingmenn Alþýðubandalags ins nema kommúnistinn Einar Olgeirsson, létu sér segjast. Það er sannarlega reiðilaust af Framsóknarmönnum þótt Þjóð- viljinn kenni þessa stefnu við þá og Eystein Jónsson. Hins vegar munu þeir alve? frábiðja sér að vera á nokkurn hátt bendlaðir við „stefnu" Einars Olgeirssonar. Þegar ísinn svignar í sama leiðara segir að Ey- steinn Jónsson hafi borið „frani kröfu um að kauphækkunin skyldi tekin af verkamönnum, laun þeirra skyldu lækkuð uni 8%, en það jafngildir því, að verkamönnum sé skipað að vinna kauplaust einn mánuð á ári.“ Hér er nú ekki verið að skera utan af hlutunum. En mætti spyrja Þjóðviijann: Ilvenær hefir Eysteinn Jónsson borið fram þessa kröfu? Eða á bla'ðið við þau tilmæli, sem forsætis- ráðherra sendi Alþýðusambands þingi? Annað getur það naum- ast verið. Nú er það út af fyrir sig fáránlegt að orða þau til- mæli fremur við Eystein Jóns- son en forsætisráðherra. En þeh um það, Þjóðviljamenn. Það hreytir engu um eðli niálsins. Kjarni málsins er sá, að ekki var farið fram á að gefa eftir einn einasta evri öðruvísi en um það semdist við verkalýðssam- tökin. Með tilmælunum var að- eins óskað eftir fresti, svo ráð- rúm gæfist til samninga. Og meira að segja ráðherrar AI- þýðubandalagsins þóttust telja tt (Framh. á 8. síðu.) « V

x

Tíminn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.