Tíminn - 07.03.1959, Blaðsíða 1
Áfcsírináiið og de Gaulle
— bls. ó.
4.n.. árganjrur.
Keykjavík, laugardaginn 7. marz 1959.
KR sextíu ára, bls. 5.
Reykjavík og kiördæmamálið bls. 6
Stubbareykingar, bls. 3.
54. blað.
Ræua Krustjofís í Leipzig:
ildari tónn eftir skýlansar
lýsingar Vesturveldanna um Berlín
Tíbetbúar heyja heilagí stríS
gegn her jnm Pekingstjórnarinnar
Dalai Lama boðaður ti! Peking
Tillaga Rússa um aíild Tékka og Pólveria aí
utanríkisráSherrafundi tekin til alvariegrar
athugunar
NTB-Leipzig-París, 6. marz.
Ni.kita Krustjoff flutti í dag|
ræSu í mikilli veizlu fyrir At,'"jgun
kaupsýslumenn á Leipzig-
kaupstefnunni. Sagði Krust-
joff, að hann hygðist efna til
mikillar sýningar í Moslcvu á
erlendum vélum, er hann
kæmi heim. Rússar myndu á
næstunni kaupa mikið af vcl
um frá Sviss, V-Þýzkalandi
og Bretlandi.
Ulbricht og fleiri foryslumcnn
rustur-þýzku leppstjórnarinnar.
Frcttaritarar
telja, að kaup
þessi séu árangur
af hinu nýja and-
rúmsloíti, er skap
azt hafi i alþjóöa
málum eftir heim
sókn Macmillans
til Rússlands.
Krust.joff kvaðst
ekki hafa írú á
því, að stríð bryt
ist út. Friðsam-
]eg viðskiptasamkeppni ætti að
koma í stað vígbúnaðarkapphlaups'
ins á milli austurs og vesturs. í
ciag ræddi Krustjoff við Walter
Krustjoff
- mildari tónn
London
Talsmaður brezka utanríkisráðu
neytisins sagði í dag, að ráðuneyt-
ið hefði nú tekið lil alvarlegrar
íhugunar þá tillögu Rús'sa, að
1 ékkóslóvakía og Pólland skuli
taka þátl í væntanlegum viðræð-
um utanríkisráðherra austurs og
vesturs um Þýzkaland.
Fréttaritarar í V-Berlín benda
á, að tónninn í ræðum Krustjoffs
er hann kcfir haidið i Leipzig, sé
nú nokkúð mildari en áður,
kannske séu Hiissar að gefa sig,
a. m. k. í orði, ef ekki á barði.
Dráttur sá, er Krustjoff hal'i boð
Macmillan og Eisenhower
ræða Rerlínarmálití
Washington—NTB. 6.3. Macmill
an, forsætisráðherra Breta, hef
ur þegið boð Eiscnhowers forseta
að heimsækja Washington seinna
í þessum mánuði til viðræðna um
Þýzkalands- og Berlínarmálið. Mac
millan fer vestur um haf 19. þ.
ni., en í fylgd :neð honum verður
Selwyn Llovd. utanríklsráðherra.
að á því að Rússar afhentu aust-
ur-þýzku stjórninni völdin í
A-Bcrlín, bendi til lvins sama.
Fréttaritarar benda einnig á, að
(Framliald á 2. síðu). I
NTB-Kalkutta, 6. marz. —
Blaðið ,,Statesman“ í Kal-
kútta skýrir svo frá í dag, að
kínverska kommúnistastjórn-,
in hafi boðað á fund sinn
þegar í stað hinn andlega
leiðtoga
Lama.
Tíbet-búa Dalai
Brezkum togurum fjölg
ar á Selvogsgrunni
Hafa líti^ haft sig í frammi á óíöglegu veiði-
svæíunum hingaí) til vegna fiskileysis og
óhagstæís veíurs
Eins og kunnugt er til-
kynntu Bretai' hin ólöglegu
veiðisvæði sín fvrir brezka
togara við Snæfeilsnes og á
Selvogsgrunni fyrir viku síð-
an, en Jiingað til hefir frek-
ar lítið borið á veiðum
brezku togaranna á þeim.
Ber þar m. a. tvennt til,
nefnilega fiskilevsi og óhag-
stæð veðrátta.
Við Snæfellsnes hafa undanfar-
ið sjaldan fleiri en 1—2 togarar
shindað þessar ólöglegu veiðar í
einu, og mest 4—5 á Selvogs'grunni
enn sem komið er. Allt eru þetta
gömul skip og gæla þeirra alls 3
brczk herskip ásamt birgðaskipi.
| Hins vegar er togurum mi sem
óðast að fjölga djúpt á Selvogs-
gruiini, og voru þar í dag alls um
I 25 skip, flcst brczk og þýzk og
' svo íslenzkir og belgískir togar-
j ar, allt stór skip.
j Auk þess voru þá 5 brezkir tog-
arar að veiðum eða á ferð utan
takmarkanna vestur af Geirfugla-
Uskeri og aðrir 5 um og innan við
þau vestur af Eindrang. Voru því
i dag um 35 togarar samtals að
! veiðum djúpt og grunnt þarna.
I (Frá landhelgisgæzlunni).
Ástæðan mun vera sú. að vax-
andi ókyrrðar hefir gætt i landinu
að undanförnu. H:nn fjölmenni
Rhampakynstofn mun hafa hafið
hcilagt stríð gegn kínverska innrás
arhernum og hefir á mörgum stöð
um komið til harðra átaka.
Blaðið upplýsir, að þann 13. fe-
brúar s. 1. hafi vcrið reynt að ráða
Daiai Lama af dögum og óttist
hann nú fleiri slíkar tilraúnir. Sam
kVæmt frá»ögn blaðs'ins mun mik-
ill meirihluti Tibetbúa vera á móti
því, að leiðtogi þeirra verði við
boði Pekingsstjórnarinnar. Óttast
menn, að kommúnislastjörnin
(Framhald a 2,;.siðu)
Hljóðmerki heyr-
ast enn frá
Fromherja IV.
Washington 6.3. — í dag heyrð
ust enn hljóðmerki frá banda-
ríska igervitunglinu Frumherja
IV, sem koinin,, var i 640.00 km.
'jarlægð frá jörðu. Talsmaður
bandarísku geimrannsóknarstofn
unarinnar sagði að aldrei fyrr
Iicfðu hljóðmei'ki borizt til jarð
ariiinar úr slíkri fjarlægð. Fruni
herji er nú kominn langt fram
hjá tungli á hraðri leið að braut
siiini umhverfis sólu.