Tíminn - 03.03.1959, Qupperneq 5

Tíminn - 03.03.1959, Qupperneq 5
T í MIN N, þriðjudaginn 3. marz 1959. Lögheimili manna skal vera þar sem dvalarheimiii þeirra er Fyrir nokkrum dögum yar frv. ti! laga um lögheimili til L umræðu í efri deild. Viðþað tækifæri flutti Karl Kristjánsson ræðu og fer útdráttur úr henni hér á eftir Á síðasta Alþingi fhittum við háttv. þingm. Barðstrendinga hér í þessari nattv. deild frv. til laga uni breytingar á lógnm um útsvor. Frv. var um það, að gera skýrari ákvæði en eru í gildandi logum um hvar útsvar skuli lagt á gjald- þegn. Var þetta frv. m. a. byggt á því, að þjóðslcrá væri iulikomin heimild um logheimili manna. Frv. var raunar vinsamlega tek- ið hór í háttv. deild. Allir viður- kenna nauðsyn breytinga á útsvars- lögunum í þeim efnum, sem frv. fjállar um. Að lokum var það af- greitt með rökstuddri dagskrá, sem heilbrigðis- og félagsmálanefnd lagði fram, og vorum við flU'th.m. alls ekki óánægð.r mw þá af- greiðslu. Fyrrverandi félagsmálaráðhé.ra, Hanimbal Valdimarsson, tók aiKðy- tin þessa sem í dagskránni fólsL, til greina og skipaði nefndina. í henni eiga sæti: Bjarni Þóröarson, hæjarstj., Norðfirði, Bjom Bjórns- soh, sýsiumaður, Stórólfshvoli, Hjálmar Vilhjalmsson, ráðuneytis- etjóri, sem er form. nefndarmnar og Tómas Jónsson borgarlögmað- ur, sem er ritari nefndarinnar. — Fyrsti áfanginn. Nú liggur hér fyrir fyrsti ávöxt- ur af skipun 'nefndarinnar, frv. til lag um logheimili. Felur það óbeint í sér lausn á nokkrum hiuta þess vanda, sem frv. okkar háttv. þmgm. Barðstrendinga, fjallaði um. Neind inni var falið að endurskoða lög- gjöfina um sveitarstjórnarmál. En hún tekur verk sitt í áföngum. Frv. um logheimili er fyrsti áfanginn. Tel ég það vel farlð. Þau lög eiga að veia grundvöllur laga um sveit- arstjórnarmál í ótal atnðum. Skýrt þarf að vera hvar lögheimili manns er til þess að ótvírætt sé, hvar menn eigi sveitarrétt sinn og hvar á þeim hvili sveitarskyldur. Hvar þeir t. d. eigi framfærslurétt. Hvar kosningarótt til Alþingis. Hvar kosningarétt og kjörgengi í mál- efnum sveita. Hvar bótarétt samkv. lögum um almannatryggingar. Hvar sé framtalsskylda manna til tekju- og eignaskatts. Hvar þeir eigi að greiða opinber gjöld, þar með almannatryggingagjöld. Rétturinn og skylduraar ákveð- ast vitanlega í ýmsum lögum, en þau iög verða að geta miðað við að lögheimili sé staðreynd. Sam- kvæmt núgildandi lögum er býsria misbrestasamt um að auðvelt sé að ákveða lögheimili. í þessu frv. er gerð ítarleg tilraun til að bæta úr þessu og auðvelda þjóðskránni að ákveða um það, — og. verði ákvörðun þjóðskrárinnar véfengd þá að dómari hafi glögg ákvæði til þess að miða úrskurð við'. FélagsmálaráSuneyVo mæltist til þess, að heilbrigðis o;; i. '.igimála-j nefnd tæki þetta frv. t:i Ilutnings.! Nefndin varð við tiljiiælunum/ en áður lagði hún mikið verk í að at- huga frv. Ræddi hún um það bæði við formann nefndarinnar, Iljálm- ar Vilhjálmsson og ritara Tómas Jónsson. Enn fremur við Klemens Tryggvason, hagstofustjóra, því hann hafði verið í ráðum með nefndinni við samningu frv. felldar inn í frv. Þær eru 10 ta-ls ins eða hefðu verið í 10 liðum ef þær hefðu v-erið fluttar sérstaklega — orðalagsbreytingar þá meðtaid- ar. Ég segi frá þessu til þess að háttv. déildarmenn vlti, að nú þeg- ar er búið að Ieggja almikla vinnu í að endurskoða frv. Tvær breytingarnar vil ég samt nefna sérstaklega, því að þær eru talsvert þýðingarmiklar. Lög'heimili á athafnasvæði varnarliðsins. í 1. gr. er tekið fram, að enginn geti átt nema eitt lögheimili. 2. gr. segir, að þar sé lögheimili manns, sem hann eigi heimili. Svo er tilgreint hvað heimili, — og undantekningar frá því, að heim ili teljist lögheimili. Síðasta málsgrein 2. gr. undan- skyldi dvalarstað manns á athafna- svæði varnarliðsins og tók fram, að sá dvalarstaður teldist eigi lög- heimili. Nú er það staðreynd, að ýmsir menn hafa dvalizt mörg ár samfleytt við vinnu á athafnasvæði varnarliðsins og haldið þar til. Sam- kv. frv. eins og það kom frá höf- undum þess, átti dvalarstaður á þessu svæði, sem tilheyrir þó sveit- arfélögum og það fle'irum en einu, að vera algjör undantekning £rá því, að geta orðið lögheimili og enginn, sem þar er, geta öðlazt þar sveitarrétt og skyldur. Við, sem skipum heilbr. og félags- málan., töldúm undantekninguna ganga of langt. Bættum þess vegna við málsgr. seinustu setn- ingunni, sem gefur mönnum rétt til að taka sér þarna. lögheimili og gerast þá meðlimir í hlutað- eigandi sveitarheimili. Hins vegar verður dvalarstaður á þessu svæði ekki lögheimili nema sá, er þar dvelur, kjösi það og tilkynni, Það er svo alls ekki óeðlilegt, að at- hafnasvæði varnarliösins sé að því leyti annarrar náttúru í þessum efnum en önnur landssvæði, a'ð þar séu menn ekki skyldaðir til að taka sér lögheimili, ef þeir vilja það ekki. Lögheimili og atvinna. Hin breytingin, sem ég tel á- stæðu til að lýsa, sem vígi á hend- ur heilbr. og fólagsm.n., er í 3. grein. Sú grein fjallar um menn, sem eiga heimili í tveimur sv'eitarfélög- um og 2. gr: sker ekki úr um hvort heimilið sé lögheimili. Höfundar frumvarpsins höfðu hugsað sér, að þéssir menn eign- uðust lögheimili, þ-ar sem aðalat- vinna þeirra er hefir verið sl. ár eða lengur og að það teldist aðal- atvinna, er stæði minnst á mánuði eða hefði gefið tekjur meiri en 2/3 af hreinum árstekjum. Heil- br. og félagsm.n. taldi dvalartím- ann, er skæri úr um lögheimili of stuttan 6 mánuði. Hún taldi eðli- legra að um endurtekningu þyrfti þá- að vera að ræða, og setti inn í dvalartímann 6 mán. og áður- nefnd tekjuöflun þyrfli að hafa verið sl. 2 ár, til þess að lögheim- ilisband legðist á manninn óvilj- ugann. Eg segi frá þessum tveim breyt ingum af því að þær eru um nokkuð veigamikil atriði. Heilbr. og félagsmálan. ber að sjálfsögðu að svara fyrir þær, þö að þeir höf undar laganna, sem nefndin náði til, hafi ekki risið gegn þeira. Að öðru leyti fér ég ekki út í einstök atriði eða einstakar grein- ar frv., í þessari framsögu, af þvi þetta er 1. umr. Vandasamt mál og þýðingarmikið. Eg tel frv. mjög þýðingarmikið, og nauðsynlegt að það verði að (Framhald á 8. síðu). tr S. K. T. Breytingar til bóta. Nefndin gerði nokikrar breyting-! ar á frv., sem hún telur til veru- legra bóta þótt ekki séu þær stór- vægilegar. Ég tel mig mega full- yrða, að allir þeir þrír höfundar frv., sem ég sagði að rætt hefði verið við, hafi fallizt á breyting- arnar. Ég sé þess vegna ekki ástæðu til að gera greinu fyrir öll- tm breytingunum. Þær hafa veriði Miðnæturhljómleikar S.K.T. á föstudagskvöldið var, tókust rnjÖg vel og vöktu óskipta ánægju þeirra sem só.ttu þá. Á tónleikum þessunr vortt ein- göngu sungin og leikin lög eftir „Tólfta september“ en það er höf- undarnafn Freymóðs Jóhannsson- ar, listmálara, svo sem kuimugt er. Alls voru þarna Ieikin og sungin hvorki meira né minna en 21 lag eftir þennan vinsæla höfund. Margir meðal snjöllustu lista- manna þjóðarinnar á sviði söngs og tóna konui þarna fram. En meðal þairra sem einna óskiftasta athygli vfrktu með söng sínum, vortt þau Þuríður Pálsuóttir og Guðmundur Guöjónsson. Bæði einsöngur þeirra og tvisöngur mun lengi verða þeim mmnisstæðu.r, er ó hlýddu. Enda er hér um svo fágaða. og snjaíla list.amenn að ræða, að aðrir gerast ekki hetri með þjóð vorri, og þó víðar væri leitað. Auk þeirra konni þarna fram Ilulda Emilsdóttir, Alfrecl Clausen, Haukur Morthens og Eva B-enja- minsdóttir ,þrjú þeirra fýrsttöldu eru engir viðvaningar í þessu sam- bandi, enda áltu þait öll sinn góða þátt í að gera þetta einstæða kvöld eftirminnilegt með ágætuin söng sínum og framkomu. En sú fjórða, Eva Benjamínsdóttir aðeins 13 ára gömul, keníur þarna þó mest á ó- vart, ekki aðeins með ágætum söng heldur og með sérlega öruggri framkomu á sviðinu. í frásögn af hljómleikum þessum áður en þeir voru haldnir, var frá því skýrt, að 12 ára görnul telpa syngi þarna og myndi vekja mikla athygli, það má segja að það var orð að sönnu. Sön'gur hennar bæði í „Litla stúík maðurinn“ var flutt og túikað a£ óvæntri sniild af svo ungri stúlku, sem hér var um að ræða, og má vissulega ætla það að af Evu niegi við miklu búast er tímar líða fram. Auk þeirra, sem þegar hefir ver- ið.rainnzt á og þarna komu fram, söng IOGT kórinn undir stjórn Ottós Guðjónssonar tvö lög, og annað lagið „Fagra fold“ með að- síoð Guðmundar Guðjónssonar. Hljómsveit 7 manna, undir ör- uggri stjórn Þorvaldar Steingríms- sonar lék, bæði í upphafi og undir sögnnum, auk þess sem hún lck lagið „Úti á strönd“ án þess að sungið væri með. Átti hljómsveitin ekki hvað minnst sinn þátt i þeim glæsibrag, sem var á alíri þessari óvenjulegu söngskemmtun. Kynnir var Gestur Þorgrímsson, var því hlutverki vel borgið í smekklegri meðférð hans. Hin nýstárlega sviðsetning, sem boðuð hafði verið, vár sannarlega hýstárleg og tókst sérlega vel, ei.nk- um var hún glæsileg í söng Evu litlu á laginu „Litla stúlkan við hliðið“. Hrifning áheyrencla var ótvíræð, og þeir létu hana Iíka óspart í ljós með löngu og rniktii lófataki eftir hvert lag, en endurtaka varð 10 af þessu 21 lagi, sem þarna var flu-tt. í lokin var svo Freymóður Jóhanns- son knllaður fram og hylltur inni- lega. Söngskemmtun þessi mun verða endurtekiri í kvöld, þriðjudag, kl. 7 e. h. í Austurbæjarbíói. Ættu þeir, sem á jannað borð unna létíri, fallegri og fágaðri tónmennt, ekki að íáta undir höfuð leggjast að koma í Austurbæjarbíó í kvöld, þeir munu ekki verða fyrir von- brigðum. Z. est er um refi á Norö- austurlandi og Vestfjörðum Rætt við Svein R. Einarsson veiðistjóra Sveinn R. Einarsson tók við starfi veiðistjóra hjá Búnaðar félagi fslands í janúar 1958, en síarf veiðistjóra var stofnað með Iöguni um eyðingu refa oig minka frá Alþingi í júní 1957. Áð'uí’ var enginn sérstakur maður til eftirlits með útrým ingu þessara vargdýra. Sveitir og bæjarstjórnir sáu um aðgerð ir í sínu umdæmi og þannig er málum raunar háttað enn, — þó með þeir-ri breytingu, að nú er þessmn aðilum meðai annars skylt að senda veiðistjóra árs- skýrsliu’, aðallega um ýmiss kon ar kostnað við dýraleitir og á- rangur af slíkum leitum. Blaðið leitáði frétta hjá veiði stjóra um þessi mál, og sagðist honum m. a. svo frá: Enn sem komið er hefur stai’f mitt aðallega verið í því fólgið, að leiðbeina refa- og minkaveiði- mönnum, útvega skotvopn og skot færi, gildrur og önnur veiðitæki. Einnig hef ég ferðazt töluvert um landið og þá lagt áherzlu á að ráðgast við þá, sem með þessi mál fara, hvernig bezt mundi vera að haga aðgerðum á hverjum stað. Á ýmsum stöðum hér á landi hafa refir um langan aldur valdið tilfinnanlegu tjóni á fjárstofni bænda og í varplöndum. Minkar rækt hefst hér skömrnu eftir 1930 og tókst ekki betur til með. þenn an innflúttning en svo, að víða sluppu minkarnir úr búrum og munu nú dreifðir um mikinn hluta landsins. Er nú svo komið, að á- höld raunu um, hvort sé meira skaðræðisdýf, refurinn eða mink- urinn. Mest um refi á Vestfjörðum og Norð-Austurlandi. Refir eru nú sem ifyrr dreifðir um allt landið, þótt nokkuð mis- \ munandi sé eftir landshlutum, enda misjafnlega vel a'ð tinnið við eyðingu þeirra. Einna mest er af refum á Vest fjörðum og á Norð-Austurlandi, og erfiðast er vafaaust með vinnsluna þar sem strjálbýlast er og, byggð me.st farin í eyðl. Til clæmis um það má geta um Sléttu hrepp í Norður-Í safj arðarsýslu. Hann er nú allur í eyði og hefur verði það um nokkurra ára bil. í surnar voru gerðir út nokkrir leiðangrar til refavinnslu í hreppnum, og var það gert, lögum samkvæmt í samráði við sýslu- mann. Þarna voru felid samtals 106 dýr, aðallega fuliorðin, þetta er geysimikili dýrafjöldi saman- borið við þá hreppa þar sem minnst er um tófuna, og mest hef ur veriö unnið að clýravinnslu á undaníorntim áriun, en þar fann.st jafnvel ekkert byggt greni i vor. Hins vegar hafa refir á síðustu árum breiðzt út um svæði þar sem þeirra haíði ekki orðið vart um áratugabil, — eða jafnvel allt frá aldamótiim. Aðferðir við vargdýravinnslu, Hvað viðvíkur aðferðinnl til út rýmingar á refum og minkum, þá eru það að- sjálfsögðu skipulagðar leitir að grenjum og, minkaibælum, og vinnsla þeirra, sem verða aðal aðgerðirnai’. Hm eitrimina eriv skiptar skoðanir. En þeir, sem hafa kynnt sér hana mest og bezt eru pó þeirrar skoðunar, að hún só mjeg árangursrík eyðingaraðferð sé hún framkvæmd á réttan hátt. — Ein af aðalástæðunum fyrir því, að rninna er af töfu í uppsveit unum sunnanlands, heldur en við mætti biíast ef toorið er saman við afrótti vestanlands og á Norðaust urlandi er vafalaust sú, að syðra hefui’ venð eitrað árlega. Gildruveiðar geta komið að góðu gagni og eru oít nauðsynlegar, til dæmis vi'ð vinnslu grenja. Siðast en ekki sízt toer svo að geta um ekki um neitt heildaryfMit að ræða, en niðui'staðan af þeim Sveinn R. Einarsson veiðihunda, sem allt útlit er fyrii’ að séti ómissandi, jafnt við veiö. refa sem minka. Nú voru menn við þvi húnir .. haust, að tófan myndi toíta mikic' vegna rjúpnaleysisins, enda var£; sú raunin á. Ógerlegt er að nefnc neinar ákveðnar tölur í samtoand við tjón at: vöklum bitvargs. Ekk er óalgengt að finna tugi lambs ræfla á greni að sumrinu, og haust hefur það .skeð að margir bændur í sumum sveitum hafá misst allt að fjórum til fimm kinc. m Ihver, svo vitað er um, í tóí* una. Auk þessa beina fjárhags. tjóns, sem ekki verður metið, e. það mikil raun að sjá kindurnar, sem .sleppa með láfi undan dýrbit u:n, meira og mi-nna Iemstraðar. Áraivgur og kostnaður. Um -árangur af vargdýravinnslLi á árinu er þetta að segja: Bæjar og sveitaríólög landsins, sem sjá um eyðingu refa go minka eru um 225. Gert var ráð fyrir að skýrslur um þessa starfsemi yrðu sendar skrifstofu veiðistjóra i jan úarmánuði ár hvert, — en nú, — •tveimur mánuðum eftir áramót, hafa mér einungis borizt 105 skýrsí ur, — það er að segja að meira en helmingur bæjar- og sveitaríélaga, hafa vanrækt iþessa sjálfsögði; skyldu. Af þessum sökum verðu. skýrslum frá árinu 1958, sem skrit stofunni hafa toorizt, er sú, að í 105 bæjar- og sveitarfélögum hafc unnizt 1988 refir og 1497 minkai — SamanlagÖur kosfnaður við refa eyðingu hefur orðið 1 milljóu 187 þús. 489 krónur — eða tæpar 95r krónur fyrir hvert fellt dýr, — • ungt og gama'lt. Kostnaður við minkaeyðing... varð 442 þúsuncl 712 krónur — eða tæpar 300 krónur á dýr. Rétt er ao taka fram að fleii: dýr týna tölunni við vinnsluna ei: þau, sem mcnn hafa hönd á, *—- yrðlingar og ungar 1 grenjmm nási ekki ævinlega, og fæst a£ þ.eint dýrum, scm drepin eru á eiti. koma til skila. Að loknum vil cg svo áminn. þá aðila, sem enn hafa ekki sen: yfirlitsskýrslu sina að gera það hið1 bráðasta. Jafnframt þakkp ég þeim mörgu ágætu mönnum, sem ég hef komizt í samband við : starfi mínu, toæði bréílcga .og ferðum mínum um sveitir lancl.-- ins. Varðandi framtíðma, legg ég höfuðáherzlu á að allar frair- kvæmdir séu skipulagðar -og sani- eiginl-egar. Það er til lítils mnið þótt einu bæjar- eða sveitarfédag*: takist að eyða refum eða minkum X sínu umhvenfi að mestii eða ölla leyti, ef næsti hreppur eð;j hreppar svikjast nndan skyld: sinni. Eg veit a‘ð öllum er þettc Ijóst, og þessvegna er ég vongóðiu’ um að við. sem að þessum störfuivi vinnum, náum þeim árangri, sem stefnt er að, — en það er útrýn: ing bitvargsins. — En gott sam starf um þessi mál er undirstað:. þess að góður árangur náist.

x

Tíminn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.