Tíminn - 26.03.1959, Blaðsíða 12

Tíminn - 26.03.1959, Blaðsíða 12
Austan gola, skýjað en úrkoinulaust. | h i t » :j!" " 1 Reykjavík 6 st., annarsstaðar á landiuu 3—6 stig. Finimtudágur 26. marz 1959. Endurtekin vanrækslusynd Síðast liðið mánudags- kvöld milli klukkan 8 og 8,30 varð maður fyrir bif- reið á Reykjavegi skammt sunnan við Sundlaugaveg. Bifreiðin kom á vinstri hlið hans og skellti honum lit af götunni. Maðurinn telur, að bifreiðinni hafi ver?ð ekið hægt því hún var snarstöðv- uð í sama bili. Maöurinn stóð á fætur og' bif- reiðarstjórinn kom úl og bauðst til að aka honum á Slysavarðs- stofuna. Ifinn hélt að þess gerðist ekki þörf, en var dofinn og utan við sig eftir byltuna. Svo skildu leiðir. fyrr en morguninn eftir. Þar kom í Ijós, að hendin var brotin og var luin sett í gips. RannsóknarlÖgreglan beinir þeirri áskorun til bifreiðastjórans að gefa sig fram, þar sem meiðsli reyndust meiri en báðir héldu á staðnum. Þá þykir ástæða til að brýna enn einu sinni fyrir bif- reiðarstjórum, að fólk, sem verður fyrir slvsum, er oft svo viðutan, að það athugar ekki að gera Jiað sem gera þarf. Ökumönnum, sem lend í árekstrum, ber skýida til að tilkynna þá lögreglunni þegar i stað. Einnig ber að gera ráðstaf- anir til, að þeir slösuðu scu fluttir í sjúkrabifreiðum nema aðstæður meini alla bið, til dæmis vegna blóðmissis hins slasaða. Beinbrot Skömmu síðar tók maðurinn eft ir því, að blóð rann úr hæg'ri hönd hans. Hann fór að finna til þraula , í hendinni, en 'hélt þó heim til sín og fór ekki á Slysavarðstofuna gg Seldi helming myndanna strax I i I I I I Hrognkelsa- netin kljáð Ilrognkelsavertí'ðiii stend- ur -sem hæst, og þegar mað ur breigður sér suöur að Skerjafirði, er þar annríki og' umferð. Verbúðirnar standa þar opnar, og þegar maður lítur inn, sér maður t,d. eitthvað þcssu líkt — tvo aldraða fiskimenn vera a« kljá netin, en bátar koina í vör og góðborgarar stjakla fram í flæðarmálið til þess að fá sér spriklandi rauð- mag'a í soðið. Kriötján Mnirnússon Æskulýðssamband íslands opnar fyr- irgreiðslu- og upplýsingaskrifstofu Þingi samtakanna nýlokií. I því eru 11 félags- samtök meí 50—60 þús. æskumanna Ingi Vítalín = Kristmann Guðmundsson Samkvæmt upplýsingum, sem blaðið heíir fengið hjá Almenna bókafélaginu er Kristmann Guð- mundss'on rithöfundur, höfundur 'káldsogúnár „Ferðin til stjarn- anna“, sem út kom á vegum félags ins fyrir skömmu, en skráð höf- úndarr.afn hennar yar Ingi Vítalín. r_______ . Lóðabelgi ber upp Fagurhólsmýri í gær. — Eins og óft áður hefir rekið töluvert af (óðabelgjum hér við sandana, en pú ber svo við að þá rekur lengra á land en við höfum áður þekkt. Sun,nanátiin hefir verið svo hvöss þg látláús, að lóðabelgi hefir borið :neðan af söndum alla leið upp að ■jbfekkunum við Skaftafell. SA r Fulltrúaráðs- fuudur Fram- §óknarmanna í Kópavogi Fuiltrúaráð Framsóknar- félaganna í Kópavogi held- ur fund n.k. iaugardag í barnaskólanum kl. 5 síðd. Fundarefni er stjórnarkosn- ing og ýmis mál (blaðið, kosningaundirbúningur o.fl. — Áríðandi að fulitrúar mæti stundvíslega. Stjórnir Framsóknarfélaganna 1. þing Æskulvðssam- bands íslands (áSur Æsku- lýðsráð ísl.) var haldið í Reykjavík í skrifstof'u sam- takanna að Grundarstíg 2 síðast liðinn laugardag og sunnudag. Sátu þetta þing 30 fulltrúar frá 10 landssam tökum, er samanlagt hafa innan sinna vébanda um 50 —60 þúsund æskumenn. Þessi samtök eru: Bandalag ís- lcnzkra farfugla, BÍF, íslenzkir ungte'hfpKirai’, ÍUT, íþróttásam- band íslands, ÍSÍ, Samband bind- indisfólaga í skólum, SBS, Stúd- cntaráð líáskóla íslands, SHÍ, Ungmennaíélag íslands, UMFÍ, Samband ungra Framsóknar- manna, SUF, Samband ungra jafnaðarmanna, SUJ, Samband ungra sjálfstæðismanna, SUS, Æskulýðsfylkingin — Samband ungra sósíalista, ÆF. Þingið hófst með setningarræðu form. ÆSÍ, Júlíusar J. Daníels- sonar. Hann lauk ræðu sinni með þessum orðum: „Megi gifta fylgja störfum þessa fyrsta þings Æsku lýðsráðs íslands. Látum oss ganga tii starfs með bróðurhug og einlægum samstarfsvilja." Eftir samþykkt kjörbréfa voru starfsmenn kosnir: Þingforsetar sr. Árelíus Níelsson, ÍUT, og Körður Gunnarsson, SBS, ritarar Magnús Stefánsson, SHÍ, og Ein- ar Hannesson, ÍUT. Tvær fasta- nefndir störfuðu á þinginu: laga- nefnd og' félagsmálanefnd. Staðfest var innganga ÍSÍ í ÆSÍ, en hún hafði verið sam- þykkt á ráðsfundi ÆSÍ i des. Einnig var samþykkt inntaka Iðn remasambands íslands, INSÍ. Eru þá orðin 11 æskulýðssamtök í Æskulýðs'sambandi íslands aí' þeim 13, er telja má að starl'i í landinu. ! í skýrslu stjórnarinnar kom j m.a. fram, að ÆJSÍ hal'ði staðið : íyrir fræðslunámskeiði um fólags- og menningarmál; að samtökin iiefðu átt fulltrúa á þingi WAY, . World Assembly of Youth. sem lialdið var í Nýju Delí á Ind- ' landi síðast liðið sumar; og að j ÆSÍ opni nú uni. næstu mánaðar- j mót upplýsinga- og fyrirgreiðslu- skrifstofu- í húsnæði sínu að Grundarstíg 2 í Reykjavík. Einn- ig var getið um, að landssamlök æskul'ólks í 60 löndum hcims hefði verið sendur bæklingur sá, er ríkisstjórnin hefði gefið út á síðast liðnu liausti, um landhelgis deiluna við Breta. ájsamt bréfi um , það mál frá ÆSÍ. I Gjaldkari, Magnús Óskarsson. ias og skýrði reikninga ÆSÍ. J Hörður Gunnarssön vakti riiáls ! á því, að nauðsyn bæri til að sett | ýrðu ákveðin fundarsköp fyrir þing og fundi ÆSÍ. Kosin var milliþinganefnd til að undirbúa selningu fundarskapa á næsla þingi, árið 1961. Fyrir þinginu lá bréf úm að- ild að undirbúningsnefnd að þátt- töku íslands í VII. heimsmóti æsku og stúdenta fyrir friði og vináttu, sem haldið verður á sumri komanda. Eftirfarandi til- laga var samþykkt um málið: ,.l. þing ÆSÍ hefir borizt boð frá undirbúningsnefnd VII. heims móts æsku og stúdenta í Vín, um að taka þátl í mótinu. Þingið fel- ur sljórn ÆSÍ að svara boði þessu á þá leið, að þar sem Æsku lýðsráðs Austurríkis hefir hafnað j þátttöku i móti þessu, þá geti | ÆSÍ sem slík, þegar af þeirri á-! stæðu ekki tekið boði undirbún-' ingsnefndarinnar.'1 Formaður ÆSÍ, Júlíus J. Dan-^ íelsson, sleit þinginu að loknum þingfundi á sunnudag, en ráð sam lákanna kemur saman í næsta mánuði og kýs stjórn fyrir næsta starísár. SIGFUS HA-LLDORSSON Vestmannaeyjum í gær. — í dag opnaði Sigfús Halldórsson mál- verkasýningu hér í Eyjum. Scra Jóhann Hiíðar opnaði sýninguna með ræðu. Á sýningunni eru 42 rauðkrítar- og pastelmyndir, allar frá Vestmannaeyjum, en þar dvaldi Sigfús s.l. sumar og gerði frumdrætti að myndunum. Um helmingur myndanna seldist fyrstu 'klukkustundina, sem sýningin var opin, enda var þar fjölmennt. SK Í29 manna hópur hélt af stað austur í Oræfi þrátt fyrir vafasama færð Margir halda á fjoll um páskana a<S venju Stjórn Æskulýðssambands íslands í morgun hélt Páll -Ara- son ferðalangur af stað með 129 manna hóp austur í Ör- æfi. Hafði blaðið tal af Páli í gær og kvaðst hann munu leggja upp með sjö bifreiðir i lest. Hann sagðist ekki hafa haft stundlegan frið fyrir fólki, sem vildi kom- ast í Öræfin, og hefði orðið að vísa mörgum frá. — Að minnsta kosti 200 manns hafði lal af mér og bað urn far, sagði Páll, — en svo hætti líka Guðmundur Jónasson við sína ferð, þar eð ,hann mun hafa talið ill- fært, og bættust þá við i minn hóp þeir farþegar, sem höfðu ætl- að'með honum. Blaðið ræddi í gær við frélta- ritara sinn þar eystra, og kvað hann hafa verið farið austur yfir Skeiðará á héstum í gær, og þá hefði vatn verið upp á miðjar síður. Ekki vildi hann úrskurða hana ófæra, en kvað hana þó ekki mimdu vera vel færa bifreiðum. Guðmundur Jónasson mun í stað1 ferðarinnar austur efna til ferðar á Snæfellsnes, og verður lagl upp í hana á laugardagsmorgunn. Auk þessara ferða efna skíðaféiögin að venju til margi'a ferða, enda er það orðin nokkurs konar hefð að bregða sér til fjalla á páskunum. Stefán íslandi Danska útvarpið flutti fyr- ir nokkru óperuna Rigoletto eftir Verdi. Ekki er algengt að útvarpið flytji óperur og hafa dönsk blöð rætt nokk- uð um ílutning verksins. Aðalhlutverkin voru í höndum tveggja sænskar söngvara, Ilugo I Hasslo og Margareta Hallin og 1 þótti þeim takast ágællega. Stefán íslandi fór með hlutverk. hertog- ans og segir Politiken t.d., að söng ur hans hafi verið glæsilegur og með hinum ekta ítalska hljóm. Um inæli Berlingske Tidende og Dag- ens Nyheder um söng Stefáns eri/ á svipaða lund og mjög lofsamleg.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.