Tíminn - 07.03.1959, Blaðsíða 11

Tíminn - 07.03.1959, Blaðsíða 11
11 T í MIN N, laugardaffhm 7. marr 1959. l'.'.V.V.V-W.V.WAVAV.W.’.V.V.V.V.V.V.V.-.'.V.V.’J sem ávallt sigrar. Einar Sturluson óperusöngvari syngur nokkur lög. Allir velkomnir. ‘kV.V.V.V.V.V.W.W.VV.W.V.V.’.V.V.V.V.V.V.V.V.V. Um ofanritað efni talar 0. J. Olsen í Aðventkirkjunni annað kvöld (sunnudaginn 8. marz 1959), kl. 20,30. Dagskráin í dag (laugardag). 8.00. Morgun.ótvarp. 12.00 Hódegisútvarp. 12.50 Óskalög sjúklmga. 14.00 íþróttafræðsla (Ben. Jakobss.). 14.15 Laugardagslögtn. 10.00 Fréttir og veSurfregjdr- 16.30 Miðdegisfónniun. a) Sinfónia eftir Janácek. b) Tito Gobbi o. fl. syngja atriði úr óperum eftir Verdi og Puccini. 17.15 Skákþáttur (Guðm. Arn.iaugss.). 18.00 Tómstundaþáttur barna og ung linga (Jón Pálsson), 18.25 Veöuríregnir. 18.30 Útvarpssaga barnanrui: Blá- skjár“ eftir Frr.nz Hoffmann. 18.55 í kvöldrökkrinu: lónleikar af plötum. 19.40 Auglýsingar. 20.00 líréttir. 20.30 Leikrit: „Donadieu" eftir Fritz Hochwalder. Leikstjóri Lárus Pálsson. 22.00 Fréttir og veðurfrcgnir. 22.10 Passíusálmur (34). 22.20 Danslög (plötur). 24.00 Dagskrárlok. Dagskráin á morgun (sunnudag). 9.10 Veðurfregnir. 9.20 Morguntónleilcar. 9.30 Fréttir. 11.00 Æskulýðsguðsþjónusta í Laug- arneskirkju, séra Árelíus Níels- son. 12.15 Hádegisútvarp. 13.15 Erindi um náttúrufrœði, V. dr. Hermann Einarsson flskifr. 14.00 Miðdegistónleikar. 15.30 Kaffitiminn. 16.00 Veðurfregnir. 16.30 Hljómsveit Ríkisútvarpsins leilc- ur. Stjórnandi: Hans Antolitsch 17.00 Frá 60 ára afmæli KR. 17.30 Barnatími (Helga og Hulda Vaitýsdætur). 18.25 Veðurfregnir. 18.30 Miðaftantónleikar. 19.45 Auglýsingar. 20.00 Fréttir. 20.20 Frá þýzku bókasýnmgunni í Reykjavik. 21.10 Gamlir kunningjar: Þorsteinn Hannesson. 22.00 Fréttir og veðurfregnir. 22.05 Danslög (plötur). 23.30 Dagstoárlok. 51131”, DENNI DÆMALAUS Laugardapr Perpetus, 66, dagur ársins. Tungl i suSrl kl. 11,08. Ár- degisflffiiSi kl. 4,17. Siðdegis- flæSi kl, 17,17. Blaðamennafélag íslands heldur aðaKund sinn í Naustinu. uppi sunnudaginn 15. marz kl. 3 siðd. —- Venjuleg aðalfundarstörí. Þingeyskur bóndi í S-Múiasýslii Þetta er ekki einleikið með slysni Bjarna míns á Mogga, þegar liann staðsetur viðblæjendur sína hina fáu í kjör<læm.amáiinu. Fyrst birti hann þrjár greinar án þess að þora eða vilja birta heimilisföng höfunda, og sagði bara að greinarnar væru eftir „bónda á Suðurlandi", „bónda [ Ár- nessýslu" eða ,bónda í Rangárvalla- sýslu". Nú héltég, að ég væri búinn að kenna honum þá mannasiði að nefna heimilisfang höfunda, en þá skeður eitt. slysið eim í gærmorgun. Þar setur Moggi y-k" Þingeyjarsýslu á suðausturhorn landsins. Á forsiðu stendur á eftisyfir- liti: „Þingeyskur bóndi ræðir kjör- dæmamáUð, bls. 6" En á blaðsíðu 6 er aSeins grein eftir ..Snæbjöm Jónsson bónda í Geitdal S-Múlasýslu“. Heitlr greinin „Þingmemiirnir fá þá betri heildarsýn yfir þarfir fólksins og hér aöanna“. Mér þykir satt að segja „heildarsýnin" orðin nokkuð mikil, þegar Þingeyjarsýöla er sögð ná suð- ur undir Hornafjörð. En svona fer, þegar menn taka út forskot á sæl- una. Bjarni er augsjáanlega þegar farinn að hugsa í stórum kjördæm- um. En fyrst nafnbirting bæja þeirra, sem stórkjördæmabændur Bjarna búa á, getur ekki gengið slysa laust, finnst mér að Bjarni ætti bara að fara í feluíeik aftur. Þannig er hægt að slá tvær flugur i einu höggi og láta vinina vitna fyrir marga landöhluta í einu. í stað „þing eyskur bóndi í Suður-Múlasýslu“, eins og Moggi segir i gær, mætti setja: ,3orgfirzkur bóndi ó Suöur- landi", eða „vestfirzkur Skagfirðing ur i Rangárþingi skrifar um kjör- dæxnamálið." Þetta- er miklu þægi- legra og meiri „heildarsýn" en bæj- arnöfnin, sem sífelldum sysum valda i Magga. Dómkirkjan. Messa kl. 11 f. h. Séra Óskar J. Þorláksson. Siðdegismessa kl. 2 e. h. Séra Jón Auðuns (ath. breyttan messutíma). Barn-asamkoma í TJarn- ærbíó kl. 11 f. h. Séra Jón Auðuns. Guðsþjónustur þennan dag eru eink um helgaðar æskulýð og ungu fólki. Búsíaðapiestakall. Æskulýðsguðsþjónusta í Kópavogs- skóla kl. 2. Barnasamkoma kl. 10,30 árd. sama stað. Séra Gunnar Áma- son. Æskulýðsguðsþjónusta í Háa- gerðisskóla kl. 2. Séra Bragi Frið- riksson og eand. theol. Hjalti Guð- mundsson. Séra Gunnar Árnason. Ncskirkja. Barnaguðsþjónusta kl. 10,30 f. h. Messa kl. 2 e. h. Séra Jón Thoraren- sen. Fríkirkjan í Hafnarfirði. Æskulýðsmessa kl. 2 e. h. Séra Kristinn Stefánsson. Háteigsprestakali. Æskulýðsguðsþjómista í Háiiðasal Sjómaimaskólans M. 2 e. h. Barna- samkoma á .sama stað kl. 10,30 f. h. Séra Jón Þorvarðarson. Kaþólska kirkjan. Lágmessa kl. 8,30 f. h. Hámessa og prédikun kl. 10 f. h. 1-30 — Þú aatlar þó ekki að segja mér að þú fýmir ekki að kaupa þriggja manna flugvél .... aurapúki . . . Frikirkjan. Æskuiýðsguðsþjónusta . kl. 2 e. h. Séra Þorsteinn Björnsson. Kálfaf jörn. Messa kl. 2 e. h. Séra Garðar Þor steinsson. Laugarneskirkja. Æskulýðsguðsþjónusta kl. 2 e. h. Bamaguðsþjónusta fellur niður. Séra Garöar Svavarsson. Elílhoimilið. Guðsþjónusta kl. 2 e. h. Séra Jón Guðjónsson. Haligrimskirkja. Mess-a kl. 11 f. h. Séra Jakob Jóns* son. Baimaguðsþjónusta ki. 1,30 Séra Jakob Jónsson. Messa kl. 5 Séra Sig- urjón Árnason. > ÓTEfóJAN 8. eiagisr Gesturinn reynir ekki að verja sig þegar vörður- inn telrur hann og bindur hendur hans__________- Það hlýt- ur að vera ótti þinn, Óttar, sem kemnr þér til þess að handleika mig svona. Annai’s er það ekki ég sem or þér hættulegur, og þú getur ©kki breytt gangi sögunnar. 1 ' .4, . i -4 d 1 '.vítl i l c - i j' j í i ■(. — Varstu að taia unj ótta, þorparinn þinn. Eg skal kenna þér að óttast! Með þessum orðum slær Óttar gestinn knýttum hnefa í andlitið ó gpsti sín- um. En ekki einu slnni þetta getur komið honum úr jafngægi. Jarlinn starir á eftir honum, þegai’ vörðurinn fer með hann burt. — Kerlingabækur, hvæsár haim, en hxvgsaniroar sækja að honum. Skyl-di Eirikur koma i raun og veru? Jarlinn komur ekki dúr á auga túu nóttina, og hann þýtur upp, þegar hann heyrir hófa* tak i fjarliegð.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.