Tíminn - 25.04.1959, Blaðsíða 1

Tíminn - 25.04.1959, Blaðsíða 1
samkomulagsfiHögur Framsóknarfl. í kjördæma- málinu, nefndaráiit, bls. 6 43 árgangur. Forystugreinin: Kiördæmatillögurnar, bls. 6 3. síðan Reykjavík, laugardaginn 25. tpríl 1959. 91. blað. Fmmvarp þríflokkanna stefnir aðþví að auka flokks- Kjördæmafrumvarpið til 2. umræðis á Alþingi í gær. - Ur framsöguræðu Páls Þorsteinssonar fyrir nefndaráfiti fulltrúa F ramsóknarf lokksins Kjördæmamáíið var til annarrar umræSu á fundi neSri deildar Alþingis í gær. Páll Þorsteinsson, þingmaður Austur Skaftfellinga, flutti viS þá umræðu ýtarlega framsöguræðu af hálfu minnihluta stjórnarskrárnefndar deildarinnar, sem leggur til að frumvarpinu verði vísað frá, en ber fram breytingatillögur til vara, eins og skýrt hefir verið frá hér í blaðinu. Er nefndarálit Framsóknarþingmanna birt i heild í blaðinu á öðrum stað. varp þsirra þrífíokkanna verði Bjarni Benediktsson haí'ði fram samþykkt óbreytt. sögu fyrir nefndaráliti því, sem ^áll Þorsteinsson Alþýðubandalagsmenn, Alþýðu- fiokksmenn og Sjálfstæðismenn standa að og leggja til að frum- Förinni til Eyja seinkar Seinustu fréttir: Eftir miðnætti í nótt bárust þær fréttir frá landhelgisgaizl- unni, að lör skipanna til Eyja liefði seinkað. Mundi togarinn ekki leggja af stað til Eyja fyrr en kl. hálfeitt í fylgd Ægis, og skipin ekki koma til Eyja fyrr en kl. 6—7 í ni<orgun, því að austan stormur væri á. Af þeim sökum kemst Ægir ekki eins snemma til Þorlákshafnar til þess að sækja fólk þangáð, og' getur því dregizt fram eftir degi, að réttarhöld hefjist. m vorn Þessar myndir voru teknar úr flugvél út af Selvoginum i gær, þar sem togarinn Lord Montgomery, lónaði og beið þess, hvaS gera skyldi. Hann sést á efstu myndiríni. Eftir aö togarinn var tekinn í fyrradag, breiddu skip- verjar nætur á annað borð, eins og títt var í upphafi hndhelgisstríðsins. Á miðmyndinni sést Ægir, sem tók togarann, og á þeirri neðstu brezka herskipið, sem hindraði töku hans. Það hefir fallbyssurnar ábreiðulausar og oftast men nvið þær, til þess að vera viðbúið, ef Ægir reyndi að renna að togaranum. Og þegar flugvélin kom, beindi herskipið meira að segja einni byssu að henni (aftarlega á miðbyggingu). Til þess eru gersemar, að sýna þær. Brezknr landhelgisbrjótur færður til hafnar í Eyjum Ægir tók togarann 9 mílur innan línu í fyrramorgun, en staðið hefir í þófi síðan. Loks samþykkt taka hans í gærkveldi S. 1. fimmtudagsmorgun kom Ægir að brezka íogaran • um Lord Montgomery FD-13 frá Fleetwood að ólöglegum' veiðum nær 9 sjómílur inn- an fiskveiðitakmarknnna vestur aí' Vestmannaevjum. Herskip hindraði töku tog- arans og stóð í þófi um þetta alll þangað íil síðdegis í gær, að allt í einu kom skipun um, að togarinn skyldi halda íil íslenzkrar hafnar. Fór Ægir síðan með togarann inn til Vestmannaeyja og voru skipin væntanleg þangað um kl. 3 í nótt, en gert er ráð í'yrir, að mál skipstjórans verði tekið þar fyrir um eða upp úr hádegi í dag. Brezka sendiráðið í Reykjavík skýrði blaðinu svo frá í gær, að það hefðu verið togaraeigendur i Fleetvyood, sem skipuðu togaran- um að sigla til hafnar. Skipin iiMinu hafa verið stödd alllangt vestur aí' Ey.ium. svo að þangað er 4—4 stunda sigling. Þegar Æg- ir hel'ði skilað togaranum til Eyja og íslenzkir löggæzlumenn væru kornnir um borð, var ráðgert að (Framhald á 2 síðu). Umræður um kjördæma- frumvarpið stóðu í allan gær dag í neðri deiid, og kvöld- fundur hófsf að nýju kl. 9 í gærkveldi og stóð fram eftir kvöldi. Fundur hefir og verið boðaður í dag og fer þá að likindum fram at- j kvæðagreiðsla. Það vakti athygli í gær, að! það var svo að sjá. sem ílutnings | menn og stuðningsmenn frum- varpsins vildu sem minnzt láta á sér bera. Vora þeir lítt í sætum í deildinni, sáust helzt á' hlaupum hér og hvar. líkastir flóttamönn- um. Ekki höfðu þeir sig heldur í írammi í ræðum til þess að halda uppi vörnum fvrir mál sitt, og var það ekki fyrr en iiðið var á •kvöld, sem fyrsti stuðningsmað- ur frv., auk l'ramsögumanns, steig í pontuna. Var það Benedikt Gröndal. I Af liálfu Framsóknarnianna töl i uðu í gær, auk Páls Þorsteinsson ar, framsögumanns minnihluta ■ stjóriiaríkráinefiidar, Halldór . Sigurð'sson, Eiríkur Þorsteinsson, ! Ágúst Þ.orvaldsson, Sveinbjörn | Högnason og Skúli Guðmunds- son. Verður sag't frá ræðurn j þeiria hér í blaðinu á mohgun I eða næstu daga. j PÁLL ÞORSTEINSSON sínni ágætu og glöggu ræðu, að ætlunin hefði verið að Gísli Guð- mundsson þingmaður Norður-Þing eyinga hefði á hendi framsögu um ruálið af háll'u Framsóknarmanna, er, veikindaforföll hömluðu, að hann gæti verið viðstaddur um- ræðuna. Söguleg þróun rofin í upphafi máls síns rakti Páll ýtarlega hina sögulegu þróun kosningaskipulags á íslandi, allt frá því að þjóðin rétti sig úr verstu þrenginguni lialfærisald- anna og endurrcisti Alþingi sitt. Hann færði rök að því, hvernig söguleg þróun hefði jafnan ráð- ið kosningaskipun, þar til nú að frá hcnni ætti að hverfa. Hann rakti siðan afstöðu ein- stakra stjórnmálaflokka fyrr og siðar og sýndi fram á, að bæði Alþýðuflokkurinn og Sjálfstæðis- fiokkurinn hafa áður haft allt r.ðra stefnu en þá, sem nu er tekin upp. Álþýðuflokksmenn hafa oftlega lalað um landið allt, sem eitt kjördæmi, sem sína höi'- eðstei'nu um kosningaskipan, en í framkvæmd hefðu þeir reynzt tækifærissinnaðir í þessu efni. I'annig barðist Alþfl. fyrir því að Gull’br,- og Kjósarsýslu yrði skipt ,og Hafnarf.jörður gerður að sér- slöku kjördæmi. Átakanlegt fyrir Sjálfslæðisþing menn var að heyra lýsingu ræöu- manns á því, hvernig ýmsir af helztu foringjum flokksins hefðu heitið trúniennsku sinni við gömlu kjördæmin og ekki viljað raska vájdahlutföllunum milli bygg'ða (Framhald á 2. síðu).

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.