Tíminn - 18.12.1958, Qupperneq 8

Tíminn - 18.12.1958, Qupperneq 8
8 T í M 1 N N, fiinmludagimi 18. dcsember 1958. A víðavangi (Framhald af 7. síðu). það víst að þessi frestur feng- ist. Það er þeirra mál hvort þeir hafa trúað því sjálfir eða verið vísvitandi að blekkja sam- starfsmenn sína. Aðalatriðið er, að kommúnistar finna ísinn svigna undir fótum sér. En sú samvizka er mórauð, sem þarf á svona málflutningi að halda. Jólagjafasjóður „Stóru barnanna” Armstrong strauvélar goð jolagjof Kostir ARMSTRONG sfrauvélai^a eru m. a. þessir: 1. 2. 3. 4. 5. 6. Þær eru með hitastilli. Þeim má stjórna með olnboganum, þannig að hægt e.r að hafa báðar hendur á stykkinu, þegar strauað er. Þær hnfa breiðan vals. Þær eru fyrirferðarlitlar og má nota þær við hvaða borð sem er. Þær eru sterkar og endingargóðar eins og 20 ára reynsla hér á landi sannar. Varahlutir í vélarnar eru ætíð til hjá oss. Þrátt fyn'r alla þessa kosti er || ARMSTRONG strauvélin ódýrust. u Kostar aðeins kr. 2925.00. jj Einkaumboðsmenn: B ♦♦ HELGI MAGNÚSSON & CO. | Hafnarstræti 19. — Sími 13184 og 17227 j| ♦♦ ititttiutttuttttKUittttiiauttm uitiuiuiiiuiiiiiiuutum Bifreiðastæði I sambandi við jólaumferðina vill umferðarnefnd u vekja athygli ökumanna í Reykjavík á eftirfarandi :j bifreiðastæðum: 1. Bifreiðastæði á lóð ísbjarnarins við Skothúsveg. 2. Bifreiðastæði á K.R.-hússIóðinni við norð-vest- urhorn Tjarnarinnar. 3. Kirkjutorg. 4. Bifreiðastæði í horni Kirkjustrætis o.a Tjarnarg. 5. Benzínsölusvæði h.f. Skeljungs og h.f. Olíu- verzlunar íslands við Grófina. (Opið fyrir al- menning eftir kl. 20.00 hinn 20. og 23. des.). 6. Benzínsölusvæði Olíufélagsins h.f. við Hafnar- stræti. (Opið fyrir almenning eftir kl. 20.00 hinn 20 og 23. des.). 7. Lóð Sænsk-ísl. frystihússins. (Opin fyrir al- menning eftir kl. 13.00 hinn 20. des. og eftir kl. 20.00 hinn 23. des.). 8. Bifreiðastæði S.Í.S. við Ingólfsstræti og Sölv- hólsgötu. (Opið fyrir almenning eftir hádegi hinn 20. des. og eftir kl. 17.00 hinn 23. des.). 9. Bifreiðastæði að Hverfisgötu 30. 10. Bifreiðastæði á horni Grettisgötu og Skóla- vörðustígs. 11. Bifreiðastæði á safnhúslóðinni. Heiðruðu samborgarar. Mörgum er orðið kunnugt um þennan litla s-jóð. Því, sem safn- azt í hann fyrir jólin, er varið til að gleðja vangefið fólk, sem dvelst á hælisstofnunum. Allir, sem leggja eitthvað af mörkumi í því skyni, geta verið þess full- viss’ir að þeim hefir lánazt að gleðja aðra. Því að vangefið fólk gleðst hjartanlega af litlu tilefni, en það hryggist einnig eins og börnin ef því er gleymt. í sumar var stofnað Styrktarfé- lag vangefins fólks hér á landi. Mótatimbur til sölu Sími 50171. Bókamenn og bókasöfn ÓDÝRT OG VANDAÐ LESEFNI GERPIR I.—V. 1947—51 Nokkur heil og góð eintök til sölu, gegn póstkröfu. Þórhallur Jónasson, Breiðavað um Egilsstaði. Einnig má gera pöntun í síma 19661. — Miklubraut 86, Rvik. Starfi þess fylgja góðar óskir og fyrirbænir margra. Mörg líknar- félög bera nafn með rentu, ekki sízt félög til líknar þeim, sem ekkert geta hjálpað sér sjálfir, ekkii bundizt neinum samtökum sér til hagsbóta. Jólagjafasjóðúr Stóru barnanna, sem starfað hefir í no:kkur ár, verður nú afhentur hinu nýja félagi, það er eðlileg- ast að hann starfi innan vébanda þess þegar það er komið til sög- unnar. Við, sem að honum höf- um staðið, óskum aðeins' eftir að hann fái að bera sama nafn fram- vegis og hafi áfram það markmið, sem í nafni hans felst. Undanfarin ár hefir Ragnhild- ur Ingibergsdóttir læknir, Kópa- vogshæli, keypt jólagjafir handa öllum hælunum og sent þær og kann ég henni miklar þakkir fyrir. En nú mun hver forstöðukona kaupa handa sínu heimilisfólki fyrir það fé, sem úthlutað er úr sjóðnum. Gjöfum í jólagjafasjóð- inn veita viðtöku auk Ragnhild- ar þau Kristrún Guðnumdsdóttir, Auðarstræti 17, sem er gjald keri Styrktarfélags vangefinna, og Georg Lúðvíksson forstjóri Ríkis- spítalanna, Klapparstíg 29, sem er gjaldkeri Jóiagjafasjóðsins. Að svo mæltu þakka ég blaðinu irtingu þessa greinarstúfs og öll- um þeim, sem muna eftir Jóla- gjafasjóði Stóru barnanna. Gleðileg jól. Emil Björnssou Frímerkjasafnarar Sendið mér kr. 12,00 og ég mun senda vkkur hinn 35 bls. vélrit- aða verðlista mj.nn, yfir 1650 mismunandi frimerkjavörur. Eysteinn Hailgrímsson Grímshúsum, pr. Staðarhóll S.-Þing. Til sölu Bi»Mmmmiimiimiiiiimmiiiiiiiiiiiiiiiiiiniiiiiiii!iiimiiiiiimiiiiiiiiuiiimr.as^ Skrifstofur | Vatnsveitu Reykjavíkur | eru fiuttar á Laugaveg 105 (5. hæS). Símar 13-134 og 18-612. Verkstjóri 35-1-22. a | Vatnsveita Reykjavíkur. s DiamMinimiiiiiiiiiiiitiiimiiiiiiiiimiiiimiiiiniiuiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiimiiiiiiiiiimiiiiiiiiiuiiiiiiiiUiuuir Barnaleikstól. Sími 50370. Vil kaupa Tauskápur (lítill) Ljósakróna (alabastur) Eldhústrappa ) Fornhaga 11 Sími 12943 Ný loftpressa til sölu. 200 kbf. Aðal Bilasalan Sími 15014. Blóm og skreytingar Leiðisvendir, kransar og Ikrossar. Ennfremur jólatré og greni. Blómabúðin Kunni Sími 34174 Nýkomið Kvenkápur, kvenkjólar, pils, telpnakjólar, telpnakápur, cinn ig karlmannaföt, karlmanna- frakkar, sérlega ódýrt. NOTAÐ OG NÝTT Vesturgötu 16 og Bókhlöðust. 9 Olíukyndingartæki hreinsnð. Sími 34013. ÆVINTKRABÆKUR £\\Íc{ 3 tc ^tov\ Ævmtýraeyjan Ævintýrahöllin Ævintýradalurinn Ævintýrahafið ÆvintýrafjalliS Ævintýrasirkusinn Ævintýraskipið Ævintýrafljótið Ævintýrabækurnar eru vinsælustu barna- og unglingabækur, sem út hafa komið á íslenzku um langt skeið. Þær eru mjög sknmmtilegar og spennancb og prýddar aragrúa ágætra mynda. Þær henfa jafnt drengjum sem telpum. Ævin- týrabækurnar fást nú allar. Hafin er útgáfa á nýjum flokki barna- og ungl- ingabóka. eftir höfund Ævintýrabókanna. Það eru bækurnp.r um félagana fimm. Þær ern ekki síður skemmtilegar og spennandi en Ævintýrabækurn- ar, enda jafnvel enn vinsælli í heimalandi höfund- arins. Bækurnar um félagana fimm henta einnig jafnt drengjum sem telpum, og þær eru prýddar fjölda ágætra mynda. Þrjár bækur eru komnar út. Fimm á Fagurey Fimm í ævintýraieit Fimm á flótta IÐUNN — Skeggjagötu 1 — Sími 12-923 ••••••

x

Tíminn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.