Tíminn - 01.03.1959, Blaðsíða 12

Tíminn - 01.03.1959, Blaðsíða 12
SV-kaldi, vaxandi SA-átt með snjókomu á morgun. Kaldast á Raufarhöfn — 5 stig; 3 st. á Dalatanga og —2 st. í Rvilt, Sunnudagur 1. marz 1959. Aiþýðuflokkurinn tekur þunglega tillögum Sjálfstæðisfl. um fækkun uppbótarþingmanna Líklegasl til samkomulags tali<$ aí fiölga enn þingmönnum upp í 62 i KRUSTJOFF og ULBRICHT — dagskipun í Berlínardeilunni Gera Rússar sérstakan friðarsamning við Áustur-þýzku leppstjómina? Krustioff fer til A-Þýzkalands í vikunni London, 28. febr. — Tilkynnt var í Moskva í dag, afí N'ikita Krustjofí numi heimsækja Aust- ur-I’ýzkaiand í vikunni. Hin opinbera skýring er sú, að lor s æt v-: r á Ö he r r an n muni skoða Leipzig-sýninguna, sem opnuð ver'ður í vikunni, en talið er að me'gintilgangur Krustjoffs sé að rafcða við austur-þýzku kommún- istastjórnina, og þá einkum ný- setían forsætisráðherra hennar, Wajter Ulbriehl. Otto Grotewohl h.efjr látjð af störfum um stund- arsakir aí heilsufarsástæðum að því er sagt er. Vafalaust er talið, að Krustjoff ætli að færa austur- þýzkum kommúnistum nýjustu dagskipun sína vegna Berlímþ- deilunnar. I Talsmaður rússneska sendi- ráðsins í A-Bcrlín sagði í dag, að Krustjoff myndi sennilega r;eða við a-þýzk stjórnarvöld um sérstakan friðarsamning við A- Aðalfimdiir Fram- sóknarfélags Ákraness Framsóknarfélag Akra- rtess heldur aðalfund sinn í fundarsalnum, Kirkjubraut í dag, sunnudag kl. 4 s.d. Dagskrá: Innfaka nýrra félaga. Lagabreytingar. Venjuleg aðalfundarstörf. Kosning fulltrúa á 12. flokksþing Framsóknar- flokksins. Framsóknarmenn á Akra- nesi eru hvaftir fil að mæta vel og stundvíslega. Fnndiir Fram- sóknarmanna í Kjósarsýslu Framsóknarfélag Kjósar- sýslu heldur almennan flokksfund í dag, sunnudag, að Hlégarði í Mosfellssveit og hefst fundurinn kl. 3 e.h. Frummælandi á fundinum verður Hermann Jónasson, aljaingismaður, formaður Framsóknarflokksins. Menn eru hvattir til að mæta vel og stundvíslega. Stjórnin Þýzkaland, en ólíkiega yrðu þeir samningar undirritaðir á meðan heimsókn Krústjoffs stæði yfir. í Nokkrir úfar munu uppi milli stjórnarflokkanna um tillögur þær, sem þeir liyggjast leggja fyrir Alþingi um kjördæniainól- ið. Sjálfstæðisflokkurinn mun þess fýsandi að gera Reykjavík að tveim kjördæmum, en það sýnist Alþýðuflokknum óráð, svo að líklega verður ekki af því. Sjálfstæðisflokkurinn mun hafa gert nokkrar breytingar á fyrri tillögum sínum og lagt fyrir Alþýðuflokkinn. Eru þær á þá lund, að Reykjavík verði eitt kjördæmi með 14 þingniönn- um. Þá verði þrjú kjördæmi nieð 7 þingmönnum, Reykjanes- kjördænii, Suðurlandskjördæmi og Norðurlandskjördæmi eystra. Fjögur kjördæmi verði með 5 þingmönmun, Miðvesturlands- kjördæmi, Vesturiandskjördæmi, Vestf jarðakjördæmi Norður- Kýpurbúar fagna þjóð- hetju sinni í dag Flugvél Makariosar varí aí nauílenda á Lundúnaflugvelli London, 28. febr. — Makarios erkibiskup fór í dag flug- leiðis frá London áleiðis til Kýpur. Þangað kemur hann á morgun með níu manna föruneyti sínu, en í nótt dveist hann í Róm. Ekki byrjaði ferð erkibiskups- ins vel, því að vélarbilun varð í Fundur Fram- sóknarmanna í Kópavogi Framsóknarfél. Kópavogs heldur fund í barnaskóla Kópavogs n.k. mánudag 2. marz og hefst fundurinn kl. 9 s d Dagskrá: 1. Inntaka nýrra félaga. 2. Kosnir fulltrúar á 12. flokksþing Framsóknar- f lokksins. 3. Önnur mál. Félagsmenn eru beSnir aS fjölmenna og mæfa stund- víslega. flugvél erkibiskups'ins, DC-6, skömmu eftir flugtak .og varð hún p.ð nauðienda á Lundúnáflugvelli. Engan sakaði og beið erkibiskup- inn ásamt föruncyti sínu rólegur í flugstöðvarbyggingunni unz önn ur vél var send af stað. Mikill undirbúningúr á sér nú stað á Kýpur til að fagna heimkolnu crkibiskupsins. Brezkir hermenn hafa fengið skipun um að halda kyrru fyrir í herskálum sínum. Ekkert Bólar enn á Grivas ofursta, en honum liafa nú verið heitin grið, fari hann til Grikklands og dvelji þar unz yfirráðum Breta á eynni lýk- ur að fullu. Enn fleiri fangar hafa verið látnir lausir á-Kýpur. Afengi og tóbak hækkar í verði í gær hækkaði áfengi og tóbak í verði. Mun hækkunin nema um 157o. Brennivín kostar nú kr. 140.00 en ákavíti 145. Aðrar teg- undir hai'a hækkað samsvarandi. Skemmtifundur Framsóknarkvenna Félag Framsóknarkvenna heldur skemmtifund í Fram- sóknarhúsinu, miðvikudaginn 4. marz n. k., kl. 8,30 stundvíslega. Ávarp — Kaffidrykkja — Leikþáttur — Karl Kristjánsson alþm. segir frá Rússlandsferð — Dans. Aðgöngumiðar verða afhentir í Framsóknarhúsinu mánudag 2. marz og þriðjudag 3. marz milli kl. 5 og 7 baða dagana. Félagskonur fjölmennið og fakið með ykkur gesti. Nefndin lamlskjördæmi vestra og' Aust- urlandskjördæmi. Þá sé gert ráð fyrir allt að 5 uppbótarþing- mönnum. Þetta mun Alþýðuflokknum þykja lieldur erfiðar tillögur fyrir sig', einkum þar sem upp- bótarþignmenn verði ekki nema 5. Er það þá helzt talið til mála miðlunar, að þingmönnuni verði Frumsýning á Akureyri enn fjölga'ð, og þá upp í 62 að minnsta kosti. Fer nú að verða mál til, að stjórnrbflokkarnir komist að samkoinulagi mn tii- lögugerðina, ef málið á að kom- ast fyrir þingið í vetur, eins og boðað liefir verið. Mikið fjölmenni við opnun málverkasýningar j Málverkasýning Kára Eiríksson ar var opnuð í Listamannaskálan- um í gær og var mikið fjölmenni | við opnun sýningarinnar. Á sýn- j ingunni eru 70 máverk og 26 temp , __ _ _ era og teikningar. Sýningunni var I kvölcl frumsýnir Leikfé- mjög vel tekið af sýningargestum lag Menntaskólans á Akur- í gær, og höíðu margir orð á því eyri brezkan gamanleik, sem í þýðingu hefir hlotið nafnið í blíðu og stríðu og er eftir Arthur Watkyn. Leikstjóri er Jóhann Pálsson leikari, en hann hefir stundað leik- nám bæði hér á landi og er-| lendis. Er þetta fyrsta leik- ritið, sem hann setur á svið. j Persónur leiksins eru tólf, aðal-! hlutverl? leika þau Anna G. Jón-1 asdóítir og Jón Sigurðsson. Þýðingu leikritsins önnuðust nemendur Menntaskólans' og er þetta í annað skiptið, sem það kemur fyrir. Allan annan undir- búning haia nemendur sóð um. Leikstarísemi menntaskólanema er orðinn fastur liður í félagsiífi bæjarins og hafa leikrit þau, sem þeir hafa sýnt á undanförnum ár- um verið vel sótt og undirtektir ágætar. að hér væri óvenjuegur málari á ferðinni og sýningin fjölbreytt. Marg'ar myndir selciust þegar við opnun sýningarinnar i gær. Sýn- ingin verður opin daglega kl. 10 til 10. Friðrik teflir við Húsvíkinga IIÚSAVÍK í gær. — Friðrik Ólafs- son tefldi fjöltefli við Húsvíkinga í samkomuhúsiriu í gærkveldi. Tefit var á 35 borðum. Leikar fóru svo, að Friðrik vann 32 skákir, gerði tvö jafntefli við Ingimund Jónsson og Halldór Þorgrímsson, en tapaði einni skák fyrir Birni Pálssyni. Björn er ungur að árum, innan vi'ð fermingu, sonur Páls bönda í Saltvík. — Þorm. Þýzk bókasýning opnuð almenningi í Bogasal Þjóðminjasafnsins í dag Þýzk bókasýning hefþ’ verið opnuð í Bogasal Þjóð- minjasaínsins. Verður hún opiri í hálfan mánuð og er öllum heimill aðgangur. Þessari sýningu er snyrti- lega fyrirkomið og gætir þar margra grasa allt frá mynda bókum til rita Platons. Nokkrar íslenzkar þýddar bækur eru á sýningunni svo sem Njálssaga, sem á þýzk- unni heitir Die Geschichte vom vveisen Njal. Á sýningunni eru 2329 bækur og rit í 2754 bindum og er hægt að panta þær allar hjá íslenzkum bóksölum, en aftast í bókaskránni, sem sýningargestir fá, er skrá yfir bóksala þessa. Bækurnar á sýningunni verða ílestar gefnar íslenzkum bóka- söínum að sýningunni lokinni. í .sambandi við sýningu þessa Verðlækkanir auglýstar Auglýst hefir verið verðlækkun á nokkrum vörum. Hvert kg kjöts lækkar iim kr. 1;20 og mjólkurlílri um 2 aura. Fiskur lækkar einnig' lítilLega í verðj, og auglýst hef-ir verið 5% lækkun á öllum lyfjum i lyfjavcrzlunum. I verða haldnir tveir' fyrirlestrar / Bogasalnum og auk þeirra verða flutt þýzk tónverk. Miðvikudag- inn 4. marz flytur Hannes Péturs- son skáld fyrirlestur, sem nefnist „ísland og þýjzkar bókmcnntir1, (Framhald á 2 síðu). Á skotspómim ★ ★ ★ Stjórn Trésmiðafé- lagsins hefir saniþykkt að hækka igjald til mælingafull trúa félagsins um 50% á sama tíma og kaup og á- kvæðisvinnutaxti trésmiða hefir lækkað samkv. vísi- tölulögunum. Sveinar greiða mælingagjaldið, svo að þefta er aukakauplækkun gerð af stjórn þeirra, en kauphækkun til mælingafull trúans, sem er Magniis Jó- hanncsson. ★ ★ ★ Jón Pálmason, for- seti sameinaðs þings, býr á Vesturgötu 12, en þar er einniig verzlunin Nonni. — Július Hafsteen, fyrrv. sýslu maður ætlaði að heimsækja vin sinn. — Þa'ð er verst ef þú ratar ekki, sagði Jón. — Svo kom Júlíus, og Jón sagði: Mér þykir þú seigur að rata. — O, það var nú vandalaust, sagði Havsteen. Nafnið þitt stendur með ljósletri á búsinu. 'i

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.