Tíminn - 01.03.1959, Blaðsíða 10

Tíminn - 01.03.1959, Blaðsíða 10
10 T í M I N N, sunnudaginn I marz 195S li.'í'- )J SiS SÞJÓDLEIKHtSID Undraglerin Barnaleikrit. Sýning í dag kl. 15. Uppsell'. Næsta sýning föstudag kl. 20. Á yztu nöf Sýning í kvöld kl. 20. Rakarinn í Sevilla Sýning miðvikudag kl. 20. Aðgöngumiðasalan opin frá kl. 13.15 til 20. Sími 19-345. Pantanir sækist 1 síðasta lagi daginn fyrir sýningardag. Tripoli-bió Sími 111 82 VERÐLAUNAMYNDIN I djúpi þagnar (Le monde du silence) Heimsfræg, ný, frönsk stórmynd ( lltum, sem að öliu leyti er tekin neðansjávar, af hinum frægu, frönsku froskmönnum Jacques-Yves Cousteau og Lois Malle. Myndin hlaut „Grand Prlx‘‘-verð- launin á kvikmyndahátíðinni 1 Cannes 1956, og verðlaun blaðagagn rýnenda í Bandaríkjunum 1956. Sýnd kl. 5, 7 og 9 Blaðaumsögn: Þetta er kvikmynd, sem allir ættu að sjá, ungir og gamlir, og þó einkum ungir. Hún er hrífandi æfintýri úr heimi, er fáir þekkja. Nú ættu allir að gera sér ferð í Trípólíbíó til að fræðast og skemmta sér, en þó einkum til að undrast. Ego, Mbl. 25. febr. 1959. AUKAMYND: Keisaramörgæsirnar, jerð af hinum heimsþekkta heim- skautafara Paul Emile Victor. Mynd þessi hlaut „Grand Prix‘‘- rerðiaunin á kvikmyndahátíiðginni i Cannes 1954. Barnasýning kl. 3 Kátir flakkarar með Gög og Gokke Gamia bíó Sími 11 4 75 Þotuflugmaðurinn (Jet Pilot) Stórfengleg og skemmtileg lit.kvik- mynd tekin með aðstoð bandaríska fiughersins. John Wayne, Janet Leigh. Sýnd kl. 5, 7 og 9 Á ferft og flugi Sýnd kl. 3 Nýja bíó Sími 11 5 44 Síðustu dreggjarnar (The Bottom of the Bottle) Spennandi og vel l'eikin, ný, ame- rísk CinemanScope litmynd. Aðalhlutverk: Van Johnson, Ruth Roman, Joseph Coften. Sýnd kl. 5, 7 og 9 Grín fyrir alla CinemaScope teiknimyndir, Chapíinmyndir og fi. Sýnt kl. 3 LEIKFÉIAG! REYKJAVÍKIJR^ Sími 13191 AHir synir mínir 32. sýning í kvöld kl. 8 Fáar sýningar eftir. Aðgöngumiðasalan er opin frá kl. 2 Deleríum Búbónis Sýning þriðjudagskvöid kl. 8 Aðgöngumiðar frá ki. 4 til 7 á mánudag og eftir kl. 2 á þriðjudag. Hafnarfjarðarbfó Sími 50 2 49 Mor í ógáti Ný, afar spennandi brezk mynd Aðalhlutverk hin þekktu Dirk Bogarde Margaref Lockwood Myndin hefir ekki verið sýnd áð- ur hér á landi. Bönnuð börnum Sýnd kl. 7 og 9. Sprellikarlar Bráðskemmtileg gamanmynd með Jerry Lev/is. Sýnd kl. 3 og 5 Sími 11 3 84 Heimsfræg gamanmynd: Frænka Charleys Sprenghlægileg og falleg, alveg ný, þýzk gamanmynd í i'itum, byggð á hlægilegasta gamanleik allra tíma, eftir Brandon Thomas. Efnið er fært í nútímabúning. — aDnskur texti. Aðalhlutverkið leigur bezti og vinsælasti gamanleikari Þjóð- verja:: HEINZ RUHMANN ásamf CLAUS BIEDERSTAEDT, WALTER GILLER Þessi kvikmynd var sýnd við slíka metaðsókn í Þýzkalandi, að þess voru engin dæmi áður. Sýnd kl. 5, 7 og 9 I ríki undirdjúpanna — Seinni hluti — Sýnd kl. 3 Bæjarbíó HAFNARFIRÐI Sími 50 1 84 Brúin yfir Kwai-fljótið Amerísk verðlaunamj-nd. Sýnd kl. 9 Safari Spennandi ensk amerísk litmynd. Sýnd kl, 5 og 7 Smámyndasafn Spennandi og sprenghlægilegar gamanmyndir. Sýnt kl. 3 Tjarnarbíó Sími 22 1 40 Þrettándakvöld eftir W. Shakespeare. Frábæriega vel leikin rússnesk lit- mynd, leikin af fremstu leikurum Rússa. Leikritið var sýnt hér fyrir skömmu af Leikfélagi Mennta skólans. . Sýnd kl. 5, 7 og 9 I—1 Stjörnubíó Sími 18 9 36 Fartfeber Spennandi og sannsöguleg, ný, sænsk kvikmynd um skemmtana- fýsni og bílaæði sænskra unglinga. Sven Lindber, Britta Brunius. Sýnd kl. 5, 7 og 9 Bönnuð innan 12 ára. Hetjur Hróa Hattar Hafnarbíó Sími 16 4 44 INTERLUDE Fögur og hrífandi, ný, amerísk CINEMASCOPE-litmynd. June Allyson, Rossano Brazzi. Sýnd kl. 5, 7 og 9 ÞÆGILEGIR NÝ ZIG ZAG LADA saumavél til sölu. Uppl. 1 síma 24393. FRAMSÓKNARHÚSIÐ Leikfélag Akrauess sýnir gamanleikinn FÓRN ARLAMBIÐ í kvöld klukkan 8. Fjölbreyttur matur framreiddur fyrir þá er bess óska. Útsala heldur áfram. Drengjajakkaföt frá kr. 450.00 (sænsk sumarföt). Poplinkápur frá kr. 400.00. Ullarsokkar á karla, konur og börn. Nælonsokkar, perlonsokkar frá kr. 20.00. Mikið af öðrum vörum selt með miklum afslætti. Æðardúnssængur, æðardúnn, danskur hálfdúnn kr. 128.00 pr. kg. mi Vesturgötu 12 — Sími 13570. Jörð til sölu Jörðin Neðri-Hreppur í Skorradal, Borgarfjarðar- sýslu, fæst til kaups og ábúðar á næsta vori. :• Stórt og grasgefið tún, miklar og góðar útengjar, allt véltækt. Hús flest nýlega bvggð. Rafmagn og || sími, akvogur heim í hlað. Lax- og siiungsveiði || getur fylgt ef óskað er. Semja ber við eiganda og ábúanda jarðarinnar, « Jón G. Jónsson. « Réttur áskilinn til að taka hvaða tiTboði sem er j; eða hafna öllum. I tt«K:tt«::s::::««::«::K«»:«tta««am::«::««::«tt:{m:m::::«mœím«mi m:a:m:mmm::a«:::: ...m::::mm:::m::m:mm:::m:m:m « » VELTMEISTER-harmonikur, mo- del 1959. Ný sending komin. Hljómfagrar, vandaðar, 32 bassa 2 hljóðskiptingar; 48 bassa 2 hljóðskiptingar; 48 bassa 3 kór-a 5 hljóðskiptingar; 120 bassa 16 hljóðskiptingar. Einnig stórt úrval af notuð- um harmonikum, — allar stærðii’ fyrir hálfvirði. — Alls konar hljóðfæri nýkomin, t. d.: Rafmagnsgítarar, venju- legir gítarar, Mandólín, Tromp- ettar. Trommur, Hi Hatt. 2-faldar Munnhörpur, Nótnastólar, Rlokk- flautur (10 gerðir). Væntanlegt: Trommusett, Klarinett, Saniba- kúlur, Stenuniílautur o. fl. Hjá okkur er landsins mesta úrval. — Við kaupum harm- onikur. Alls konar skipti möguleg. — Póstsendum. :: :: H Höfum opnað nýja verzlun að Hverfisgötu 52. Seljum m. a.: Málningu, saum, smíðaverkfæri og áhöld og rrsargs konar járnvörur. « i p ♦♦ :: Hverfisgötu 52, sími 15345. Happdrættisbíllinn Verzlunin RÍN « Jerry Lewis Sýnd kl. 3 Njálsgötu 23. Áskriífrarsími TÍMANS er 1-23-23 -

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.