Tíminn - 07.03.1959, Blaðsíða 12

Tíminn - 07.03.1959, Blaðsíða 12
Austan og norðaustan gola — léttskýjaft. Reykjavík —6, Akureyri —10, London 10, Stokkhólmur 3 stig. Færeyskur sjómaöur bjargaöi Irengfrá drukknun á Akranes Frá frétíaritara Tímans á Akranesi. Það bar við hér um tíu- leytið á þriðjudaginn að 13 ára drengur, 'Úlfar Kjartans- son, Vállholti 19 hér í bæ, var að koma upp úr mb. Svan, sem lá við hafnargarð- Kvika var og' báturinn dróst að og frá garðinum, svo að drengur- inn hefði getað orðið á milli. Strax og Ulfar var kominn í s.ióinn, stakk Færeyingurinn Jeggvan Ras- mussen, sem er maður um tvítugt, sér í sjóinn, greip piltinn og synti f? ' _ 1 _____1 .* með hann útundan bátnum og að rekk þus. kr. seki su inn, en skrikaði fótur óg féll í sjóinn milli skips og bryggju. fyrir meiðyrði Hinn 25. febrúar s. 1. var í sakadómi Reykjavíkur kveð inn upp dómur í málinu: Ákæruvaldið gegn Sigurði Helga Péturssyni gerlafræð ing. Samkvæmt ákæruskjali, dags. 15. des. s'. 1... er Sigurður ákærður ,.fyrir brol á 108. gr. almennra hegningarlaga nr. 19, 1940. Þykir ákærði hafa brotið nefnd ákvæði nieð móðgandi ummæluni um Kára Guðmundsson, mjólkureftir- litsmann ríkisins, í grein, er hann rilaði i Morgunblaðið 8. okt. 1958, undir fyrirsögninni: Allt tandið og Itoykjavík líka . . .“ í dömsorðinu eru hin móðgandi ummæli ómerkt og ákærða, Sig- urði Fcturssyni, gert að greiða kr. 1000,00 í sekl til ríkissjóðs og komi varðhald 5 daga í slað sekt- arinnar verði hún eigi greidd inn- an 4 vikna frá birtingu dómsins. Ennfremur var Sigurði gert að greiða allan sakarkostnað, þar með talin málsvarnarlaun skipaðs verjanda síns, Eyjólfs Konráðs Jónssonar, hdl., að fjárhæð kr. 2000.00. tiga, sem liggur upp á hafnargarð inn. Stefán Bjarnason yfirlögreglu þjónn dró hann upp. Færeyingurinn snarráði er frá Klakksvík. 1-Iann er nú háseti á mb. Sveini Guðmundssyni. Hvorug um varð meint af volkinu, en sá færeyski týndi peningaveski og bússum. Þetta er annars ekki í fyrsta sinn, sem Jeggvan Rasmus- sen bjargar frá drukknun, því að hann hefir áður stpngið s'ér eftir dreng í Færeyjuni, og bjargaði honum, enda flugsyndur. Skemmtifundur FUF í Rópavogi FUF í Kópavogi heldur skemmtifund í kvöld kl. 8.30. Á dagskrá fundarins verður m. a.: Ra-ða: Jón -Skaftason, bæjar fulltrúi, Þá verður spiluð fram- sóknarvist, síðan skemmtir Óm ar Ragnarsson menntaskóla- nemi og loks verður stiginn dans. — Allt Framsóknar- 'foik í Kópavoigi er hvatt til að mæta og taka með sér gesti. Nánari upplýsingar eru veitt ar í símum 24700 og 12993, þar sem einnig er tekið á móti miða pöntunum. Álgjör eining á Parísarfundi Aden- auers og De GauIIe Steína Bonn-stjórnarinnar MiíJ-Evrópn hin sama hernaftarmálum NTB-Bonn, 6. marz. — Tals maður v-þýzku stjórnarinnar Felix von Ecrhard lét svo um! p mælt í dag, að Bonnstjórnin ! $ hefði til bessa verið andvíg: ^ hugmyndinni um hernaðar- 0 iega veikt svaiði í M-Evrópu ^ og enn í dag væri stefnan ^ hin sama. i I I Tilboð Rússa til einstakra ríkja (Framhald á 2. síðu) Allt með kyrrum kjör- um í Nyasalandi í gær Bretai segjast hafa komiS upp um mikií samsæri svertingja NTB-Blantyre, 6. marz. — I kess> að Bretar létu þegar í stað ., ... i alla þá leiðtoga Afríkuhreyfing AHt var með kyrrum lqorum | arinnar lausa er þeir hafa tekið í flestum héruðum Nyasa- höndum að undanförnu. lands í dag, en í nótt var „Makarios I $ Nyasalands“ % Myndin sýnir leiðtoga Afríku- ^ hreyfingarinnar í Nyasalandi, ^ Dr. Hastings Banda, er hann §§ Í ^ sitt fyrir skömmu, en Bretar ^ t.afa nó tekiö höndum fiesia nokkur ókyrrð. Svertingjar reyndu að stöðva umferð með því að leggja trjáboli yf ir þjóðvegi og hlaða götu- virki og nokkrar brýr voru eyðilagðar. Hiorlið nýlendustjórnarinviar kom i dag að gjöreyðilögðum trú- boðsskólum, en talið er að nem- endurnir sjálfir hafi lagt þá í eyði. Brezki landsstjórinn í Nyasa landi, Sir Robert Armitage lét svo um mælt í dag, að komizt hefði upp um fyrirætlanir ofstækis- rnanna um að hefja fjöldamorð á hvítum mönnum í ýmsum héruð um landsins. Mál hefðí rætt á þeirra þetta verið fundi Aden- auers og de Gaulle í Par- ís og hefði þar náðst al- gjört sam- komulag um stefnuna . í þessu máli. Adenauer og Gaulle j>a3 sejn máli —aigjör samstaða skipti fyrir Vesturveldin væri að standa sam- an í hverju sem væri. Nýir seðlar Hér eru nokkur sýnishorn af nýju, frönsku peningaseölun- um, sem búizt er viö að verði ^ settir i umferð einhvern tíma ^ í maímánuði. Eins og kunnugt ^ er, mun vera ætlunin, að upp- Ú Accra mótmælir. Upplýst var í Blantyiæ í dag, að fréttaskoðun hefði verið sett á í landinu. Blöð frá Rhodesíu hafa ekki verið til sölu í Nyasalandi síðan að ókyri'ðin hófst fyrir nokkru. Frá Accra í Ghana berast þær ^ frcttir, að þingið þar hafi krafizt I Handtökur í Kenya. Fréttir frá Nairo'bi herma, að allir helztu leiðtogar þjóðflokksins hefðu í dag verið settir í gæzlu- varðhald og tvö vikublöð hafa verið bönnuð. í vfirlýsingu brezku nýlendustjórnarinnar segir, að að gerðir þessar séu í samræmi við tilskipunina frá 1952, en þá stóð uppreisn Mau-Mau manna yfir. hylltur fyrir utan heimili í§ ■' I é leiðtoga hreyfingarinnar. Dr. B»nda, sem kallaður hefjr ver ið „Makarios Nyasalands", stundaði lengi læknisstörf í London, en sneri til heima- i I iands síns i fyrra. Er Bretar p um kringdu heimili hans í vik- p unni með vopnuðum hermönn- um og brynvöröum bifreiðum, 'é gekk hinn 53 ára gamli leið- p togi út úr húsi sínu og kallaði p „Eruð þið að koma núna fyrst ^ — ég hefi beðið eftir ykkur". i Hann fékk að sveipa um sig p náttslopp áður en hann var é fluttur á brott. Dr. Thor Johnson stjórnar þrennum sinfóníutónleikum hér á landi Hingað til lands er kom- inn hinn kunni hljómsveitarstjóri Dr. Thor Johnson. Hér mun hann stjórna þrennum tónleikum sinfóníuhljómsveitarinnar í Þjóðleikhúsinu. Meðal verka á þessum íónleikum er sin- fónía, sem verður flutt í Þetta er í annað sinn sem bandaríski ðr' thor Johnson kemur til Is- lands, fyri’a skiptið var 1957 og þá stjórnaði hann fjórum tónleik um hér. Hann er einn frægasti hljófnsveiitarstjóKi Bandaríkj- anna, og hefir stjórnað fiestöil- um frægustu sinfóníuhljómsveit- um þar í landi og víðar. Nú sem stendur er hann hvergi fastráð- inn stjórnandi, en starfar sem fyrsta sinn opinberlega, hún kennari við North-Western há- nefnist Íslandssinfónían og skólann í Illinois. Auk þess ferð- er eftir bandaríska tónskáld- ast hann víða um lönd' ekki alls ið Cecil Effinger. I (Framhald á 2. íöu). a seðlunum p hundraðfalt, ^ hæðirnar sem standa, lækki þannig að 1000 frankar verða p að 10, 10.000 að 100, 500 aí 5 | frönkum o. s. frv. Breytingin ^ er einfaldiega með því að stimpla hið nýja ^ § framkvæmd 8 Kraminn undir belti jarðýtu Hí oðalegur atburður á Keílavíkurflugvelli Hroðalegt dauðaslys varð á Keflavíkurflugvelli klukk- an 15 mínútur fyrir fimm i gærmorgun, er liðsforingi úr flughernum, sem lét dragast á skíðum, festist með íaug aftan í bifreið, hrasaði og unni, bakkaði uni Icið og bifreið- in fór fram lijá, en sá ckki menn- ina, seni héngu í tauginni. llægra belti jarðýtunnar fór yfir liðsfor ingjann Clark, sem beið þegar bana. Lögreglustjórinn segir. að þetta * A skotspónum ★ Vilhjálmur Þór, aðal- bankastjóri, vinnur að því þessa dagana, skv. beiðni fjármálaráðuneytisins að sameina islenzku flugfélög- í n Fullvíst er, að sameinist félögin, yrði rcksturskostn- aður miin minni. varð undir belti jarðýtu, sem ' sé með ljótustu atburðum, sem menn hafi orðið sjónarvottar að. Málið er í rannsókn. var að ryðja snjó af vegin um. Blaðið hafði i gær tal af Birni Ingvarssyni, lögreglustjóra á Kefla víkuri'lugvelli. Ilann skýrði svo frá, að ýtan hefði verið að ryðja flugvallarveginn, sem liggur aí' Hafnarvegi upp nð Flugvallarhótel inu. íslendingur sljórnaði jarðýt- unni, sem _var frá varnarliðinu. Hún var slödd á uppeftir leiö skammt oi'an við aðalhliðið, er slys'ið bar að. í þann mund fór þar um bif- reið me'ð tvo liðsforingja á skíð- um, sem létu dragast á taug aft- an í. Þegar bifreiðin lor fram úr jarðýtunni, mun annar liðsfor- ingjanna, Clark að nafni, bafa hrasað. Sá, sem stjórnaði jarðýt- Fjölbreytt skemmtun Framsóknarmanna í Hafnarfirði Framsóknarmenn í Hafnar- firði halda skemmtun í Góð- templarahúsinu annað kvöld og liefst hún kl. 8,30 síðdegis. Spil uð verður Framsóknarvist og stjórnar Vigfús Guðnuindsson vistinni. Þá mun liinn landskunni leikari Karl Guðmundsson skemmta, og eimiig verður dans að.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.