Tíminn - 03.03.1959, Page 7
T í M I N N, þriðjudaginn 3. marz 1950
7.
1 „Deildu og drottnaðu" j
sögðu Rómverjar og reyndu !
að vekja innbyrðis deilur með- i
ai þjóða, sem þeir voru að (
yfirvinna. — J
„Deildu og drottnaðu", hugs- J
, aði Hákon gamli, er hann atti !
saman íslenzkum höfðingjum, I
tii þess að auðveldara væri að \
leggja landið undir sig. — !
,JDeildu og drottnaðu", hugs- I
ar íhaldið, er það berst fyrir >
hlutfallskosningum í stórum J
kjördæmum. — \
>
I.
í vetur minntist þjóðin íjöru-
tiu ára fullveldis. Fáum dögum
seinna, þegar sól var lægst á
lof'ti, gerðust þeir atburðir, sem
munu verða eftirminnilegir á öf-
ugan hátt við fullveldishátíðina,
•eí þjóðin stendur ekki á verði
gegn óheillaöflunum og þekkir
ekki sinn vitjunartíma.
Árin 1917—1918 eru tímamót á
•tvennan hátt. Fram að þeim tíma
íhafði þjarkið við Dani skipt þing-
inu í flokka. Áratugina 1908—
1918 voru þær deilur mjög ófrjó-
ar og oít deilt um keisarans
skegg. Almennjngur henti gam-
an að og nefndi flokka og deilu-
efni skopnöfnum: ,.þversum“ og
„langsum", „grút“ og „bræðing”.
Með samhandslögunum 1918 hófst
samstaða meginhluta þjóðarinnar
iiin sjálfstæðismálið og afstöðu til
erlendra þjóða. Hins vegar skipt-
ust menn í nýja flokka um innan-
landsmál eftir hagsmunaaðstöðu.
Bændur um allt land urðu megin-
stofn Framsóknarflokksins. Lifið
og sálin í þeim flokki voru annars
vegar rosknir menn, sem höfðu
fengið félagsþjálfun í samvinnufé-
lögunum, en hins vegar ungir
anienn, sem höfðu skapað sér bjart-
sýni við óeigingjarnt starf ung-
mennaféiaganna. í kaupstöðunum
reis verkamannaflokkur, sem að
nokkru var risinn af sömu félags1-
rótum, þó þar gætti meira er-
lendra áhrifa. En allt um það
fundu allir, áð þessir flokkar áttu
samleið. Þeirra var að berjast
fyrir rétti og hagsmunum hinna
vinnandi manna, sem neyta brauðs
ins í sveita síns andlitis.
Þriðji flokkurinn myndaðist á
fýrstu fullveldisárunum sem eðli-
legt mótvægi hínna tveggja. Það
var ílokkur þeirra, sem ekki unnu
að beinni framleiðslu, þeirra, er
völdin höfðu haft og bezta að-
stöðu, sökum efna eða atvinnufor-
ráða. Þangað kom einnig fjöldi
manna,. ^em vegna lundernis voru
vanir að beygja sig fyrir ráða-
mönnum.
Þessi flokkur nefndi sig rétti-
lcga íhaldsflokk, vitandi það, að
í hverju þjóðfólagi er nauðsyn
mótvægis móti þeim, ,sem fram
sækja.
Fram yfir 1930 unnu flokkar
vinnandi stétta saman að margvís-
]egum réttarbótum og kjarabót-
um og drógu með eðlilegum hætti
hverja hönk úr höndum íhaldsins.
En cftir 1930 fara flokkalínurnar
að verða óhreinni, mest vegna er-
lendra áhrifa. Tvö stórveldi eru
þá rísandi í álfunni með miklum
hraða. Æðistór hópur úr verka-
mannaflokknum vill ekki lengur
una hægfara þróunog horíir í
austur til hinnar upprennandi sól-
ar kommúnismans, og fær giýj.u í
augun. Kommúnistar mynda sér-
slakan flokk, og verkamannaflokk
urinn veikist af þeim orsökum.
Mazismmn eflist í Þýzkalandi.
Ekki þarf lengi að flefcta Morgun-
blaðinu frá þeim tíma t.il þess að
sjá hrifningu á Þýzkalandi. íhalds-
flokkurLnn lærði á þeim árum
áróðurstækni af nazistum, scm
þeir «nn ekki hafa gléymt, heldur
þroskað og endurbætt. Hið fyrsta
merki þessarar tækni var, að flokk
urinn skipti um nafn og tók að
kalla sig Sjálístæðisflokk, en hér
munum við nefna hann skírnar-
nafninu, en ckki eigin uppnefni.
Áratuginn 1930—1940 veltur á
ýmsu um samstöðu flokkanna, og
þó standa vinnustéttaflokkar oft
saman um mikilsverð framfara.
mál: — Eftir 1940, og eftir tvenn-
ar kjördæmabreytingar, þar sem
hlutfallskosningar hafa vaxandi
gengi, riðlast. flokkarnir rneir og
Jón Sigurðsson, bóndi, Yztafelli:
meir og örðugra verður að mynda
ábyrga ríkisstjórn með samstæð-
um þingmeirihlutá. Stjórnir eru
myndaðar nieð samningamakki án
fastrar stefnu.
11.
Samstaða vcrkamanna og bænda
i síðustu kosningum voru mikil
gleðitíðindi mörgum þeim, sem
fyrir 40 árum höfðu staðið að
myndun vinstri flokkanna og
hinu gifturíka samstarfi þeirra
frá 1917—1931. Þeir eygðu þar
hækkandi gengi frjáljslyndra
stjórnmálastefnu, er náð gæti
hreinum meirihluta, og mynd'að
sterka stjórn, er stundir liðu.
Það var öllum) Ijósti, að for-
ingjar Alþýðuflokksins höfðu að
undanförnu verið hvikulir í rás-
inni, leitað til hægri eða vinstri í
leitað til hægri eða vinstri í leit
að kjörfylgi. Sumir tóku undir
við línudanslög kommúnista, aðrir
leituðu samfélags við íhaldið.
Þetta veikti flokkinn, hann var
„alltaf að tapa“. Nú hugðum vér
enn, að hinir skynsamari menn
þeirra hefðu séð villu þessarar
vegleysu — fundið hina fornu
leið, sem í upphafi var mörkuð —
samstöðu framleiðslustéttanna.
Allt virtist ganga vel í tvö og
hálft ár.. En nú í skammdeginu
kom aftur í ljós veilan á foringj-
um Alþýðuflokksins. Það sást, að
samvinnan við Framsókn hafi
fyrst og fremst verið gerð til þess
sð fá stoð í kosningunum. Efna-
hagsmálin voru höfð að yfirvarpi
samvinnuslita. Ný stjórn var síð-
an mynduð með „nýja“ lausn
þessa dægurmáls. En lausnin var
raunar ekki önnur en að fella nið-
ur bær kauphækkanir, sem stjórn-
arandstaðan hafði knúið fram.
tiíu iauuvcrnucgu astæua varö oll-
um augljós: Höggormur íhaldsins
hafði rétt Evu Alþýðuflokksins'
lostfagurt epli. Þetta.epli var kjör
dæmamálið.
m.
Umræður stúdenta um kjör-
dæmamálið vöktu mikla athygli.
Ræða Jóns Emils var óvenjulega
hreinskilin og undirgefnin undir
íhaldið fullkomin, Þar á að verða
félagsbú milli flokkanna upp á
líf og dauða. Þessi Emils skilur
lítið í vinnubrögðum og áróðurs-
tækni yfirflokksins. Flestir utan
fjölskyldunnar sjá, hyernig fara
muni. íhaldið ætlar scr hróður-
inn af Öllu, sem vel mælist fyrir,
en láta litla bróður bera syndirn-
ar og þjáninguna, unz nann fær
hægt andlát í faðmi þess.
Mesta athygli vakti þó ræða
Gísla Guðmundssonar. Ekki skulu
hér endurtekin hin ágætu rök
hans fyrir hinum sögulega rétti
héraðanna, sem á meira en þús-
und ára hefð, en á nú að ræna
f’-á þeim.
íslenzkt lýðræði er elzt hór í
álfu, þótt þjóðin sé yngst og
minnst. Frumhugsjón lýðræðisins
k.eniur fvrst fram í okkar fornlög-
um, þar sem menn máttu velja
sér goða. Allt lýðræði hefir síðan
byggzt á því, að þeir, sem áttu
staðhætti og hagsmuni sameigin-
lega, veldu þann mann, sem þeir
treystu bezt til að fara með sín
mlúlefni. Flokkskjör var óþekkt.
Þegar flokkar mynduðúst á Sturl-
ungaöld og persónusambönd rofn-
uðu milli bænda og goða var grund
vellinum undan kippt og sjálf-
stæðið glataðist.
Lýðræði reis síðan í álfunni,
fyrst með Bretum, en síðan með
öðrum vestrænum þjóðum. Alls
staðar var það reist á rétti héraða
eða samstæðra hagsmunahópa til
þess að velja sér trúnaðarmenn.
Brezkar þjóðir halda ennþá ausl-
an hafs og vestan fast við þessa
fornu grundVállarreglu lýðræðis-
ins. Einmenningsval í kjördæm-
um, byggðum á staðháttum, þar
sem þeir, sem saman búa
velja sér txúnaðarmann. Ennþá
æmama
Höggormur íhaldsins rétti Evu
AlþýSuflokksins lostætt epli
heyrast engar raddir um, að
þeirra lýðræði sé ófullkomið, og
eru þó kjördæmi geysilega mis-
jöfn að fóíksfjölda. Ilvergi kem-
ur þetta skýrara fram en í Banda
ríkjunum. Fámennustu ríkin hai'a
jafnan rétt til öldungadeildarinn-
ar og hin fjölmennustu. Allt lýð-
ræði þeirra byggist á þessari
grundvallarhugsjón, að hagsmuna
samstæður velji sér trúnaðar-
nœnn, þar er kosiö um jnenn, en
ekki flokka. Valdamestu menn
okkar daga, forsetar Bandaríkj-
anna, eru að minnstu leyti valdir
eítir flokkssjónarmiðum, persónu-
legt traust þjóðarinnar hefir þar
miklu meira að segja, þess vegna
hafa í þá stöðu valizt fleiri höfuð-
skörungar og afburðamenn —
maður eftir mann —, en hægt
mun vera að finna dæmi til í
mannkynssögunni um nokkra
stöðu á jafnlöngum tíma.
Einm.enningskjöri fylgja að jafn
aði aðeins tveir öflugir flokkar
eða flokkasamstæður, og hinir
sömu .flokkar varanlegir áratug
eftir áratug. Innan þessara flokka
er venjulega mikið lýðræði. Þetta
skapar öruggt stjórnarfar, ábyrg-
ar og sterkar rikissljórnir og á-
byrga stjórnarandstöðu.
Öðruvísi hefir þessu verið farið
víða um Mið-Evrópu og álfuna
sunnanverða. Víða hafa smáflokk-
ar barizt um völdin, þar sem hlut
fallskjörs og höfðatölu-regla hefir
ríkt, og svo farið að iokum, að
ríkin hafa hafnað í. einræði. Ein-
menningskjörið er hins vegar
þrautreynt í hinum elztu lýræðis-
löndum, en hlutfallskjörið hefir
grátlega oft hafnað í einræði, og
það meðal gamalla hámenningai'-
þjóða.
IV.
Ef til vill er stjórnarflokkunum
ekki ljóst hvilíka byltingu mundi
leiða af tillögum þeirra. Goðorðin
fornu voru smáríki, þjóðveldið
sambandslýðveldi. Frá upphafi
höfðu hrepparnir mikið sjálfstæði,
bæði stjórnarfarslega og eigi síð-
ur í vitund fólksins. Sterk bönd
tengja saman sveitunga. En hrepp
arnir innan hverrar sýslu mynda
eina fjölskyldu. Þeir eru að lög-
um allir jafnróttháir. Hver hrepp-
ur, hinn smæsti sem hinn stærsti
hefir jafnan rétt, kýs einn mann
í lýðræðisstjórn sýslunnar. Sterk
bönd tengja samhéraðsmenn. Ef
ég mæti ókenndum manni, t.d. í
höfuðborginni, og veit það eitt um
hann, að hann er Þingeyingur,
rennur mér óðara blóðið til skyld
unnar. Þessi ósýnilegu átthaga-
bönd cru mjög sterk. Eyfirðingar,
Skagl'irðingar og Húnvetningar
finna þau jafnvel sem Árnesing-
ar, Rangæingar og Skaftfellingar.
Áthagafélögin eru byggð á þess-
um böndum. Mikið má það vera,
ef foringjum átthagafélaganna er
öllum ljúft að hjálpa til að af-
rema stjórnmálalegt sjálfstæði
innan síns heimahéraðs. Kjördæm
in fornu eru einmitt byggð á þess-
um samhug innan hvers héraðs.
Afnám þeirra sker þessi sögulegu
erfðabönd og skipar óskyldu sam
an eftir kaldri stærðfræði.
Bylting tillagnanna styrkir þá
öfugþróun, er eyðir byggðum og
eyðir áhrifum héraðanna, en dreg-
ur fólkið og safnar valdinu að
suðvesturhorninu. Einmennings-
kjördæmi knýja menn til þess- að
finna sér frambjóðendur og síðan
þingmenn, sem þeir þekkja per-
sónulega og treysta. Stóru kjör-
dæmin með hlutfallskosningum
þverhöggva þetta mannlega sjón-
armið. Þar er heimtað, að kosið
sé aðeins um flokka. Val frambjóð
cndanna verður ekki á valdi kjós-
enda. Flokksstjórnirn„r í Reykja-
Jón Sigurðsson
vík skapa listana. En flokksstjórn
ir eru aðeins. hópar Reykvíkirjga,
sem deila um völdin. Kjósandinn
fær aðeins að ráða, hvern þess-
ara fjarlægu óþekktu mannhópa
hann vill styðja. Annars er það
ei-gi einvörðungu, að byltingartil-
lögurnar styrki vald Reykjavíkur
yfir dreifbýlinu. Sjónarmið sveit-
anna getur orðið rnjög fyrir borð
borið innan einstakra kjördæma.
Tökum t. d. aðstöðu Akureyrar
með 8000 íbúa og þorpanna allra
við Eyjafjörð gagnvart sveitunum
í kjördæminu, sem við þess'i pláss
á að binda.
V.
Nokkurt hik virðist á íhalds-
flokknum, sem stendur að byltinga
tillögunum, að bera fram frum-
varp, líkt og manni, sem hikar á
síðustu stundu við að slökkva yfir
heljargjá. En segjum nú svo að
dirfskan væri, frumvarpið kæmi
íra.n og flyti í gegnum þingið, á-
róðurstækin verði svo öflug, að
það verði að lögum eftir tvöfalda
samþykkt á Alþingi. Hverjar verða
afleiðiiigarnár?
Fólksflutningar að sunnanverð-
um Fáxaflóa hafa verið miklir,
vegna þess að ríki og einkafyrir-
tæki hafa haft þar mesta fjárfest-
ingu, — þjóöin hefur öll viður-
kennt, að viðhalda þyrfti betur
jafnvægi í byggð landsius. — Eng
ir hafa um þetta meira talað en
íhaidsleiðtogarnir, rétt eins og
þeir hræðist ofurmagn eigin þunga
þar á suðvesturhorninu, sem mun
sporðreisa hólmann. En nú koma
þeir með tillögur, sem yrði áhrifa
meiri en allt annað, til þess að
auka misvægið.
Þingmannafjölgun tillagnanna
lendir öll á Suðvesturhorni. Eng-
inn mundi hafa á móti fjölgun ein
menningskjördæma á Reykjanes-
skaga. Er víðar hallast á.
Ég vil taka eitt dæmi. íbúatala
kjördæmisins Suður-Þingeyjai-
sýsla var '4170 árið 1951. Sama ár
var íbúalala 5 tvimennmgskjöí-
dæma sem hér segir: N-Múl. 2492,
S-Múl. 5584, Rangárvallas. 3083,
Skagafjörður 3846, Eyjafjaröar .
4699. Þrjú af þessum'tvímenning -
kjördæmum hafa færri íbúa 'en
S.-Þing., tvö litlu fleiri. Mér vitart
lega hefur þó aldrei komið krair
um, að þetta „misrétti“ væri leiíf
rétt, þannig að Suður-Þlrigeyjar-
sýsla fengi tvo þingirienn. Öðru
máli gegnir um hina geysilegu
þingmannafjölgun Reykjavíkur,
samkv. tillögunum. Þar u.n ætti aö
verða sterk andstaða.
Það er viðurkennt alniennt í
lýðræðislöndum, að bórgir háín
hetri aðstöðu til þess að ráða'
gangi mála en dreifbýlið. Þettá er
víða jafnað, svo sem í Noregi .og
Bretlandi, með því að fleiri at-
kvæði korna á þingmann í borg-
um. Þá hafa höfuðborgir alveg
sérstaka aðstöðu til forræðis. -r-
Bandarikin, sterkasta lýðræðisríki
veraldar, þar sem almehrilögúr
leggur alveg sérstaka áherzlu á,
að ekki séu brotnar lýðræðisregl
ur, tekur þarna til róttæki'a ráð-
stafana. Höfuðborgarbúar fá; ©kki
að kjósa neinn þingmann.
Þessi aukna þingmannatala ,í
Reykjavík'og öllu suðvesturhorni
landsins eykur mjög vald þess
landshluta, en dregur jáfnmikið'
úr áhrifavaldi annarra.
En þó munar meira um valda-
aukningu Reykvíkinga á annan
hátt. Eftir byltingartillögurium
yrði alls staðar hlutfallskjör. Kjós
endur kysu hvergi um menn, einsi
og hið forna lýðræði gerir ráð
fyrir, heldur alls staðar um
ílokka. Á þessu er reginmunur.
Þetta er róttækasta byltingin. En
af þessu leiðir alveg rökréft, að
flokksstjórnirnar ráða „listamenn
ina“ og raða þeim niður. Á þenn •
an hátt afsalar dreifbýlið réttirid
um sínum með hirium riýju tillög-
um. ; -
VI.
Þegar Ólafur konungur Harajdö
son leitaði yfirráða á íslandi,
kvaðst Einar þveræingur vel mega
trúa því, að sá konungur værí góð-
viljaður íslendingum. Hann minnti
á, að þeir afsöluðu eigi aðeini,
eigin rétti, heldur og niðjannai'al-
inna og óborinna, og væru konung
ar misjafnir, og gætu þeir komið,
sem verri væru Ólafi.
Þessi orð mega aldrei gleymasj
neinurn íslendingi. Ef dreifbýiið
afhendir nú rétt sinn, þá kemur
það einnig niður á niðjunum, öldn-
um og óbornum. Og á einn hátt
erum við verr settir en Einar
Hann gat trúað því, að Óláfur ■
konungur væri góðviljaður íslend-
ingum. Við getum hins vegar ekk'í
trúað því, að íhaldsflokkurinn,
sem að tillögunum stendur„sc,,góð-
viljaður framkvæmdum, sem
skapa lífsmöguleika í dreifbýlinu,
(Frahihald á 8. síðuli
Nýr íþróttasalur í notkun á Húsavík
- myndarleg árshátíð gagnfræðask.
Frá fréttarilara Tímans
á Húsavík í gær.
Fyrir skömmu hélt Gagn-
fræðaskóli Húsavíkur árshá-
tíð sína. Fyrr um daginn
hafði skólinn skemmtun fyr-
ir börn. Árshátíðina sóttu
um 230 manns, nemendur,
kennarar og gestir.
Einn nemendanna, Bjarni Aðal-
geirsson, setti samkomuna með
stuttu ávarpi. Skólakórinn og tvö-
faldur kvartett drengja sungu und
ir stjórn söngkennara skólans, Sig
urðar Sigurjónssonar.
Nokkrir drengir sýndu glímu
undir stjórn Vilhjálms, Pálssonar,
íþróttakennara. Þá var sýnt leik-
ritið' Ærsladrósin, sem skólastjór
inn, Sigurjón Jóhannessoh , stjórn
aði 00 hafði æft. Aðalhlutverkið
lék Árnína Dúadóttir mjög vel.
Þá lék hljómsveit skólans’.en henni
stjórnaði Jóhann Helgason nem-
andi i þriðja bekk.
Kaffi var fram reitt og önnuðust
nemendur það. Stúlkur, gengu um
beina en drengir þógu leirinn 'og
brotnaði aðcins einn bolli, og
þóttu strákar standa sig vel.
Að lokum var dansað fram éftir
nóttu og lék hljómsveit skólans
fyrir dansinum.
Skemmtunin var endurtekin fyr
ir almenning í gærkvöldi og renn
ur ágóði af henni í ferðasjóð skól-
ans.
Nýtt íþróttahús
í þessum mánuði var . tekiiin j
Framhald á 11. síðu.