Tíminn - 01.03.1959, Blaðsíða 8

Tíminn - 01.03.1959, Blaðsíða 8
8 T t MIN N, sunnudaginn 1. man. 1959. Ræ$a Skúla GutSmundssonar tFramhald af 6. síðu) vanhaldin í injat og drykk? Úr því þyrfti að bæta, ef svo væri, en ég bygg, að þessu megi yfirleitt svara neitandi. Svo er fyrir að þakka. Vantar fólk klæði og skæði? Varla er hægt að halda því fram. Ef ein- hverjar undantekningar eru, þá er skylt úr því að bæta og er gert og á að gera samkvæmt þeim lögum, sem gilda í okkar þjóðfélagi. En mætti þá eyðslan ekkert minnka og gæti hún ekkert minnkað? Er ekki kappátið í veitingahúsinu nokkuð góð táknmynd af hegðun okkar á ýmsiun sviðum, nokkuð góð mynd af því hófleysi, sem víða ríkir í okkar þjóðfélagi? Auðvitað getur óhófseyðsla ver ið í þeim framkvæmdum ýmsum, sem kallaðar eru fjárfesting. Þess murni t. d. vera dæmi, að merin, sera komizt hafa yfir fjármagn — anaað hvort til eignar eða þá láns- fé — að þeir hafa lagt miklu meira fé en þörf er í það að byggja yfir sig og sína íbúðarhús. Það tel ég ámælisvert, a. m. k. ef þeir nota til þess lánsfé, sem þjóðin hefir af skornum skammti. Ég tel þannig mjög hæpið að nauðsynlegt sé að draga úr frainr förum til að auka eyðslu. Og einnig tel ég vafasamt, hvernig gangi að'sundiu’greina fjárfestingu og neyzlu, þó að reynt sé, því að þetta grípur hvað inn í annað. Hitt er svo auðvitað rétt, að tak- mðrk eru fyrir þvi, hvað heildar- notkun fjármuna getur verlð mik- il í þjóðfélaginu, svo að vel fari. Það fer fyrst og fremst eftir því hvað aflast á hverjum tíma. Það er ekki hollt að nota meira en afl- að er. Að vísu höfum við fengið lán, erlendis og það getur verið réttmætt að taka lán til nýtilegra Skrifað og skrafað (Framhald af 7. síðu) an áróöur og heita háum verðlaun uia þeim, sem foezt getur svarað ummæium Bjarna frá 1953! Annars foera sumar þessar greinar, sem Mbl. hefur birt, harla augljóst dæmi þess, að höfund- arnir éta það upp eins og páfa gaukar, er lærhneistararnir hafa fyrir þeim. Þannig étur einn það upp í Mfol. á föstudaginn, að auðveldara verði að fást við erfið- leikanna þegar Mið sé að leggja núv. Irjördæmi niður. Maðurinn hefði éreiðanlega ekki sagt þetta, ef hann hefði verið hóndi, hefði hann gert sér grein fyrir hvers vegna forkéifarnir ■ telja auð- veldara að leysa erfiðleikana, þegar kjördæmaforeytingin verður komin á. Það verður nefnilega auðveldara að draga úr framförum og framkvæmdum út um land, eftir að áhrif landsbyggðarinnar hafa verið skert með afnámi kjör- dæmanna. Sem betur fer„ cru þeir mikiu fleiri og þeim fer líka fjölgandi, er ekki éta upp svona röksemdir ómeltar úr kokkabókum íhaldsfor ingjauna. Stöðugt fjölgar þeim, sem sjá, að hér er um framtíð landsfoyggðarinnar og raunar þjóð arinnar allrar að tefla. Verði á- hrif landsbyggðarinnar skert og dregið úr framförunum þar, geta afleiðtngamar ekki orðið aðrai- en aukið jafnvægi í byggð landsins, vannýting náttúrugæðanna, óeðli leg félksfjölgun á höfuðstaðnum og veikari undirstaða þjóðaraf- komunnar og þjóðfrelsisins á all an hátt. Þessvegna þarfnast þjóð in þess, að nú verði risið upp með engu minni skörungsskap en 1906. og góðra framkvæmda, að vissu marki, ef fáanleg eru með bæri-. legum kjörum. I Vantar skýrslur? Efni þeirrar tillögu, sem hér liggur fyrir, ér að skora á ríkis- stjórnina að láta semja og birta sundurliðaða skýrslu um fjárfest- ingu 4ra síðustu ára, hve miklum hluta þjóðarteknanna fjárfestingin hafi numið og hvernig fjáröflun til hennar skiptist. Og þá vaknar, spurningin: Er þörf á þessu? Eru | ekki til nægar skýrslur um þessi1 efni? Framkvæmdabankin gefur! öðru hvoru út rit, er hann nefnir:! Úr þjóðarbúskapnum. Og samkv. lögum frá 1953 á Framkvæmda- bankinn að fylgjast með fjárfest- ingu í landinu. í síðasía heftinu, semi út kom í des. s. 1., er skýrsla „um fjármunamyndun 1944— 1958“, einmitt þetta tímabil, sem tillögumaður talar um að þurfi að gera skýrslur yfir. Þar er fjár- munamyndunin sundurliðuð í 9 liði og svo sundurliðun á hverjum þess •ara liða fyrir sig, svo að þetta er mjög glögg greinargerð! Þá hefir og Framkvæmdabankinn einnig gert yfirlit um þjóðarframleiðsl- una undanfarin ár. Allir, sem þess óska, geta fengið upplýsingar hjá barikanum um þetta og mér þætti ekki ótrúlegt, að hann birti ein- mitt skýrslu um þetta í riti sínu áður en langt um líður. En fleiri aðilar eru hér að verki. Hagfræðideild Landsbankans gef- ux út timarif um efnahagsmál,sem nefnisf Fjármálatíðindi og sem allir þingmenn þekkja, þvl að þeir fá þetta rit. í síðasta hefti, sem kom út nú fyrir áramótin, eru skýrslur um peningamarkaðinn. Þar er yfirlit um seðiaveltuna, um aðstöðu bankanna gagnvart útlönd um, um endurkeypta víxla í seðla- bankanum á hverjum tíma, um að- stöðu ríkissjóðs og ríkisstofnana gagnvart banicanum, en á s. 1. ári batnaði hagur þessara stofnana mjög gagnvarl seðlabarikanum. Þá er þar og yfiriit um aðsföðu banka og' annarra peningastofnana gagn- vart seðlabankanum, mánaðarleg- ar skýrslur um heildarútlán bank- anna, um velti- og spariinnlán í bönkum og með því að athuga hvernig heildarútlán koma heim við innlán og þær hreyfingar, sem á því eru frá mánuði til mánaðar og ári til árs, geta menn alveg skapað sér hugmynd um það, hvort bankarnir hafa hagað rekstri sínum þannig, að þaðan sé að vænta verðbólgumyndandi áhi-ifa. Ég hygg, að þessar skýrslur bankanna veiti fullnægjandi upp- lýsingar öllum þeim, sem vilja fræðast um efnahagsmáiin aö þessu leyti. Og ef einhverjir ósk- uðu frekari fræðslu, þá mun þeim auðvelt að fá viðbótarupplýsingar hjá bönkunum eða hagstofunni. ípyngium n'kisstjórninni ekki um of Tiilagan felur í sér áskorun til ríkisstjórnarinnar um að láta semja og birta um þetta skýrslur. Ég tel, að það ætti nú ekki að íþyngja hæstv. ríkisstjórn að nauð sjmjalausu með verkefnum. Ég hygg, að hún foafi ærið að starfa og stuðndngsmenn hæstv. stjórnar, eins og háttv. 9. landskj., mættu gjarnan hafa það í huga, að þjaka hana ekki um of. Ég mun nú ekki greiða atkv. gegn því, að þessi tillaga fái at- hugun í nefnd, því að það er nú venjulegt um þingmál, en mér finnst, að nefndin ætti vel aS íhuga það, hvort tiliagan er ekki óþörf, og ég gæti einmitt vel trú- að því, að nefndin kæmist að þeirri niðurstöðu, ef liún skoðar málið niður í kjölinn. Höfum til sölu maskínu- og borðabolta af ýmsum gerðum. Verð kr. 10,50 pr. kíló ef tekin eru 50 kg eða meira. Ennfremur krana á þrífæti m./rafmagns- spili. Lyftir 2500 kg. Verð kr. 20.000.00. Sölunefnd varnarliðseigna. Vísa feSruö Svo nefriist stutt grein eftir Gest Jóhannsson í Lesbók Morgunblaðs- ins 31. desember 1958 — og vil ég hér með leyfa mér að bæta litlu spurningarmerki aftan við. Tilefni greinarinnar er að í fyrsta bindi af ,,Skruddu“ minni hafði ég itekið upp þessa gömlu húsgangsvísu: Aldrei verður Ljótunn Ijót, ljótt þö riafnið beri. Ber af öllum snótum snót, snótin blessuð verL Taldi ég hana vera eftir ókunn- an höfund, enda vissi ég þá ekki betur. Herra Gestur Jóhannsson hefir lært visu þessa í æsku sinni — og þá heyrt að hún liafi verið kveðin af Tómasi stúdent á Stóru-Ásgeirsá í Húnavatnssýslu, um Ljótunni konu hans. Segir hr. G. Jóh. enn fremur: „Annars minnist ég ekki að hafa heyrt sérstaklega að Tóm- as hafi verið hagmæltur.“ Það er oft miklum erfiðieikum bundið að féðra mannanna börn rétt, en þá keyrir fyrst um þver- bak þegar til þess 'kemur að feðra vísur rétt, vísur sem geymzt hafa á vörum alþýðu í öllum landshlut- um. Leiði ég minn hest frá þeim vanda. Sjávarsíftan (Framhald af 4. síðu) í janúar og fóru þeir sanitals 38 róðra og aflamagn var 202 tonn. I febrúar voru farnar 42 róðrar og aflamagn varð 205 lestir. Aflahæst ur Stykkishólmsbáta er Tjaldur. Frá Grundarfirði róa 6 bátar með línu. Heildarafli í janúar var 346 lest- ir í 74 róðrum en var á sama tíma í fyrra 202 lestir í 47 róðrum hjá 4 bátum. í febrúar voru miklar ógæftir, enda skall þá á óveðui'skafli sem 'hélzt í þrjár vLkur. Frá öðrum verstöðvum verður sagt nánara síðar. En í sambandi við vísu þessa um Ljólunni vil ég þó segja frá því, sem hér fer á eftir: Skömmu eftir að Skrudda þessi kom út, hitti ég Kristján Einarsson skáld, frá Djúpalæk og færðfliarin visuna um Ljótunni í tal við mig, og kvað hana vera orta um Ljótunni, ömmu sína. Hún hét, fullu nafni, Ljótunn Sigríður og var Einarsdóttir og var frá Geirbjarnarstöðum í Köldu- kinn, í Suður-Þingeyjarsýslu. Hún var að mestu leyti alin upp hjá sóra Birni Halldórssyni og konu hans í Laufási við Eyjafjörð og ná- skyid þeim. Ljótunn Sigi’íður giít- ist austur á land, Eiríki Þorsteins- syni og þau bjuggu á Gunnarsstöð- um og Djúpalæk á Norðurströnd, nú nefnd Langancsströnd. Kristján Einarsson man þessa föðuxömmu sína vel og hefir aldr- ei heyrt annað en að umrædd vísa væri um hana kveðin I æsku henn- ar, af séra Birni í LaufásL En vís- una lærði Kristján þannig af ömmu sinni: Ber af öllum snótum snót, snótin blessuð veri. Aldrei verður Ljótunn ljót, Ijótt þó nafnið beri. Blær vísunnar finnst mér bera með sér að hún sé frekar ort um 'unga stúlkn, eða barn, heldiu’ én um eiginkonu. Og eitt er víst: Að sá sem hefir ort vísuna hefir verið hagmæltur og ort getað fleira. í augum mínum er það aðalatr- iði að vísa sé góð, faðernið, sem sumír hnakkrífast oft útaf, skiptir minna máli, þótt gaman sé auðvit- að að vita það rétt. Því vil ég engan dóm á leggja á það hver sé hinn rétti höfund- ur vísunnar um Ljólunni. Eg spyr ' aðeins: Hvort er líklegra? Að vís- an sé eftir Tómas á Ásgeirsá, sem náinn afkomandi hefir ekki heyrt getið um að hafi verið hagmæltur, eða að hún sé eftir séra Björn Halldórsson í Laufási, sem var lista skáld og kvað svo alþýðlegar fer- skeytlur að margar þeirra hafa orð ið liúsgangar í öllum landsfjórð- ungum, allt fram á okkar daga. Ragnar Ásgeirsson. ^yíslnn bóndl tryggir dráttarvél bma / Ráðskona Ógiftur bóndi óskar eftir ráðs- konu, sém hefði áhuga á bú- skap. Má Lafa með sér 1 barn eða fleiri. Tilboð sendist blað- inu fyxir 5. marz merkt „Sveit 200“ dnhtáttídeiíd SkólavórOusug 12 greiAf 0u r Þonalður &n Arason, IðL U&GSJAímSSKKIF8TW» IkóUvSrSuaUs S» u* tm /«. mmm I '4ia •» 19411 FORDSON MAJOR - FORDSON DEXTA lændur, athugið Pantanir á Fordson hjóladráttarvélum — Power — Major og Dexta þurfa að liggja fyrir þegar leyfi verða veitt til innflutnings i vor. Gerið því pantanir sem fyrst. Sendum yður mynda- og verðlista, ef þér gefið oss upp nöfn og heimilis- fang yöar. FORD-UMBOÐIÐ SVEINN EGILSSON H.F. Laugavegi 105 — Reykjavík — Sími 22466

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.