Tíminn - 01.03.1959, Blaðsíða 2
T í MIN N, sunnudaginn 1. marz 1959.
„Þjöfafélag Reykjavíkur” leyst upp
er skammt var umiiðið frá stofndegi
Átta drengir sekir um buðahnupl, gjaldeyrss- frre”^^ ho^ ei“r
þjófnaíi oe óknytti sem þeir kölluðu „Þjófafélag
lögðu fyrir sig, var búðahnuppl Reykjavíkur" og gefið út meðlima
og peningaþjófnaðir á vinnustöðv- skh-teini, sem morsstafrófið var
um og úr skipum. Þeir hafa viður skráð á, en það var „dulmáls-
kennt að hafa stolið 'hátt á fimmta kerfi“ félaganna. Félagið faefur
þúsund krónum islenzkum og auk nú verið leyst upp, er skammt
þess töluvert af erlendum gjald-, var umliðið frá stofridegi.
eyri.
Akumesingar sýna í kvöld leikritið
Fórnarlambið, í Framsóknarhúsinu
svið landsins. Vonandi er þetta
ekki í síðasta sinn sem Leikfélag
Akraness kemur í ieikferð tii
Réykjavíkur.
Rannsóknarlögreglan hef-
:ir undanfarna daga haft til
yfirheyrsiu nokkra drengi
innan fermingaraldurs, sem
gerzt hafa sekir um þjófn-
aði á vinnustöðum, hnupl í
búðum og fleiri óknytti.
Fjórir drengjanna höfðu
stofnað með sér félag, sem
peir kölluðu Þ.F.R., eða
.Þjófafélag Reykjavíkur11.
Þeir gáfu út félagsslcírteini
og notuðu morsstafrófið sem
dulmál.
Fyrir nokkru tóku þrír drengj-
mna leigubíl og létu aka sér að
ifgreiðslum Steindórs, B.S.Í. og
Akraborgar. Þeir sögðu bifreiðar
ötjóranum að þeir væru að leita
.að dóti, en komu tómhentir útaf
jfgreiðslunum. Að svo búnu sögðu
’beir bifreiðarstjóranum að aka að
' ilteknu húsi og sögðust þurfa að
.skreppa þar inn.
Síungu af
Bifreiðarstjórinn gerði það sem
Tiann var beðinn, en komst síðar
að raun um, að drengirnir höfðu
ijtungið af. Hann hitti mann, sem
ioar kennsl á einn drengjanna þar
'7ið húsið, en síðaTi 'hélt hann á
:iund lögreglunnar og sagði frá
'jnálavöxtum. Lögreglan náði síðan
:i þann 'drenginn, sem maðurinn
bar kennsl'á, og sá vísaði lögregl
'inni- á félaga sína.
Þjófnaðir
Við yfirheyrslur kom í Ijós, að
Irengirnir áttu fleira óhreint í
gokahorninu. Höfðu þeir stundað
’rjófnaði frá því í október í haust
íða verið við slíkt riðnir. Átta
drengir, meira og minna sekir,
7oru teknir til yfirheyrslu í þessu
iiambandi. Það sem drengirnir
Kosningar í Tré-
smiðafélaginii
Stjórnarkjör stendur nú yfir í
frésmiðafélagi Reykjavíkur. —
fveir listar eru í kjöri: A-listi,
borinn fram af frjálslyndum og
íru á honum efstu menn: Bene-
likt Davíðsson, formaður; Jón Sn.
Þorleifsson, varaform., Hákon
fristjánsson ritari; Marvin Hall-
nundsson vararitari og Sturla
>æmundsson gjaldkeri.
Á B-lista, sem borinn er fram
if síuðningsmönnum núverandi
.tjórnar í félaginu, eru: Guðni H.
irnason, form.; Káiú J. Ingvars-
jon, varaform.; Eggert Ólafsson,
itari; Þorleifur Sigurðsson gjald-'
<eri og Þorvaldur Ó. Karlsson, I
’araritari.
Lystarleysi
Þetta faáttalag drengjanna kom
flatt uppá foreldra þeirra, en
I kvöld kl. 8 mun Leikfé-
lag Akraness sýna í annað
sinn skopleikinn Fórnar-
lambið í Framsóknarhúsinu. __________________
Fyrsta sýningin hér í Reykjaj
vík var s.l. fimmtudags- Rafmagnsverí
kvöld. Góð aðsókn var að
þeirri sýningu. Leikritið er
eftir Yriö Soini og er í þrem
þáttum, leikstjóri er Ragn-
hildur Steingrímsdóttir.
Þ. F. R.
Gjaldeyrinum, þýzkum og finnsk
um mörkum, pundum og rútolum, suma var þó fariö að gruna eitt-
stálu þeir um borð í skipi hér hvao uppá síðkastið því drengirn-
við höfnina. Einn þeirra sagðist ir sinntu lítið máltiðum, en átu
hafa farið með þýzku mörkin í sælgæti og keyptu mat á börum.
banka og fengið þeim skipt. Nokk : Rannsóknarlögreglan telur, að for
uð af gjaldeyrinum Ihöfðu þeir J eldrarnir ættu 'að gefa gaum að
'selt á annan hátt og nokkru hafa j lystarleysi barna, sem hafa mikla
þeir skilað lögreglunni. Fjórir útivist.
Stöðvar- og afgreiðslustjórar Loft-
leiða á fundi hér þessa dagana
Loftleiíir hefja feríir til Lúxemborgar atS
nýju í maí í vor, ein fer'ð í viku
Síðustu dagana hefir stað
ið hér fundur flugstöðvar-
stjóra eða .flugafgreiðslu-
stjóra Loftleiða í borgum
Evrópu og New York til
þess að ræða um þennan
þátt starfseminnar og sam-
ræma störfin.
Á fundi þessum hafa -tekið þátt
tíu stöðvarstjórar auk nokkurra
starfsmanna Loftleiða hér.
Ræddu fréttamenn við stöðvar-
stjórana um stund 1 gær í veitinga
stofu Loftleiða á Reykjavikurflug
velli.
Stöðvarstjórarnir eru þessh':
Bolli Gunnarsson, Nerv York; Pat-
rick Cunningham, Glasgow; R.
Watson, London; Rolf Soílie, Osló;
Aasland, Osló; Kjell Döscher,
Stafangri; Sven Beriin Gautaborg,
Milton Lundgren, Kaupmannah.;
Hebnuth Ness, Hamborg; Einar
Aakrann Luxenrburg.
Langmestu umsvifin í starfsemi
Loftleiða á flugvelli eru að sjálf-
sögðu í New York. Bolli Gunnars
son er og elzti stöðvarstjóri félags
ins, liefir verið þar í 4 ár. Þar
vinna 18 manns hjá Loftleiðum
í flugstöðinni, en litíu flejri í skrif
stofu félagsins inni í borginni.
Bolli sagði, að þetta væri fyrsti
fundur stöðvarstjóra Loftleiða, en
skrifstofustjórar félagsins liefðu
haldið fund árlega.'
— Það er eitt, sem ég vil um
fram allt minna íslenzka flugfar-
þega á, sagði Bolli, — því að það
vi'll oft gleymast. Það er að þeir
farþegar, sem hafa frseðla báðar
leiðir ,muni að láta skrá brottfarar
dag 72 klst. áður eins og tilslciliö
er, áður en flugvél fer. Getur það
valdið miklum vandræðum og oft
ekki hægt að bæta svo að farþeg-
inn komist með þeirri flugvél, sem
hann hefir ætlað.
Ferðir til Lúxemborgar
— í Luxemhurg er liklega fæst
starfslið hjá Loftleiðum á flug-
Fói'narlambið hefir verið sýht
á Akranesi nokkrum sinnum við
mjög góða aðsókn og hefir það
hlotið góða dóma. Leikendur eru
sjö, þeir Bjarni Aðalsteinsson,
Hilmar Hálfdánarson, Bjarnfríðui'
Leósdóttir, SigríSur Ó. Kolbeins-
dótth’, Sigurður Guðjónsson, Jó-
hanna Jóhannsdótti rog Þórður
Hjálmarsson. Þýðandi er Júlíus
Danielsson.
Heimsókn Akurnesinganna má
teljast mjög mericur átfaurður faér
í Reykjayík á þessu yfirstandandi
leikári. Ekki er að efa að margan
fýsir til að sjá leikritið í kvöld
í Framsóknarhúsinu. Þetta er
fyrsta leikritið sem sett er á svið
í Framsóknarhúsinu, en þar er
eitt fullkomnasta „amatör“-leik-
Minningaratböín
(Framhald af 1. síðu)
Síðan lék Páil Kr. Pálsson
sorgarlag eftir Bach og
kirkjukórinn söng, en þá
flutti séra GarSar Þorsteins-
son prófastur minningar-
ræðu sína. Kristinn Hallsson
söng einsöng og kirkjukór-
inn söng.
Skipverjar á togaranum
Júní stóðu heiðursvörð í
kirkjunni. Viðstaddir voru
auk ættingja og vanda-
manna hinna látnu forseta-
hjónin, forsætisráðherra,
biskup Iandsins o. fl. Fánar
blöktu í hálfa stöng um all-
an Hafnarfjörð og einnig
víða í Reykjavík.
(Framhald af 1. síðu)
breytingar, er þeir kynnu aíl
vilja að gerðar væru, á rafmagns
verði;“
TiHögu þessari vísaði meh'ihlut
inn frá að skipun borgarstjóra.
Þórður kvað eðlilegast og í sanr
ræmi við gildandi reglur um raf-
magnsverð að miða við vísitöln
178 eins og hún hefði verið 1956,
en síðan hefðu farið fram tvær
6%. faækkaTÍir. Nú væri yísitaian
175 stig, og ætti þá rafmagn að
lækka um 12%. En vegna kaup-
hækkana, sem urðu í haust mætti
láta 10% faækkunina frá s.l. vori
halda sér, og væri það fullgoldið.
Bar faann fram eftirfarandi til-
lögu um það efni:
„Með lilvísun til 10. gr. laga
nr. 1, 30. janúar 1959, um niður-
færslu verðlags og launa o.fl„ á-
kve'ður bæjarstjórn að verð á raf
magni fari effir gjaldskrú Raf-
inagnsveitunnar frá 12. júlí 1958
Cig vísitölu 175, þ.e. með 12%
vísitöiuáiagi, sbr, I. kafla G lið
í téðri gjaldski’á.“
Tillagan var að sjálfsögðu felld,
og einnig varatillögur faans um
lækkanir einstakra taxta.
Þórður kvað það kynlega full-
yrðingu fajá borgarstjóra, að full-
víst maétti telja, að hin nýja gjald
skrá, sem felur í sér helming eðli
legrar lækkunar, fengi skjóta stað
festingu ráðherra, þar sem hún
bryti svo augljóslega í bág við
orð og anda verðlækkunarlag-
anna. Kvaðst faann ekki trúa því
fyi’r en á reyndi.
Þói’ður sagði, að það væri
hörxruílegt til þess að vita, að þeg
ar stjórnai’völd gerðu ráðstafanir
til lækkunar nieð lögum, þar á
meðal mikillar kauplækkunar,
vaxi’i eixm aðili í þjóðfélaginu,
sem skyti sór að mestu undan
þessu, þyngdi jafnvel álögur. —
Þessi aðili væri Reykjavíkurbær,
og forustu faefði borgarstjórinn,
sem á Alþ’hgi tæki bátt £ að
sémja verðlækkunarlögin, sem
faann bryli svo í bæjarstjórn.
Gjaldskrá íhaldsins var sam-
þykkt — einnig nreð atkvæði
Magnúsar Ástmarssonar — og
lækkai’ rafmagnsverð þvi aðeins
um 6%. Hefir gerzt sama sagan
og um útsvörin um daginn. Regl-
ur þær, sem eiga að gilda til
hækkunar gilda ekki á sama hátt
til lækkunar. Þannig er liagfræði
bbrgarstjóra.
Bókasýning
Macmillan skoðaSi kjarnorkuísbrjót-
ínn Lenin í Leningrad
Gromyko og Mikojan komu óvænt frá Moskvu
til atJ taka á móti brezka forsætisráftherranum
Leningrad—London, 28. febr. — Harold Macmillan, for-
iætisráðherra Breta kom í dag til Leningi’ad með föruneyti
únu. Andrej Gromyko og Mikojan komu óvænt frá Moskvu
dag til að taka á rnóti forsætisráðherranum.
Var Macmillan vel fagnað við
iiomuna til borgarinnar. Þúsundir
'iiianna biðu á flugvellinum og
jneðfram vegum þeim er Macmill-
»n fór inn í borgina. Forsætisráð-
rerrann^flutti stutta ræðu við
ítomuna til borgarinnar.
Gagnkvæmur skilningur
Kvaðst hann vera þangað kom-
mn til að auka á gagnkvæman
skilning þjóðanna. Bretar og Rúss
ar hefðu barizt saman í styrjöld-
inni með góðum árangri — því
gætu ekki þessar þjóðir xaú unnið
sanxan fyrir friðinn í heiminum.
f dag heimsótti Macmillan flota
höfnina í Leningrad og skoðaði
m.a. fainn kjarnorkuknúna ísbrjót,
Lenin. Vesti’ænir fréttamenn
fengu ékki að skoða flotahöfnina,
sem áður hafði þó verið boðað.
Frá fondi stöðvarstjóra Loftleiða.
velli, sagði Einar Aakrann, Norð
maður sem foúsettur er i Luxem-
burg og faefir verið umboðsmaður
Loftieiða þar nokkur ár. — Þaixg-
að hafa Loftleiðii’ faeldur ekki afaft
fastar fei’ðir síðustu árin, en taka
þær aftur upp í maí í vor, og verð
ur ein ferð þangað á viku í sumar.
Allmikið er um pantanir, og munu
mér faafa borizt um 400 pantanir
á farmiðum til Ameríku í sumar.
Til mín koma farmiðapantanir frá
ferðaskrifstofum I Frakklandi og
Beneluxlöndum.
Það er hins vegar ekki eins
mikið um pantanir. í Hamfaorg, seg
ir Helmuth Ness. Þjóðverjar eru
þannig skapi farnir, að þeir vilja
•helzt ekki panta fyi’r en þeir ætla
að Ieggja af stað.
Lundgreen, stöðvarstjóri í Kaup
mannaliöfn segir, að síðan 1952
hafi farþega- og vöruflutningai’
með flugvélum Loftleiða um það
bil tifaldast, og 30—40% þeirra
dansL.a borgara, sem fljúga vest-
ur um faaf, fari með Loftleiðunx.
Kjell Dösefaer stöðvarstjóri á
Sóla segir, að meðal farþega, sem
þar koma I vélarnar, séu margir
innflytjendur til Ameríku, enda
séu um % hlutar noi’skra inn-
flytjenda til Ameríku frá Vestur-
Noi'egi. í Stavangri eru mikil flug
vélavei’kstæði og þar fara fram
allar faelztu yiðgerðir á flugválum
Loftleiða. Á þeim verkstæðum
vinna Tiær 300 manns. í Stavangri
eru mörg og góð gistihús og hefir
rekstur þeirra gengið með ágæt-
um.
Allfa’ faafa stöðvarstjórarnir þá
sögu að segja ,að farþegafjöldinn
og eftirspui’n eftir farmiðum fai’i
mjög vaxandi og útlit fyrir mikla
fói'ksflutninga í sumar.
Fund þennan sátu einnig Martin
Petersen, sem er yfirmaður alli’a
•stöðvarstjóranna og hefir aðsetur
í aðalskrifstofum Loftleiða __ í
Reykjavík. Einnig sat fundinn Ól-
afur Erlendsson, sem er stöðvar-
stjéri félagsins í Reykjavík.
(Framhald af 12. síðu)
en að honum loknum mun strok-
kvartett Björns Ólafssonár leika
vei’k eftir Beethoven. Hefst þessi
fyrii’lestur klukkan níu eftir há-
degi.
Á sunnudaginn keipur flytur
þýzki sendikenuai’inn Hermann
Höner erindi um þýzka nútíma-
Ijóðlist og hefst það klukkan fimm
eftir hádegi. Á undan erindinu
flytur strokkvai’tettinn þýzka nú-
tímatónlist.
Fólk er hvatt til að sjá þessa
sýningu, þar sem bækur þessar
eru við flestra hæfi.
10.000 krónwr
í veði í kvöld
í kvöld vei’ður útvai’pað þættin-
um „Vogun vinnur — voguu tap-
ar“, en nú er röðin kominað Sverri
Krisljáxxssyni að þiæytia lokasprett-
inn. Upptaka þáttarkis fer franr í
Sjálfstæðishúsinu og hefst kl. 3, en
húsið' er opnað kl. 2.30, og leikur
liljómsveit frá þeiin tima. Aðgöngu
nriðasala heM M. 1,