Tíminn - 07.03.1959, Blaðsíða 10

Tíminn - 07.03.1959, Blaðsíða 10
10 T í M I N N, laugardaginn 7. marz 1959. Hga 4 i9%iAMmA$KÁnmm opn u n>-io ím (ÞJÓDLEIKHÖSID N ‘ | . Rakarinn í Sevilla Sýning' í kvöld kl. 20. Undraglerin Bamaleikrit. Sýning sunnudag kl. 15. Uppselt Á yztu nöí Sýning ‘sunnudag ,kl. 20. Aðgöngumiðasalan opin frá kl. 13.15 til 20. Sími 19-345. Pantanir sækist í síðasta lagi daginn fyrir sýningardag, Tripo!i-bíó Sími 11 1 82 I djúpi þagnar (Le monde du silence) VERÐLAUNAMYNDIN Heimsíræg, ný, frönsk stórmynd I lltum, sem að öllu leyti er tekln neðansjávar, af hinum frægu, frönsku froskmönmnn Jacques-Yves Cousteau og Lois Malle. Myndin hlaut „Grand Prtx‘‘-verð- launin á kvikmyndahátíðinni 1 Cannes 1956, og verðlaun blaðagagn rýnenda í Bandaríkjunum 1956. Sýnd kl. 5, 7 og 9 Blaðaumsögn: Þetta er kvikmynd, sem allir ættu að sjá, ungir og gamlir, og þó einkum ungir. Hún er hrífandi æfintýri úr heimi, er fáir þekkja. Nú ættu allir að gera scr ferð í Trípólíbíó til að fræðast og skemmta sér, en þó einkum til að undrast. Ego, Mbl. 25. febr. 1959. AUICAMYND: Keisaramörgæsirnar, ferð af hinum heimsþekkta heim- skautafara Paul Emile Vlctor. JÆynd þessi hlaut „Grand Prix“- verðlaunin á kvikmyndahátílðginnl i Cannes 1954. Austurbæjarbió Sími 11 3 84 Heimsfræg gamanmynd Frænka Charleys Ummæli: Af þeim kvikmyndum um Frænku Charleys, sem ég hefi séð, þykir mér langbezt sú, sem Austurbæj- arbíó sýnir nú. . . . Hefi ég sjald- an eða aldrei heyrt eins mikið helg ið í bíó eins og þegar ég sá þessa mynd, enda er ekki vafi á því að hún verður mikið sótt af fólki á öllum ,aldri. Morgunbl. 3. marz. Sýnd kl. 5 og 9. Cirkuskabarettinn Sýnd kl. 7 og 11,15 Tjarnarbió Simi 22 1 40 ! Hinn þögli óvinur (The Silent Enemy) Afar spennandi brezk mynd byggð á afrekum hins fræga brezka frosk manns Crabb, sem eins og kunnugt er lét iífið á mjög dularfullan hátt. Myndin gerist í Miðjarðarhafi í síð- asta stríði, og er gerð eftir bókinni „Vommander Crabb“. Aðaihlutverk: Laurence Harvey Dawn Addams John Clements Sýnd kl. 5, 7 og 9. LE3KFÍLAG RÍYKlAVtKUR Síml 13191 Delerium bubonis Eftirmiðdagssýning í dag ki. 4. AHir synir mínir 34. sýning annað kvöld kl. 8. Örfáar sýningar eftir. Aðgöngumiðasalan er opin frá kl. 2. Hafnarfjarðarbíó Sími 50 2 49 Saga kvennabeknisins Mý þýzka úrvalsmynd. Aðallilutverk: Rudoif Prack Annemarie Blanc Winnie Markus Danskur texti. Sýnd Jcl. 7 og 9. GimsteinarániÖ Ný spennandi brezk htkvikmynd Aðalhlutverk: Mandy Sam Wanamaker Sýnd kl. 5. Gamla bíó Sfmi 11 4 75 Ævintýralegur eltingarleikur (The Great Locomotve Chase) Afar spennandi bandarísk Cine- maScope tilkvikmynd, byggð á sönnum atburðum úr Þrælastríðinu Fess Parker Jeff Hunfer Sýnd kl. 5, 7 og 9. Nýja bíó Sfmi 11 5 44 Lili Marleen Þýzk mynd, rómantísk og spenn- andi. — Aðalhlutverk: Marianne Hold Adrian Hoven Claus Holm Danskur texti. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Stjörnubíó Sfml 18 9 36 Eddy Duchin Bæjarbíó HAFNARFIRÐl Síml 50 1 84 7. bo'ðortJirý Hörkuspennandi og sprenglilægileg frönsk gamanmynd eins og þær eru beztar. Aðalhlutverk: Edvige Feuillére Jacques Dumesnil Myndin hefir ekki verið sýnd áður hér á landi. — Danskur texti. Sýnd kl. 7 og 9. Bönnuð börnum I myrkviðum Amazon Spennandi ný amerísk litmynd. Sýnd kl. 5. Hafnarbíó Síml 16 4 44 INTERLUDE June Aliyson Rossano Brazzi Sýnd kl. 7 og 9. Raúði engillinn Spennandi litmynd Rock Hudson Endursýnd kl. 5. Gömlu dansarnir í G.T.-húsinu í kvöid kl. 9. Söngvari með hljómsveitinni: Sigríður Guðmundsdóttir. í kvöid heldur áfram hin spennandi ÁSADANS-keppni um 2000.00 kr. verðlaunin. Aðgöngumiðar frá kl. 8. — Sími 13355. XXXiXiXt**ZXX*+i*XXXXXXiittii*H*ti imtitituitximtumtmtitttuttuxintmtttiitiixtii cKjjzjíinnxumsiKiizíatKZKZuujnunninzjjzzimsznzuzzjEruzzfzzzzz: iadburður TÍMANN vantar ungling til blaðburðar um KLEPPSVEG og MELANA AFGREIDSLAN Sími 12323. mixxxntzizizztzzii: xziztxztxxx Framsóknar- húsið Lokað í kvöid vegna veizluhalda. FRAMSÓKNARHÚSIÐ Frábær ný bandarísk stórmynd í litum og CinemaScope um ævi og ástir píanól'eikarans Eddy Duchln. Aðalhlutverkið leikur Tyrone Power og er þetta ein af síðustu myndum hans. — Einnig Kim Novak Rex Thompsen. f myndinni eru leikin fjöidi sf- gildra dæguriaga. Kvikmyndasagan hefir birzt í Hjemmet undir nafn- inu „Bristede Strenge". Sýnd kl'. 5, 7 og 9,15. GUUÍMJS2T bóndi ttry dráttarvél tína A-A-SA M TÖKIN HVERFISGÖTU 116 - V. HÆÐ Skrifstofan er opin: mánud. þriðjud. og miðvikud. kl. 18-20. Aðra dag-a kl. 18-23. Félagsheimilið er opið f immtudaga, föstudaga, laugardaga og sunnudaga kl. 18-23. — Sími 1-63-73. mmiimmmmmmmmmitmttmmmmttmmmtmtmmmmitmtmmt itmmttmmmmmmmtiimtm 8 Hí. -< r-OtffV. • - Framsóknarvistar spilakort fást á skrifstofu Framsókn arflokksins í Edduhúsinu íími 16066 I Tilkynning frá Byggingarsamvinnufélagi Kópavogs. Raðhús í hyggingu félagsins við Álfhólsveg er til sölu. Félagsmenn, sem vilja notfæra sér forkaups- rétt sinn, hafi samband við stjórn félagsins fyrir 14. marz n. k. Stjórnin. Rafmyndir hf. Lindarg. 9a, sími 10295

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.