Tíminn - 25.04.1959, Blaðsíða 2

Tíminn - 25.04.1959, Blaðsíða 2
eru að hefjasí í Sundhöll Reykjavíkur, Upplýsingar í síma 14059. SUNDHÖLLIN T í M 1N N, laugardaginn 25. apiíl 1959, Ræ'Sa Páls Þorsleinssonar HaukUf Ellgll- (Framhald af 1. síðu) andsinsv Aiþýðubandalagsmenn ættu stcftta sögu aö baki varð- :andi afskipti af kosningalöggjöf á Alþingi, Forvígismenn þeirra .æru fylgjandi stórnm kjördæm- ;m og Einar Olgéirsson myndi íhelzt vilja taka sör til fyrirmynd- :.r ríki, þar sem algjört flokks- ræði er. Skki þörf á slíkum flýíi Páll Þorsteinsson drap síðan á ■ törf stjómarskrái-nefnda, sem tkipaðar hefðu verið til að vinna eð þessum málum. Stjórnarskrár- nefnd hefði verið skipuð 1947 og nún starffið til 1952. Síðan hefðu •-törf nefndarinnar fallið niður, í enda þótí- ekki væri kunnugt um iið hún hefði verið svift umboði 5Ínu. Bónti ræðumaður á að nú .iefðUiSkápazt þau viðhorf í þess- iun niálum, að líklegt vanú að ?törf sTíkrar nefndar gætu borið m árr.r.giv-, og ljóst vaari að ajlltir iiokkar væru nú búnir að fá á- nuga á málinu. Tillaga Framsókn- innanna væri su að tóm gæfist .il vandíegrar undirbúningsvinnu , þessu vandasama máli og tím- nn til næsta þings yrði notaður il slíks .-undirbúnings. Taldi Páll njög bresta á rök fylgismanna sigurvegarinn í 44. viSavangshlaupi ’iv. fyrir því, að mikla nauðsyn ( ÍR/ Raukur Eingiibertsson. ibæri til þess að breyta kjördæma skipan landsins í svo miklum flýti. ,3ér vitanlega hefðu Alþingi ekki aarizt p^nar óskir, eða tillögur rá byggðum landsins, um það ð breyt,a, þyrfti kjördæmaskipun i’.Ú. . , Fáist hins vegar ekki fylgi fyr- v : r því að. fresta afgreiðslu máls- : ns til .næsta þings leggja Fram- sóknarmenn fram breytingartil- ögur (sem hafa birzt hér í blað- nu áður ,og getið er auk þess tarlega d nefndaráliti, sem birt ■:ir á öðrum stað í þessu blaði). Híuffallskosningar ekki friSsamari Ræðnmaður raktl síðan nokk- :.ir atriði, sem flutningsmenn jiiördæmamálsins bera fram :náli sínu til stuðnings í nefnd- aráliti. meirihlutans. Meðal ann- ars jbá staðhæfingu að með hinu ifyrirhugaða kosningaskipulagi, Muífallskosningunum yrðu kosn íingar ekki sóttar af eins miklu íkappi og í einmenningsk.iördæm :'.num/, Sagði Páll að reynslan ítrá kosningum í Reykjavík benti íil þcss að hlutfallskosningar gætu einnig verið sóttar af rniklu kappi, þegar unnið væri að jbví langt fram á næíur að smala á, kjörstað fólki, sem ým- ' St hefár elski löngun til að nota Kosningarétt sinn, eða á erfitt neð a® komast á kjörstað. Hátíðahöld * A Biergíin kemur hingaS lil lands handknattleikslið frá Hamhorg Hátíðahöld fóru fram í | Kópavogi á sumardaginn fyrsta og er það í fvrsta: sinn, að efnt er til sumar- fagnaðar þar í bæ. Skrúðgöngur voru farnar frá Kópavogsskóla og Kársnesskóla að félagsheimili Kópavogs. Fóru lúðrasveitir fyrir hvorri fylkingu og skátar gengu fylktu liði. Voru skrúðgöngurnar mjög fjölmennai’. Við félagsheimilið var úíiskemint un, ávarp flutt o.fl. Síðan hófust inniskenmitanir fyrir börnin, þrjár alls og var kvikmyndasalur hÚ3s ins fuilskipaður í öll þrjú skiptin. Veitingai’ voru um daginn og dans leikur um kvöldið. Sérstök nefnd sá <um allan undir búning. Voru í henni fulltrúar frá Kvenfélagi Kópavogs, Ungmenna- félaginu Breiðabliki, Skátafélag- inu, Foreldrafélagi Kópavogs og einnig frá Æsfculýðsráði og dag- heimilisnefnd, auk skólastjóra barnaskóIanÆna. Tókust þessi hátíðahöld í Kópavogi á fyrsta sumardag með ágætum. Allur á- góði rennur til byggingar dag- heimilis í Kópavogi. Á morgun er væntanlegt hingað til lands vestur-þýzkt handknattleikslið. Liðið sem hingað kemur er íþróttafé- lag lögreglumanna í Ham- borg og nefnist það Sport- verinigung Polizei Hamborg von 1920. Hingað kemur lið- ið í boði Ái'manns. Fyrsti leikur liðsins verður n.k. þriðjudagskvöld í íþróttahúsinu að Hálogalandi og munu þeir þá leika við Ármann. Annar leikur þeirra veröur á sama stað á íimmtudagskvöld og leika þeir þá við K.R. Við F.H. leikur svo liðið 6. maí og við Reykjavíkurúrval 8. maí og verður það síðasti leik- ur þeirra hér á landi. Lelkmean þýzka liðsins eru 12 auk fararstjóra. Meðal leikmanna eru nokkrir beztu handknattleiks menn Þýzkalands. Kvöldið sem liðiö mun leilca við K.R. hefst á sama stað hraðkeppnismót kvenna en hraðkeppnismót karla hefst svo ekki fyrr en á laugardaginn 2. maí. Kyikmyndasýning Germaníu í dag verður kvikmyndasýning í Nýja bíó á vegum félagsins Ber- manía og hefst hún kl. 2 e.h. Þar verða sýndar fræðslu- og frétta- myndir, m.a. mynd tekin á sjávar- botni. er sýnir samvinnu dýranna, 'sem þar lifa, hvernig þau hjálpa hvert öðru til að forðast hættur djúpanna. Þá er og mynd er sýn- ir dvralifið í mýrlendi Norðui’- Þýzkalands og gefur þar að líta ýmsa fugla, sem hingað koma einnig, hreiðurgerð þeirra og aðra lifnaðarhætti. Enn verðui' sýnd mynd frá Berlín, þeirri marg- reyndu borg, ,sem nú verður enn einu sinni til umræðu á fundum utanríkisráðherra stórveldanna í næsta mánuði. Aðgangur að sýningunni er ð- keypis og öllum heimill, börnum þó einungis í fvlgd með fullorðn- um. Jcn GuSmundsson fyrrv. gestgjafi, Valhöll Þingvöilum, andaðlst á Landsspilalanum aðfaranótt 24. þ. Fósturbörnin. Víðavangshlaup ÍR, hlð 44. í röðlnni, var háð á sumardaginn fyrsta. Ursllt urðu þau, að Haukur Engilbertsson, Borgarflrðl, sigraði með yfirburðum, annað árið i röð. í öðru saetl var Kristján Jóhannsson ÍR, og þriðjl varð Hafsteinn Sveinsson, Selfossi. í 3ja manna sveifakeppni sigraði UMF Skarphéðinn, en í 5 manna sveitakeppni, sveit Borðfirðinga. Myndin hér að ofan er tekin, þegar hlaupararnir lögðu af sfað. Haukur er lengst til hægri, en Kristján til vinstri. — Ljósmynd: TÍMINN, J.H.M. ?áll Þórsteinsson lagði áherzlu ■. það, að.með hinum stóru kjör- •jæmum, væri verið að slíta hin jersóntilbgu tengsl milli kjósenda ig imiboðsmanna þeirra á Al- i»inei. Með hinum stóru kjördæm ;m og hlutfallskosningum margra : nanna væri verið að' auka stór- ’.ega á flokksræðið í landinu og "i.raga úr persónulegu valfrelsi »"instákliþjganna. Þannig yrði með linni fvnfhuguðu stjórnarskrár- íireytingu. nærri útilokað að utan- : iokkamaður kæmist á þing, og myndi ft-v, því alveg nema úr í ögum sérákvæði um að utan- Úokksmenn gætu átt setu á Al- fjingi og trvggðu ýmsan rétt utan- :uokksmanna í sambandi við þing , törfin. Hvergi hliðstæður íi «?ágrannalcndum :?á rakti Páll í mjög fróðlegu r»g greinagóðu yfirliti mörg at- "íði varðandi kosningafyrirkomu )ag annarra þjóða og sýndi frani r'i ineð rökum, að hvergi í ná- /irannaiöndunum er áð finna ,‘rirmynd að þeirri kosninga-< jíögglöf, sem þríflokkarnir vilja jjiu koma á. Þessu atriðí og mörgum öðrum I ræðu Páls Þorsteinssonar verð- ur gerð nánari skíl hér í blaðinu eíðar, er birtir vera í heild kaflar fir ræðu hans. LandheSgisbrjóíursnn (Framhald af 1. síðui hann héldi til Þorláksbafnar undir morguninn og tæki þar Valdimar Stefánsson sakadómara og fleiri menn er verða munu við réttar- höldin í Eyjum, og færi með þá til Eyja. Bæjarfógetinni í Vest- mannaeyjum, ,Torfi Jóhannsson, mun hi'ns vegar taka málið fyrir og dæma í því. Ekki er vitað, hvor.t sá skip- stjóri sem nú er með togarann, hefir áður gerzt brotlegur, en Lord Montgomery hefir verið skráður að ólöglegum veiðum undir herskipavernd 12—13 sinn- um síðan 1. sept. Hér er því ekki cnn vitað, hvor.t um fyrsta dóm verður að ræða fyrir brot innan 12 mílna línunnar en utan 4 verð- ur að ræða eða ekki. í fréttatilkynningu landhelgis- gæzlunnar um töku togarans seg- ir annars svo: „f gærmorgun kom varðskipið Ægir að brezka togaranum Lord Montgomery FD-13, þar sem hann var að ólöglegum veiðum næstum 9 sjóm. innian fiskveiðitakmark- anna vestur af Vestmannaeyjum. Setti varðskipið út 2 dufl og skauí 3 aðvörunarskotum að togaranum, en þá kom brezka herskipið Tenby á vettvang og hindraði frekari aðgerðii’. Yfirmaður her- skipsins féllst þó á að mæla stað duflanna, og bai’ þeim athugun- um alveg saman við mælingar Ægis’. Þrátt fyrir þetía vildi herskipið samt ekki viðurkenna rétt varð- skipsins til þess að fara með tog- arann til hafnar, þar sem hann hafði ekki verið innan þeirrar 3 mílna landhclgi, sem brezka- stjórniin viðui’kenndi. Eftir nokkrar umræður, þar sem hei’skipinu var m.a. bent á að héi’ væri alveg’ um sams kon- ar tiifelli að ræða, og þegar brezki logarinn Valafcll var færður til h.afnar og dæmdur fyrir 2 mán- uðum, þá kvaðst yfirmaður her- skipsins. ætla að leita nánari fyrir mæla hjá yfirboðurum sínum, og var ákveðið að bíða þeirra.“ í ÞJÓÐLEIKHÚSINU SUNNUDAGINN 26. APRÍL 1959 KL. 20,30 AUSTURRÍSKI PÍANÓLEIKARINN WALTER KLIEN Verkefni éftir Joh. Seb. Bach, Brahms, Strawinsky og Beethoven Aðgöngumiðar seldir í Þjóðleikhúsinu. ««KnsK»íiíumussm«misam2ja» Da!ai Lama JARÐYTA Til sölu er jarðýta í góðu lagi. í síma 22676. Upplýsingar iFramhald af 12. síðu) Pekingstjórninni, að Bretar hefðu á sínum tíma reynt að skapa sér yfirráðaaðstöðu í Titoet. i»ví er haldið fram í frétta- stofufregnuni, að Ilalai Lama liafi vi'ðurkennt fyrir Nelirú, að hann hafi, eftir að uppreisnin brauzt út í Tíbet, ritað kínversk um yfirvöldum tvö bréf, þar sem hann lýsti andstöðu við upp- reisnai-menn. Þetta kveðst liann hafa gert í þeirri von, að tak- ast mætti a[5 miðla málum og forða meiri blóðsútliellingum og hörmunguin í Tíbct. Það hafi ver ið með aðeins 4 klukkustunda fyrirvara a[5 liann ákvað að fara úr landi. Pekingsljórnin lætur nú blöö og útvarp hamast gegn iridversku stjórninni. Er hún sökuð um áf- skipti af innanlandsmálum Kína og hún talin engu betri en auð- valdsríkin. Þá er sagt, að upp- reisnin í Títoet sé verk alþjóð- legra afturhaldssinna og stríðs- magnara. Án þeiiTa hefði upp- reisnarmenn ekki getað fengið vopn. ssjmsmstssststssssssssssssJsmstssstssssssttssssssstmmssssssssssssssssstmsKsssmsí* Hús, Grandi og Öskubrekka í Ketildalahreppi V- Bar. eru iausar til ábúðar í næstu fardögum. Upplýsingar gefur hreppstjórinn, | Elías Melsted, Nera-Bæ. Í:stmtm«stss:s:sss;:s;::s;;::m:mss:ss::smtstsmt{ssssm::stssssttsssstmttJtsítttí

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.