Tíminn - 01.03.1959, Blaðsíða 1
aftabrögö og úfgerð á
; vertíðinni
bls. 4.
4:!. árganffur.
Rcykjavík. sunnudaginn 1. marz 1959
Skrifað og skrafaS bls. 7
Spegill Tímans bls. 3
RæSa Skúla GuSmundssonar bls. 6
Þættirnir bls. 5
49. bla'ð.
Rafmagnsverð lækk
ar aðeins um 6%
Heíir hæklcaí um 6% vitS hver tíu vísitölu-
stig og ætií því níí aí lækka a.m.k um 12%
Aukafundur var t bæjarstjórn Reykjavíkur í gær til þess
aS afgreiða fjárhagsáætlun Rafmagnsveitu Reykjavíkur, en
því var frestað á síðasta fundi. Á þessum fundi rak íhaldið
í Reykjavík endahnútinn á „lækkunarbaráttu“ sína með því
að svíkjast um a. m k. 6% lækkun á rafmagnsverði.
Þessar myndir eru frá minn-
ingaratnöfninni í Hafnarfjarð-
arkirkju í gær. A efri
inni sér inn efrir ki
yfir mannfjöldann, en á nef
myndinni sjást forsetahjón
og fleiri gestir næst altarinu.
(Ljósm.: P. Thomsen).
Gunnar borgarstjóri fylgdi þess
um breytingartillögum um gjald-
skrá rafveitunnar úr hlaði og
sagði, að samkvæmt útreikning-
um mundu gjöld rafveitunnar
ekki lækka nema um rúm 3% við
þær kaup- og verðlækkanir, sem
orðið hefðu, en vegna einlægs
vilja til að laka þátt í hinni al-
mennu lækkun í landinu, ætlaði
hann að lækka rafmagnsverðið um
6%,
Fjórum sinnum 6%
Þórður Björnsson, bæjarfullrúi
I'ramsóknarflokksins, ræddi þessi
mál allýtarlega og sýnd- fram á,
hvernig íhaldið hefir svikizt að
bæjarbúum í þessu máli og snið-
gengur ákvæði laga og reglugerða.
Hann minnti á, að árið 1954
hefði verið staðfest gjaldskrá fyrir
rafveituna með þeim ákvæðum,
að heimilt væri að hækka raf-
rnagnsverð um 6% fyrir hver tíu
stig, sem vísálalan hækkaði. Þetta
nnindi hafa verið gert til þcss að
komast hjá því að leita staðfest-
ingar ráðherra á hverri hækkun,
sem gerð yrði. Síðan hefðu farið
ftam fjórar hækkanir samkvæmt
þessum reglum, um 6% í hvert
skipti, síðasl tvær slíkar hækkanir
seint á árinu 1958. Auk þess' hefði
verið" gerð 10% almenn hækkun
á gjaldskránni með samþykki bæj
arsjórnar s.l. vor. Þannig hcfði
raímagnsverðið hækkað um 34%
síðan 1954.
Þórður vítti það harðlega, að
rafmagnsverð skyídi hafa verið
hækkáð hvað eftir annað án sam-
þykktar bæjarstjórnar. Hér hefði
aðeins verið um heimild að ræðá,
en svo virtist, sem hækkunin hefði
verð gerð af einhverjum embættis
manni bæjarins. Það væri alrangt,
sem borgarstjóri héldi franr, að
hér væri aðeins ..lramkvæmdar-
atriði" að ræða. Þetta hefði að-
eins verið heimild, sem hæjar-
stjórn ætti að taka afstöðu til
l.hvort nota skvidi eða ekki. Bað
liann borgarstjóra að upplýsa,
hvort það væri hann eða raf-
magnsstjóri, sem íramkvæmt
heíði þessar hækkanir á eindæmi.
Það væri undarlegt, að borið
skyldi undir bæjarstjórn t.d. hvort
hækka skyldi handklæðaleigu um
50 aura eða náðhúsagjald á sama
tíma sem staf’fsmenn bæjarins
gætu hækkað álögur á almenningi
sem næmu 4—5 millj. kr. Bar
Þórður fram eítirfarandi tillögu:
„Bæjarstjórn vííir harölega
að rafmagnsverð Rafmagnsveit-
unnar skuli hafa verið hækkað
æ ofan í æ um 6% án þess að
hækkunin væri áður borin undir
bæjarstjórn og telur slíkt at-
ferli vera skýlaust brot gegn
G lið I. kafla gjaldskrár Raf-
magnsveitunnar.
Leggur bæjarstjórn fyrir for-
síöðumenn þessa fyrirtækis að
igæta þess vandlega héðan í frá
að bera undir bæjarstjórn allár
(Framhaid á 2. síðu).
Fjársöfnunin
gengur vel
Söfnunin végna aðstandenda
þeirra, sem fórust í sjóslysunum
miklu, gengur mjög vel og berast
stórg'jafir d'aglega. Meðal gjafa,
sem afhentar voru Tímanum í gær
voru kr. 2750,00 frá starfsfóikl
Skipaútgerðar ríkisins.
Þessar gjafir hafa borizt:
Tímanum: x+y kr. 100. N.N. 40.
Sigurbjörn Guðjónsson 100. J.B.
150, Kristinn Jónsson 200, J.B.II.
300 og S.G. 200.
Heimsókn Títós í Egypta-
landi lokitS
KAIRO, 28. febr. — Tító. Júgó-
slavíuforseti lauk í dag 9 daga
heimsókn til Arabiska Sambands
lýðveldisins. í lok heimsóknarinn-
ar var gefin út sameiginleg yfir-
lýsing Nassers og Títós um hlut-
leysi beggja þjóðanna. Tító hélt.
í dag af stað áleiðis til Júgóslavíu
á snekkju sinni, en á heimleiðinni
mun hann hitta Karamanlis, for-
sætisráðh. Grikkja að máli. Munu
þeir raiðast við á eyju einni utan
við Grikklandsstrendur.
Hátíðleg sorgarathöfn
í Hafnarfjarðarkirkju
Landhelgisbrot hafin á
Selvogsbanka í gær
Minningarathöfnin um skips
höfnino á togaraninp Júlí í
Hafnarfjarðarkirkju í gær
var hin hátíðlegasta'og' fjöl-
menni eins mikið og kirkjan
rúmaði mest. Athöfnin hófst
með Itvi. að Lúörasveit Hafn-
arfjarðar lék sorgarlög fyrir
kirkjtidyrum.
(Framhald á 2. síðu).
Kl. 8 í morgun, et; brezku
herskipin opnuðu verndar-
svæðin á Selyogsbaiika og
út af Snæfellsjökli, voru þar
engir togarar að veiðum. I
líUSSELL ásamt íslenzku varð-
skipi eru við Jökul, en ekki var
vitað um neinn togana á leiö þang-
að i dag.
A Selvogsbanka eru herskipin
DUNCAN og PALLISER ásamt
einu birgðaskipi. Á því svæði eru
einnig 2 íslenzk varðskip. A há-
degi í dag voru komnir 2 enskir
togarar á Selvogsbanka, voru þeir
byrjaðir vciðar skammt utan við
12 sjómílna fiskveiðitakmörkin, en
aðrir togárar munu vera á leiðinni
á þetta svæði.
Vestmannacyjabálar réru ekki í
morgun vegna óhagstæðs veðurs.
(Frá landhelgisgæzlunni).
Minningarathöfn um
Vopníirðingana
Á Vopnafirði fór fram í gær
mihningarathöfn Um þá tvo Vopn-
fi.ðinga, sem fórust með vitas
inu Hermóði, þá Einar Björnsson
og Kristján Friðbjörnsson. Flutti
sóknarpresturinn m
um þá í kirkjunni.
Alþjóðaþing stiid-
enta vítir ungversku
leppstjórnina
LIMA—PERU, 27. fehr. — I
þjóðaþing stúdenta, COSEC, ’sem
undanfarið heíur setið að störfum
í Lima í Perú. samþykkti í gáér,
með öflúrn greiddum átkvæðum
150 fuiltrúa írá 63 ríkju;n, álykt-
un þar sem hafðlega er vítt, sú
stefna ungversku kommúnista-
stjórnarinnar að afnema akadem-
ískt frelsi og svipta stúdenta 'ein-
földustu mannréttindum. Þingið
vítti cnn fremur harðlega þá á-
kvörðun forráðamanna hins svo-
kallaða heimsmóts æskunnar, að
efna til næsla heimsmóts í Vínar-
borg ,gegn vilja auslurrískra æsku
lýðssamtaka. Heimsmót þessi
væru ekki annað en sirkus er rúss
neskir kommúnistar settu á svið
til framdfáttur nýlendustefnu
sinni. Fulltrúar yusturrískra stúd
enta á þinginu mæltu fyrir tillög-
unni.