Tíminn - 26.03.1959, Blaðsíða 9

Tíminn - 26.03.1959, Blaðsíða 9
T í M IN N, fimmtudaginn 26. tnai'Z 1959. 9 Suen SloL ,pe: birtir Cl í LL um um þessar mundir aöstoSar- læknir hjá föður sínum, Berge lin yfirlækni. Hún var tutt- ugu og átta ár, Ijóshærð, svo lítið freknótt, sterkbyggð og yel vaxin. Hún gekk inn í herbergið, sem læknalið sjúkrahússins hafði til um- ráða til bess að fá sér kaffi- annan? Eg er alls ekki viss um að ég elski nokkurn mann. Þetta var sem högg. Hann eldroðnaði. — Jæja, ég hef þótzt sjá það, að þú elskar mig að minnsta kosti ekki. En ég elska þig mjög heitt. Það er bezt aö þú vitir það. Nú greip hann harkalega um handlegg hennar ofan við úln — En ég er samt búin að týna lönguninni til þess að elska. — Karin. — Reyndu nú að vera karl- menni og hættu þessu sífri. Eg er búin að missa löngun- Viðtal vií Önnu Klemensd sopa og Iíta í blöðin, þegar hlé liðinn, en hún losaði ákveðin varð á störfum. um takið með lausu hendinni. Ungur maður í hvítum lækn _ Gerðu svo vél að sleppa iskyrtíi reis á fætur og fleygöi mér, Gunnar. Nú! langar mig blaðinu, sem hann liafði verið til þess að spyrja þið einnar aö lesa í, á borðið. Svo hraðaði hann sér á móti henni. — Loksins kemuröu, Karin. Ef þú vissir, hve ég var orðiun óþolinmóður að bíða eftir þér. Hann ætlaði að kyssa hana, en hún vék sér undan án þess að svipbreyting sæist á henni. í stað þess leit hún 'snöggt á klukkuna á veggnum og sagði: — O, þú ert varla búinn að bíða lengur en tvær mínútur, ef þú hefur þá ekki komið of snemma. Hann leit líka á klukkuna. — Jæja, þetta er víst rétt spurningar. Urðum viö ekki sammála um að<nota þetta gatslitna • orð Ákváðum við það ekki í eitt skipti fyrir öll? Jú, sagði hann vandræöa- lega. Jú, við urðum sammála um það, því aö við héldum einu sinni, að það orö gæti ekki haft nokkra ákveðna merkingu, eins og komið er, af því að þú hafðir séð svo margar hryggðarmyndir af (Framliald af 7. síðu) hittum við þá marga merka menn, eins og að líkum lætur. Fylgdu því ekki ýmsir erfiðleik- ar fyrir heimilið hve framarlega maðurinn yðar stóð í stjórnmála- haráttunni? Eg held að það fari illa með alla að standa í stjórnmálaþrasi og mað urinn minn fór algerlega með heilsu sína á þeim störfum, og síðustu átta ár ævinnar gekk hann aldrei heill til skógar. Annars vil ég sem minnst um stjórnmálin tala, það er ástæðulaust að vekja upp ýmislegt, sem þá gerðist. En manni verða minnisstæðir atburð- ir eins og þingrofið. Það var erfið vika. Vinii' okkar komu þá oft til ekki okkar á kvöldin og stundum sátu Ást. um þrjátíu manns hjá okkur fram eftir nóttu. Einn veturinn fjöl- menntu kommúnistar oft að húsinu lijá okkur og héldu ræður og var það heldur ekkert skemmtilegt. Eitt sinn varð ég líka fyrir því, að stór steinn flaug rétt framhjá vanga mínum, þegar ég vor í borðstofunni að kvöldlagi. Þremur árum eftir að við flutt- um aftur í Laufás dó maðurinn minn. Það var árið 1935. Yngsta ,, , . . barn okkar var þá átta ára. En þó óhammgju hjonabandsms a tókst að koma þeim öllum þínu heimili, og hið sama var að segja um mig. En nú hefur þetta orð fengið fulla merk- sjo meira og minna til mennta. Merkir gripir. Frú Anna vísar mér inn í litla slofu yfir útidyrum og er hún í hjá þér, sagði hann og brosti vandræðalesa. En mér fannst ingu í huga mínum. þétta löng bið. Komdu nú og — Þú heldur það aöeins. seztu hérna hjá mér. Þetta orð getur aldrei haft T»«stofustíl, útskornir setbekkir Hann ætlaði að draga hana neina merkingu. Lestu Sten- ™eð yeggjum sena Þórhallur bisk mðuy á legubekkinn til sín, dahl. Astm er aáeins knstoll skera til að skreyta Þarna er heilt en hun vek séi enn undan og un. Maður gyllir þann, sem safn merkra og fornra gripa, sem settist á stól við langa borðið maður girnist, öllum mannleg of langt yrði upp að telja. Á borði í herberginu. um kostum. En það er óger- liggur Þorláksbiblía frá 1644, út- Hann dró annan stól fram, legt að elska mannveru með skorinn spónastokkur er þarna og settist og hallaði sér ákafur fram. — Karin, hvers vegna er samband okkar orðið svona? — Hvað áttu við? — Þú veizt það vel. Þú forð ast mie, oec þegar ég hitti þig, ertu allt öðru visi í viðmóti en áður. — Getur veriö, en hvers vegná má ég þaö ekki? — Karin, ég skil þig ekki. — Eg á aðe'ins við það, að maður verður að hafa leyfi til þess að þroskast og breyt- ast. Allt Iíf er því lögmáli liáð, einnig mannfólkiö. Hann hristi höfuðið, reis á fætur lagfærði hálsbindi sitt órólegur, strauk hárið frá enninu, hallaði sér aftur fram yfir borðið án þess að bora að taka hönd hennar og sagði á kafur. — Kárin, þú gerir mig hrædd an. Þú veizt, að ég élska þig Hún Ieit á hann hvorki háðs lega né kuldalega, helduv að eiiis rólega. — Jæja? — Eg þoli ekki, að þetta haldi áfram eins og nú er. Þetta gerir okkur taugaveiki uð. Við verðum aö taka ákvörð un um þetta. — Ákvörðun? Eg hélt, að ekkert væri óákveðið í þessu rnáli. Eg veit ekki hvað þarf að ákveða. — Karin, reyndu að skilja mig. Ef eitthvaö er aö, þá skaltu segja mér það hrein- skilnislega. Má ég spyrja þig' einnar spurningar? — Já, ef hún er ekki allt of heimskuleg. Hann hikaði, kveið svarinu. — Kárin, elskar þú nokkurn annafl? Húfl hallaði sér aftur í sæt inu Og hló við. — Einhvern holdi og blóöi. — Jú, Karin, það er liægt. — Nei, það er .kominn tími til að við sjáum í gegnum þenn an vef. Vertu nú skynsamur, Gunnar. Það er einmitt vegna þess, aö þú losar þig aldrei við þessa heimsku, að ég hef orðið þér fráhverfari síðustu vikurnar. 3 — En ég get ekki að þvi gert, að ég get ekki um ann aö hugsað en þig,- Það er æðsti draumur minn, að taka þig mér íýrir konu. — Já, þetta vaf þér líkt. Þú þykist vilja „taka“ mig fyrir konu. Heldurðu, að þetta sé í samræmi við þær hugmyndir sem nútímakona hefur á trafakefli frá 1667, raargar haglega skornar rúmfjalir. Á gólfinu er út- skorinn kassi eftir Bólu-Hjálmar, þar er prjónastokkur Hildar Thor- arensen, í veggnum er 200 ára gam all útskorinn skápur, hér eru silf- urtóbaksdósir, sem Pétur biskup átti og Þórhallur biskup fékk að gjöf frá Danakonungi. Fjöimargir aðrir munir, innlendir og erlendir prýða dyraloftið og gaman væri að mega sitja lengur og heyra hús- freyjuna rekja sögu gripanna. — Sjálf kveðst hún óska þess, að dyra loftið fái að standa með sömu um- merkjum meðan húsið Laufás stendur. Eg er þakklát, segir frú Anna, fyrir að liafa fengið að eiga heima í þessu húsi í 30 ára alls. í tíu ár bjuggum við í sambýli við núver- andi forsetahjón. Hingað í húsið koma fjórir ættliðir í heimsókn og Höfum opnað upplýsinga- og viðskiptaskrifstofu að Laugavegi 33 B. Við munum annast upplýsingar og viðskipti fyrir alla fjær og nær. Heiðruðu landsmenn. Það er dýrt að ferðast. Sparið tíma og peninga. Látið okkur annast fyrir yður upplýsingar og viðskipti. Vinsamlegast send- ið skriflegar fyrirspurnir í ábyrgð, ásamt 100 króna þjónustugjaldi í pósthólf 1242. Geymið auglýsinguna. Uthlutun skömmtunarseðla fyrir 2. ársfjórðung 1959 fer fram í G.T.-húsinU miðvikudag, fimmtudag og föstudag 1., 2. og 3. apríl frá kl. 9—6 alla dagana. Seðlarnir verða afhentir gegn stofnunum fyrir skemmtunarseðla, greinilega árituðum. Úthlutunarskrifstofa Reykjavíkur. «r::::::::::::::::«::::jj«:««í Tilkynnmg Athygli skal vakiri á því, að samkvæmt 63. grein brunamálasamþykktar fyrir Reykjavík frá 11. júní 1953 mega þeir einir annast uppsetningu olíu- kynditækja, sem til þess fá leyfi. Réttindi verða eingöngu veitt þeim,- sem anna með skilríkjum eða hæfnisprófi þekkingu á uppsetn- ingu og meðferð tækjanna. í þessu sambandi er sérstök athygli vakin á nám- skeiði við Tðnskólann í Reykjavík, sem hefst 6. apríl næst komandi, þar sem kennd verður með- ferð og uppsetning olíukynditækja. Innritun fer fram í Iðnskólanum og þar fást nán- ari upplýsingar. Slökkviliðsstjórinn í Reykjavík. Öryggiseftirlit ríkisins. «;«i:m:i«a::»«««mm«««««:«i«n««««aTr:nmmm::»t:«« Happdrættishúsið >• Asgarður 8 hjónabahdi. Þú „tekur“ mig nú er íætt barn, sem er fimmti hvorki til þess eða annars. Þú ættliður frá Þórhalli biskupi. „tökst“ mig ekki og gerðir mig að ústkonu þinni þótt þú ímyndir þér það kannske. Það var ég, sem tók þig mér fyrir élskhuga. — Karih, ségðu ekki annað eins og þetta. — Jú, nú vil ég fá að tala út.-Við hétum hvort öðru því, að við skyldum elskast meðan okkur langáði til þéss bæði. Þegar sú löngurt væri þorrin, skyldum við hætta að vera saman. Og öll rómantík skyldi forboðin, ef þú manst rétt. — Já, ég veit það, en ég get ekki haldið þann lengur. — Mér fellur hann hins veg ar vel og ég vil láta hann gilda. Eg neita því ekki, aö mér hefur liðið vel í félags- skap þínum síðasta árið. Þú hefur margt til þíns ágætis, og mér þykir raunar enn vænt um þig. — Jæja, þaö var mikiö að þú skyldir viðurkenna það. Margt hefir breyzt síðan túnið í Laufási náði niður að Tjarnar- enda óg heyjað var í sefinu við Tjörnina handa kúabúinu, sem ár-j um saman seldi bæjarbúum mjólk. j Þegar spánska veikin geisaði,! vissum við ekkert hvað af nijólk- inni varð segir frá Anna. Þá var fólk bara látið fá í ílátin sín með- an éitthvað var til. Nú er búið að reisa yfir þrjátíu hús á Laufástúninu, svo að þar stendur fátt með gömlu ummerkj- um nema sjálft Laufáshúsið. En þar inni lifa menjar og minningar frá ættum, sem víða hafa komið við sögu þessa lands. Það hefir margt drifið á daga samning ú’ú Önnu Klemensdóttur frá því að það voru hátíðisdagar í lífi hennar að vera send með blöð inn- an úr bæ út á Oddeyri til Jakobs Havsteen og fá sælgæti og skemmt un hjá þeion hjónum, eða þegar gylllu stjö-nurnar á bláu hvelfing unni í Möðruvailakirkju voru há- mark þess, sem fínt og fallegt var. Hún hefir margs að minnast. bó að fá'tt eitt hafi komizt að þessa sainræðustund. Eg þakka henni kærlega viðtalið. Sigríður Thorlacíus. Ásgaröur 2, 4, 6 og 8, sem útdregið verður í 12. flokki 3. apríl n. k. verður til sýnis sem hér segirú Skírdag 26. þ. m. kl. 2—7 Laugardag 28. þ. m. kl. 2—7 Annan í páskum 30. þ. m. kl. 2- -7. Happdrætti D.A.S.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.