Tíminn - 26.03.1959, Blaðsíða 1

Tíminn - 26.03.1959, Blaðsíða 1
!§*?• líf og starf Önnu í Laufási — viðtal, bls. 7. 13. árgangur. Iteykjavík, fimmtudagiim 26, marz. 1959. Kvikmymlir, bls. 3. Föstuprédikun, bls. 4. Vettvangur æskunnar, bls. 5. Veðmál Mæru Lindar, bls, 6. tO. blað. mm Ágætur afli kominn í Eyjum og á Akranesi Segja má, að nú sé loks kominn ágætur afli hjá Aki-a- nesbátum og Vestmannaevjabátum, og góður afli hefir verið í verstöðvum á Snæfellsnesi. Hins vegar er enn mjög tregt í Reykjanesverstöðvum. í fyrradag var góður afli hjá Eyjabátum en nokkuð misjafn, enda var Jsað raunar fyrsti gæfta- dagurinn um langan tírna. Gull- borg var ])á nycð 30 lestir og nnin Benóný nú vera orðinn aflahæst- ur. Einnig var ágætur afli færa- báta verið betri. í gær var ágætur afli, en bát- ar ekki komnir að nema sumir kl. 10 í gærkveldi. Þá var vilað að Kári hafði fengið um 5 Jnis. fiska, og geta það verið 40—50 lestir. Einnig var vitað að Andvari var rneð mikinn afla. Á Akranesi má segja að mok- fiski væri í fyrradag. Þar voru íuttugu bátar á sjó og fengu 15 Páskafiíglar Þetta eru eiginlega páska fuglar, eða að minnsta kosti geta þeir kallazt prófastar í andarikinu. Þessar skúfend- ur hérna á Tjörninni hafa d'oktorshúl'u, eru i svartri hcmpu og hvítu rikkilíni að framan, og þótt þær séu ckki stórar eru , þær virðulegar eins og mehn i. Það er kominn í þær vorhugur eins og aðra, og núna um liátíð- irnar á vel við að birta mynd ir af nokkrum fulltrúum frá andríkasta sta'5 í höfuðborg- inni. Krustjoff sá eini, sem ræður WASHINGTON, 25. marz. ____ í dag ■ræddi Eisenhower forseti við fréttamenn. Hann kvað óhjákvæmi legt fvrir vesturveldin að ræða við Sovétrí’kin. það væri eina leiðin til að kvnna þeim sjónarniið lýð- ræðisrikjanna. Svo virtist, sem Krusljoff hefði öll völd í Sovét- ríkjunum í sínum höndutn, — því væri bezta leiðin að ræða beint við hann. Bandaríkin munu hins vegar aldrei láta hræða sig eða ginna til ráðstefnu æðstu manna. Þeir myndu fara af frjálsum vilja, ef þeim sýnisf það hyggilegt. e Gaulle boðar samvinnu Frakka, ¥-Þ jóðver ja og Itala um utanríkismál Ekki komi tsl mála að ofurseíja Berlín né Y.-Þýzkaland undir harðstjórn kommúnista I.undúnum og P:trís, 25. marz. — De Gaulle forseti Frakk lands tók mjög eindregna afstöðu gegn hvers konar undan- látssemi af hálfu vesturveldanna í núverandi átökum við Sovétríkin um Berlín og Þvzkaland. Frakkar myndu aldrei fallast á, aö íbúár V-Berlínar yrðu ofurseldir kommúnism- anum þegjandi og hljóðalaust. gegn tilslökuiuun í Þýzkalands- niálinu af liálfu vesturveldanna, svo sem um takinörkun vígbún- aðar í Mið-Evrópu o. fl. Mac- millan leggur liins vegar kapp á að koma þeim skoðumim á lestir að meðaltali. Böðvar l)á með 36 lestir. Trillurnar hafa afl- :ð ágætlega á færi. Einn maður dró eina lest af íiski í i'yrradag. Fiskurinn fæst skammt undan eða út af Skaganum. Minni afli var í gær. í Grindavík var reytingsafli í gær, mest 15—16 tn. á bát, en fiestir voru með 6 trossur uti og 15 net í hverri. Minnstur afli var uin 4 tn. Nokkrir bátar voru ó- komnir að landi, er blaðið hafði samband við Grindavík í gær- kveldi. í Kcflavík hefir afli verið lítill ondanfarna daga. Stöku bátar íengu þó góðan afla í fyrradag; einn bátur var með 24 tn., eins og tveggja nátta fiskur og annar mcð 21 tn., næturgamalt. Minnst- ur afli var um 1800 kg í 75—80 net. Aflinn þar til í fyrradag hefir yfirleilt verið tveggja nátta. Út- htið er engan veginn hagstætt, sagði fréttamaður blaðsins í I Keflavík í gærkveldi, páskahrot- an virðist helzt ætla að bregðast. Kjölur nýja varð- skipsins lagrður framfæi í Hinn 23. þ.m. var lagður kjölur- inn að hinu nýja varðskipi, sem Washington, og skipasmíðaslöðin í Álaborg í Dan Ummæli þessi viðhafði de Gaulle á fundi með blaðamönn- um í París og er það fyrsti fund- ur hans.mcð fréttamönnum eftir að hann tók við forsetastörfum. Samvinna Frakka og Þjcðver ja Hann lét að því liggja, að það gæti ráðið úrslitum í átökum lýð- ræðisríkjanna við kommúnista- ríkin, hvernig fseri um framtíð Þýzkalands hvorn flokkinn það fyllti. Frakkar myndu ckki vcrða hlutlausir áhorfendur að álökun- um um framtíð Þýzkalands eins og sumir teldu rétl. Tekizt hefði náin samvinna með stjórnum Frakklands og' V-Þýzkalands. ílalska stiórniii hefði nú einnig gerzt aðili að þessari samvinnu. Það væri ekki ætlun Frakka að hagnast á kostnað Þjóðverja. Styrjaldir og illdeilur þessara ríkja skyldu gleymdar og fram- vegig upnið saman. Ekki verður aiuiað séð en tle Oanlle sé að tilkynna bandalag Frakka, ítala og' V-Þjó'ðverja, scm muni beita sér eindregið Fjögnr herskip vernda landhelgis- brjóta á þremnr verndarsvæðnm eysilegt gufu og vatnsgos fréttamenn virðast jieirrar skoð mörku er að bvggja fvrir islenzku unar að lionum liafi orðið landhelgisgæzluna. Áætlað er að nokkuð ágeng't. I skipið verði tilbúið á næstu vetrar (Framhald á 2. síðu). vertíð. Raufarhafnarbátar farnir að fiska vel á línu og í net á Hólsvík Veriíi aí byggja soðkjarnaverksmitiju — 12 íbútSir í smííum á Raufarhöfn Frá frcttaritara á Raufarhöfn. Undanfarna daga hafa írill ur héðan frá Raufarhöfn fisk- að allvel á línu á Hólsvík cins og undanfarna vetur. Tímans smíðum og eru menn að vinna við að fullgera þær áður en siun- aranmr hefiast. J.A. • Sem stendur gæta 4 brezk herskip 3 verndarsvæSa til ólöglegra veiða fyrir brezka togara hér við land. Eitt svæðanna er á Selvogs- grunni, frá Einidrang að Sel vogi, annað við Snæfellsnes, frá Jökuldjúpi að Koíluál, hið þriðja við noröanverða Vestfirði, frá ísafjarðardjúpi að Kögri. , Herskipin eru flest þau sömu og verið hafa hér áður, nefnilega ný 1100 tonna fylgdarskip, sem ganga um 25 sjóml. á klst. ,Þau heita Russel, Malcolm, Palliser og Dun-; can. Flinar ólöglegu veiðar brezku log aranna á fyrrnefndum svæðum Kafa verið mjög misjafnar, — stundum hafa vcrið þar allt að 10 togarar í hóp, oflasl þó færri eða jafnvel cngir. Siðari hluta dags í gær var t.d. einn togari fyrir innan takmörkin á Selvogsgrunni, 8 við Snæfellsncs og engir undan Vestfjörðum. Á sama tíma var vitað um 47 aðra brezka togara að veiðum djúpt og grunnt utan yið fiskveiðitakmörk- in frá Vestmannacyjum að Horni. Annars staðar við lhndið hefur hvergi orðið vart við erlend fiski skip undanfarið. (Frá landhelgisgæzlunni). Nú eru bátarnir að leggja þar þorskanet og virðist vera mikill fiskur þarna, hefir aðallega verið sílisfiskur en nú er hrognfiskur að koma. AHmikið er um vinnu héir í Um klukkan átta í gær-j kauptúninu. Síldarverks'miðjan er kveldi kom mikjð vatnsgosjað byggja stórt hús fyrir soð- Úr borholunni fvrir neðan | kDrnaverksmiðju og verða vél- Tungu við Suðurlandsbraut,!:,1 .!f.UnartÞ1a‘’. niðlur.í vor °° ver^ 1 smiðjan tilbuin fyrir síldarvertið. Finnig er mikið um aðrar bygg- þar sem djúpborinn hefir verið að verki undanfarið. Það var hætt að bora þarna um k-I. hálfsjö i kvöld, sagðið Þor- bjorn Karlsson, er blaðið átli tal við hann, og var þá komið niður i 740 metra. Var dælt vatni i hol- una í tvær klukkustundir, áður en borinn var tekinn upp, en gosið kom eigi að síður, og var ekki unnt að ná bornum upp. Vatnið er r.-ær 100 stiga heitt og geysi- mi'kinn gufuslrók lagði upp. Varð slökkviliðið að hjáfpa til að kæla holuna í gærkveldi. Ekki er unnt að segja enn, hve mikið vatn fæst þarna, en allt virðist benda til. að hcr hafi mikill árangur náðst. ingairamkvæmdir, 12 íbúðir eru í • • Onnur Ijósavél Esju bilaði Iíaufarhöfn í gær. — Þegar Esjan var að koma hér inn i gærkveldi og var kominn inn undir höfnina, slökknuðu öli ljós á henni allt í cinu. Hafði ljósavélin bilað. Stýrið gengur fyrir rafmagni, og gat þetta verið hættulegt, þar se:n skipið var svo nærri landi, en eftir litla stund kviknuðu Ijósin aftur, því að hin ljósavélin hafði verið sett af stað, og ekkert varð að skipinu. J.Á. Skorar á Álþingi aðíella fyrirhugaðar breytingar á kjördæmaskipuninni Eftirfarandi mótmæli hafa ver- i» send Alþingi, vegna frumvarps þess, sein boðað liefir verið um breytingu á kjördæmaskipuninni: „Hreppsnefnd Ilálshrepps í Borgai fjai óai'sýslu mótmælir fyr irhugaðii breytimgu á kjördæma- skipun landsins og telur að með henni yrði réttur dreifbýlisins skertur. Jafnframt skorar hreppsnefnd- in á Alþingi að fella tillögur um þetta er þær koma fram, ver'ði þær í því formi, sem fyrirhugað mun vera. Búrfelli, 8. marz 1959 Magnús Kolbeinsson Jóhannes Gestsson.*1

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.