Tíminn - 31.01.1959, Blaðsíða 12

Tíminn - 31.01.1959, Blaðsíða 12
IIÍllÍÍÍlÉiíiÍÍiilf Hvass suövestan með skúrum og síðar éljum. tr Reykjavík 4 st., Akureyri 2 st.„ Kaupmannahöfn 2 st„ London 4 st„ Laugardagur 31. janúar 1959. Fjárhagsgrundvöllur dýrtíðarráð- stafananna er gersamlega botnlaus Tekjur hækka ekki, þótt þær séu áætlaðar uppi í skýjum Úr ræ'ðu Bernharðs Stefánssonar við aðra um- ræðu um vísitölufrumvarpið í efri deild Fjái-hagsnei'nd efri deildar er klofin í Þrennt um vísi- töLuí'rumvarp ríkisstjórnarinnar eins og í neðri deild. Fyrri minnihiuti nefndarinnar, Bernharö Stefánsson, flutti tvær breytingartillögur í séráliti sínu, sem hann fylgdi úr hla'öi með ýtarlegri ræðu í gær. Fer endursögn af ræðu Bern- harðs hér á eftir, en frá afgreiðslu frumvarpsins er sagt á öðrum stað í blaðinu I Misróttj við bændur. jRæðumaður hóf mál sitt með í ræðu sinni hér í deildmni í pví áð átelja, að efri deiid væri gær, vék Hermann Jónásson - að a'tlaður annar og minni réttur um þvi misrétti, sem bændur væru afgreiðslu málsins en neðri deild, beittir með þessu frv. Þarf ég því sem hefði haft iþað til meðferðar ekki að haí'a um iþað mörg orð. i' nokkra daga, en efri deild yrði , En af þessum ástæðum ber óg að Ijúka afgreiðslu þess á tveim ' fram tvær breytingatill. við frv. ur dögum, ætti það að hljóta lög- þar sem farið er fram á, að hlut- festíngu á þeim tíma, sem til ur ba;nda verði réttur til jafns við stæði. Sem forseti deildarinnar j aðra. Fyrri breytingartill. við 7. teldi hann sér skvlt að ilýta mál- i gr. frv. er um að hækka beri laun inu í eftir íöngum, en að þessum | bænda og verkafólks þeirra í verð vinnubrögðum yrði ekki kornizt lagsgrundvellinúm um 3,3%. Rök- hjá að finna, þar sem það væri þá -heldur ekki í fyrsta skipti. sem þau væru viðhöfð. Siðan mælti Bernharð: i A skotspónnm -*r k Sjálfstæðisflokkurinn nnm liafa ákveðið, að Guð- laugur Gíslason, bæjarstjóri vcrði í framboði í Vest- mannaeyjum í stað Jóhanns I>. Jósefssonar, r k l’étur Ottesen segist ákveðinn í því að verða ekki i kjiiri oftar, en Sjálfstæðis flokkurínn cr hins vegar í vandræðum með franiboðið. k -k Hestamannafélagið Fákur i Reykjavík sækir um að fá Korpiilfsstaði á ieigu hjá bænuni. in fyrir þessu eru þau. að hækkun varð hér á s.l. hausti, sem ekki var tekin til greina í verðlags- grundvellinum. Þótt hér sé e.t.v. ekki um ýkja stóra fjárhæð að ræða, þá lel cg rétt að bera fram siHí atill. sem þessa, því hcr scm endranær, ber að Játa jafnrétti ríkja milli slélta. Bent hefur verið Bernharð Stefánsson á, að um svipaSa upphæð st parna að ræða og þá, sem bændum er ætlað að greiða í Búnaðarmála- sjóð á 4 árum og sem sumum þing mönnum finnst óbærilegar álögur. En þessum láömu þingmönnum þykir ekkert athugavert við að samþ., að með þessu frv. skuli álika upphæð tekin af bændum á einu ári. (Framhald á 2. slðu) jr Islendingurinn, sem skaðbrenndist í Þýzkalandi, enn meðvitundarlaus Móíir hans og bróíJir fara utan í dag Fyrir nokkrum dögum toft í Þýzkalandi, þar sem brenndist ungur íslendingur hann er við tannlæknisnám. lífshættulega í bænum Beiers' Þetta var Sigurður Jóhanns- “7------------------------- ( son, sonur Jóhamrs Sigurðs- ! sonar trésmíðameistara á Ak- ureyri. Haun varð stúdent 'rá | Menntaskólanum á Akureyri !1955. Sigurður var á grímudansleik | og var búningur hans úr gefvi- efnum, nylon eða einhverju eld- fimu efni. Kviknaði ,í búningnum Framsóknarvist s.l. miðvikudags °S hlaut Sigurður brunasár á kvöld í Framsóknarlnisinu. l>ar meira en hálfu yiirborði líkam- var spilað, verðlaun veitt, sungið', ans- Síð'an hefir hann legið með dansað og sýndir ýmsir töfrar. vitundarlaus eða með óráði og er Húsi'ð var fullskipað, svo að enn talinn í mikilli lífshættu. — þrengra nuitti ekki vera. Tvo Móðir Sigurðar og bróðir hans daga áður hafði fólki í luindraða mnnn fara til Þýzkalands í dag lali verið vísað frá, vegna liús- ve3na þsssa hörmulega 'atburðar, rúmsskorts. Þó liafði Framsókn arvist verift viku áður i sama í flaríolra luisi með engu minni aðsókn. — 1 íFtVK.dU 1 UdllðfVd Undrar marga á svona gífurlegri aðsókn seinast í janúar. En Fram sóknarvistin er enn sem áður einhver allra vinsælasta skemmt un meðal almennings. Agæt framsókn- arvist s.L mið- vikudagskvöld Fyrir forgöngu F.U.F. var liernum Állt með kyrrum kjörum í Monaco - Furstinn hefur bannað alla fundi Kosningar munu fara fram í ríkinu, er ákveðitJ, hvenær þær verÓa en ekki NTB—Monaco, 30. jan. -— Rainiei- fursti í furstadæminu Monaco rak í gær þíngmenn þjóðráðsins og borgarstjórn- j ina i Monaco frá vöidum eins og kunnugt er. í dag hefir allt verið með kyrrum kjör- Innbrjótar vaöa berserksgang Fimm innbrot o? tilraunir til innbrota í fyrrinótt í fyrrinótt var brotizt inn í ;:ina blómabúð hér í bæ og gerð tilraun til innbrots 1 Stjórnmálafundur á Snæfellsnesi Næst komandi sunnudag, 1. febrúar halda Framsókn- armenn á Snæfellsnesi al- mennan flokks^und og hefst hann kl. 3 e.h á Vegamót- um. Alþingismennirnir Her- mann Jónasson og Björgvin Jónsson verSa frummælend- ur á fundinum. Jafnframf þessum al- menna flokksfundi verður haldinn aðalfundur Fram- sóknarfélagsins í sýslunni og kosnir fulltrúar á 12. flokksþing Framsóknar- flokksins, se'" hefst 11. niarz n. k. aðra. Þá var brotizt inn í verzl un Árna Pálssonar og í skrif- stofur Almenna bvggingarfé- lagsins. Loks var reynt að brjótast inn í gevmslur Tó- bakseinkasölunnar. I blómabúðinni Hvammur á Njálsgötu 65 náðu innbrotsþjóf- arnir í kristalvasa, sem melinn er á nokkur hundruð krónur. Fleiri kristal- og glermuni höfðu þeir á brott og loks nokkrar krónur í skiptimynt. Þá var reynt við verzlunina Blómið í Lækjargötu, stór rúða brotin í sýningarglugga götumeg- in, en snúið frá tómhent. inni í verzlun Árna Pálssonar, Miklubraut 68, var brotizt og stol- ið allmlklu aí áælgæti og tóbaks- vörúm. Þá var brotizt inn í skrifstofur Aimenna byggingarfélagsins, Borg arlúni 7 og stolið útvarpsviðtæki og nokkru af vindiingum.. Einnig var gerð tilraun til innbrots í geymslur Tóbaks'einkasölu ríkis- ins j sama húsi, en þar höfðu inn- brjótarnir ekkert upp úr krafs- húi. NTB—Khöfn, 30. jan. — Varnarmálaráðherra Dana, Vegna þess, hve margir urðu poul Hatísen/ hefir lýst því frá að hverfa, mun Félag' ungra ... ,,, . , Framsóknarmanna gangast fyr- >'ílr að 1 raSl se aS íækka 1 ir framsóknarvist næstkomandi úanska hernum og nái þæi miðvikudagskvöld 4. fcbrúar. Er aðgerðir einnig til sjóhersins fólk hvatt til að tryggja sér miða Hann sagði, að ekki hefði ‘ kai senr bnas! ma vií' enn verið ákveðið, hvort her- gefnar í síma 1 55 64, hvern dag. skV1Sa Stytt, en rannsokP. Sjá nánar í sunnudagsblaðinu. ÍT Stæðll yfir í sambandi við ---------------------------- aukna skipulagningu á þjálf- un hermannanna. Hansen sagðist vonast til að tgeta lagt fyrir þitigið drög * aðj, , nýjum lögum um hérvarnir Dan- Framsóknarmenn Hafnarfirði um í Monaco og', er ekki kunn- ugt um, að stjórnmálafundir hafi verið haldnir. Virðist sem íbúar íurstadæmisins taki þessum ráðstöfunum með af- skiptaleysi. Þó að engir fundir stjórnmála- mann, hafi ekki verið haldnir, hefur það kvissast út, að hinir átján þjóðráðsfulltrúar hafi í hyggju að gera furstadæmið að frönsku yfirráðasvæði. Um leið og furstinn leysti þjóð ráðið upp, lýsti hann yfir því, að hann níúni veít.a konum kosninga rétt og kjörgengi til þjóðráðsins, | en konur furstadæmisins haí'a j ekki haft slíkan rétt. Ekki hefur ■ verið látið neitt uppi um það, hvenær kosningar nnini í'ara fram. Forseli þjóðráðsins, dr. Joseph Simon, bar það upp á Raincu' fursta, að hann hefði verið að hugsa um son sinn, Albert, sem er rikiserfingi, fæddur 14. marz í fyrra, og hefði tekið einkamál sín fram yfir heill þjóðarinnar. Á laugardaginn, er f'yrrv. innan- ríkisráðherra Frakklands, Emile elletier væntanlegur til Monaco, og mun hann tak;1 við stjórnar- foruslunni af Henri Soum. Deilurnar miUi furstans og þjóð ráðsins hafa staðið í marga mán- uði og stafa þær m.a. at' því, að þjóðráðið hefur, eftir því sem furstinn fullyrðir, dregið á lang inn að afgreiða fjáriagafrumvarp; ríkisins fyrir árið 1959. Auk jiess hafa háværar raddir verið i þjóð ráðinú að krefjast rétlinda á borð við önnur þiiigræðisríki. Einnig er sagU að aðgei'ðir furslans hafi valdiö afskipiásemi þjóðráðsins um einkamál furstans og hefur ráðið ver.ið að fetta fingur út í hirÖRÍ'ði furslans. ! merkur og' myndi þar að íikindúm Aðalfundur Framsóknarfélags vcrða gert' ráð fyrir minni her- Hafnarfjarðar verður haldinn á skyldu, en slíkt vcikti ekki varn- mánudaginn kemur, 2. febr. kl. ir landsins, því að breytt hern- 8,30 .í Góðtemplarahúsinu. — aðartækni gerði rninni kröfnr til Fjölmennið. fjöldans. Rifu gluggatjöld, öbbuðust við kven- fólk og príluðu á vinnupöllum Á niiðvikudagskvöidið brá fólki í húsi einu við J.auga- veginn við, að loppa kom inn- um gluggann og reif niður gluggatjöldin. Fólkið :í húsinu skyggndist út og sa þrjá pilt- unga slá hælum v:ð rass og hlaupa inn Laugaveginn sem fætur toguðu. Við svo búið sneri fólkið sér íil lögregl- unnar, gaf nokkra lýsingu á piltunum og kærði þá fyrir þennan amaskap. Skömmu síðar urðu stúlkukind- ui. er sátu inni í Volkswagenbif- reið utan við Þórskaffi fyrir þeirri áreitni. að bifreið þeirra var lyft og dregin til. Storkunarmenn þeirra voru þrír og allir á unga aldri. Þcgar stúikurnar ætluðu að aka burt, iögðust storkunarmenn- irnir fyrir bifreiðina, einn fyrir framan. annar fvrir aftan og kom irst stúlkurnar þá hvorki afturá bak nó áfrani. Prílað til gluggaferðar Nokkru síðar neituðu dyraverð- ir samkomuhússins þrem piltung- um um inngöngu sakir ölvunar og i sama bili urðu menn varir iveggja hinna sömu prílandi upp á vinnupöliumi kringum húsið. Ætlun þeirra var að skríða inn um glugga. í þessum svil'um konni lögregluþjónar á vettvang og gripu báða piltana þarna uppi á vinnupöllunum. Þeim sem ekki réðst til gluggaferðar var sleppt, en hinir flutlir í Kjallarann. Og daginn el'tir játuðu pilt- arnir öll ívrrgreind strákapör fyrir rannsóknarlögreglunni. Þeir eru 17—18 ára og höfðu neytt á- fengis. I 0 ræðum sagði Í Briiðoballið og giftingin í nýafstöðnum útvarpsúni p .„a.....u........:u..i ^ Hannibal % 0 Valdimarsson, að rikis- 0 0 st.iorn Alþýðuflokksins, 0 p sem liefir Enúl að forsætis- || 0 ráðh.erra, væri eins 0 strengbi-úþur á leik 0 Bak við leiksviðið stæðu 0 leiksviði. 0 0 strengjameistarar Sjálfstæð p p isflokksins og hreyfðu brúð 0 ^ urnar og stjórnuðu atliöfn- p 0 um þeirra með því aff taka p ^ í spottana. p p í sömu umræðuni sagði p p Bjarni Ben., að tillögur 0 0 þær, scm Sjálfstæðísmenn p 0 ætla nú „að nota tækifærið“ 0 P til þess að bera fram i p 0 kjördæmamálinu, fælu í sér 0 P það sama og gerðist, þegar ^ P piltur og stúlka ganga í 0 % ,r - p hjónaband. Ut af þessuin huginynd- 0 0 um varpaði Karl Kristjáns- 0 0 son fram þessari stöku: 0 - 0 0 Olafur bindur Emiis hendur 0 I 0 og þann dansa lætur vin. P Meðan brúðuballið stendur 0 0 . 0 Bjarni gii'tir kjördæmin. 0 I

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.