Tíminn - 01.03.1959, Blaðsíða 11
rÍM INM, sunauda«inn 1. mar? 1959.
II
Atþingi
DAGSKRÁ
efri deildar Alþingls, mánudaginn
2. man 1959, kl. 1.30 miðdegis.
1. Tekjuskáttur og eignarskattur,
írv. — 2. umr. (Ef leyft verður).
2. Póstlög, frv. — Frh. 2. umr.
3. Hafnargerðir og lendingarbætur,
frv. — 3. umr.
DAGSKRÁ
neðri deildar Alþingis mánudaginn
2. marz 1959, kl. 1.30 miðdegis.
Vöruhaþpdrætti . Sambands ís-
líjnzkra berklasjúklinga, frv. — 2.
umr. (Ef leyft verður).
Kvenfélag Háteigssóknar
heldur skémmtifund í borðsat Sjó-
mannaskólahs miðvikudaginn 4. marz
kl. 8.30 e. h. Félagskonur inega taka
með sér gesti.
Kvenfélag Laugarnesssóknar.
Fundur verður þriðjudaginn 3.
' marz kl. 8,30. — Mætið vel'. —
skemmtiatriði.
Dansk kvinneklub
heldur fund þriójudaginn 3. marz
kl. .8.30 í Tjarnarkafíi uppi.
„Undraglerin” frumsýnt í Þjóðleikhúsinu
Sunnudagur 1. marz |
Albinus. 60. dagur ársins.
Tungl í suðri kl. 5,45. Árdeg-
isflæði kl. 9,41. Síðdegisfiædi
kl. 21,47.
Flugfélag Islands h.f.
Millilandaflug:
Hrtmfaxi er væntanl. til Reykja-
yíkur kl. .16.10 1 dag frá Ilamborg,
Kaupmannahöfn og Osl'o.
Innanlandsflug:
í dag er áætlaðáð fljúga til Akur-
eyrar og Ve&tmannaeyja.
Á morgun er áætlað að fljúga til
Akureyrar, ísafújarðar og Vest-
mannaeyja.
DENNI DÆMALAUSI
Óháði söfnuðurinn.
Messa í kirkjusal safnaðarins kl. 2
e. h. Barnasamkoma kl. 10.30 f. h.
Etriil Björnsson.
3ÆJARBÓKASAFN RSYKJjaVIKUR
Síml 12308.
riðalsafníð, Þtngholtsstrœtl 29 A.
Otlánsdeild: Alla virkadaga kl. 14
-22. nema laugard kl 14—19 Á
■mnnudögum kl 17—19
Lestrarsalur f. fullorðna. Alla
nrka daga kl. 10—12 og 13—22
nema laugard. kl. 10—12 og 13—19
4 sunnud. er opið kl 14—19
ÚHbúlð Hólmgarðl 34.
Útlánsdeild f. fullorna. Manudaga
Ei 17—21, aðra vírka dags nema
laugardaga, kl. 17—19
Lesstofa og útlánsdeild 1. böfn
Alla ivrka daga nema lauaardaga kl
17—19
Útlánsdeild f. börn og fullorðna
A.lla virka daga nema laugardaga kl
lft-19
aKJALA- og MINJASAFN
leykjavíkur Skúlatúm 2 Byggða
iafnsdeild er opin daglega frá 2 ti)
nema mánudaga
Phuu. Það borgar sig alls ekki að skilja ketti, sem eru í slagsmálum
Dagskráln I dag.
9.10 Veðurfregnir.
9.20 Morguntónleikar (plötur).
9.30 Fréttir.
11.00 Messa í dómkirkjunni (Prestur:
Séra Jón Auðuns dómprófast-
ur. Organl.: Ragnar Björnsson).
12.15 Hádegisútvarp.
13.15 Erindi um náttúrufræði; IV:
Dr. Hermann Einarsson fiski-
fræðingur flytur hugleiðingar
um hagnýtar og vlsindalegar
fiskirannsóknir.
14.00 Hl'jómplötuklúbburinn (Gunnar
Guðmundsson).
15.30 aKffitímhm.
16.00 Veðurfregnir.
16.30 Efttr kaffið — tónleikar af
plötum.
17.30 Barnatími (Anna Snorradóttir):
a) Annar þáttur af kisunni Pál-
ínu. b) Ævintýrið af Bláa ridd-
aranum og Gula riddarans. c) Hildur
Hauksdóttir syngur bamavísur;
Magnús Pétursson leikur undir
á píanó.
18.25 Miðaftanstónleikar (plötur).
19.45 Auglýsingar.
20.00 Fréttir.
20.20 Hljómsveit Ríkisútvarpsins leik
ur. Stjórnandi: Hans Anto-
litsch.
20.50„Vogun vinnur — vogun tapar".
— Stjórnandi þáttaríns: Sveinn
Ásgeirsson hagfræðingur.
22.00 Fréttir og veðurfregnir.
22.05 Danslög (plötur).
23.30 Dagskráriok.
Dagskráin á morgun.
8.00 Morgunútvarp.
12.00 Hádegisútvarp.
13.15 Búnaðarþáttur: Geta bændur
staðizt kapphlaupið?; HI. (Ás-
geir L. Jónsson ráðunautur).
15.00 Miðdegisútvarp.
16.00 Fréttir og veðurfregnir,
18.25 Veðurfregnir.
18.30 Tónlistartími barnanna (Jón
G. Þórarinsson kennari).
18.50 Bridgeþáttur (Eiríkur Baldvins-
son).
19.05 Þingfréttir. — Tónleikar.
19.40 Auglýsingar.
20.00 Fréttir.
20.00 Fréttir.
20.30 Einsöngur: Hertha Töpper ó-
perusöngkona frá Miinchen
syngur; Franz Mixa leikur und-
ir á píanó (Hljóðr. á söng-
skemmtun í Austurbæjarbíó 11.
júlí 1957).
20.50 Um daginn og veiginn ((Gunn-
laugur Þórðarson dr. juris).
21.10 Tónleikar (plötur).
21.30 Útvarpssagan: .girmann og Vil-
dís“ eftir Kiústmann Guð-
mundsson; II. (Höfundur les).
22.00 Fréttir og veðurfregnir.
22.19 Passíusálmur (29).
22.20 Hæstaréltarmál (Hákon Guð-
mundsson hæstaréttarritari).
22.40 Ka-mmertónleikar.
23.15 Dogskrárlok.
Áskríftarsími
TÍMANS er 1-23-23
Barnaleikrítið „Undraglerin" eftlr Óskar Kjartansson var frumsýnt í ÞjóS-
leikhúsinu við mikla hrifningu hjá hinni ungu kynslóð. Leikrltið er bráð-
skemmtílegt, fulit af gáska og fjöri. 12 léttir söngvar eru sungnir og börn
úr „Listdansskóla Þjóðleikhússins" dansa undir stjórn Erik Bredsted bell-
ettmeistara. Sýningin er mjög vönduð og er öllum, sem að henni stenda,
til mcsta sóma. Leikstjóri er Klemenzt Jónsson, — Myndin er af Bessa
Bjarnasyni í hlutverki Tobíasar hænsnahirðis og Helga Skúíasyni i hluf-
verki söngvarans. Þeir eru þarna í einu söng- og dansatriðinu.
Taflfélag s/f Hreyfils
hefir nýlokið keppni er 30 með-
limir þess tóku þátt i. Keppnistima'
var þannig fyrir komið að hverjum
keppanda var ætlað að ljúka skák
sinni á hálftíma. Þá var sú nýbreytni
■við þcssa keppni, að tvö. fyrirtæki.
hér i bæ gáfu verðlaun til keppn-
innar, og brepptu þau, þeir Anton
Sigurössou og Snorri Jónsson.
Við biireiðastjórar á Hreyfli, þökk
um velviija og skilning þessaara fyrir-
tækja, sem lagt hafa fram skerf til
þess að glæða áhuga manna fyrir
skákíþróttinni. Fyrirtækin voru
Hrafn Jónsson & Co og Drekinn h/f.
Hraðskákmeistari Ilreyfils í ár
varð Anton Sigurðsson.
íntíttnajysnK::::
LyfjabúSlr og apótek.
LyfjabúíSiu iðunn, Reykjavíkttr
apótek og Ingólfs apótek, fylgja öil
lokunartíma sölubúða. Garðs apótefc,
Holts apótek, Apótek Austurbæjar
og Vesturbæjar apótek eru opin tU
klukkan 7 daglega, nema á laugar-
dögum til kl. 4 e. h. Holts apótek og
Garðs apótek eru opln á sunnudðg-
om milli 1 og 4.
Kópavogs apötek, Alfhólsvegi er
opið daglega kl. 9—20 nema laugar-
daga kl. 9—16 og helgidaga fcl 18—■
16. Siml 23100.
HafnarfjarSar apótek er opiS alla
9—16 og 10—21. Helgidaga kl. 13—>
16 og 19—21.
Blaðburður
TÍMANN vantar ungling til blaðburðar um
KLEPPSVEG og MELANA
AFGREIÐSLAN
Sínii 12323.
ÓTEMJAN
6. dagur
Menn horfa forvitnislega á hina fagurlega út-
skornu taflmenn. Gesturinn lyftir þeim stærsta upp.
— Eins og ég sagði .... fyrir hugsandi menn ....
og fyrlr konunga. Lílið þér ekki á yður sem konung,
herra?
Andlit jariains veröur skyndilega myrkt. Skjátlast
mér kannske, en mér sýnist þessi taílmaður líkjast
þessum Norðmanns óþokka. — Þér sjáið drauga, hlær
gesturinn. — Ég vlssi ekki að hatur ýðar i gavð Eiríks
konungs væri svena mikið.
— Eiiúkur konungur! þrumar jaaTmn. — Það er
ehginn konungux moð því nafni. — Þá hafa menn
sagt mér ósatt, svai-ar gesturinn, — e* annars hefi ég
einnig heyrt að Eiríkur konnngur og eowerr hans, Er*
win, séu á leið til Norogs með míkfrm fiofca.