Tíminn - 22.05.1959, Síða 5

Tíminn - 22.05.1959, Síða 5
T í M I N N, föstudagiim 22. maí 1959. 5 F r j álsíþróttatímabi og heimsmetin falla ast rt at ooru Frjálsíþróttatímabilið er að hetjast um þessar mundir hjá mestu iþrottaþjóðum heims, Bandarikjunum og Rússiandi, og árangurinn lætur ekki á sér standa. Venjan hefir verið, að síð- ari hiuta sumars hafa neims- metm faliið, en nú virðist orðið sama um hvaða árs- tíma er að ræða, heimsmetin falia jafnt og þétt um leið og írjálsiþrottamennirnir hetja keppni. Æfmgaskilvrði eru nú iika orðin önnuf en áður iyrr, — ænngar miklu strangari, sem sá íþrótta- maður, sem viil komast í fremstu röð verður að æfa allt arið. Hér á eítir verður laustega getið helzta árang- urs i'rjálsíþrottamanna síð- ustu vikuna, og verða þá fyrst fyrir okkur ívö heims- met. Rússinn Vasili Kusnetsov er íöngu oröinn kunnur fyrir árang- !lir sinn í fjö'lþrauíum. í fyrra tókst honum að setja nýtt' heims- onet í tugþraut, en það stóð ekki lengi, því Bandaríkjamáðurinn Iiafer Jolmson bæt'ti það í larid'S Ikeppni Bandaríkjanna og Rúss lands i fyrra haust, náði 8302 stig um. í fyrstu tugþrautarkeppni sinni í ár, sem fram fór um síðustu helgi, tó'kst Kusnetsov að ná aftur heims cneti sínu í tugþraut. Það va,r í keppni í Moskvu milli Moskvu, Leningrad og Ukraníu. Fyrri daginn var árangur Kusnets Real Madrid i úrslit Evrópubikarkeppnin í knatt spyrnu Cr nú í þriðja sinn að komast á lokastigið. Und- anú.siitin gengu þó hægt, þar sem aukaleiki þnrfti til að fá urslit beggja leikj anna. Þó fór-sVo, að Real Madrid, sem sigrað hefir í keppninn i tvö undanfarin ár, komst í þriðja sínn í úr_ slitaleikinn með því að sigra Atletico, Spáni. í hinurn undanúrslitunum sigraði franska liðið Reims Young Boys frá Sviss, einnig eftir aukaieík. Úrslitaleikurinn miJH Real og Reims verður 3. jnní í Stuttgart. Meðal leikmanna hjá Real má nefna: Ungverjann Puskas, Erakkann Kopa, Spánverj- ann Kubala og Argentinu manniim de Stefano. — í liði Reims er Fontaine, markahæsti maðurinn í síð- usta heimsmeistarakeppni, kunnastur. Rússinn Kusnetsov helir bœtt heimsmet John- sons í tugfiraut og Conoíly hefir enn aukiÖ heimsmet sitt í sleggjukasti ov þessi: —- 100 m. hljóp hann á 10.7 sek. í langstökki náði hann 7,35 metrum, varpaði kúlu 14.68 m. stökk 1.89 metra í hástökki og hljóp 400 m. á 49.2 sek. — Fyr ir þennan árangur hlaut hann 4575 stig, sem var 46 stigum meir, en Johnson náði fjTti daginn, er hann setti heimsmet sitt. Og árangur Kusnetsov var ekki síðri seinni daginn. Hann byrjaði á því að ná 14.7 sek. í 110 metra grindahlaupi, kastaði síðan 'kringlu 49.94 m., stökk 4.20 m. í stang- arstökki og þá var greinilegt, að hann gæti ibætt heimsmetið tals- vert. Spjótkast er ein bezta grein han», en þar tókst honum samt ekki sem bezt upp, kastaði aðeíns 65.06 m. En heimsmetið var þó öruggt, þó Kusnetsov sé ' slakur á lengri vegalengdum, og hohum tókst aðeins að ná 5:04.6 mín. í síðustu greininni 1500 m hlaupijiu. En það nægði, samanlagður árang ur hans var 8357 stig, eða 55 stig- um betra en eldra metið Kusnetsov var þriðji í tugþraut arkeþpninni á Ólympíuleikunum í Melbourne, og fyrra heimsmetið, sem hann áíti, var 8013 stig. Evrópumet í langstökki Frá Rúss'landi berast eihnig þær fréttir, að Evróþumei'starirtn í ■langstökki, Igor Terovanisian, hafi sett nýtt Evrópumet í þeirrá grein, stokkið 8,01 m. — Er það 3 senli metxum betra en eldra metið, sem hollenzki kynblendingurinn Henk Visser átti. Igor er þvi fyrsti 'Evrópumaðurinn, sem stekkur leugra en 8 metra 1 langstök'ki, en því var spáð í fyrra, að hann væ.ri manna líklegastur, að bæta heims met Jesse Owens sem nú er orðið langelzta heimsmetið, en það er 8,13 m. sett 1936. í öðrum löndum Evrópu hefir einnig náð athyglisverður árangur. Má þar helzt telja Evrópumet Þjóð\ærjans Martin Lauer í 110 m. grindahl. Lauer hefir verið fremsti grindahlaupari Evrópu undanfarin ár, var m.a. fyrsti Evrópubúinn, sem náði betri ár- angri en 14 sek., og mi fer hann alvarlega að geta veitt Bandaríkja mönnum harða keppni í þessari grein, sem hingað til hefir alger- lega verið einokuð af Bandarikja- mömnum. Hið nýja met Lauers er 13.5 sek., sem er aðeins einum tíunda úr- sek lakara en heimsmet Jack Davis. Eldra met Lauers var 13,7 .sek. Fyrrum heimsmethafi í mílu- hiaupi, Derek Ibbotson gjörði Dorek Ibbottsson siorar í tveggia mílu hlaupinu á White City. Hann er vel á undar Jochinann, sem þó hiaut sarha tíma. — Tímataka Englending; er alltaf scm viö sig. — Lengst tll hægri er Valnetin. Kusnestsov með spjót — Mætir Johnson í Fíladelfíu í sumar. ,,cameback“' á brezku leikunum í London um helgina.1 Sigraði hann þar mjög sterka hlaupara í tveggja mílu hlaupi á ágætum tíma 8:43.2 mín. Annar varð Jochmann, Pól- landi á sama tíma (Ibbotson er þó greinilega.vel á undan, sjá niynd). Þriðji varð Valetin Aust'ur-Þýzka- landi, á 8:43.4 mín. Fjórði Grodot- ski, Austur-Þýzkalandi á 8:43.8 mín. Fimmti Iharos, Ungverjal. á 8:44.6 mín og sjötti landi hans Kovacs á 8:45.5 mín. Má sjá af þessu, að keppnin um fyrstu sæt- in hefir verið óvenjuhörð, og sprettur Ibbotson sem gerði út um fyrsta sætið Cortolly og Bandaríkirt Bandaríkjamenn hafa heldur ekki láið sinn hlut eftir liggja. Harold Conolly bætti heimsmet sitt í .sleggjukasti, kastaði 68.92 m. og er það í þriðja skipti, s.em Conolly bætir heimsmetið í þess- ari íþróttagrein. Einhver vafi leik ur þó á því, að þetta nýja met Conollys muni hljóta staðfestingu þar sem talið er, að kasthringurinn hafi verið nokkrum mi'llimetrum of sfór. En allavega sýn'ir afrekið þó getu þessa mikilhæfa íþrótfa- manns. Á móti í Engelwood jafnaði hinn 18 ára gamli John Mostyn heims met'ið í 100 yards hlaupi, 9,3 sék. Fjórir tímaverðir tóku tíma .og fengu allir 9,3 sek. — Þar sem John er aðeins 18 ára verður af- rek hans viðui'kennt aem banda- rískt met skóladrengja, Hið eldra átti Jésse Owens 9,4 sek. sett 1933. — Þau hverfa met'in hans, gamla mannsins. Námskeið fyrir kenn ara í knattspyrnu íþróttakennaraskóli íslands hef- ur með leyfi Menntamálaráðu’ neytisins og í S’amvinnu við fram kvæmdastjóm íþróttasamhanus & lamds, Ungmennafélags íslands 'og stjór.n Knattspyrnusam'banos ís- lands, ákveðið iað efna til i ám skeiðs að Laugarvatni fyrir leic beinendur í iknattspyrnu, dagamfj 1. til 11. júní n;k. Aöalkennari námskeiðsins verð ur Karl Guðmundsson íþrót'tak&nr;. ari. Væntanlegir þátttakendur þurfa að vera fullra 17 ára úg 'hafa meðmæli íþrótta- og ung- mennafélags í byggðarlagi sínu. 'Gert er ráð fyrir, að þátttakendur hafi með sér rúmfatnað. Áætlaðui kosnaður á iLaugarvatni er kr. 1.000,00, — fæðið, húsnæði, áhöici og keriU'sla. Umsóknir um þátttöku þurfa herast t'il skólastjóra íþróttakenr: arasikóla íslands fyrir 28. maí n.k, Austurríki—Noregur 1—0 Austumkismenn sigruðu Noí’S- menn í landsleik í knattspyrnu á miðvikudaginn. Leikurinn fór fram í Osló og þó Austurríkis menn sýndu mikla yfirburði tókst þeirn ékki að skora nenia eit;: mark, en það var lika það ein- asta, sem skorað var í leiknum. Asbjörn Hansen í norska markinu sýndi afburða leik, og bjargaði liði sínu frá stórtapi. Hlegið að enskum knattspymumönnum í Ameríku Enska lamlsliðið í knattspyruu er nú á ferðalagi í Suður-Ame ríku, þar sem liðið hefir leikið tvo landsleiki, við heiinsmeist- arana Brazilíu og Peru. — Þriðji leikur Hðsins verður við Mexico. Fyrsti leikur liðsins var við Brazilíu, og fóru leikár svo, að heimsmeistararnir' sigruðu nieð 2—0 eftir að hafa haft mikla yfirburði í leiknum. Þess má' geta, að enska liðið vár hið ein asta, sem gerði jafntefli við Brazilíu í síðustu heimsineistara. keppui. Englendingar voru f sjálfu sér ekki mjög óánægðir liieð þessi úrsiit, en nokkuð kvað við annan tón eftir leikinn í. Peru. Þar tapaði enska liðið með 4—1 eftir að hafa verið sundnr- spilað. Gagnrýni enskra blaða eftir þennan leik er gífurleg — og þar cr sagt m. a. að enskir knattspyrnumenn hafi ekki efni á að láta hlæja að sér í Suður. Ameríku, eins og áhorfendur liafi gert í þessum leikjuni. Ensku leikmennirnir liafi verið eins og tréhestar í samanburði við hina lipru, og léttleikandi Suður-Aineríkumenn. Blaða- menn ráðast mjÖg á þjálfara énska landsliðsins, Walter Wint- erbotton, og þá háu hcrra, seni velja liðið, fiskkaupmenn og fé- sýslumenn, sem yfirleitt aldrei komi á vellina. Heimta blaða mennirnir, að Winterbotton verði rekinn og allir háu herr. arnir, en þess í síað fenginn einn rnaður til að sjá um þcssa hiuti, sem hafi vit á máhunim, en háfi ekki gamaldags hiig. myndir cins og Winterbottom. Þcss má geta, að þessi gagn- rýni biaðamannanna hefir áreið. an lega við mikil rök að styðjást, því talið er að framlínuna gegn Mexico ætli Winterbottðm að liafa þannig — Churlton, Manch. Utd. — Grcaves, Chelsea, Kevan, WBA, Ilaynes, Fnlham og Broad. bent, Úifumim — en allir þessir mcnn ieika innherja lijá liðum sínum.

x

Tíminn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.