Tíminn - 07.03.1959, Blaðsíða 9
T í MIN N, laugardaginu 7. marz 1959.
9
Cj/'rfi _ y'lí/
erne:
ÞAÐ
GLEYMIST
ALDREI
Flastlr vlta aS TfMINN *r annaS man Itina blaS landdn* og A rtirum
ivœSum þaS útbrelddasta. Auglýslngar þeis ná þvl tll mlklis f|5ldi
fandsmanna. — Þelr, sem vll|a reyna árangur auglýslnga hér I lltls
rúml fyrlr litla penlnga, geta hrlngt I tlma 19523 aSa 113(10.
Kaup — Sala
finna
SKELJASANDUR til sölu i seiuiibila- KJÓLAR teknir í sarrm á ReymíjttcS
stððtani Þresti, sími 22175. i 47, 1 hæð, simi 15592.
27
vildi merkja þau sjálfur,
sagði Coubert. En fólk virðist
hafa komizt að því hver mál-
ar þau, sagði Kenneth. Það
er þess vegna, sem ég sel sum
hver.
Kenneth hafði verið mjög
áhyggjufullur og órólegur síð
an Terry fór, því að ýmislegt
hafði runnið upp fyrir honum
eftir það.
Skömmu eftir að hún fór,
hafðl hann talið sér trú um
að hann væri búinn að missa
liana. Hann var ekki ágjarn
eða illa gefinn maöur og hann
gerði sér ljóst, að hann hafði
ekki gert eins mikSð fyrir
Terry og hann hafðt haldið.
En hann vildi nú eins og áð-
ur vernda hana og eftir því
sem honum fannst , varð
hann að veita einhverja mót-
spyrnu gegn áhrifum Nickie.
Um þetta hugsaði hann,
þegar hann talaöi við ungfrú
Webb í símann og síðan sagði
hann: Látið hana fá allt það,
sem hún biður um, en reyn-
ið að tefja fyrir henni, unz
ég kem . . . tíu mínútur. Hann
slepptí símanum og hljóp til
lyftunnar.
Ungfrú Webb -kom aftur
inn í verzlunina með ýmis
konar fatnað á handleggn-
um.
— Sjáið þér tií, hvað var
að koma rétt í þessu, sagði
hún másandi.
Terry leit á úiTð. Enn
hafði hún nokkurn tíma.
Ekki trúi ég því, að þér hafið
falið þetta allt handa mér,
sagði hún brosandi.
— Jú, reyndar, sagði ung
frú Webb og gat ekki að því
gert að brosa svolítið og þar
fanmst Terry miklu skárra
og þær hlógu báðar. Annars
var allt það, sem ungfrú
Webb sýndi henni mjög
fallegt, en Terry hugsaði
stööugt, begar hún skoðaði
fötin: Ætli Nickie geðjist að
mér í þessu? Og hún hugsaöi
áfram: Við myndum ganga
upp gullitaðan veginn í Ac-
apulco til hússins, þar sem
amma hans býr. Eg myndi
hemanema staöar við hliðið
og snúa mér við. Blærinn léki
um okkur — — —einhvern
tíma-------— en nú ætlaði
hún að greiða fyrir, það sem
hún keypti og fara.
Verzlunarstúlkan rak upD
stór augu, þegar hún opnaði
veski sitt og bjóst til að
borga.
— Eg greiði reikninginn
minn síálf, sagði Terry.
— Auðvitað sagði verzlunar
stjórhm rólega. Hún tók pen
ingana og gaf Terry til baka.
LátiÖ sjá yður aftur, ungfrú
McKay.
— Gerið það, endurtók ung
frú Webb.
Og þær létu liana fara, því
að þær sáu, að Ken stóð við
útgömgudyrnar.
Ef hún hefði ekki verið að
fíýta; sér svo mikiö hefði
hun haft gaman af því að
hitta hann. Það, sem á und
•an hafði gengið, var ekkert
fremur hans sök en hennar.
Hann hafði aldrei verið vilj-
andi slæmur við hana á noklc
urn hátt eða misboðið henni. í
En hún hafði í þetta skiptið
engan tíma. Hún hafði þegar
dvalið of lengi í verzluninni
og Nickie beið hennar.
Hún skalf lítið eitt af til- t
hugsuninni um það sem i
koma skyldi.
Hann hlaut að bíða.
Hún reyndi beinlínis að
komast fram hjá Ken, án
þess að látast taka eftir hon
um. En hann fór I veg fyrir
hana. Augu hans voru angur
vær allt að því sorgbitin. I
— Eg hef beðið þess lengi
að sjá þíg, sagði hann við
hana. Getum við ekki farið
einhvers staðar inn tii að
fá okkur lianastél?
— Eg er að flýta mér afar
mikið, sagði hún óstyrk.
Henni varð ljóst að þetta var
mesti annatími dagsins og
það myndi vera erfitt að fá
leigutail. Hvernig gat hún
hafa gleymt því? :
— Eg þarf að segja þér
svo margt.
— Hringdu þá til mín ein
hvern tíma, sagði hún biðj
andi. Nei, það getur þú ekki
heldur sagði hún. Ekki nú,
þegar ég er að fara aö gifta
mig.
— Enn þessi sama saga og
áður?
Hún leit i augu hans ákveð
hi. Já, Ken. Og gerðu það fyr
ir mig, ég er að flýta mér.
Hvað er klukkan?
Fjórar mínútur yfir fimm.
Hélztu að ég hefði komið
alla leið hingað til að segja
þér hvað klukkan væri.
— Fyrirgefðu, Ken. Vertu
sæll.
Hún heyi'ði hann kalla:
Vertu sæl, þegar hún gekk
hratt upp eftir götunni.
í fátinu hafði hún farið öf
uga leið og þear hún áttaði
sig var hún að hugsa um það,
hvort fljótlegra væri að fara
með leigubíl eða ganga, en
þá renndi laus leigubíll upp
að henni — eins og til þess
að losa hana við ómakið að
ákveða sig — og hún stökk
inn. Hún lagðist aftur á bak
1 sætið og lokaði augunum.
Hjarta hennar barðizt þungt
í brjósti hennar. Láttu það
berjast, þangað til ég sé
hann, sagði hún við sjálfa
sig. Þá get ég hvilzt.
Bíllinn hefði þurft að hafa
vængi eða vera þyrilvængja,
til að hún yrði ánægð, en auð
vitað var þetta aðeins venju
legur leigubíll.
Hún byrjaði að skjálfa þeg
ar billinn nálgaðist Mark
bygginguna. Með skjálfandi
höndum tók hún upp pen-
ingaseðil.
Þegar bíllinn stöðvaðist,
þaut Terry út. Eg ætla aö
fara að gifta mig, sagði hún
áköf og rétti bhstjóranum
seðllinn og ég vil, að þér veriö
sá fyrsti til að óska mér til
haming'ju.
Ef hann hefði haft eitthvað
til að svara þessu, beið hún
ekki eftir því.. Hún hljóp til
að ná í lyftuna, sem átti að
flytja hana upp hæðina. Hún!
rétt náði í lyftuna.
Hún blés mæðinni. Hún
var orðin of sein en ekki mjög
sein. Lyftan leið upp hæðina.
Úr henni gat hún ekki séð
efsta hluta byggingarimiar.
Fiórtándi kafli.
Þegar Nickie kom inn og
var setztur við eitt tveggja
manna borðið í veitingasaln
um efst 1 Mark byggingunni
fannst honum hann hafa
næga ástæðu til að óska sjálf
um sér til hamingju. I-Iann
hafði unnið — og nú var hon
um farið að falla vel við það'
að vinna — og allt hafði geng
ið vel. Málverkin, sem hann
hafði, málað snemma um vor
ið, voru farin að seljast.
Coubert hafði verðlagt flest
þeirra um tvö hundruð dali.
Það var allt í lagi, þótt þau
væru ekki þau beztu í heim
inum. Þau voru ekki einu
sinni það bezta, sem hann gat
gert. En hann vildi trúa því
sjálfur, að þau væru eítir-
tektarverð. Hann hafði þegar
gert uppdrætti og skissur að
ýmsum fleiri. Hann var viss
um það, að þetta nægði til
að sjá fyrir konu.
Hann var viss um þaö, aö
Terry myndi verða hér, af
því að það var Terry og hún
hafði lofað því. Hann haföi
kynnzt því frá því fyrst
hvernig hún stóð við öll sín
loforð. En nú var það gagn-
vart honum sem loforðið var
og hann sá, að það þyrfti
engu aö kvíða.
Hann tók eftir því, að borð
ið, sem þau höfðu fengið var
mjög gott og hann fylltist
velþóknunarkennd. Héöan
myndi þau innan skamms
horfa bæði á Gullna hliðið
og hann myndi segja vlð
hana.
— Manstu eftir morgnin-
um----------? og hann ætlaði
að taka upp bréfið, sem hún
hafði fengiö honum og rétta
henni á sama hátt og hún
hafði gert. Tíminn, sem þau
höfðu verið aðskilin myndi
gleymast og þau ætluðu að
lifa eins og þau hefðu alla
tíð þekkzt og verið saman.
Nickie veifaði í þjóninn.
Hafið þér til kampavin?
spurði hann og þegar þjónn
inn kinnkaði kolli hélt hann
áfram. Þetta er mjög sér-
stakt tækifæri. Eg ætla að'
kvænast í kvöld. Hann klapp
aði á jakkavasann, þar sem
leyfisbréfið og hringurinn
voru. Hann var engan veg
inn viss um, hvort hringur
inn myndi passa á Terry, því
að hann hafði aðeins gizkað
á stærðina.
— Eg óska ýður til ham-
ingju sagði þjónninn.
— Hvað er klukkan yð-
ar? spurði Nickie.
— Fimm minutur yfir
fimm. Eg þekki það, . herra
minn, að konur eru ekki allt
af rétt stundvísar.
| — Satt segið þér, sagði
Nickie samþykkjandi. Hann
setti úrið sitt og sagði.
Klukkan mín var tveim mín
útum og fljót.
JÖRÐIN LÆKUR 1 ViSvikarhreppi er
til söta og ábúöar á næsta vori,
1959. Semja ber við eiganda jarð-
arinnar Sigríði Ingtaumdardóttur,
Bústaðabletti 23, sími 34263, Reykja
vík.
TIL SÖLU ísskápur 6 kúbákfet. Uppl.
í sima 35773, eftir kl. 7 á kvöldta.
TIL SÖLU, vandaður Htið notaður
blakfjölritari, fyigir teikniáböld.
Heppilegur fyrir ungmennafélög
og þar sem þörf er fyrir göða fjöl-
ritun. Guðm. Pótursson, Pósthólf
1055, Reykjavik. Sími 13886.
ÁBURDARDREIFARI óskast. Tllboð
sendist blaðinu rtierkt „Áburðar-
dreifari."
SENDIÐ 50 eða 100 ísL frimerki og
ég sendi ykkur til baka 100 eða
200 erlend. Pósthólf 674, Rvfk. j
ENSK FATAEFNI, þau beztu sem
fást. Betri en öll gerviefni. Verðið
lækkað. Klæðaverzlun H. Andersen
& Sön, Aðalstræti 16. |
SKÍÐASKÓR 29/35 á kr. z62.oo. Skíða|
skór 36/40 á kr. 361.oo. Skiðaskór
40/46 kr. 397.00. Skiðaskór 40/46
kr. 657.00. Skiði með hichorysóla
kr. 840.oo. Skíðabindingar frá kr.
155.00. Skíðastafir kr. 80.00. Bama-
skiði með bindingum frá kr. 260.00.
Stafir frá kr. 75.00 o. fl. o. fl. —
L. H. Muller, Austurstræti 17, simi
13620.
SKODA-EIGENDUR. Kúplingsdiskar,
endurbætt gerö. Sendum um allt
land. Skodabúðin, Reykjavák, Sími
32881.
TVlLITAR BARNAKOJUR og tvisett
ur eikar klæðaskápur til sölu. —
Uppl. í síma 11398.
HEF ÖRFÁ EINTÖK af BLÖNDU.
Óbundin kr. 1000.00; í bandi kr.
1300.00. — Pantanir sendist í póst-
hálf 789.
Rafvlrklnrs, s.f., Skólavörðustfg 22.
Sími 15387. Úrval af fallegum
lömpum og ljósakrónum til tæki-
færisgjafa. Útsala. Allt 6 aS seljast.
HUSEIGENDUR. Smlðum enn sem
fyrr allar stærðir af okkar viður-
kenndu miðstöðvarkötlum fyrir
sjálfvirka kyndingu. Ennfremur
katla með blásara. Leitið upplýs
lnga um verð og gæði á kötlum
okkar, áður en þér festið kaup
annars staðar. Vélsm. Ol Olsen
Njarðvíkum, símar 222 og 722, —
Keflavík
MIÐSTÖÐVARKATLAR. — Smiðum
j oliukynnta miðstöðvarkatla, fyrii
! ýmsar gerðir af sjálfvirkum olíu
brennurum — Ennfrenrur sjálf-
trekkjandi oliukatla, óháða raf-
magni, sem einnig má tengja við
I sjálfvirku brennaranna. Sparneytn-
j lr og einfaldir í notkun. Viður-
kenndir af öryggiseftirliti rikisins.
Tökum 10 ára áb. á endingu katl-
anna Smiðum ýmsar gerðir eftir
pöntunum Framleiðum etanig ó-
dýra hitavatnsdunka fyrir bað-
vatn. Vélsmiðja Álftaness, simi
50842
BARNAKERRUR mlkið úrval. Barna
rúm, rúmdýnur, kerrupokar, leik-
grmdur. Páfnir, Bergstaðastr 19,
Simi 12631 |
ÚR 09 K.LUKKUR i úrvali. Viðgerðlrl
Póstsendum. Magnús Ásmundsson,
Ingólfsstræti 3 og Laugavegl 66.
Simi 17884 j
SKÍÐAÚTBÚNAÐUR, skiðafatnaður
og alls konar ferðaútbúnaður í úr-
vali. Sirni 13508.
TVÆR STÚLKUR óskast tfl starfa f
i Hótelinu Hveragerði. Önntir tlí'ef
greiðslu, hta tll aðstoðar i cldhúai.
Uppl. í síma 31, Hótel Hvcragerði.
ÚRAVIÐGERÐIR. Vönduð viima.
Fljót afgrelðsla. Sendi gegn póst-
kröfu. Helgi Sigurðsson, úrsmiðor.
Vesturveri, Rvík.
MIÐSTÖÐVAROFNAHREINSUN
á hitaveitusvæðtau. Vönduð og
ódýr vinna. Vanir menn. Sfml
35162
BIFREIÐASTJÓRAR. ÖKUMENN —.
Höfum opnað hjólbarðavinnustofn
að Hverfisgötu 61. Bnastæði. Ekið
inn frá Frakkastíg. Hjólbarðastöð-
I in, Hverfisgötu 61
INNRÉTTING AR. Smíðum eldhúsmn-
réttingar, svefnherbergisskápa, setf
j um i hurðir og önnumst aila venju-
' lega trésmíðavtanu. — TrésmtS|an,
Nesvegl 14. Símar 22730 og 84337.
LjOSMYNDASTOFA Pétur Thomsen
| Ingólfsstrætl 4. Siml 1067. Annast
allar myndatökur.
■NNLEGG vlð Itslgl og tSbergntgL
Fótaaðgerðastofan Pedlcure, BÁh
staðarhlið 15. Simi I24S1
SMURSTÖÐIN, Sætúni 4, selur aRar
tegundir smurollu. Fljót og góð
afgreiðsla. Siml 16227
ÞAÐ EIGA ALLIR lelð um mlðfiæ-
lnn. Góð þjónusta. Fljót afgreiðsla.
Þvottahúsið EIMIR, Bröttugötu Sa.
Sími 12428.
JOHAN RONNING hf. Raflagmr og
viðgsrðir á öllum heimiiistækjum.
Fljót og vönduð vinna. Sími 14320
6INAR J. SKÚLASON. Skrlfstofæ
vélaverzlun og verkstæðl. Staá
24130 Pósthólf U88. Bröttugötu 8.
OFFSETPRENTUN (ljósprentunx —.
Látið okkur annast prentun fyrír
yður — Offsetmyndir sf. Bré-
vallagötu 16. Reykjavik. Simi 10917.
HUOÐFÆRAVIÐGERÐIR. Gitara-,
fiðlu-, cello og bogaviðgerðir. —
Pianóstillingar. ívar Þórartnast*,
Holtsgötu 19. SimJ 14721.
Fasielgnlr
Fastelgna- og ISgfræðlskrlfstofa
Slg. Reynlr Pétursson, hrl. GlsN
G. Islelfsson hdl., Bjðrn Péturs-
son; Fastetgnasala, AusturstrætJ
14, 2. hæð. — Simar 22870 og
19478
FASTEIGNIR • ölLASALA - Húsnæð-
lsmiðlun. Vitastíg 8A SimJ '6208.
Ýmislegt
SNIDKENNSLA. Kennl að taka máS
og sníða dömu- og barnafatnaO.
Næsta námskedð hefst 23. febrúar.
Innritun í sfma 34730. Bergijót
Ólafsdóttir, Laugarnesvegi 62
SKRAUTRITUN. fleiðursskjö) og
bækur skrautritaðar. Sími 18659.
PILTUR og STÚLKA 10 og 11 ára,
óska eftir dvalarstað i sveit i sum-
ar. Upplýstagai’ í sima 32110.
Bifreíðasala
USTURSTR.
Bækur
Tfmartt
LAUGVETNINGARa Munlð eftli
skóla ykkar og kaupið Mtaningar
ritið. Það fæst hjá Bókaverzlun
Sigfúsar Eymundssonar, Sveina
bókbandinu, Grettisgötu 16 og hjé
bráiii Valdimarssynl, Edduhúslm
Auglýsift í Tímanum
BlLAMIÐSTÖDIN Vagu, AmtmaHMi
stig 2C. — Bílasala — Bilakaup —
Miðstöð bilaviðskiptanna er hjá
okkur Sfail 16289
AÐAL-BlLASALAN er 1 AðalstrætS
16 Simi 15-0-14
BIFREIF*RALAN AÐSTOO víð RaSk-
c'tsveg, simi 15812, útibú Lauga-
Ve-u 92, sími 10-6-50 og 13-14-6. —<
StærÆía bílasalan, bezta þjónusta.
Góð bilastæðl
BIFREIOASALAN, Bókhlöðustig 7
sími 19168. Bíiarnir eru hjá okkur.
Kaupta gerast hjá okkur. Bifrelða-
salan, Bókhlöðustíg 7