Tíminn - 26.03.1959, Blaðsíða 4

Tíminn - 26.03.1959, Blaðsíða 4
4 T í MIN N, fimmtudaghm 2fi. marz 19501, , ,MItt ríki er ekki af þessum heimi,, stundu «r hann í rauninni orðinn góða. Um stundarsakir í>arf jafn- andstæSingur Jesú en efcki þjónn, Vel sjálfur konungur kærleikana og Jesús skipaði honum að slíðra að líða, þjást og jafnvel að deyja. sverðið. Hann þolir niðurlægingu, smán og Föstupredikun eftir séra Jakob Jónsson hvaða konungi viltu þjóna? Hverj- um viltu treysta og fylgja? Maður nokkur sat einu sinni I herbergi sínu og var að hugsa um Þannig hefir það ávallt verið. fyrirlitningu, en einmitt í mður- | Kristi. ■ Sfcarlatslitna kápan og Hafi kristin kirkja freistazt til að lsegifigu sinni opinherar hann það og þyrnikórónan á liöfði hans og nota vopnin í þjónustu Krists, hef- vald, sem er öllu yfirsterkara. Heilög kirkja hefir kennt oss að á öllum sviðum. Það tekur því ekki- knéfall böðlanna, — allt var þetta ir það varpað þeim skugga á nafn Þll> sem heyrir þessi oð mín, rúa á Krist sem konung himna- einu sinni að berjast gegn honum. vottur þess, hversu mikil fjar- háiis, sem erfitt var að afmá öld- ’íkis, uppstiginn til himna, sitj- Það á að þegj-a ha-nn 1 hel, kross- stæða það er í heimsins augum að um sarnan. Þannig mun það raun- nndi til hægri handar föðurnum. festa hann með afskiptaléýsi, — berjast fyrir ríki á þann hátt, sem ar ávallt hefna sín, þegar barizt er /ér höfum tekið að erfðum há- samþykkja ef til vill kenningar Jesús gérði. Allt hans atferli er fyrir háum hugsjónum með þeim eitar myndir af honum í hásæti hans í orði kveðnu, dást að honum, svo öfugt við það, sem búast má aðferðum, sem eru í ósamræmi við hjna mnrgu valdhafa, sem komið ■iínu, með hirð engla og sælla eins og mynd á forngripasafni, — við af þeim, sem verða vilja vald- bugsjónina sjálfa. Og sagan hefir höfðu fram og gerðu kröfu til að , ,álna umhverfis sig. Þar ríkir hann. en að tafca afstöðu til hans. Það hafar í þessum heimi. En það kem fært oss heim sanninn u:n það, að yfir jörðinni. Fyrir hugar- Og frá því vér vorum börn, höfum er óþarfi fyrir þig, sem lifir á ís- ur skýrt fram í orðum Jesú, að það baráttuaðferð Jesú varð sigursælli sjónir hans liðu stórkostlegar ér hugsað oss hann þar. Allt frá landi árið 1959. er einmitt baráltuaðferðin, sem en sú, sem þeir eru vanh’ að við- nlJ'n(hr af mikilmennum, sem á sín tögum Stefáns píslarvotts, sem sá Nei. — þarna sáu þó æðstu prest sker úr um það, að ríki hans er hafa, sem verða vilja konungar af um ,tíma höfðu bai'izt til valda, og 'iimnana opna á banadægri, höfum arnir í Jerúsalem betur. Þeir fundu ekki af þessum heimi. þessum heimi. — Þegar lýðurinn sumra þeirra var blóðug. Há- vér einnig í anda horft á, hvernig það á sér, að þar sem Jesús var á Vér erum ekki óvanir því, að í Jerúsalem tók Barrabas fram yfir sætin risu UPP «itt af öðru, gulli íieir, sem gengið höfðu honum á ferð, var raunverulegt vald. Ef valdhafar þessa heims noti baráttu Krist, leit að vísu svo út, sem í'iönd,' komu inn fyrir landamæri hann var ekki konungur, þá var tæki og aðferðir, sem eru í ósam- upphlaupsmaðurifin ætti sterkari •íkis hans eftir dauðann, og fengu hann að minnsta kosti uppreisnar- ræmi við það takmark eða hug- ítök í liugum þeirra en hann, sem Oar að ganga til sætis meðal hirð- maður gegn þeirra eigin harð- sjón, sem talið er, að þeir vilji barðist með kærleikanum einum, r.nanna hans, þar sem ljósið og kær stjórn. — Og þeir eru ekki einir keppa að. Þannig eru til valdhaf- fórn og þjáningu. En síðan hafa j.eikurinn er allt í öllu. Þessar um slíkt. Allt fram á vora eigin ar, sem alls staðar tala um frið á aldirnar risið og horfið, eins og uigmyndir hafa gert bjart yfir öld, hafa harðstjórar og ofbeldis- jörðu, en víla þó ekki fyrir sér að bylgjur á fleti hafsins, og hver dánarbeðum hvarvetna um hinn menn haft það á tilfinningunni, að kúga nágrannalöndin og flytja fólk bylgja hefir orðið til að lyfta hon- luristna heim. Þeir, sem þreyttir Jesús sé þeim hættulegur keppi- hópum saman í útlegð. — Aðrir um hærra og hæn’a í vitund mann- voru af „heimsins hörmum" þráðu nautur, og þess vegna hafa þeir, valdhafa hrópa hástöfum á alþjóð- anna, sém kaus sér ki'ossferilinn að 5>á stii'nd, að mega koma heim til margir hverjir lagt. það á sig, að arétt óg vernd smáþjóða, og beina baráttuaðferð. Og nú er svo kömið, fiíns hiinneska föðurlands, — eins ofsækja hann, eða reyna að gera þó opnum fallbyssukjöftum að að um allan lieiminn er hrópað og og.i útlaginn eða hinn föðurlands- hann áhrifalausán með einhverjum lögreglu þeirra. — Annars staðar beðið um, að valdhafar jarðarinn- i ausi fær að stíga inn fyrir landa- hætti. Og það er hart að þurfa að eru orð eins og lýðræði eða jafn- ar víki af þeirri leið, sem þeir mæri sifinar eigin ættjarðar. segja það, að vald Krists hlýtur rétti gert að lausnarorði og trúar- hafa kosið frarn að þessu. Hvort En þrátt fyrir þetta megum vér á stundum meiri viðurkenningu játningu, samfara því sem þegnun sem nienn kalla sig trúaða eða van kki láta oss sjást yfir þá stað- hjá óvinum hans en játendum um er mismunað eftir kynþáttum. trúaða, — og hvert sem menn ; eynd, að Jesús sjálfur og kirkja hans. í þessum heimi er styrjöldum ætl- játa sig kristna eða efcki, býr nú iafa éinnig boðað ríki hans hér í Andstaðan gegn Jesú þarf ekfci að að leiða til friðar, kúgun á að himi sami ótti og hin sama von í i íeimi. Hann sagði aldrei: Mitt ríki að vera oss undrunarefni. Hún er grundvalla réttlætið og einræðið á allra lijötrum. Óttinn við þá, sem :r ekki í þessum heimi,“ heldur sama eðlis og andstaðan gegn að undirbúa lýðræðið. ríkja af þessum heimi, og vonin i agði hann: „Mitt ríki er ekki af hverjum öðrum, sem kallar til rík- Slíkt ósamræmi getur ekki kom eftir kærleifcanum sem birti sinn ijessum heimi", og það merkir allt is, og setur sig upp á móti ein- ið til greina, þar sem um er að sigurmátt í píslatsögu Krists og í annað. Það er af öðrum heimi. ræði, ofbeldi' og harðstjórn. En ræða hið sanna rí'ki Krists, ríki fcrossi bans. Með öllum býr vonin . esús er að því leyti líkur konungi, það er annað, sem ástæða er til Guðs á jörð, því að það er ríki um ríki kærleikans, og það er verk ,,em kemur utan að, til að gera inn- að undrast, — og það er baráttan kærleikans, jafnt hvort sem um er efni vort, sem kennum oss við nafn ás og leggja undir sig iand, sem sjálf, eins og hún er háð af hálfu að ræða ríkið sjálft eða baráttuna hins krossfesta, að kunngera heim otið hefir annarri stjórn en hans. hans, sem nefnir sig konung hins fyrir því. — Þetta undirstrikaði iftum, að. sú von á sér grundvöll iutunurinn er aðeins sá, að Jesús-nýja ríkis. Það var miklu auðveld- Jesús með því að segja. Væri mitt í veruleikanum, þai' sem hinn al- r hér að koma til sinnar eigin ara að skilja upphlaupsmann, eins ríki af þessum heimi, þá hefðu geri kærleibur hefir stigið niður arfleifðar, til þess ríkis, sem hann og Barrabas, heldur en Jesú, sem þjónar mínir barizt, til þess að ég úr sínum háa himni, til að vinna ■ sr rétt borinn til, samkvæml vilja með krossinn í augsýn hélt því yrði ekki framseldur Gyðingunum. hjörtu mannanna. — Von kæi'leik- ains himneska föður. fram, að konungsrödd sín myndi En nú er mitt ríki ekki þaðan“. — ans g'etur ekki orðið sér til skamm Vér jarðarinnar innbyggjar erum halda áfram að kalla þá, sem væru Sumurn þjónum hans hafði raun- ar, sökum þess, að hún er byggð ■fckert óvanir því, að fram komi sahnleikans megin,—enda béind- ar komið til hugar að berjast. Sjálf á Guði sjálfum. — Ríki hatursins nenn, sem telja sig réttborna til isl háð hinna rómversku hermanna ur Pétur, hinn fremsti meðal post- hlýtur að bíða ósigur, því að al- •íkis yfir ailri jörðinni. Þeir hafa fy«t og fremst af konunginum ulanna, brá sverði. En á þeirri mættið sjálft stendur að baki hins i-aunar ekki allir kallað' sig kon- drifin og gimsteinum sett. En eitt af öðru riðuðu þau til og féllu og þeir, sem í þeim höfðu setið, hurfu af sjónarsviðinu. Aðeins eitt hásæti stóð eftir, krossinn á Gol- gata, sem reistur .hafði verið handa honum, sem ekki var konungur af þessum heimi. — Þrátt fyrir allt er það lians ríki. sem verður vold ugra og máttugra með degi hverj- um, ríki, sem er hið innra með mönnum, hvai'vetna þar sem trú og kærleikur hefir yfirhönd yfir ótta og liatri — fyrir kraft hins ki'ossfesta og upprisu. Ámen. mga, heldur ýmsum öðrum titlum, :ins og foringi, einvaldi, leiðtogi, Tða eitthvað annað því líkt, en 'iugsunin er hin sama. Þessir höfð- ngjar hafa þó allir verið af þess- Mm heimi, en konungui'inn, sem •itóð frammi fyrir Pílatusi forðum, var það ekki. Allt frá dögum biblí- mnar til þessarar aldar, hafa menn .íotað ýmis nöfn og heiti til að ákna þetta, en kjarni þeirra hef- ir ávallt verið sá, sem séra Harald- ir Níelsson lýsti þannig í prédikun, sem til er í handriti. „Það eitt er oss ljóst, að Krist- ir er eigi til orðinn, og kominn í 'jennan heim fyrir það, sem vér íefnum eðlilega rás framþróunar inannkynsins. Með honum kom ný ryrjun, mcð honum var hið venju- ega samhengi rofið. í honum steig dásamlegur veruleifci hins yfir- skynjanlega heims niður í prísund loldsins og skilningarvitanna. Þá ,?ekk guðleg fylling með alveg liérstökum hætti inn undir mann- ! eg kjör. Með honum eða í honum rom himnaríki niður á jörðina". Þannig farast honum orð. — ^essi er sá sanr.leikur, sem Jesús sjálfur vilnaði um, ekki aðeins rammi fyrir rómverskum lands- stjóra, heidur hvar vetna þar, sem rann prédikaði um ríkið, um alla lúdeu, allt frá Galileu, þar sem iann byrjaði. En það var líka þessi kenning, ;em æsti upp lýðinn gegn honum, ispaði valdhafa landsins, og varð vess að lokurn valdandi, að hann var kærður og dæmdur til dauða. Enginn leggur undir sig heim- nn án andstöðu. Ekki einu sinni imáskika jarðarinnar, hvað þá lana alla. Oss þarf því alls ekki að Mndra það, þótt Jesús mætti and- ,;töðu. — Sjálfsagt hafa þó þeir nenn verið til á Gyðingalandi, sem ;kki fannst taka því, að gera neitt .eður út af starfi og prédikun ■lesús. Slíkir menn eru meira að itegja til í iöndum, sem verið hafa Ocristin í þúsund ár. Þeim finnst Jesús svo ómerkilegur, að svo að .segja alll sé þýðingarmeira en kenningar hans. Hann er í þeirra augum svo undur lítill karl, sam- anborið við þá höfðingja og af- burðamenn, sem fram hafa komið THsýndar gæti sloppurinn veriS hvítur Hún nálgast. . . hann SýilÍSÍ hvítur Já, núna þegar hún er komin — þalS er ekki um a^ viilast hann er ÖiÖ hvítur Þegar þú aðgætir vel, þá veiztu Biátt 0110 skiiar yður hviiasfa þvotti í heiiui Jafnvel grómtekinn fatnaður verður brátt hreinn í freyðandi, hreinsandi löðri af Bláu OMO. Allur þvotturinn er hreinni, hvítari en nokkru sinni fyrr Þú sérð á augabragði, að OMO skilar hvítasta þvotti í heimi OMO er esmiig hezt fyrir mislitan

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.