Tíminn - 26.03.1959, Blaðsíða 11

Tíminn - 26.03.1959, Blaðsíða 11
TÍMINN, fimmtudaginn 26. marz 195&. 11 Góð jörð í Árnessýslu er til sölu í vor. Áhöfn og vélar geta fylgt. Tiliboð sendist blaðinu fyrir apríl, merkt „Árnessýsla“. flæði kl. 18,31 Fimmtudagur 26. marz Skírdagur. 83. dagur ársins. Tungl í suðri kl. 1,41. Árdeg- Kvenfélag Hallgrímskirkju hel'dur aðalfund í Prentaraheimil- inu, Hverfisgötu 21, þriðjudaginn 31. marz kl. 8.30, sUmdvíslega. Félags- konur eru beðnar að fjölmenna. t• J'I (Rf'ift 11? (Rt (Rt PtPi IT^ MESSUR UM HÁTÍÐARNAR: ! Áhöfn og vélar geta fylgt. - isflæði kl. 16,16. Síðdegis- Tiliboð sendist blaðinu fyrir 15. Fönsiukökupönnur Járnvöruverzlun Jss Ziemseu Úskilalamb Laugardaginn 21. marz opinberuðu trúlofun sína Hörður Sigurðsson vel- skólanemi, Laugarnesvegi 43, Rvik, og Sif Ingólfsdóttir skrifstofumær, Grenimel 2, Rvík. A s. 1 hausti var mer undir rituðum dregið livítt hrút- lamb, með mínu marki. sýlt fjöður framan hægra, sýlt vinstra. Lamb þetta á ég LcíðféttÍOg: ekki. Réttur eigandi gefi sig fram hi ðfyrsta. Jóhann Þorsfeinsson, Vörðufelli, Skógarströnd Opel Oaravan árg. 1954 íil sölu. Bifreið- in er vel með farin og lítið ekið. Upplýsíngar í síma 14090. Áthugið Hefi opnað skóvinnustofur að Laugavégi 51 Vönduð vinna. Fljót af- greiðsla. Jón Kjartansson. Er fulltrúaskrá yfir flokksþings- fulltrúa var birt í blaðinu í gær, féll niður nafn eins fulltrúans úr Gull- bringusýsíu, Jóns Bjarnasonar, Ytri- Njarðvík. I>á misritaðist heunilis- fang Þorsteins Kristinssonar í Höfn- um, Gullbr. Enn fremur féllu niður ■tveir siðustu stafirnir í fornafni Jó- hannesar Árnasonar á Gunnarsstöð- um, N.-Þing. Samkeppni um tónsmíðar í sambandi við æsku- og stúd- ’ entamót, sem haldið verður í Wien 26. júlí til 4. ágúst, verður efnt til alþjóðlegrar samkeppni um nýjar tónsmíðar ungra tón- skálda. f dómnefndinni munu eiga ' sæti m.a. hið heimskunna tónskáld Dimitri Srhostakovitsch og belg- iski músikprófessorinn Emile Bos- quet. Eftirtaldar verktcgundir koma til greina: 1) Einsöngslög og kórlög 2) Hljómsveitarverk, kantötur og óra tóríur 3) Tríó, kvartettar og kvint ettar fyrir strok- og blásturshljóð færi (líka með píanói 4)Píanó- verk eða tónsmíðar fyrir önnur sólóhljóðfæri, með eða án píanó- j undirleiks 5) Dansmúsik. Höfundar skulu ekki vera eldri en 35 ára. Hins vegar er ekkert aldurstakniark sett þeim, sem vilja senda einsongs- og kórlög, tileinkuð fyrrirefndu alþjóðamóti. Dómnefndin mun veita verðlaun og opinfbera viðurkenningu fyrir ' beztu verkin. Æskilegt er, að píanóútsetning fylgi með hljóm- sveitarverkum. Verði söng- eða kórlag fyrir vali, hlýtur Ijóðhöf- undur einnig verðlaun. Væntanleg verk íslenzkra höf- unda má senda til „Tónskáldafé- lags íslands“, Freyjugötu 3, ^Reykjavík. Skulu þau hafa borizt ekki síður en 20. apríl. ÚTVARPIÐ UM HÁTÍÐARNAR: ÍSÍtlttlíítltJt Dagskráln í dag (Skírdagur). 9.10 Veðurfregmr. 9.20 Morguntónleikar (plötur). 9.30 Fréttir. 11.00 Messa í Laugarneskirkju (Prest ur: Séra Garðar Svavarsson. Organleikari: Kristinn Ingvars- son), 12.15 HádéMsútvarp. 13.15 Erin'dj’:, •'BrguðiS og vínið (Séra Björn.iO. Björnsson). 13.45 Meðdégistónleikar (plötur). 15.30 Kaffitíminn: a) Þorvaldur Stein- grímsson og félagar hans leika. b) Portúgölsk dægurlög og þjóðl'ög; sungin og leikin, 16,00 Veðurfregnir. 16.30 Eæreysk guðsþjónusta (Hljóð- í'ituð í Þórshöfn). DENNI DÆMALAUSI J*ia, k«ra félk, get ég nú fenglð orðis, eða hvað1? 18.30 Barnatími: Yngstu hlustend- urnir (Gyða Ragnarsd.). 18.50 Miðaftanstónleikar (plötur). 19.45 Auglýsingar. 20.00 Fréttir. 21.15 Emsöngur: Dietrich Fischer- Dieskau syngur lög eftir Brahms (plötur). 20.50 Borgfirðingavaka: Gamlar sagn- ir og stökur úr Borgarfirði. — Flytjendur: Ásmunclur Guð- mundsson biskup, Guðmundur Illugason lögregiuþjónn, Jón I-Ielgason ritstjóri, Páll Berg- þórsson veðurfræðingur, Sig- urður Jónsson frá Haukagili og Klemens Jónsson leikari, sem ?ér um dagskrána. 22.00 Fréttir og veðurfregnir. 22.15 Tónleikar með skýringum: „Söngvar fanganna" eftir Luigi Dallapiccola (Kór og hljómsveit Santa Cecilia tónlistarskólans flytja; Igor Markevitch stj.). 22.50 Dagskrárlok. Dagskráin á morgun (Föstudagurinn langi). 9.10 Veðurfregnir. 9.20 Morguntónleikar (plötur). 11.00 Messa í Dómkirkjunni (Prestur: Séra Jón Auðuns dómprófastur. Organl.: Dr. Páil Ísólísson). 12.15 Hádegisútvarp. 14.00 Miðdegistónleikar (plötur). 17.00 Messa í bamaskóila Kópavogs (Prestur: Séra Gunnar Árnason. Organl.: Guðmundur Matthías- son). 18.25 Veðurfregnir. 18.30 Miðaftanstónleikar (plötur), 20.00 Fréttir. 20.15 Tónleikar (plö'tur). 20.25 Erindi: Flett blöOum sálmabók- arinnar (Séra Sigurjón Guð- jónsson préfastur í Saurbæ). 21.05 íslenzk kirkjutónlist tplöfcur). 21.40 Kynning á páskaleikriti út- varpsins: Þorsteinn Ö. Stephen- sen talar um Turgenjev og. leik rit hans. 22.00 Veðurfregnir. — Tónleikai*. ’ 23.00 Dagskrárlok. > lfI ' i Laugardagur 28. marz. 8.00 orgimútvarp. 12.00 Hádegisútvarp. Bessastaðir. Páskadag, messa kl. 11 f. h., sr. Garðar Þorsteinsson. Hafnarfjarðarkirkja. Skírdag, kvöldsöngur og altaris- ganga kl. 8 e. h. Föstudaginn langa, líturgisk messa kl. 2 e. h. Páskadag, messa kl. 9 f. h., sr. Garðar Þorsteinsson. Hallgrímskirkja. Skírdag, messa kl. 11 f. h., altaris- ganga, sr. Jakob Jór.sson; föstudag- inn langa, messa kl. 11 f. h., sr. Jakob Jónsson. Kl. 5 e. h. messa sr. Sigur- jón Þ. Árnason. Páskadagur messa kl. 8 f. h., sr. Jakob Jónson; kl. 11 f. h., sr. Sig- urjón Þ. Árnason. Annan páskadag messa kl. 11 f. h. altarisganga, sr. Sigurjón Þ. Árnason, mcssa k). 5 e. h. sr. Jakob Jónsson. Aðventkirkjan. Föstudaginn lariga. Ræðuefni: Trú borin saman við krossgöngu Krists. Páskadaginn: Ræðuefni: Hvað er upprisa í raun og veru? Báðar samkomurnar hefjast kl. 20.30 — Einsöngur og tvísöngur: Anna Johansen, Helga Jónsdótth’, Jón Hj. Jónsson. — Allir velkomnir. Fríkirkjan. Skírdagur: Messa kl. 2 Altaris- ganga. Föstudagurinn Iangi: Messa kl. 5. Páskadagur: Messa kl. 8 f. h. og lcl. 2 e. h. Annar páskadagur: Barnaguðsþjón- usta kl. 2., — sr. Þorsteinn Björnsson. Elliheimilið. Á skírdag kl. 10 árd., guðsþjóniista með altarisgöngu, sr. Bragi Friðriks- son. Á föstudaginn langa, kl. 10 árd. Heimilispresturinn. Á annan páskadag kl. 2 e. h., sr. Friðrik Friðriksson. Langholtskirkja. Föstuvaka á skírdag kl. 8,30 í Laug- arneskirkju. Föstudagurinn langi, messa í Laug arneskirkju kí. 5 síðd. Páskadagur, messa í Laugarnes- kii'kjú kl. 5 síðd. Anar páskadagur, messa i Laugar- neskirkju kl. 5 síðd., — sr. Árelíus Níelsson. Bústaðaprestakeli. Skirdagur. Messa í Háagerðisskóla kl. 2. Föstudaginn langa, Messa í Kópa- vogsskóla kl 5. kl. 2. Barnasamkoma kl. 10.30 &rd. Páskadag. Messa i Háagerðisskóla sama stað. 2. páskadag. Messa i Kópavogsskóla kl. 2. Bama samkoma kt. 10.30 ér« degis, — sr. Gunar Ámason. Neskirkja. Á skirdag, messa kl. 2, almenn alt* arisganga. Á föstudaginn langa, messa kl, 2 e. h. Á páskadag, messa W. 8 árdegis Og ki. 2. Á annan páskada.g, messa kl, 2 —< sr. Jón Thorarcnsen. Fríkirkjan f Hafnarfirði. Föstudagurinn langi. Messa fcl. 2 síðd., sr. Kristran Stefánsson. Páskadagur. Messa kl. 2 síðd., sr. Kristinn Stefánsson. . ■ / - -T'rtydAj&i Kaþólska kirkjan. . Skírdagur: Biskupsmessa kl/ 6 Síðfi.; Föstudagurinn langi: Guðsþjónusta' kl. 5,30 síðd. Laugardagur, aðfangadagur páska: Páskavakan hefst kl. 11 siðd. —-thS* messan hefst um miðnætti. • ■■! Páskadagur kl. 8,30 árd. Biskups- ■messa kl. 11 árd. Annar páskadagur: Lágmessa kl. 8,30 árd. — Hámessa kl. 10 árd. Laugarneskirkja. I Skírdagur, messa kl. 11 árd., (alt- arisganga), sr. Garðar Svavarsson. Föstudagurinn langi, messa kl. 2,30 síðd., sr. Garðar Svavarsscm. Páskadagur, messa kl. 8 árd., sr. Garðar Svavarsson. Messa kl. 2 sr. Bragi Friðriksson. Annar í páskum, messa kl. 2 stðd. Barnaguðsþjónusta kl. 10.15 árd., sr. Garðar Svavarsson. Kálfatjörn. Páskadag, messa kl. 2 e. h,, sr. Garðar Þorsteinsson. Sólvangur. Annan páskadag, messa kl. 1 e. h., sr. Garðar Þorsteinsson. Mosfel isp restakaii. Páskadag, messa i LSgafelIskirkju kl. 2 e. h. Árbæjarskáta kL 4 e. h. Annan páskadag, messa í Brautar- holti kl. 2 e. h., sr. Bjami Sigurðsson. 'I 14.00 Fyrir húsfreyjuna: Hendrik Berndsen blómakaupmaður tal- ar um meðferð á blómum. 18.00 Tómstundaþáttur barna og ung- linga (Jón Pálsson). 18.30 Útvarpssaga barnanna: „Flökku sveinninn" eftir Hektor Malot; V. (llannes J. Magnússon skóla- stjóri). 18.55 í kvöl'drökki'inu; — tónleikar af plötum. 20.20 Leikrit: „Mánuður i sveiitdnni" eftir Ivan Turgenjev. Þýðandi: Halldór Stefánsson. — Leikstj.: Þorsteinn Ö. Stephensen. Leik- endur: Helga Valtýsdóttir, Guð- mundur Pálsson, Guðrún Ás- mundsdótth', Bessi Bjarnason, Róbert Arnfinnsson, Rúrik Har- aldsson, Guðrún Stephensen; Áxni Tryggvason o. fl. 22.15 Lestri Passíusálma lýkur (50). — Lesari: Stefán Sigurðsson kennari. 22.25 Þýzk og norræn lög (plölur). Sunnudagur 29. marz 8.00 Messa í Dómkirkjunni (Prestuv: Séra Óskar J. Þorláksson. Org- anl.: Dr. Páll ísólfsson). 9.20 Morguntónleikar: Lúðrasveit Reykjavíkur leikur; Paul Pam- pichler stjórnar. 14.00 Messa í hátíðarsal Sjómanna- skólans (Prestur: Séra Jón Þor varössou. Organlelkai'i: Gunn- ar Sigureirsson). 17.30 Barnatími (Helga og Hulda Valtýsdætur). 20.15 Páskahugvekja (Séra Guðmund ur Guðmundsson prestur á Út- skáhun). 20.35 Einsöngur og tvisöngur: Þoríð- ur Pálsdóttir og Þorsteirin Hannesson syngja; Fritz Weiss- happel leikiur undir á píanó. 21.00 Dagskrá Kristilegs stúdentafé- lags. Mánudagur 30. marz (Annar páskadagur). 11.00 Messa í Hallgrímskirkjú (Prest- ur: Séra Sigurjón Þ. Árnason. Organl.: Páll Halldórsson). . 13.20 Endurtekið leikrit: „Ófriöar- kjóinn", gamanleikur eftir Sveit Clausen. (Áður útv. 1957). — Leikstj.: og þýðandi: Lárus Pálsson. 14.00 Miðdegistónleikar (plötur). 16.30 Frá tónleikum Sinfóniuhl'jóm- svéitar íslands í Þjóðleikhúsinu 17. þ. m. Stjórnandi: Thor Johnson. 17.05 Haimonikulög. 17.25 Bamatími. — Leikrit: „Keisara- dóttirin og svmahirðirlnn“ ' 20.15 Söngvar úr sjónleiknum „Del- erium bubonis“ eftir Jóns og Jón Múla Árnasyni. Hljómsveit Carls Billich leikur undir. 20.35 „Vogun vinmir — vogun tap- ar“. — Stjórnandi þáttarins: ‘ Sveinn Ásgeirsson hagfr. 21.45 Frá liðnum dögum: Lárus Ing- ólfsson syngur gamanvísur með hljómsveit Bjarna Böðvarsson- ar (plötur). 22.05 Danslög, þ. á m. leika hljómsv. „Jázzklúbbsin8“ undir stjóru Kristjáns Kristjánssonar og hljómsveit Karls Jónatanssonai gömiu dansana.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.