Tíminn - 26.03.1959, Blaðsíða 3

Tíminn - 26.03.1959, Blaðsíða 3
r í MI N N, fimmtudaginn 26. marz 1959. 3 Kóngurinn UM PÁSKANA VERÐA SÝNDAR ÞESSAR Og ég Bardot Páskamyndin í Austurbæj arbíói er frönsk gamanmynd sem.á íslenzku nefnist ,,Ung- frú Pigalle11, en aðalhluíverk ið ledkur Brigitte Bardot. Sagan er á þá ieið, að lögreglan í París hefir grun um, að falsaðir dollarar séu í umferð í veitinga- húsi einu. Þegar íögreglan kemur til að yfirheyra eiganda veitinga- hússins, er hann horfinn, en likur þykja benda til. að hann hafi farið til dóttur sinnar, Brigitte, sem er í kvennaskóla úti á landi. Lögregi an eltir hann, er: sjálfúr kveðst hann ætla að fara til Sviss, til þess að komast að raur, um hver sé hmn rétti sökudóigur, sem komið hafi fölsuðum peningunum í um- ferð. Á meðan fær hann söngvara veitingahússins tii þess að gæta Brigitte. Brottnám Söngvarinn nemur Brigitte á brott skömmu áður en lögreglan nær til heimavistarskólans, og fel- ui' liana í piparsveinaíbúð sinni. ■ ■ . harla lítið er faðir hennar hringir | og segist vera kominn frá Sviss og muni nú sækja hana. Svo , kemst fvrir tilviljun upp um pen- ' ingafalsarana og loks lýkur öllu með því að þau Brigitte og söngv- arinn ganga í hjónaband. Hann kvænist henni og býst við að allt muni aftur falla i liúfa löð og frið ur ríkja á hcimili hans á ný. En þar skjátlast honum. Brigitte er óútreiknanleg eftir sem áður og á oft eftir að koma honum á óvart. í Nýja bíó verður páska- myndin Kóngurinn og ég með Déborrah Kerr og' Yul Brynner í aðalhlutverkun- um. j Sagan er á þá leið, að árið 1862 kemur Anna Leonovvens, ung og aðlaðandi ekkja ásamt syni sínurn til Síam og skal kenna þar börnum Siamskonungs. Forsætisráðherranri kerr.iur til skips til að sækja mæðg inin og skipar þeim að fýlgja sér til hallar konungs, en Anna mót- mælir, þar eð konungur hefir lof- r.ð henni bréílega að hún fái hús út af fvrir sig utan hallarmúranna. Ava og Róbert í 6. aldar stíl BARDOT í „Ungfrú Pigalle" Sjálfur er hann hins vegar trúlof- aður ungri stúlku, sálfræðingi, og gengur auðvitað á ýmsu þá er hann reynir að komá í veg fyrir að stúlkurnar hittist. Og sst Nú er Brigitte orðin ástíangin sf söngvaranum, og gleðst því Þegar íröniini, Bæjarbíó í Háfnarfirði sýn ir rússnesku verðlaunamynd ina Þegar trönurnar fljúga með leikkonunni Tatyana Samoilova í aðalhlutverki. Myndin er méð ensku tali og hlaut verðlaunin gullpálmann í Cannes árið 1958. Mvndin er óður til ástarinriar, segir frá tveim ung um élskendum, sem hittast í Moskvu, en eru skilin að þegar striðið skellur á. Hann kemur aldrei aftur, en hún geymir minn- ingu hans með sér til æviloKa. Mynd þessi mun vera frábærlega vel gerð og hefir hvarvetna hlot- ið hina beztu dóma, sérlega leikur aðalleikkonunnar. Riddarar hringborðsins nefnist páskamyndin í Gamla bíói, en í henni hafa með höndum aðalhlutverkin þau Robert Taylor, Ava Gardner og Mel Ferrer, en myndin er bandarísk. Sagan: Innanlandserjur eru á Englandi á sjöttu öld, landið kon- AVA GARDNER ungslaust, en í skógi einum stend ur sverðið Excalibur fast í steðja og sagt var að aðeins konungsefni; landsins gæti losað það. Ungurj aðalsmaður, Arthur (Mel Ferrer) ( losar sverðið og er tekinn til kon-. ungs. Hann ræður til sín frakk-1 neskan riddara, Lancelot (Robert 'laylor), sem revnist honum bjarg vætlur. En konungur tekur sér til drottningar hina fögru Guinevere (Ava Gardner) án þess að vita að þau Lancelot hafa áður fellt hugi saman. Margir sitja á svikráðum við konung og notfæra sér ástir þeirra Guinevere og Lancelot til að spilla, þá ákveður franski riddarinn að hverfa frá hirðinni. Síðar safna andstæðingar konungs liði og ráð- ast til atlögu við heri hans á slétt unum við Kantaraborg. Þegar Lancelot fréttir í hvert óefni sé komið, skundar hann til vígvallar- ins', en kemur of seint. Hann finn- ur Arthur konung helsærðan og sáttur kveður konungur Lancelot og biður hann að færa Guinevere ástarkveðju sína. Gotti getur allt Hafnarbíó sýnir amerísku gamanmyndina Gotti getur allt, með June Allyson og David Niven. Tvær systur taka upp órakaðan sjómann og illa til reika á víða- vangi og gera hann að þjóni fjöl- skyldu sinnar. Þetta er annars all undarleg fjölskylda, en þjóninum nýja tekst bráðlega að breyta ýmsu í fari hennar til betri vegar. I kvöldveizlu einni ber einn gest anna kennsl á sjómanninn (David Niven). í ljós kemur, að hann er fyrrverancli sendiráðsmaður við sendiráð Austiu'ríkis i London. Nú á að færa manninn úr landi BRYNNER Mótmæli hennar eru þó að engu höfð, en þegar til hallarinnar kem ur, er Önnu tjáð, að konungur sé í vondu skapi og geti ekki rætt við hana. Hún kveðst vera í enn verra skapi og æðir inn í áheyrn- arsal konungs. Þar er konungur í þann veginn að taka við ungri og fallegri stúlku að gjöf frá sendi- herra Burma, en Önnu blösltrar mannúðarleysið að gefa unga stúlku nauðuga í kvennabúr ókunns konungs, og lætur það óhrædd í ljósi. Veizlan Kröfum Önnu um eigið hús er ekki skeytt, og endar með því, að (Framhald á 8. JUNE ALLYSON í Bandaríkjunum, en önnur systr- anna (June Allyson) kems't að því, að hið eina, sem getur bjarg- að honum frá að vera fluttur á brott, er að hann kvænist banda- riskri stúlku. Svo geta menn sagt sér sögulokin sjálfir. . . TATIANA SAMOILOVA Ur lífi Parísarstúikunnar Systir Eileen Stjörnubíó sýnir um póskana kvik- myíuiina „Mín systir Eileen'', me5 Janet Leghi Betty Garret og Jack Lemmon i aSalhlutverkum. Þetta er bráífskemmt'.ieg dans- og söngva- mynd. 'gerS eftir ieikrilinu ,.My Sister Eileen" eftir Joseph Frields. Myndin hér aS neSan er af Jack I emmon í einu atriðanna. Sumar og sól í Týról í Trípólíbíói verður um páskana sýnd þýzka söngva- og gamanmyndin Sumar í Týról með Gerhard Rierd- mann og Hans Moser í aðal- hlutverkunum. Sagan er um píanóleikara, sem er óvenju glæsilegur maður, en lcikur á veitingahúsi, þar sem all- £i' konur fálía óðara fyrir hönum — og það fellur þeim karlmönn- um, sem í fylgd kvenna eru, að sjálfsögðu miður. Fer svo að píanó leikarinn er rekinn og gerist þá sölumaður fyrir megrunarpillur, sem fyrirtæki kunningja hans Kópavogsbíó sýnir um páskana franska mynd úr lífi Parísarstúlkunnar, er Frou Frou nefnist. Aðalhlut- verk: Dany Robin, Gino Cervi, Jean Wall. Sagan hefst á Orly flugvellin- um við París. Ung stúlka er að bíða eftir flugvélinni sem fer til Dakar í Afríku, en þangað ætlar hún til móts við unnusta sinn. En móðir hennar hefir veitt henni eftirför út á flugvöllinn, og þar sem flugvélinni seinkar, reynir hún að telja dóttur sinni hughvarf , meðan þær bíða. Hún notar tím- ann til að segja dótturinni dæmi- sögur úr ævi sinni: Þá skipir um svið. 1 glæsilegum j veizlusal í París hafa fjórir heims. (Framhald á 8. síFa). framleiðir. En einnig i sölumanns starfinu verða sömu erfiðleikar á vegi .píanóleikarans. Til Týról Kunninginn, sem á fyrirtækið, býður píanóleikaranum þá með sér í ferðalag til Týról og auðvitað verður á vegi þeirra yndisleg Týr- ólstúlka — og síðan önnur, og þá ! er þeiín kunningjum ekkert að vánburiaði að geta báðir gengið í heilagt hjónaband. Svo lýkur frá- sögninni með útiskemmtun á feg- ursta stað í Týról og lífið brosir við pianólcikaranum, vini hans, sem á fyrirtækið, og hinum ungu brúðum þeirra beggja.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.