Tíminn - 25.04.1959, Blaðsíða 12
r v e o«»o' i
Allhvass norðaustan
léttskýjað.
— . ,J
Hiti 2—5 stig víðast hvar
á landinu.
Lnugardagur 25. apríl 1959.
JT
Ágæiur afli í verstöðvuimm síð-
ustu daga, - mirnii í gær
Ágætur afli er nú í cllum verstöSvum hér suövestan
lands, og hefir þessi aflahrota síðustu dagana gert það að
verkum, að vertíðin verður vafalaust í meðallagi eða jafnvel
taetri sums staðar.
Barnavinafélagið Sumargiöf sá
.a'ð venju um hátíðaihöld í Reykja
vík á sumardaginn fyrsta. Safnað
ÍEt mikill fjöldi barna og fullorð-
'inná saman í Lækjargötu og i mið
bænum. Skrúðgöngur voru að
venjn, þrjár að þessu sinni og
mæ'ttust þær í Lækjargötu, þar
(sem < útiskemmturr fór fram. —
Páll S. PáLson formaður Sumar-
gjdfar f’.itli þar ræðu. lúðrasveit-
•ir iékú 'og Sigurður Ólafsson söng.
'Þar komu einnig Baldur og
Konni. Síðar um daginn voru svo
inniskemmtanir fyrir börnin í
fjöhrlörgum samkomuhúsum bæj-
arrisv'
Þrátt fyrir góða aðsókn að inni
t,kemmtunum mun ágóði -Sumar.
gjafar. af hátíðahöldunum minni
tnú en undanfarin ár. Mun því
valdá infiúenza, sem nú herjar- í
'bænum. Voru færri börn en áður
við söki merkja og Sólskins, en
tSumargjöf gefur þá bók jal'nan
út á sumardaginn fyrsta.
Önnur þota
först í gær
Herþota l'rá ■ varnarliðinu af
gcrðinni F-8G í'órst síðdegis í
gær á Stafnesi. Var þctta sams
konar flugvél og fórst fyrir
, nokkruni dögum og stakkst í sjó
. inn við Garðskaga. í flugvélinni
voru tveir flugmenn, en þeir
köstuðu scr ekki út í fallhlíf
eins og fyrra sinnið, heldur nauð
lentu. Lendingarstaður var þó
ckki góður, grýtt mjög og' eyði-
lagðist vélin, en nicnnirnir
sluppu óineiddir að mcstu. Ekki
er vitáð, hvað verið hefir að
flugvélinni.
Varnarliðið er nú búið að
sla-ða upp mcginhluta flugvélj-
ariunar, sem fórst við Garð-
skaga. Hún var í þrem Jilutuin
í sjónum.
Nýir riddarar af
fálkaorðu
Forseti Islands hefur, að tihögu
orðunefndaf sæmt þessa íslend-
higa heiðursmerkjum hinnar ís-
lenzku fálkaorðu:
1. Guðbjart Ólafsson, forseta Slysa
varnafélags íslands, stórriddara
krossi, fyrir störf í þágu slysa-
varna og björgunarmála.
2. Odd Ólafsson, vfirlækni, Reykja
lundi, riddarakrossi, fyrir störf
í þágu 'berklavarna og önnur
laSknisstörf.
3. Sigurð Magnússon, skipstjóri og
útvegsbónda, Eskifirði, riddaTa-
krossi, fyrir störf sem fiskiskip
stjóri og útgerðarmaður.
4. Stefán Guðlaugsson, formann
og útvegsbónda, Gerði, Vest-
mannaeyjum, riddarakrossi, fyr
ir störf sem fiskiskipstjóri og
útgerðarmaður.
. Reykjavík. 24. apríl 1959.
Orðunefnd.
Hornafjarðarbátar hai'a aflað á-
gætlega síðustu daga vestan Ing-
ólfshöfða, komið heim með
tveggja daga fisk hlaðnir. Fram
undir þetta var vertíði.n þar rýr
vegna ógæfta.
í Vestmannaeyjum hefir verið
mokfiski síðustu dagana, en var
heldur minna í gær vegna verra
veðurs. Vertíð þar er orðin sæ.ni
leg eða í betra lagi. Mjög annríld
hefir verið i Eyjum síðustu dag-
ana og skólafólk gengið að fisk-
vinnu. Gullborg er afiahæst og
mun nú vera komin yfir þúsund
lestir. Einstaka bátur hyggs.t nú
taka upp net og hætta.
I Keflavík og á Akranesi er
sömu sögu að segja síðusu dag-
ana. Þar hefir verið ágætur afli
og geysimikið horizt á land.
Sandgedði í gær — Afli hefur
verið misjafn hjá netabátum og
það sama má segja hvað snertir
línubáta. í gær fengu netabátar
allt upp í fimmtíu lestir. Minnst-
■ur afli á bát var 3.—4 lestir. Allir
bátar eru á sjó í dag. í morgun
hvessti og varð að hætta að draga
snemma dags af þeim sökum. —.
Línubátar fengu upp í tiu lestir
á bát í gær. Hér er töluvert hvasst
á norðaustan og veðurspáin boðar
framhald á því veðri. G.J
Þorlákshöfn í gær. — Þrír eða
fjórir bátar hafa sótt héðan ausl-
ur á Eyjamið og hafa þeir aflað
prýðilega. Hins vegar hafa bátar
| lítið fengið á heimamiðum. —-
Hæsti báturinn á vertíðinni, Frið-
' rik, er með 666 lestir og er það
■ svipaður afli og á hæsta bái á
j sama tíma í fyrra. Heildaraflinn
' er enn heldur minni en i fyrra.
Heiptarlegar árásir í Peking á ind
versku stjórnina ót af Tibetmálinu
Nehrú ræddi vií Dalai Lama í gærdag
NTB—Nýju Delí 24. apríl..
Nehrú ræddi í dag við Dal-!
að fá dvalarleyfi í Indlandi
um lengri ííma.
34 brezkir togarar að landhelgisveið
um í gær - flestir á Selvogsgrunni
ai Lama og stóð íundur
þeirra í fjórar klukkustund-
ir. Nehrú lét í ljós von um
að hægt vrði að levsa deil-
una um Tíbet en það mvndi
taka langan tíma og verða Nehrú neitar
erfitt viðfangs. Dalai Lama
mun hafa leitað eftir því,
Hins vegar var að heyra á
Nehrú, að hann væri ekki von-
laus um að Daiai Lama fengi að
hverfa aftur heim til Tíbet.
Undanfarið hafa brezku
herskipin haldið uppi gæzlu
á þremur verndarsvæðum
til ólöglegra veiða fyrir
brezka togara. Eitt þeirra er
út af Horni, annað vestur
af Geirfugladrangi og hið
þriðja út af Selvog'i.
Á verndarsvæðinu út af Horni
var ekki vitað um neina togara
í gær, við Geirfugladra‘nginn voru
7 að ólöglegum veiðum og á Sel-
vogsgrunni voru 25. Auk þess varð
gæzluflugvélin Rán var við 2 tog-
ara innan 12 sjóml. markanna suð
ur af Vestmannaeyjum, en þeir
hurfu á brott strax og liún fór að
athuga þá. í gær voru því alls
34 brezkir togarar að ólöglegum
veiðum ir.nan fiskveiðitakmark-
anna.
í fyrrinólt taldi m.b. Guðjón
Einarsson frá Grindavík að brezki
togarinn Aberdin Fisher, hafi far-
ið yfir netatrossur sínar og eyði-
lagt fyrir sér 14 net. Skeði þetta
eflir að brczku ogararnir höfðu
fjölmennt á svæðinu út af Selvogi
þrátt fyrir ítrekaðar ábending-ar
íslenzka varðskipsins til brezka
herskipsins um að fjöldi neta væru
þar í sjó og togararnir yrðu gerðir
ábyrgir fyrir því tjóni sem þejr
orsökuðu á þeim.
(Frá landhelgsgæzlunni).
Sérfræðinganefnd vesturveldanna
hefir náð samkonnilagi um sam
eiginlegan saniningsgrundvöll
vesturveldanna á utanríkisráð-
herrafundi stórveldanna 11.
maí n.k.
Erlendar fréttir
í fáum orðum:
Ólafur V. Noregskonungur er í
opinberri heimsókn í Svíþjóð
og tekið með kostum og kynjum
þar í landi.
Panamastjórn hefir við orð að
heimta dansmeyna Margol Fon-
teyn framselda til Panama
vegna nýrra sannana, sem fund
izt hafi um sekt hennar. Hún er
nú komin til London.
I
Tékkneska stjórnin hefir sent vest
urveldunum orðsendingu og leit
ar eftir að verða viðurkenndur
fullgildur aðili á fyrirhuguðum
alþjóðafundum stórveldanna í
súmar.
Netatjón af völdum brezkra togara
GRINDAVÍK í gær. — Grinda-
víkurhátar hafa orðkl fyrir tj'óni
af völilum brezkra togara, sem
toga® hafa yfir netatrossur
þeirra. Afli er nú einniitt að
glæðast þessa dagana cig væri
varla til of mikils mælzt þótt
bátar fcngju aö vera í friði me'5
net sín, þar sein þeim hefur ekki
gengið of vel þa'ð sem af er ver-
tíðinni. En þá á brezku togur-
unum, munar sjálfsagt ekki um
ofbeldi eins og það a® eyðileggja
netalaignir á miðum smábáta.
í FYRIIAKVÖLD komu Grinda
víkurbátar að með mjög góðan
afla yfirleitt, þetta frá 30—45
lestir á bát, og eru það vlðbrigöi
frá tregfiskiríinu sem hefur verið
undanfarið. í gair fengu þrír hát
ar lítinn afla, cn fjöldinn allur
álíka góðan afla og daginn áð-
iir. Það var í gær sem brezkur
togari kom og togaði yfir teta-
trossur ín.b. Áskels, sem er nýr
bátur. Og í gærkveldi kallaði
varðskipið Þór á m.b. Guðjón
Einarsson, sem þá var að landa
og bað liann a!S flýta sér út aft
ur, þar sem brczkir togarar væru
komnir mjög nálægt netalögil
lians. Heyrzt liefur að brezkur
tcigari hafi eyðilagt eina neta-
trossu fyrir m.b. Guðjóni. í
liverri netatrossu eru fimmtán1
net, sem eru allt að þrjátíu þús ■
und kr. viiði.
HÉHAN er róið á nokkrum I
trillubátum á handfæri og aflast |
alveg jirýðilcga. Þrír menn á ’
bát hafa fengið upp í finnn lest-
ir af fiski á dag. G.E. '
A fundi mecí blaðamönnum
sagði Nehrú, að það væri hreinn
uppspuni, að Dalai Lama dveldist
nauðugur í Indlandi. Hann hefði
komið þangað ai' fúsum vilja. Hann
kvað þær ásakanir Pekingstjórn-
arinnar, að Indverjar sæktust efl
ir pólití'Skum yfirráðum í Tíbet.
einnig alrangar. Afskipti Inverja
af málefnum Tíbet ættu sér ein-
göngu sögulegar og trúarlegar
forsendur. Hitt væri rétt hjá
(Franiluld á 2 síðu).
Krustjoff alvar-
lep veikur
NTB—Washignton og Bonn,
24. apríl. Magnaðar kvik-
sögur ganga um það í talöð,-
um í V-Evrópu, að Krustjoff
sé alvarlega veikur.
Þetla er þó dregið mjög í efa
í Washington. Opinberir talsmenn
þar segja, , að leyniþjónustu
Bandaríkjanna hafi ekki borizt
neinar fregnir í þessa átt. Hins
vegar sé vilað, að Krustjoff hafi
fyrir sið að taka sér mánaðar í'ri
að vorinu, ef hann getur. í blöð-
um í V-Þýzkalandi er því haldið
fram, að Krustjoff þjáist af svima
og. líði oft yfir hann. Muni hann
vera með æxli í heilanum.
Kosningaskrifstofa Framsókn-
arfélaganna í Reykjavík
er í Framsóknarhúsinu 2. hæS, símar 15564 og 19285