Tíminn - 01.03.1959, Blaðsíða 9
IÍMINN, sunnudaginn 1. uiarz 1959.
9
Ouen >^4/i
erne:
ÞAÐ
GLEYMIST
ALDREI
22
að gera. Hún var ekki saraa
bi'úðan, sem hún hafði veriö.
áður en hún fór. Nú var hún
kona með kvenlega töfra. Og
þegar hún hafði sett sér á-
kveðið mark í lifinu, hafði
hún öðlazt kraft til að yfir-
stíga örðugleikana.
Hún mætti fyrstu örðuleik
unum með prýði. Hún hafðl
ek'ki fengið algjört afsvai'.
Margir framkvæmdastjórar,
sem hlustað höfðu á hana,
sög'öu henni hreinskilnlslega,
að þeir vildu gjarnan ráða
hana. Ef hún kæmi aftur um
sumarið, hefðu þeir starf
handa henni. í apríl komst
hún.áð syngja í næturklúbb í
þriðja stræti. að var ekki ýkja
gott starf. Hún átti aö koma
fram fjórum sinnum á kvöldi
á pálli yfir barnum og syngja
írska söngva. Eini undirleik
urinn var píanó. Og hún sagði
starfinu upp í fataverzlun-
inni.
Henn fannst gott að hafa
starf við sitt hæfi, og þaö var
einnig gott að vita til þess,
að gestunum fannst rödd
hennar fabeg. Nú hafði hún nú.
tíma til að líta í kringum sig Hún
Flestlr vlta aS TlMINN «r annaS mtn lasna blaS landslns og á stSrum
svsðum þaS útbretddasta. Auglýslngar þess né þvl tll mlklis f|8!da
landsmanna. — Þelr, sem vll|a reyna árangur auglýslnga hér I Htln
róml fyrlr lltla pentnga, geta hrlngt I sfma 19 5 23 cSa 11300.
Kaup — Sala
Ylnna
simi um Víöidalstungu.
AmVáð sunnudagskvöldlið> hún óttaðist. Hafði hún Iog-
sem hún vann í Þriðja stræti, ið að sjálfri sér allan þennan
þá beið framkvæmdastjórinn tíma. Var hún þá ekki eins kvikmyndasýningarvelar r
eftir henni í búningsherberg sterk fyrir og hún sjálf von
inu. aði. Hve lengi enn gat hún
— Eg hef verið aö hugsa barizt á móti veikleika sjálfr
um klæðnað þinn, sagði hann. ar sín. En það skildi nú bregð
Mér virðist þú ekki klæða þig ast, að Nikcie kæmi til stefnu
nógu æsandi. Þú dregur ekki mótsins þennan ákveðna dag
að gesti. í júlí. Hvað myndi þá verða
— Eg hélt, að þetta gengi um hana. Þetta var í fyrsta miðstöðvareldavel, ný, er til
ágætlega, sagði hún. skipti, sem hún leyfði sér að j ShSfXá SkX
— O, þessum föstu gestum íhuga þann möguleika, að , staSir.
er efalaust alveg sama. Þeir hami yrði ekki þar. Það hafði
TVÍLITAR BARNAKOJUR og tvísett ÚRAVIÐGERÐIR. VonduS vinna.
ur eikar klæðaskápur til sölu. — Fljót afgreiðsla. Sefldi gégn pést-
Uppl. í síma 11S98. j kröfu. Helgi Sigurðsson, úrsmíSur.
_ „ ,__ , Vesturveri, Rvík.
TIL SOLU JEPPASLÁTTUVEL. Uppl.'
gefur Egill Guðmundsson, Bakka, MIÐSTÖÐVAROFNAHREfNSUN
Vönduð og
menn. Síml
á hitaveitusvæðinu.
ódýr vinna. Vanir
35162.
C. A. breiðfilmuvélar ti Isölu, á-
samt miklu af nýjum varahlutum. BIFREIÐASTJÓRAR. ÖKUMENN —i
Einnig rafall 110—220 volta 25 kv. Höfum opnað hjólbarðavlrinustöfn
að Hverfisgötu 61 Bfiastæði. EkiO
inn frá Frakkastfg. HjóIbarðastöS-
með spennustilli. Uppl. í síma 13
Hvammstanga.
RAFMAGNSELDAVEL til sölu. Uppl.
í síma 23413.
Uppl. gefur bæjarstjórinn, Akra-
nesi.
ci cicuuusu aiveg öuiuu. j^eir jjm. rau íiuioi g..eTvn „c
sitja allt kvöldið yfir bjór- virzt rangt að efast, en hún n^ppgerð íTóð?íagi, a S
glasi, af því að þeír hafa ekk gat hún ekki að því gert.
ert annað að fara. En ég skal Hún byrjaði að skrifa til
segja þér, að ég held að þú Nikie. Hún vissj ekki, hvernig
sért vel vaxin, eh þú færlr hún gat komið því til hans, en
þér það ekki í nyt. Eg hef Þaö hlaut að mega finna ein-
hjálpað fjölda stúlkna áfram hverja leiö. í bréfinu sagði
í lífinu. Við skulum athuga, hún honum, hvernig henni Rafvirklnn, s.f.(JSkólavörðustíg 22.
hvaða bróstahöld þú notar. væri innanbrjósts ogbað hann " ” ” ’
Hann stapðj stöðugt á hana að skrifa sér hug sinn.
og í nokkur augnablik hélt Þegar bréfinu var lokið,
hún, að hann hefði komizt að reif hún það í tætlur. Hún H
einhvei'jurn veikléika, sem myndi ekki senda honum
hún bjó yfir, en vissi ekki af neitt þangað til í júlí.
sjálf. j Og frá þessari stundu virt
— Þetta,-. er nauðsynlegt ist hamingja hennar fara vax
vegna starfsins, sagði hann. andi.
Komdu nú; ég mun ekki Eftir tvo daga féfck hún boð
leggja á þig hendur; komdu frá manni að nafni Ingelman,
; en hann hann sá um skemmti
fann, hve augnaráð atriði í næturklúbb einum 1
in, Hverfisgötu 61
INNRÉTTINGAR. SmfBum eldhúsinn-
réttingar, svefnherberglsskápa, setj
um i hurSir og önnumst alla venjn-
lega trésmíðavinnu. — Trésmlðfan,
Nesvegl 14. Sfmar 22730 og 34337.
LJÓSMYNDASTOFA Pétur Thomsen
Ingélfsstræti 4. SímJ 1067. Annast
allar myndatökur
INNLEGG vlB flftlgl og fébergsslgL
FótaaðgerBastofan Pedlcure, Ból
staBarhllB 15. Sími 12431
HEF ÖRFÁ EINTÖK af BLÖNDU.
Óbundin kr. 1000.00; í bandi kr.
1300.00. — Pantanir eendist í póst- SMURSTÖDIN, Sætóni 4, selur alUr
hálf 7S9.
Simi 15387. Úrval af fallegum
lömpum og ljósakrðnum til tæki-
færisgjafa. Útsala. Allt á aS seljast.
fyrr allar stærðir af okkar viður-
kenndu miðstöðvarkötlum fyrir
sjálfvirka kyndingu. Ennfremur
katla með blásara. Leitið upplýs-
tnga um verB og gæði á kötlum
okkar, áður en þér festið kaup
annars staðar. Vélsm. Ol Olsen,
Njarðvíkum, símar 222 og 722, —
Keflavík
og fylgjast með því. þegar hans vár eiðmagriáð. miðborginni, ágætum nætur
fyrstu grænu laufin sprungu — Nei, sagði hún æst. Þann klúbb. Hann hafði verið orð-
út í litlu lystierörðum hverfis- ig verður það ekki. fár og ekki gefið henni mikl
ins. Hún kvnntist lítillega — Hvað ertu að tala um, ar vonir um að fá starf, eftir
xmgum manni, sem bjó í sömu spurði hann. að hún hafði sungið fyrir
byggingu og hún. Hann sagðl — Út með þig. Út, kallaöi hann, en sagði við hana, að
henni að hann væri málari hún. ■ hann væri hrifinn af rödd
og bauð henni að koma á — Allt í lagi, sagði hann hennar. Nú hafði hann út-
vinnustöfu sína til að sjá mál- og stóð upp af stólnum, sem búið sérstakt atriði fyrir hana.
verk sín. Hún báði boðið, áðal hann hafði setið svo makinda Auk þess var í þessu atriöi
lega af bví, að þá fannst henni lega á. Ef þú vilt taka það sönglag, sem kallað var ,,Það
liún vera nær Nickie vegna þannig. En nú hefur þú sært gleymist aldrei“ og hún átti, “^úmrrómdýíiurrkerrupökarríeík
málverkanna. Henni gekk erf tilfinningar mínai- og é'g vil að syngja það. Henni fannst
iðlega að koma unga mannin ekki hafa fólk í vinnu, sem Það mjög fallegt og henni
um í skilning um, aö hún ekki treystir mér og særir til fórst vel að syngja það. Allt ör og klukkur i úrvaii. ViBgerBir
MIÐSTÖOVARKATLAR. — SmfBum
olfukynnta miðstöBvarkatla, fyrir
ýmsar gerBir af sjálfvirkum oliu-
brennurum — Ennfremur sjélf-
trekkjandi olíukatla, óháða raf-
magnl, sem einnig má tengja við
sjálfvlrku brennaranna. Sparneytn-
ir og einfaldir 1 notkun. Viður-
kenndir af öryggiseftirliti ríkisins
Tökum 10 ára áb. á endingu katl-
anna Smiðum ýmsar gerðir eftir
pöntunum Framleiðum einnig ó-
dýra hitavatnsdunka fyrir bað-
vatn. Vélsmiðja Álftaness, BÍml
50842
BARNAKERRUR miklB úrval. Barna
tegundir smurolfu Fljót og gófl
afgreiðsla. Síml 16227
ÞAÐ EIGA ALLIR leið um m1Bb»-
inn. Góð þjónusta. Fljót afgreiðslSk
Þvottahúsið EIMIK. Bröttugötu 3&
Sfmi 12428.
JOHAN RÖNNING hf. Rafiaántr og
viðgerðir á öllUm hehniiistækjum.
Fljót og vönduð vinna Sfffll 14328
EINAR J. SKÚLASON Skrlfstoín-
vélaverzlun og verkstæði. Sfmi
24130 Póstbólf 1188 Bröttugöta 8.
OFFSETPRENTUN rtjósprentunl —
Látið okkur annast prentun tyrír
yður — Offsetmyndir sf. Bré»
vallagötu 16. Reykiavfk. Síml 10917.
HLJÓÐFÆRAVIÐGERÐIR. Gftara>
fiðlu-, cello og bogaviðgerBlr. —
Píanóstillingar. ívar Þórarinsson,
Holtsgötu 19. Sfmi 14721.
grindur. Fáfnir, Bergstaðastr. 19,
Sími 12631
hafði hafði eingöngú komið finningar mínar. Taktu við virtist veitast henni svo létt
til vinnustofu hans vegna feg kaupinu þínu, þegar þú ferð og túlkun hennar laginu var
urðarlönerunar sinnar, en þeg í kvöld. 1 frábær, sagði Ingelman.
ar liann gafst upp við að Hún gerði það’ glöð yfir Henni myndi verða vel tekið,
vinna hylli hennar, þá var hún því að hana langáði aö lósna þegar hún træði upp.
stolt af sjálfri sér að hafa frá þessum stað, en þessi at- Og hann hafði rétt fyrir
snúið hann svona fljótt af burður kom henni til að sér. Hrifning gestanna var
sér. sökkva sér niður í daprar hugs geysileg, þegar hún söng lag
Hún hafði svo lengi veriö anir. Ef til vill hafði forstjór ið í fyrsta skiptið. Húsið var
heitmey Kchneths, aö hún inn aöeins haft áhuga á því, þéttskipað og þar sem gest-
hafði ekki í langan tíma farið að hún klæddi sig eins og irnir tóku laginu svo vel var
út með óknnugum mönnum. starfið krafðist. Var það svo atvinna hennar tryggð.
Hún sagði sálfri sér, að allir óvenjulegt á skemmtanabraut Hún hljóp bak við sviöið og
erfiðleikar, sem hún gæti yf- inni, að karlmaður fengi að geystist inn til Ingelmanns.
irstigiö, gerðu hana aö betri sjá brjóst á konu. Var það Hvernig gekk spurði hún
manheskju. eitthvað í hennf sjálfri, sem stolt?
Póstsendum. Magnús Ásmundsson,
Ingólfsstræti 3 og Laugavegi 66
Síml 17884
Fasfefgnlr
Faststgna- og IBgfraeSlskrlfstofa
Slg. Reynlr Pétursson, hrl. GlsN
G. fslelfsson hdl., 8|5rn Pétura-
son; Pastelgnasala, Austurstrætl
14, 2. hæB. — Sfmar 22870 og
19478
FASTEIGNIR ■ BfLASALA • HúsnæB-
Ismiðlun. Vitastíg 8A SimJ 18205,
lÖN P. EMILS hld. tbúBa- og hðsa-
sala, Bröttugötu SA Símar 19818
og 14620.
Bífreíðasala
SLAGHAAARAR
SLEGGJUR
STEÐJAR
HÉÐINN
mnimuiiniiiiitiiiiiðimmiiiKimti
Skúr tií sölu
Steyptur skúr við miðbæinn
til sölu nú þegar. Leiga
kemur einnig til greina. Er
innréttaður, 2 herbergi
með fullum réttindum.
Hentugur fyrir iðnað. Upp-
lýsingar kl. 10 til 2 í dag í
síma 13720.
inmmmmimmimmmimmmmi)
BfLAMIÐSTÖDIN Vasri, Amtmanna
stíg 2C. — Bílasala — Bflakaup —
MiðstöB bílaviBskiptanna er hjé
okkur. Sími 16289
1 AÐAL-BfLASALAN er t ABalstrætl
| 16 Sími 15-0-14.
BIFREIÐASALAN AÐSTOÐ við Kaík-
ofnsveg, sími 15612, útibú Lauga-
vegi 92, sími 10-6-50 og 13-14-6. —
Stærsta bílasalan, bezta þjónusta.
Góð bílastæði.
BIFREIÐASALAN, Bókhlöðustfg 7,
sími 19168. Bflarnir eru hjá okkur.
Kaupin gerast hjá okkur. Bifreiða-
salan, Bókhlöðustig 7.
Ýmislegt
SNIÐKENNSLA. Kenni að taka mál
og sníða dömu- og barnafatBað.
Næsta námskeið hefst 23. febrúar.
Innritun í síma 84730. Bergljót
Ólafsdóttir, Laugarnesvegi 62.
SKRAUTRITUN. HciðursskjM og
bækur skrautritaðar. Símí 18659.
Bækur — Timarlt
HÖFUM FENGIÐ nokkrar fágætar
bækur. — Fornbókav. Kr. Krlst-
jánsson, Hverflsgötu 26, síml 14179.
Benjamín Sigvaldason.
LAUGVETNINGAR, Muaið eftft
skóla ykkár og kaupið Minningar-
ritið. Það fæst hjá Bókaverzhm
Sigfúsar Eymundssonar, Sveina-
bókbandinu, Grettisgötu 16 og hjá
Þráni Valdimarssyni, EAduhúsiiwa.