Tíminn - 31.01.1959, Síða 5
TIMINN, laugardagiun 31. iauúor 1959.
-------------------- '
Hlutur bænda er gerður lakari en annarra í frum-
varpi ríkisstjómarinnar um niðurfærslu vísitölunnar
Herra forseti. Það er nú búið
að ræða mikið um þetta mál hér,
og ekki allt, sem d raun og veru
kemur við frv. sjálfu, en bolía-
leggingar á ýmsar hliðar um það,
(hvex- bæri sök á málinu og hvern
ig því skuli ráða til lykta.
Eg vildi aðeins segja hér örfá
orð áður heldur en frv. er afgreitt
til atkvgr. og er það einkum vegna
þeirra ummæla hæstv. forsætisráð
herra, að hann lagði á það nokkra
áherzlu, að frv. þetta og byrðar
þær, sem því fylgja, þær ættu
að koma jafnt niður á alla. Og vit
anlega er það sú eina rétta leið,
sem hugsanleg er í þessum eín-
tim, að svo skyldi vera. Jafnhliða
segir hann þó, að fáist þær ieið
réttingar, sem fulltrúar bænda
hafa farið fram á í þessum efnum
til þess að fá hliðstæður eða verða
jafnir öðrum, þá sé öllu stefnt í
heina upplausn og mikla ógæfu
með afgreiðslu þessa máls. ÞaÖ
virðist því, eins og frv. sé að
tnokkru leyti byggt á. að það skuli
ekki vera sami réttur, sem bænd
um er áskilinn til þess að get'a
náð því marki, sem 'frv. á aö ná.
Því að það hefur verið fluttar
hér brtt. samkv. ósk framleiðslu-
ráðsins, sem miða að því að gera
bændurna nokkurn veginn hlið-
Étæða öðrum stéttum, sem við er
iniðað í afgreiðslu frv. Og því
hefir verið tekið af stjórnarflokk-
xinum mjög misjafnlega og jafn
vel illa. Og eins og hæstv forsætis
ráðherra hefir komizt að orði, að
ef þessar hliðstæður og þessi jöfn
tiður eigi að nást miili bændanna
og aftur hinna stéttanna, sem um
er að ræða, bæði sjómanna og út
gerðarmanna, að þeir væru þar að
öllu hliðstæðir, að þá sé að
steínt í beina upplausn og hreina
og mikla ógæfu.
Ja, hvernig er hægt að skilja
þetta á annan veg heldur en þann,
að hann ætli bændunum annan
rétt og minni heldur en þeirn stétt
tim, sem hliðstæðar eru og hlið
slæðar aðgerðir fá í þessu frv.
Frv. er þess vegna að nokkru leyti
einmitt á þessum mismun byggt,
íireint og beint. Byggt á þessum
mismun, sem er á milli annarra
Stétta um afgreiðslu þessa máls og
aðstöðu bændastéttarinnar, og
gkal ég vikja að því nokkrum orð
tum.
Niðurgreiðslurnar
og bændurnir
Þá er fyrst að líta á það, sem
ríkisstj. hefur þegar framkvæmt,
en það eru niðurgreiðslurnár. Og
líta á, hvernig bændurnir, hver,
hlutur þeirra verður við þessar nið j
turgreiðslur, sem hafa verið fram- i
ikvæmdar o.g svo gagnvart hlut j
hinna. Við höfum orðið um það j
mokkuð ljóst yfirlit. sem við höfð-
Um náttúrlega ekki fyrr heldur
en gögnin fóru að koma á borðið
um það, hvernig þessar niður
greiðslur verka fyr-ir bændastétt
Ína. Eg hef fengið um
|>að skýrslur frá hagstofustjóra,
hvernig þessar niðwrgreiðsiur
hafa verið framkvæmdar nú u:n
áramótin af hæstv. ríkisstjórn.
Það eru aðeins 6 liðir, sem niður
greiðslurnar eru reiknaðar á. Það
®ru þessir liðir: Kjöt er látið vera
eða greitt niður á kjötinu sem
svarar 5,44 vísitölustigum, á ný-
mjólk 4,28 vísitölustigum, á smjör
0,74 visitölustigum, á kartöflur 1,14
vísitölustig, á smjörlíki 0,50 og
saltfiskur 0,50. Samtals eru því
miðurgreiðslur þær, sem ríkis-
stjórnin ákvað um áramótin
12,60 vísitölustig. Nú, hvern-
ig kemur þetta nú út,
fyrri bændastéttina annars vegar
ar og fyrir launþega hins vegar.
Fyrir þvi.liggja líka nokkrar stað
íeyndir nú þegar í þessu máli.
Það er vitað mál, að ef svona ein-
hliða eru greiddar vissar vöruteg
uudir niður og það langt niður fyr-
Ræða séra Sveinbjarnar Högnasonar, annars þingmanns Rang-
æinga, við 2. umræðu í neðri deiíd um visitöiufrumvarp ríkisstj.
ir framleiðsluverð, þá verður
hlutur bændanna sá, að þeir verða
að neyta sinnar vöru á langtum
hæri’a verði, sem þeir nota heima
hjá sér, heldur en neytandinn fær
í kaupstöðunum. Það er alveg aug
ljóst mál. Nú er t. d. búið að
greiða riýmjólkina niður í 3,20 og
fer líklega niður í 3,05 eða eitt-
hvað þess háttar eftir að lækkun
in er að fullu framkvæmd, að mér
skilst, eitthvað nálægt því, en
grundvallarverðið eða framleiðslu
verðið er 3,92 kr. Eða með öðmm
orðum, á þessu verði verða bænd
urnir að kaupa það eða neyta sinn
ar vöru, þegar neytendur aftur 1
bæjunum fá það svona mibln
lægi’a. Þetta er ekki eins mikið
af kjötinu, en þetta er komið svo
mikið á mjólkina, að það munar
þessu. Hvernig eiga þeir að fá
hætta þessa aöstöðu sína, áður
en farið er að jafna út og allir
Eins og kunnugt er, urðu
um þáð mikil átök í neðri
deihl í sambandi við vísi-
tölufrumvarp stjórnariiuiar,
hvort bændur sbyldu fá
sania rétt og aðrar stétt-
ir. Þannig var það ákvæði
í frumvarpinu, að bændur
skyldu því aðeins fá vísi-
tölubætur, að vísitala hefði
Iiækkað um 5 stig, en eng-
ar slíkar hömlur voru sett
ar varðandi aðrar stéttir.
Þá var útvegsmömium og
lilutasjómönniun heitið, að
þeir skyldu einnig fá verð
hækkanir nokkru sinni á
ári í sanxræmi við grunn-
kaupsliækkanii’, sem orðið
höfðu. Bændur skyldu hins
vegar engar slíkar bætur
fá.
Framsóknarmenn beittu
sér fyrir því, að bændur
yrðu í þcssum efnum gerð-
ir jafn réttháir öðrum stétt-
um. Þetta fékkst að lokuin,
hvað snerti grunnkaups-
hækkanirnar. Vísitöluhöml-
urnar fengust einnig lækk-
aðar úr 5 stigum í 2 stig.
í meðfylgjamli ræðu
Sveinbjörns Högnasonar er
vikið að þessuni atriðum
og’ nokkrum flciri er snerta
bændastéttina og vísitolu-
frumvarpið.
I
I
I
I
Í
I
I
1
I
eiga að bei’a byrðarnar jafnt? Eg
spyr. Það má vel vera að það sé
erfitt við það að eiga, en þetta
sýnir okkur, að það verður að
hafa fullt gát á því, hvernig nið
urgreiðslumun er hagað, ef þær
eiga ekki að vei-a ranglætl fyrir
vissa þegna í þjóðféi'aginit. Það
verður að hafa gát á því, fulit gát,
og fara eftir till. í fullu samráði
við þá, sem framleiða vörurnar
Nú, ef við lítum á þetta hér þá
sc ég ekki, hvað bænditrnir hafa
út úr þessum niðurgreiðslum bein
línis, það má segja og ég skait
viðurkenna það, að það má hafa
það sjónarmið, að þvi meira, senx
vörurnar eru greiddar niður, því
meira seljist þær, en það kernur
óneitanlega áður en langt um lið
ur- alltaf að því marki, að neyzlan.
er orðin það nxikil, að hvað mikið,
sem greitt er niður, þá eykzt hún
ekki. Og það er raunin, sem hér
er orðin á og við vitum að heftir
orðið, aS neyzlan t. d. í mjólk, hún
hefur ekki aukizt hér neitt við
þessar aitkaniðurgreiðslux’. sem
hafa orðið í þessu efni. Neyzlan á
mjólk or orðin gífurlega mikil
vegna þess, að niðurgreiðslan á
mjólkinni er hvoi’ki rneira né
minna heldur en sem svai’ar 11,51
vísitölustigum, sem er greitt.niður
af rúmum 35 vísitölustigum, sem
greit-t er niður alls í neyzluvörum.
Þess vegna er ekki að vænta auk
innar sölu í þessu þegar komið
er niður fyrir visst mark og hagn
aðurinn fæst því ekki á þá hliðina,
sem hann fæst náttúrlega meðan
varan er nokkuð há í verði, en
þegar hún er komin svona langt
niður, þá fæst það ekki.
138 kr. á móti 2115
Mér skilst því, að hvaö greiðslu
getu bændanna snertir, þá er að-
eins um tvo liði að ræða af þess-
um 6 liðum, sem greiddir eru nið
ur um áramót, aðeins um tvo liði
að ræða, sem beinlínis koma tii
hagsbóta bændastéttinni og það er
saltfiskur og smjörlíki. Og hvað
gerir þetta mikið af þessum 12,60
vísitölustigum? Það gei’ir aðeins
eitt vísitölustig. Segi og skrifa.
Nú hefur háttv. 3. þm. Reykvík-
in-ga reiknað -út hver hagnaður sé
af þessari niðurgx’eiðslu fyrir neyt
endurna og sjáum við þá líka ljóst,
'hver aðstaðan er fyrir bændastétt-
ina í þessu efni og hann reiknar
það út þannig í sínu nál. með
leyfi hæstv. forseta: „Að árssparn
aður meöal fjölskyldu veg:ia hinn
ar nýju niðurgreiðslu ríkisstj. er
þannig: ki’. 2.115,79. Ja, þetta er
þó viðurkenni jafnvel af þeim,
sem éru fullkomnir andstæðingar
frv. að við riiðurgreiðslurnar
fái neytendurnir þett-a í sinn hlut.
En hver verðttr hlutur bændanna?
Eftir útreikningi hans sömuleiðis,
hæstv. forseía, sem 'hann skrifaði
í sínu nefndaraliti, þá segir
hann, og ég tek ekki ann-
að, því að þetta eru
neyzluvörur bænda, sem búið er
að greiða niður fyrir framleiðslu-
verð og kérnur þar af leiðandi
alls eicki til greina við greiðslu-
getu bændanna aftur, þá verðttr
saltfiskurinn af þessum 6 liðum
sem er 1 vísitölustig. Hann segir,
að hann geri, við skul-um sjá,
65,26 kr. og smjörlíkið 72,08 kr.
það vill segja 138,34 ki’. alis á
móti því, sem hann viðurkennir
hjá neytendunum, að geri 2.115,79
kr. á fjöískyldu. Þetta er alveg
ómótmælanlegt, þegar við förum
að athuga plöggin eins og þatt
liggja fyrii’. Það er ekki annað.sem
er þetta. Það er ekki annað, sem
kemur bændunum að beinu gagni
í þessitm ni'ðurgreiðslum eins og
þær erti frani'kvæmdar og' svo
mikið á þessum sérstöku vöru-
flokkttm, að það koma hvorki
meira né minna en 10 vlsitölustig
á kjöt og mjólk a£ þessum 12,60,
sem eru greidd -niður. í þessu til-
felli verða bændur að borga
sína vöru hærra heldur
en neytendurnir, það sem þeir
nota eins og sína neyzluvöru. En
nú skyidtim við halda, ég játa
það fttllkomlega, alveg fullkom-
lega, að það er erfitt mjög
að koma þessu fyrir, þegar komið
er inn á þessa leið að gi’eiða þetta
svona langt niður. Það skal ég
játa. En við skyldum þó halda
það, að þegar hér væri komið og
þessi mismunur er á í aðslöðttnni
eftir niðurgi’eiðslurnar hjá bænd
untim og neytendum, að þeir
í öðrttm hluíum fengjtt þó fullt
jafnrétti. Væri það til of mikils
mælzt, eftir yfirlýsingu hæstv.
forsætisráðh. um að allir eigi að
hera byrðarnar jafnt? Það ep sjá
anlegt, að þarna er bændastéttin,
sem verður að taka á sig meiri
byrðar heldur en hinir, en þá
skyldum við halda, að þéir gætu
þó verið jafnhliða á öðrum svið-
SVEINBJÖRN HÖGNASON
um. En hvernig er tekið undir
það?
Leiðréttingar,
sem bændur
óskuðu eftir
Ilv.þm. V-Húnv. heiur nú flutt
brtt. frá nd., sem er í fullkomnu
samræmi við það, sem framleiðslu
ráðið liaf'ði óskað eftir og hverjar
•eru þessar óskir? Þær eru, um
það, að bændur fái hlut sinn bætt
an til jafns við aðra, ef hækkan-
ir vei’ða, jafnfljótt og jafnmikið,
en ekki meira. Þá er óskað
eftir, að áður en ákveð-
ið er með niðurfærslu á
verði landbúnaðarafurðá, verði
reiknað nxeð þeirri grunrikaups-
hækkun, sem var á hinu almenna
verkamannakaupi í Reykjavík á
s.l. hausti umfi’am það, sem gert
var ráð fyrir í verðlagsgrundvell-
inurn. Þetta er 9,5% í stað 6 á
launahlið grundvallarins, senx er
um 2% á grundvellinum í heild,
en 3,5% á launaliðunum.
Þetta hafa fulltrúar bændanna
allir lagt megináherzlu á að fá
leiðrétt. En þetta atvikaðist með
þvi móti í haust, að þegar verðlagt
va'r, þá var gert ráð fyrir og það
meix’a að segja í samráði við Dags-
brúnarmenn eða Alþýðusambands
menn í Aiþýðubandalaginu, að
grunnlaunahækkunin mundi ekki
verða meiri en 6% itmfram þau
5%, er voru i efnahagslöggjöf-
inni. Með þessu ’ var þar af
leiðandi reiknað, en hvað skeði?
Það skeður svo, að hækkunin
verður 9,5%. Og það hefir rneira
að segja fengizt ádráttur um það,
að ef þetta yrði hærra, þá skyldi
verða viðui’kennt, að það mætti
leiðrétta það. Eg segi, það var gef-
inn ádráttur uni það. Það er eng-
inn vafi á því, en síðan hefir þessu
verið afneitað með öilu. Og mér
er hreint ekki grunlaust um það,
að það hafi verið dregið einmitt
að framkvæma þetta þangað til
-búið var að veroleggja landbúnað-
arvörurnar, lii þess að hafa þenn-
an sama leik eins og hefur gengið
ár cftir ár undanfarancli, sem sé
þann, að þegar bændurnir 'hafa
loksins fengið eftir árið, eða eftir
marga mánuði, 8—10 mánuði, leið
réttingu í samræmi við þær kaup
hækkanir, sem hafa oi’ðið, þá hef-
ur þeim verið kennt um, að nú
væru þeir að byrja aftxu’, og
síðan hafa komið uppsagnir á
samningum, heimtaðar kauphækk-
anir.
Við höfum fengið leiðrétting-
una fyrst í septembei’, en kaup-
hækkanir ævinlega komið í nóv-
ernber, desember eða síðast í jan-
úar, á eftir, og sagt, að það r/æ-i’-
til þess að leiðrétta, þegar, bpnct
urnir hafa loksins getað .jférigic
-leiðrétt sitt, eftir fleiri naántiði
eins og ég tók fram. Þess yégní-
hefur framleiðsluráðið líka iag*
mikla áherzlu á það og beðið uir-
það æ ofan í æ að fá að yerð
leggja oftar en einu sinni á.árx,
vegna þess, að þetta hefur í yaui
og veru leitt lil þess, að bændux
hafa stöðugt verið á eftir í 'þess
ari verðlagningu og í þessu kapp
hlaupi, -alltaf bara upp ondií
heilt ár með þessari a ðferð, sen
vei’kalýðsfélögiii hafa bei-tt.
Breytingar !
nauðsynlegar
Þess vegna er það lika áivtg
rétt, að við teljum það míkils-
virði að fá þær breytingar ipn í'
frv., að það megi leiðrétta 'betti
oftar heldur en einu sinni á'. ái'j.
eins o-g verið hefur. Það er heidui'
ekkert annað en bara sjálfs^ðui'
hlutur, að við fáum það, begai'
aðrar stéttir, sem hafa yei’io
bundnar eins og við, til léngri
tíma, eins og t.d. útvegsmenn, .'báto
j útvegsmenn, sjómenn. Nú fá þen'
i að hækka, án þess að nokkiirt hri
sé gert, bara ef einhver hækkur
verður, þá fá þeir leiðréttingar,
ef það verður hækkun á grunn
kaupi og vísitölu. Hversvegná i.éigr
þá bændur ekki að vera -þar sam
hliða, ef þetta á að kðma jafni
niður á alla, eins og hæstv. for-
sætisráðh. lýsir yfir. Og þarx ek'kj
að kaupa það neitt. En nei, geric’
þið svo vei, þið eigið ekki aö' vera
þar nákvæmiega eins. ”Það 'ökaJ
vera þar nokkurt bil á milli Sam
kvæmt frumvarpinu .áttum yið
ekki að fá hækkun fyrr en rísi-
talan hefði hækkað um 5 stig. 3STÚ
hefur þessu verið breytt, þvi -að
öilunx er það ljóst, að eft'ir að
breytt verður ttm og grtmnkaup
og vísitala fært- saman, þá gíldir
vAitöllikerfið meira. Þvi hefuj'
það fengizt fram, að lækka hilið
niður í 2 vísitölustig, sem jafn
gildir nokktu’n veginn, 4—5 áður
eins og áður hefur verið sagt.
Eins og réttilega kéimur árá
framleiðsluráði getur það aoeiru:
sætt sig við þetta, ef þetta giMtr
eins um aðra. E;i það verður haira
ekki. Það gildir bara -um baénd
urna eina, og enga aði’a. Er -þ'étta
að láta alla bera ibyrðarnar jafrit?
Til hvers er verið með þessi 2
vísitölustig þá, þegar það er títíd
•hjá öðrum? 'Því ekki að látá þá
njóta sama réttai’, eins og 'hlla
aðra í þessum efnum? Eg fæ ekki
skilið það. Og ég fæ ekki skilið
þá heldur þessa yfii’lýsingu hæstv.
fors.rh. um, að allir eigi að hei'a
byrðarnar jafnt. En báðum þess
um meginatriðum, sem stefna að
því að bændur komist á sáma
grundvöll og aðrir, hefir verið
tekið mjög þunglega af stjórriar-
liðinu, vægast sagt. ii.v. 5, þto.
Reykv. hefur flutt till. um þa'ð
að færa millibilið niður i 2 visi
tölustig — af því að upphaðfega
tillagan um 5 stig hafi verið á'
misskilningi byggð, —. og söiriu-
leiðis að lagfæra um grunnkaitp
ið eins og við Ixöfum líka óskað
eftir, en meginkröfunni gengur
harrn fram hjá, þ.e. að við vérð-
um alveg jafn réttháir og sömu
leiðis, að það sé lagður grundvöll
urinn áður en við færum aiður
Þetta er í till. hv. þm. V-Hrá-nv„
(Skúla Guðmundss.) og ég fyrir
mitt leyti get ekki séð með nokkru
lifandi móti, livaða maður, og.píst
jafn reikningsglöggui’ maður eins
og hæstv. forsæ-tisrh. getur haicliÖ
því fram, að bændurnir sett á
sama grundvelli eins og t.d. þáta
útvegurinn og sjómennirnir og aör
ir slíkii’, sem ei-ga að fá að hækka
eða launamenn, sem ejga að iá að
(Framh á 8. síð'iL)