Tíminn - 25.04.1959, Blaðsíða 11

Tíminn - 25.04.1959, Blaðsíða 11
11 SPÁ DAGSINS Umbrotasamir tim ar fara í hönd, en þér munið komast yfir þá með pómann í höndunum. Nálægt: miðju árinu aettuð þér að gæta trustu varkárni bæði á vinnustað yðar, svo og í sambandi við fjánmál yðar. Brugð ið getur tii beggja vona á því tímabiii. hafa drepið varðmennina og u a- kringja nú kastalann'. Hvað skal' nú til vamar verða? T í M IN N, Iaugardaginn 25. apríl 1959. iiiimuifiimimmimtmiiiimmiiiiiimiiiiiiiiiiiitiiiiuiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiumiiimmiiiimiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiimmiiiHiiimiiiiiiiiiii eiríkur víðförli miiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiimiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiimmimmiiimmmmimiimiimii |j Brátt setjast allir að kræsingum. g Hetjurnar tvær, Sveinn og Ólafjir S drekka vinaskál í skyndi og ræðast við fjálglega. Eirikur kemst ekki hjá þvl að veita eftirtekt samdrætti bon ar síns og dóttur Ólafs, þrátt fyrir að bæði láta eins og ekkert sé. Skyndilega kemur varðmaður þjót andi inn: — Óttar og menn hans Krossgáta nr. 1 i Laifgardagyr 25, apnl Markús guðspjallamaður. 113. dagur ársins. TungS í suðri ki. 3,19. Árdegisflæði ki. 7,41. SíSdegisflæSi ki. 19,46. Lögreglustöðin hefir síma 111 66. Slökkvisföðin hefir síma 11100. Slysavarðsfofan hefir síma 150 30. Næturvarzla dagana 25. apríl til 1. maí er í Vesturbæjar Apóteki. ] — 8.00 Morgunút- varp. 10.10 Veður- frégnir. 12.00 Há- degisútvarp. 12.50 Óskalög sjúklinga (Bryndis 'Sigurjónsdéttir). 14.00 „Laugardaigsiögin". 16.00 Fréttir. 16.30 Veðurfregnir. 18.50 Skákþátt- ur (Baldur Möller). 19.00 Tómstunda þáttur barna og unglinga (Jón Páls- son). 19.25 Veðurfregnir. 19.30 Tón- leikar (plötur). 19.45 Auglýsingar. 20.00 Fréttir. 20.30 Kórsöngur: Kór ríkisleikhússins í Stutlgart syngur vinsæl óperulög við undirleik hijóm- sveitar; Ferdijiand Leitnor stjórnar (plötúr). 20.54 Leikrit: „Stúlkan og hermennirnir" eftir Gino Pugnetti. Þýðandi: Helgi J. Halldórsson. — Leilkstjóri: Helgi Skúlason. 21.35 Tónleikar (plötur). 22.00 Fréttir og veðurfregnir. 22.10 Danslög (plötur). 24.00 Dagskrárlok. □ómkirkjan. Messa kl. 11 f. h Ferming. Séra Jón Þorvarðarson (Emgin síðdegismessa). Bústaðapresískall. Messa og barn samkoma fellur niður 1 Háagerðis skól'a. Séra Gunnar Árnason. Háfclgspresfakall. Ferming í Dóm kirkjunni kl. 11 f. h. Séra Jón Þoa varðarson. Neskirkja. Messa kl. 2 e. h. Sér. Jón Tliorarensen. Laugarneskirkja. Messa kl. 10.30 f h. Feritíing. Altarisganga. Sér, Garðar Svavarsson. Fríkirkjan í Hafnarflrði. Messa kl. 2 e. h.. Séra Kristinn Stefáns- son. Kálfatjörn. Messa kl. 2 e. h. Séra Garðar Þorsteinsson. Hallgrímskirkja. Messa kl. 11 f. h. Ferming. Séra Sigurjón Þ. Árna- son. Messa kl. 2 e. h. Ferming. Séra Jakob Jónsscm. Láréff: 1. teinn, 5. blóm , í fari Ej til veiða, 9. gjaHa, 11. tól ,12...... g fall, 13. gyðja, 15. fæða, 16. tré, 18. § mál ... Lóðrétt: 1. megrast, 2. á hlemmi, 3. ij bókstafur, 3. aíla , 6. strengur, fi 8. mannsnafn, 10. í ketti, 14. ó fjöð- |1 ur, 15 vatn, 17. fangamark rit- i§ höfundar. Ö, J. OLSEN flytur erindi í Að- ventkirkjunni annað tovöid er hann nefnir: „NíSIngsverk Bileams gagn- varf ísrael forðum". Ennfremur kór söngur og tvísöngur. Allir eru vel- komnir. LOFTLEIÐIR h.f. Saga . er væntanl. frá Kaupmanna- höfn, Gautaborg og Stafangri kl. 19.30 í dag. Hún heldur áleiðis til New York kl. 21.00. Leiguflugvél Loftleiða er væntan- leg frá New York ikl. 8.00 í fyrramái- ið. Hún heldur áleiðis til Ooslóar, Gautaborgar og Kaupmannahafnar M: 9.30. Flugféiag ísiands h.f. Millílandafiug: SKIPADEILD SÍS: Hvassafell er í Antwerpen. Arn-____ arfell far í dag ----15—’—Z frá Rotterdam áleiðis til Reykjavík- ur. Jökulfell er í Amsterdam. Dís- arfell er í Rostoék. Littafell fer í dsg til Vestur- o:g Norðurlands- hafna. Helgafell væntanlegt til Ant- werpen 28. þ. m. Hamrafell fór 17. þ. m. fr. Reykjavík áleiðis tii Batum. ! Skipaútgerð ríkisins: Hekla fer frá Akureyri í dag austur um land til Reykjavíkur. Esja fór frá Reykja vík í gær vestur um'land til Akur- eyrar. Herðubreið er væntanleg til Reykjavíikur , kvöld frá Austfjörð- um. Skjaldbreið fór frá Reyikjavík í gær vestur um land til Akureérar. Þyrill er í Reykjavík. Helgi Helga- son fer frá Reykjavík á hádegi í dag til Vestmannaeyja. Innanlandsflug: í dag er áætlað að fljúga til Akur- Guilfaxi fer tU Oslóar, Kaup- eyrar, Blönduóss, Egilsstaðai, ísa- mannahafnar og Hamhongar JcL. fjarðar, Sauðárkróks og Vestmanna- 09.30 í dag. Fiugvélin er væntan- eyja. — Á morgun er áætlað að leg aftur tU Reykjavikur ki. 17.10 á fljúga til Akureyrar og Vestmanna- morgun. eyja.. Nýiega voru gefin saman í hjóna- band áf séra Gunnari Árnasyni, unfrú SigriCur R. Torfadóttir (Hjáim arssonar, bónda, Halldórsstöðum) og Einar Þorsteinsson, bifvélavirki. Heimili þeirra verður að Digranes- vegi 48. Nýlega voru gefin saman í hjóna- band af séra Þorsteini Bpjörnssyni, ungfrú Elsa Magnúsdóttir Brynjólfs sonar, Reynimel 29 og S'kafti Bene- dilctsson búnaðarráðunautur, Garði, Aðaldal S.-Þingeyjarsýslu. Nýlega voru gefin saman í hjóna- band, af séra Jóni Þorvarðarsyni, ungfrú Sesselja Kolbrún Ingólfs- dóttir og Maríus Aðaibjörn Gröndal húsgagnasmiður. Heimili ungu hjón- anna er að Miklubraut 42. Nýlega hafa verið gefin saman í hjónaband ungfrú Bára Einarsdóttir og Bragi Þorsteinsson, ísafirði. Nýlega hafa verið gefin samán í hjónaband, ungfrú Erla Lúðvíks- dóttir og Sigurður Gunnarsson, skipasm., ísafirffi. Nýlega hafa einnig verið gefin saman á ísafirði, ungfrú Helga Gunnarsdóttir og Jóhann R. Símon- arson stýrimaður. Þá hafa einnig verið gefin saman í hjónaband, nýiega, ungfrú Sigríð- ur Ósk Óslcarsdóttir og Hermann V. Sigfússon, ísafirði. DENNI Piiiiiiiiiifiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiinniiiiifiiiiiiiiiiiiiin DÆMALAUSI Hvernig er þaff, á að vera á kjaftatörn allan daginn? Ég vil fá klíppingu og þaff strax! Páll var að hemisækja vin sinn á spítalann, en hann hafði ient undir bíi. Á ganginum mætti Páll mjog faiiegri hjúkrunarkonu, sem var að koma út frá vini hans, svo hann snéri sér að henni og spurði: — Er nokkur von fyrir vin minn? — Nei, ábygigiiega ekki, hann er ekki við mitt hæfi. Leikkonan Greta Garbo segir: Ég vildi óska að ég hefði aldrei yfir- gefið heimilið mitt í Hollywood. Það er einhver dásamlegasti staður á jörðinni. í kvöld sýnír Leikfélag Reykja- víkur „Aliir synir mínir“ í fer- tugasta og f.yrsta sinn. Sýningum á leik þessum er l'okið fyrir nokkru en Vegna fjiilda áskorana verður það endurtekið í kvöld kluíkkan 8. Annað kvöid kl. 8 verður svo sýning á Túskiidingsóperunni eftir Bertolt. Breoht i þýðingu Sigurðar A. Magnússonar. Aðal- hlutverk leika þau: Steindér Hjör- leiifsson, Brynjólfur Jóhannesson, Nína Sveinsdóttir, Sigríður Haga- lín og Jón Sigurbjörnsson. Leik- urinn er í þremur þáttum, sem hver um slíg eru þrjú atriði. Leik- stjóri: Gúnnar Eyjólfsson. ÞjóSlelkhúsið sýnir lelkritlð „Húm ar hægt að kveldi", eftir ameríska nóbelsverfftáunaskáldið 0JNeill I þýðingu Svelns Vikings, í kvöld kl. 8. Leikrltið hefir fengið mjög góða dóma, en aðsókn ekki verið eftir því. Á morgún mun Þjóðleikhúsið sýna barnatellcinn „Undragierin" ki. 3 e. h. Uppselt heflr verið hingað tll á allnr sýníngar og þar af leið- andi má sjá hvo vel börnin kunna að meta þetta skemmtilega leikrit. Söngvar þeir, sam sungnir eru í leiknum eru orðnir mjög vinsæiir meðal barnanna og syngja þau þá hvar sem er og hvenær sem er. í kvöld verður flutt í útvarpinu leikrltlð: ,/Stúlkan og hermenn- irnir" eftir Gino Puganetti í þýð- ingu Helga J. Halldórssonar. Leik- stjóri verður Helgi Skúlason. Leik ritið hefst ki. 20.45. Einnig mun kór ríkisleikhússins í Stuttgart syngja vinsæl óperuiög, Ferdinand plotum og verður flutt kl. 20.30. „París Journal" upplýsir að Ingrid Bengman eigi von á barni í október með hinum nýja manni sínum Lars Sehmidt. Þetta verður þá fimmta barn ieilckonunnar. Gunni, Gunni, ertu vitlausl Þú mntt ekki nota bleijurnar til að þvo bíl- inn með. Leikkonan Kim Novak segir: Éf ég gæti gert allt það, sem mig hefur hingað til langað til að gera, þá vil halda mig i órafjarlægðö frá Holly- wood. Afbrýðin þekkir engan heiðarleik Málarinn MAAGEN ZIELER (hann s er bróðir MAAGEN SVIT) er nú um þessar mundir að fást við málverik af sadrínu í olíu. 5PAN5KT MALTÆKI = □TEMJAN NR. 4D

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.