Tíminn - 26.03.1959, Blaðsíða 2

Tíminn - 26.03.1959, Blaðsíða 2
T í MIN N, funmtudaginn 2C. marz 1953 Jóhanna Jónasdottir: ift srá af máli fé ■ ■ svar lil Ásdssar Kvaran „Ofí má af máli þeldcja manninn, hver hel'zt hann er. Sig mun fyrst sjálfan blekkja, sá með lastmælgi fer. Góður af geði hreinu góðorður reynist vist, fulhir' af iliu einu illyrðin sparir sízt.“ (Hallgr. Pétursson). Þelta 'vers úr Passíusálmunum -endi ég yðúr, Ásdís, og vona að >ér skiljiS það. Svo virðist sem ‘bér ungi'rú Ásdís, gerið yður ekki grein fyrjrkþví að málflutningur yðar hafi verið neitt -undarlegur : umrædum þætti og hafi e.t.v. akki átt mikið erindi í útvarp. Sé ívo þá eru 'hinar barnalegu spurn- : ngar yðar skiljanlegar. Annars þottu mér þær glöggt útni um þau áhrif, sem núverandi ræðslukerfj og sérstaklega lands orófið hafa. .haft á hugsanagang ikólaæskunnar. 4sdís! iS'krif mín.'pg mótmæli eru.til comin þáttarins, og þess, :;em har kppi fram, væntanlega á ibyrgð Sig.jMagnússonar. Þér vitið 'pað eins vel og ég, að ein mann- eskja getur ekki komið fyrir al- ijjóð í útvarpi og túlkað þar skoð- tnir sínar af miklum móði og síðan ;agt: „Þér þekkið mig ekki“! Aftur á m’óti kvað það vera al- gengt með strútinn, að liann isting ar hausnarrl 'í sandinn og hyggur engan sjá' síg af því að hann sór fkki aðra. Yður hefir kannske dottið eitt- ívað líkfí;hug um lilustendurna ,\f því að þér heyrðuð ekki í þeim. Ee vil ieyfa mér að taka nokkur )rð upp úr grein Hannesar á horn nu um -yðúr, í Alþýðubl. 24.3.: .... „Hún beit í sundur orðin, íratt framan í hlustendur, óvenju 'egum skoðunum, fullyrti og stað- iiæfði Það var eins og skessa væri ið tala, -sáíjaldmey eða valkyr.ja“. Þar hofum við hans skoðun á nálflutningi yðar og báðir tala (oeir Vilhiálmur S. og Sig. Magnús son um valkyrjur í sambandi við >etta málf Ég hefi ekki hugsað mér að hafa svarið öllu lengra, tel enda ekki ávinning fyrir yður að óska eftir öðruvísi svari. Að endingu vil ég þó láta í ljós scrstaka ánæg-ju yfir þeim áhrifum sem grein mín virðist ’þegar hafa haft á yður. Tónninn hefir batn- að! Með ósk um að þér eigið eftir að þroskast og; stillast nóg til þess að geta e.t.v. síðar meir orðið hlutgengur fulttriii eldri 'kynslóðar innar. 24. marz 1959. Jóhanna Jónasdóttir. Fjölmennur borgarafundur á ísa- firði vill stofna þar menntaskóla Jón Eyjólfsson fimmtugur Á páskadag á kunnur borgari þessa bæjar fimmtugsafmæli. Þa5 er Jón j Eyjólfsson, starfsnraSur hjá ÞjóS-' leikhúsinu, sem einna iengst allra Reykvikinga hefur starfaS viS ieikhús bæjarins, fyrst hjá ISnó en hjá Þjóð- leikhúsinu síðan það tók til starfa. Jón annast margvíslegan erindrekst- ur af mikilíi samvizkusemi, og er daglegur gestur hjá blöðum bæjar- ins í sambandi við starf sitt. Tíminn vi11 óska Jóni ti! hamingju meS þetta merkisafmæti. De Gaulle (Fraiphaid af 1. síðu) Maemillan flutti brezku stjórn- inni í morgun skýrslu um viðræð- ur sínar seinustu vikurnar við stjórnmálamenn í París, Bonn, Ottawa og Washington. Eftir há- degi hélt hann ræðu í brezka þinginu.um sama efni. Hann kvað mestu . skipta að vesturveldin hefðu náð algeru samkomulagi um grundvallaratriði, er þau mættú Sovéríkjunm Við samningaborðið í sumar. Þetta samkomulag væri fyrir hendi. Einnig væru vestur- veldin sammála um dagskrá vænt anlegs fundar æðstu manna, en þó eklci um röð dagskráratriða. Gaitskeil foringi jafnaðarmanna spurði, hvort hann teldi öruggt, að fundur æðslu manna yrði hald inn í sumar-. Frá fréttaritara Tímans á ísafirði. Almennur borgarafundur var haldinn í Skátaheimilinu á ísafirði þriðjudaginn 17. marz kl. 9 síðd. Til umræðu var stofnun framhaldsdeildar við gagnfræðaskólann hér og síðar menntaskóla á ísafirði. fl5dja búferlum til staða, þar Fundarsjóri var Jóhann Gunn sem menntaskólar eru starfandi ar Ólafsson bæjarfógeti og reif- -en senda börn sín frá sér í skóla. ai hann málið í fundarbyrjun. Siíkur brottflutningur hefir verið Framsögumenn voru Björgvin tilfinnanleg blóðtaka fyrir Vest- Sighvatsson, formaður fræðslu- firði. Og enn aðrir foreldrar hafa ráðs, og Guðjón Kristinsson, ekki séð sér fært að kosta börn skólastjóri. Aðrir, sem til máls sín í skóla í öðrum byggðarlög- tóku, voru Gústaf Lárusson, um. Marías Þ. Guðmundsson og Hugmyndin er sú, að fá hér Rögnvaldur Jónsson. Fundar- fyrst um sinn starfræktar fram- Mikift söfnunarframlag Verkalýðsfélags Dalvíkur Dalvík í fyrradag. — Aðalfund- jr Verkalýðsfélags Dalvíkur var úaldinn nýlega. Samþykkti fund- irinn að lyggja fram úr félags- sjóði eitt'iíúSund krónur til Júlí )g Hermóðssöfnunarinnar, enn- h-emur að. gangast fyrir samskot- im meðal, félagsmanna í sama \kyni. Söfnuðust á tveim dögum •itta búsund og tvö hundruö krón- •jr. Varð ,'fjamlag félagsins því )lls 9200%kr. . Á sama. fundi var í.jörin stjórn félagsins og skipa tana Vajdimar Sigtryggsson, for- naður, Árni Lárusson varaformað U' og Hafsteínn Pálsson, Eiríkur iLíndal og Hermann Árnason með Pjórnendur. P.J. '4i'' ' Fisklandanir vií EyjafjörtS AkureyFi í fýrradag. — Togskip )ér við Eýjafjörð hafa landað all- nikln af.fiski síðustu daga. í <ag íandáði Súlan á Akureyri 45 AO iestum og Snæfell 45—50 Fréttir £rá landsbyggðiimi lestum í Hrísey og á Dalvík. Ingv- ar Gúðjóns'son landaði á Hjalt- cyri 40—50 lestum og Björgvin 62 lestum á Dalvík. Sigurður Bjarna son landaði 44 lestum á Akureyri á föstudaginn. Togarinn Sléttbak- ur landnði 250 lestum á Akurej'ri í gær og Harðbakur 210 lestum 18. þ.m. Fisklaust er enn inni í firði. Rauðmagaveiði er þó allgóö. E.D. Ogœftirhar eyttileffgja vertíííina Hornafirði í fyrradag: — Alltaf sömu ógæftirnar hér, þangað til í dag, en nú er blæjalogn og blíð við'ri og bregður mönnum við. Aflinn er tregur enda erfilt að fást við veiðar. Ógæftirnar eru að eyðileggja yertíðina bjá okluw sem annars staðar. 1 gær var afli mestur 26 skippúnd óg heldur minna í dag. Bátarnir hafa stund um orðið að liggja úti vegna þess að brim lokaði ósnum. Það er þó sjaldnar Pn við heíði mátt húast eftir vcðurlaginu. AA menn voru um 80 og ríkti mik- ill áhugi á málimi og skjótri lausn þess, helzt þegar á næsta skólaári. Samþykktar voru eftirfarandi tiilögur: „Almennur borgarafundur hald- inn á ísafirði þriðjudag 17. marz 1959 leyfir sér hér með að skora á bæjarstjórn ísafjarðar og Al- þingismenn Vestfirðinga að vinna að því við fræðslumálastjórnina, ríkisstjórn og Alþingi, að stofn- uð verði á þessu ári framhalds- deild við gagnfræðaskólann hér, og í því skyni- verði lögum um menntaskóia nr. 58/1946 breytt í þá átt, að heimilt vcrði að stofna tíeildina og menntaskóla á ísa- firði, þegar ástæður leyfa.“ „Fundurinn leyfir sór hér með að skora á fræðslumálastjórnina, ríkisstjórn íslands og Alþingi, að stofnað verði á þessu ári til framhaldsdeildar við Gagnfræða- skólahn á ísafirði, sem svari til 1. bekkjar menntaskóla, og síðar, strax og ástæður leyfa verði stofnaður menntaskóli á ísafirði með réttindum til að veita stúd- entsmenntun og stúdentspróf.,‘ Greinargerð. Flutningsmenn létu tillögunum fylgja eftirfarandi greinargerð: Á árunum 1949—1952 starfaði við Gagnfræðaskólann á ísafirði ftamhaldsdeild. Þessi deild svar- aði til 1. bekkjar menntaskóla. Menntamálaráðuneytið heimilaði starfræksluna, og voru höfð sam- ráð við Menntaskólann í Reykja- vík um kennslutiihögun og próf. Voru prófverkefni send ffrá Menntaskólanum í Rvík hvert vor, og l'óru prófin fram samtím- is þar og hér. Þegar sótt var um áframhald- andi starfrækslu sumarið 1952 haldsdeildir við Gagnfræðaskól- ann á ísafirði, en þegar fjórar menntaskóladeiidir eru þannig komnar á laggirnar, teljum við sjálfsagt og eðlilegt, að stofnaður j’rði sérstakur menntaskóli, sem yrði undir sérstakri stjórn. Eng- inn vafi •mun á því, að slíkur skóli niiundi verða sóttur af nem- endum héðan úr bænum, úr öðr- um byggðum Vestfirðihgafjórð- ungs og jafnvel víðar að. Vitað er, að áform eru uppi um að hefja byggingu nýs mennta skóla í Reykjavík. Segja má, þeg- ar rætt er svo mikið sem nú um jafnvægi í byggð landsins, að það sé misráðiö að byggja einn stór- •an skóla þar, í stað bess að byggja smærri skóla á fleiri stöð- um. Einnig sannar reynslan, að fiölmennir skólar eru oftast ó- iheppilegtri, uppeldislega séð, en fámennir skólar. Þá íuá og færa fram sem rök í þcssu máli, að viðhorf margra efnilegra nemenda á Vestfjörð- um til framhaldsnáms mundi ger-. brej’tast, ef þeir vissu, að þeir gætu stundað menntaskólanám liér á staðnum. Á sama hátt mundu og foreldrar í nærliggj- andi kauptúnum og sveitum frem ur kj.ósa a'ð senda börn sín stutt en langt. Slíkt menntasetur yrði menningarleg lyftistöng fyrh' Vestfirði. og yrði 'til þess að breyta riðhorfi nemenda almennt til iiáms. Það hefir ’komið fram í skýrsl- um, að Veslfirðir gjalda harðlega einangrunar; s.innar, og virðist ó- sanngjarnt, að ytri aðstæður, svo s'em það, hvar menn séu búsettir á landinu, ráði hverjh hafi tök á að njóta æðri menntunar. Skýrslur sýna greinilega, að frá þeim fveim kaupstöðum, sem eru menntaskóliasetur, koma að til- var synjað um hana af heudi tölu langflestir embæltismenn Menntamálaráðuneytisins, enda 'þjóðarinnar, og byggðarlög í þótt Menntaskólinn á Akureyri ............ ............... , , grennd við fyrrgreinda staði nióta sömu forréttinda. Framangreind irök sanrtia, að sanngjarnt og sjálfsagt er, að hér verði komið á fót menntaskóia fyrir Vestfirðingafjórðung, og. cigi má dragast lengur, að því máli verði hrundið i framkvæmd. Þór stöðvar topra Þegar blaðið var að fara í prentun í gærkvöldi, barst fregn um að Þór hefði stöðv að brezkan togara að veið- um langt innan línu Skip- herrann á Þór krafðist þess að skipherrann á Palliser stöðvaði veiðibjófinn án taf- ar og mótmælti harðlega ógnun herskipsins. Bretinn mun hafa sent skeyti til Eng lands og bíður svars. Ferðir strætisvagna um páskana Strætisvagnar Reykjavíkur aka um páskahálíðina sem hér segir: Á skírdag verður ekið frá kl. 9—24; föstudaginn langa frá kl. 14—24; laugardaginn fyrir páska verður liins vegar ekið frá kl. 7-— 17,30 á öllum leiðum. Eftir kl. 17,30 verður aðeins ekið á eftircöldum leiðum til kl. 24: Leið 1 Njálsg.—Gunnarsbraut á heilum og hálfum tíma. Leið 1 Sólvellir 15 mín. fyrir Og yfir heilan tíma. Leið 2 Seltjarnarnes 2 mín. yfir livern hálfan tíma. Leið 5 Skerjafjörðui’ á lieila tímanum. Leið 6 Rafstöð á heila tímanum með viðkomu í lesúgróf í bakaleið. Leið 9 Háteigsv.—Hlíðarhverfi, óbreyttur tími. Leið 13 Hraðferð — Kleppur, ó- breyltur tími. Leið 15 Hraðferð — Vogar, ó- 'breyttur tími. Leið 17 Hraðferð _ Austurb.— Vesturb., óbreyttur tími. Leið 18 Hraðferð — Bústaðaliv. óbreyttur tími. Leið 12 — Lækjarbotnar. síðasta ferð kl. 21,15. Á páskadag hefst akstur kl. 14 og lýkur ki. 1 eftir miðnætti. Ann- an páslcadag 'hefst .akstur kl. 9 og lýkur kl. 24. ibefði samþykkt, fyrir sitt leyti, að veita nemendum úr' þessari deild móttöku, og árangur af náminu verið ágætur. Ráðuneytið byggði synjunina á því, að ekki væri heimild í lögum til starf- rækslu slíkrar deiklar. Enn er mikill áhugi hór í bæn- um og víðar á Vestfjörðum á því, að slík deild 'taki til starfa á ný, enda mikið hagsmuna- og menningarmál fyrir Vestfirðinga alla. Láta .mun nærri, að milli 20— 30 nemendur Ijúki nú iandsprófi miðskóla á hverju vori hér í Vest firðingafjórðuhgi', þ.e. við Gagn- fræðaskóiann -á ísafirði og liéraðs skólann á Núpi. Hér er því grund völlur fyrir hendi til starfrækslu slíkrar deildar og stofnunar menntaskóla. Benda má á þá staðreynd, að margir ágætir menn hér vestra hafa heldur kosið að Friðrik J. Rafnar, vígslubiskup, verður jarðsettur frá Akureyrarkirkju, fimmtudaginn 2. apríl n.k. kl. 2 e. h. Vandamenn. Við þökkum af hjarta, öllum þeim fjær og naer, sem sýndu okk- ur samúð og hluttekningu við fráfall eiginmanns míns, föður og sonar okkar Sveinbjarnar Finnssonar, stýrimanns, sem fórst með vitaskipinu Hermóði, 18. febr. s.l. Biðjum Guð að blessa ykkur öll. Agnes Eeigiisdóttir, Finnur Sveinbjörnsson, Halla Halldórsdóttir, Finnur Sveinbjörnsson. BORDIÐ Opal BRIOSTSYKÖR

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.